Tíminn - 23.09.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.09.1983, Blaðsíða 16
16____ dagbók FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1983 DENNIDÆMALA USI - Ég held bara að henni líki vel við mig. ýmislegt Hart í bak og Ánamaðkarnir I kvöld (föstudagskvöld) er 7. sýning á leikriti Jökuls Jakobssonar Hart í bak hjá LR og leikritið er einnig sýnt á sunudags- kvöldið. Þessi nýja sviðsetning á hinu vinsæla verki Jökuls hefur hlotið ágætar viðtökur og umsagnir. I stærstu hlutverkum eru Jón Sigurbjörnsson (Jónatan skipstjóri) Soffía Jakobsdóttir (Aróra spákona), Kristján Franklín Magnús (Láki) og Edda Heiðrún Backman (Árdís). Leikmynd gerir Steinþór Sigurðsson en leikstjóri er Hallmar Sigurðs- son. Á laugardagskvöldið hefjast að nýju sjn- ingar á leikriti Per Olov Enquists Úr lífi ánamaðkanna, en þetta verk vakti mikla athygli í vor, þegar það var frumsýnt og hlaut afbragðsdóma, ekki síst þau Þorsteinn Gunn- arsson og Guðrún Ásmundsdóttir í hlutverk- um H.C. Andersen og leikkonunnar Jóhönnu Lovísu Heiberg. Ennfremur leika í sýning- unni Steinþór Hjörleifsson og Margrét Ólafs- dóttir. Leikstjóri er Haukur J. Gunnarsson. Ráðstefna um launamál kvenna á vinnumarkaðinum Laugardaginn 24. september verður haldin ráðstefna um launamál kvenna á vinnumark- aðinum á vcgum Sambands Alþýðufiokks- kvenna í Félagsheimilinu Seltjarnarnesi. Ráðstefnustjóri verður Kristín H. Tryggva- dóttir. Ráðstefnan hefst kl. 9 og fram að hádegi verða fiutt 11 erindi varðandi yfirskrift ráð- stefnunnar. Má þar nefna erindi Björns Björnssonar, hagfræðings ASf, þar sem hann ræðir um hversu ákvarðandi eftirvinna, bónus, yfirborganir eða önnur hlunnindi í kjörum kvenna sé í samanburði við karla á vinnumarkaðinum. Aðalheiður Fransdóttir, BÚR, ræðir um vinnuna og kjörin í frystihús- inu. Ragnhildur Vilhjálmsdóttir, VR, ræðir um hvernig sé að lifa af lægstu laununum. Ragna Bergmann, formaður Verkakvenna- félagsins Framsóknar, og Sigþrúður Ingi- mundardóttir, formaður Hjúkrunarfélags íslands, ræða um, hvort skýringa sé að leita á launamismun kvenna og karla vegna aðild- ar og kyngreindum stéttafélögum. Að lokn- um crindunum verða fyrirspurnir og um- ræður. Eftir hádegishlé verða pallborðsumræður og fyrirspurnir um viöhorf og stöðuna f launamálum kvenna undir stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. Ráðstefnunni verður slitið um kl. 17.30. Nínu Björk Ámadóttur verður fluttur á fjölskýlduhátíðinni í Gerðubergi. Fjölskylduhátíð í Gerðubergi. Sunnudaginn 25. sept, munu dýrin ráða ríkjum í Gerðubergi. Dýraríkið er dagskrá með sögum, söngvum og leikjum sem tengj- ast frumskóginum. Dagskráin verður unnin sem mest af krökkunum sem heimsækja dýraríkið n.k. sunnudag. Skemmtunin hefst kí. 15. Aðgangur er ókeypis. Meðan börnin dvelja í dýraríkinu munu félagar úr Kvennaleikhúsinu fiytja Ijóðabálk- inn „Fugl óttans“ eftir Nínu Björk Árnadótt- ur við flautuleik Guðrúnar Birgisdóttur. Dagskráin er flutt kl. 15.30 og kl. 16.30, lesarar eru Sólveig Halldórsdóttir, Anna Ein- arsdóttir og Inga Bjarnason. Baháíar sýna Jóðlíf á Akranesi Laugardagskvöldið þ. 24. sept. kl. 21 standa Baháíar fyrir almcnnri kvöldvöku í Sjálf- stæðishúsinu á Akranesi. Þar verður m.a. sýndur einþáttungurinn Jóðlíf, eftir Odd Björnsson og er þetta frumraun nýstofnaös leikhóps er nefnir sig leikhópurinn Örkin. Með hlutverkin fara Sigurður Ingi Ásgeirsson og Hafdís Ásgeirsdóttir. Leikstjóri er Guð- rún Steinþórsdóttir. Önnur dagskráratriði á kvöldvökunni eru Upplestur - Tónlist - almennar umræður og veitingar. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Merkjasöludagur Menningar- og minningarsjóðs kvenna 1983 Hinn árlegi merkjasöludagur Menningar- og minningarsjóðs kvenna veður laugardaginn 24. sept. n.k. Tilgangur sjóðsins er að vinna að menningarmálum kvenna, m.a. með því að styðja konur til framhaldsnáms. Alls hafa 516 konu» hlotið styrk úr sjóðnum Merkjasalan hefur um árabil verið ein helsta fjáröflunarleiðin til stuðnings sjóðnum, þar sem leitað er til almennings í landinu um aðstoð. Það er því ekki síst undir því komið hvernig til tekst með þessa fjár- öfiun, hversu mikið fé sjóðurinn hefur hand- bært til styrkveitinga hverjusinni. Menningar og minningarsjóður kvenna hefur gefið út Æviminningabók í fjórum bindum. Fimmta bindið er nú í undirbúningi. Tekið er á móti minningargreinum og minningargjöfum á skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum á fimmtudögum kl. 15-17, sími 18156. Kvenfélög sjá um merkjasöluna, hvert á sínum stað um allt land. Sýning í Gallerí Langbrók Laugar- daginn 24. sept. kl. 2 (14) verður opnuð sýning í Gallerí Langbrók. Þar sýnir Ásrún Kristjánsdóttir silkiþrykk og Elisabet Har- aldsdóttir sýnir keramik. Sýningin verður opin laugardaga og sunnudaga frá kl. 2-6 (14-18), virka daga frá kl. 12-6 (12-18). Afmæiishátíð Flugleiða helgina 17. og 18. september. Vinningshafar í getraun: laugard. Sigrún Haraldsd., Skjólvangi 10. Hf. sunnud. Gunn- ar Jóhannesson, Barrholti 27, Mos. Vinningar 1. Tveir farseðlar í innanlandsilugi nr. 1505, 3295, 1623 2. Tveir farseðlar í millilandaflugi nr. 3185, 2981, 534 3. Helgargisting f. tvo Hótel Esju,. nr. 3467, 328, 965 4. Helgargisting f. tvo Hótel Loftl. nr. 2014, 3294, 2519 5. Málsverður f. tvo Hótel Esju.... nr. 3308, 1527, 1488 6. Málsverður f. tvo Hótel Loftl....nr. 4701, 851,4075 7. Bílaleigubíll, frá Bial Fl í tvo daga. nr. 2881, 531, 3268, 1586. Vinningshafar snúi sér til Kynningardeild- ar Flugleiða. Samtök um kvennaathvarf ■ Húsaskjól og aðstoð fyrir konur, sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtakanna að Bárugötu 11 er opin kl> 14-16 alla virka daga og er síminn þar 23720. Pósthólf 405, 121 Reykjavík. Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 25. sept.: 1. kl. 10. Þrándarstaðafossar-Bollafell (510 m) - Botnsdalur. Gengið með fjallabrúnum sunnan Brynjudals að Sandvatni og síðan yfir Hrísháls í Botnsdal. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verð kr. 300.-. 2. kl. 13. Brynjudalur- Hrísháls- Botnsdal- ur. Óvíða eru fegurri haustlitir en á þessu svæði. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Verð kr. 300.-. Farið frá Umferðarmiðstöðínni, austanmeg- in. Farmiðar við bíl. Ferðafélag íslands. apótek Kvöld-nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík vikuna23. til 29.septemberer( Garðsapóteki. Einnig er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarljarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjömuapó- tek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvorl að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opiðfrá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögreglasími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100, Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- liðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvllið og sjúkrabíll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabill í síma 3333 og I simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grlndavlk: Sjúkrabíll og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabfll 1220. ' Höfn I Hornaflrðl: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egllaataðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. I Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húaavfk: Lögregla41303,41630. Sjúkrablll 41385. Slökkvilið 41441. ' SJúkrahúalð Akureyrl: Alla daga kf. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. fsaf|örður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur slmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartím Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 tilkl. 20. Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartí mi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspltali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tíi kl. 19.30. Borgarspltalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvfta bandlð - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknarlími. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimillð Vffilsstöðum: Mánudaga til jlaugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. * Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánudagatil laug- ardaga kl, 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20, St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknar- tímar alla daga vikunnar kl. 15-16 og 19- 19.30 Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga jkl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan f Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst í heimilislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi , við lækni I slma 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns í síma 21230 (læknavakt) Nánari ‘ upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. f h Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl,-16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar I sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 177 - 22. september 1983 1 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar .. 27.980 27.060 02-Sterlingspund .. 42.089 42.209 03-Kanadadollar .. 22.708 22.773 04-Dönsk króna .. 2.9210 2.9294 05-Norsk króna .. 3.7753 3.7861 06—Sænsk króna 3 5539 3.5641 07-Finnskt mark .. 4.9148 4.9289 08-Franskur franki .. 3.4710 3.4810 09-Belgískur franki BEC .. 0.5196 0.5211 10-Svissneskur franki .. 12.9537 12.9907 11-Hollensk gyllini .. 9.3838 9.4106 12-Vestur-þýskt mark .. 10.4892 10.5192 13-ítölsk líra .. 0.01743 0.01748 14-Austurrískur sch .. 1.4935 1.4977 15-Portúg. Escudo .. 0.2252 0.2258 16-Spánskur peseti „ 0.1840 0.1845 17-Japanskt yen . 0.11548 0.11581 18-írskt pund . 32.881 32.975 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 19/09 . 29.4241 29.5083 -Belgískur franki BEL . 0.5120 0.5135 Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, slmi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveltubilanlr: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, slmi 15766. Vatnsveitubllanir: Reykjavík og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavlk, slmar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Sfmabllanlr: í Reykjavlk, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. söfn IÁRBÆJARSAFN - Sumaropnun safnsins er jlokið nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið isamkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru í ]sima 84412 klukkan 9-10 virka daga. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30- 16. ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá ög með 1. júni er Listasafn EinarsJónssonar opið daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánadelld lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1. mai-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur’: Lokað í júni-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudógum kl 11-12. Sólheimasafn: Lokað frá 4. júlí i 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16.-19. Hofsvallasafn: Lokað i júli. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli i 4-5 vikur. BÓKABlLAR - Bækistöð i Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabflar: Ganga ekki frá 18. jútí -29. ágúst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.