Tíminn - 01.10.1983, Blaðsíða 6
6______________
í spegli tímans
LAUGARDAGUR 1. OKTOBER 1983
ALLIR
VIUA
GRÆÐA
A
A
MEGR-
UNAR-
ÆÐINU
■ Um tíma hel'ur sannkallai)
megrunara'Ai gengiö yfir í Ani-
eríku, og víilar í liinum vest-
ræna heinii. Itækur eru gefnar
út og megrunarkúrar og lík-
amsænngakerfín eru uO verOa
óteljandi.
Jane Fonda liefur upp á síð-
kastið verið frægari fyrir megr-
unarhók og líkamsræktarkcrfí
heldur en fyrir leik sinn, og
síðan hafa komið fram á
sjónarsviðið hver leikkona á
fætur annarri með „sína
aðferð", sem þær eru auðvitað
lýsandi dænii um, liver og ein,
að er sú eina rétta, eða a.m.k.
sú langhesta.
Sú sem nú síðast liefur kom-
ið fram á ritvöllinn með megr-
unarhók er ung stúlka, sem
leikur í hinum frægu Dynasty-
sjónvarpsþáttuin. Hún lieitir
Heather Locklear og leikur
kærustuna lians Steven Car-
ringlon yngri í Dynasty. Hún
sérhæfír sig í megrunarkúr fyrir
unglingsstúlkur. Heathcr seg-
ist hafa kynnt sér það, að það
geti verið hættulegt fyrir ungl-
ingsstúlkur að skella sér í
stranga megrunarkúra, það
geti ruglað ýmsa líkamsstarf-
semi hjá þeim sem ekki séu
fullþroska. Þess vegna þurfí
ungiingsstúlkur að halda sig við
sinn sérstaka matarkúr og
æfíngar segir hin unga leik-
kona.
■ Heather sýnir hvernig hægt er að vera „smart" íklædd
einu baðhandklæði og perlufesti.
■ Heather með vini sinum Scott Baio, sem ieikur í
sjónvarpsþáttunum „Happy Days“. Þau eru bæði 21 árs og
þeim spáð frægð og frama. Þau eru kölluð „fallega
super-stjörnu-kærustuparið".
■ Það var ekki einungis kóngafólk, sem Torsten hitti í
þessari Lundúnaferð sinni. Hér er hann í félagsskap
tveggja pönkara, og er ekki annað að sjá en að vel fari á
með unglingunum, þó aldrei nema klæðaburðurinn sé
gjörólíkur;
ÞÝSKUR
SKÓLASTRÁHUR
ÍGARÐVQSLU
EUSABETAR
DROTTNINGAR
■ Breska konungsfjölskyldan á sér aðdaend-
ur víðar en í breska heimsveldinu. Einn þeirra
er þýskur skólastrákur, Torsten Kroop, 16 ára
gamall.
Torsten hefur lengi haft mikinn áhuga á
bresku konungsfjölskyldunni og safnað öllum
þeim gögnum um hana myndum og öðru, sem
hann hefur komið höndum yfir. Því var það,
þegar hann komst til þeirra mannvirðinga að
verða ritstjóri skólablaðsins síns, að hann lét
það verða sitt fyrsta verk að fjalla um þetta
eftirlætisfólk sitt og setja upp sýningu um það.
Við undirbúning verksins komst hann fljótt að
raun um, að efnið, sem hann hafði í fórum
sínum, reyndist ónógt. Hann setti sig því í
samband við ráðamenn í Buckingham-höll og
fékk þar góða úrlausn sinna mála.
viðtal dagsins
■ „Það eru margir
búnir að hafa á orði
undanfarið að það væri
þörf fyrir svona þjón-
ustu og við ákváðum
að láta reyna á það að
koma henni á fót og sjá
hvernig það gengi. Við
höfum fengist við að
skipuleggja tónleika og
námskeið, við undir-
bjuggum til dæmis
sönghátíðina í vor og
Zukofsky námskeiðið
seinna í sumar. Eftir
það þótti okkur kominn
tími til að hrinda þessu
fyrirtæki af stokkunum
og erum svo heppnar
að hafa fengið inni á
skrifstofu hjá Tónlist-
arfélagi Reykjavíkur,“
sögðu Rut L. Magnús-
son og Kristín Svein-
bjarnardóttir, þegar
Nýtt fyrirtæki, Tónverk s.f
SNPUUOGUR
OGSAMRÆMR
TÓNLÐKAHALD
blaðamaður leit við hjá
þeim á dögunum, en
þær hafa stofnað fyrir-
tæki er nefnist Tón-
verk s.f. En hvaða þjón-
ustu ætlar þetta fyrir-
tæki að veita?
„Viö tökum aö okkur að
skipulcggja tónieika fyrir flytj,-
endur og létta þannig af þeim
tímafrekri undirbúningsvinnu.
við útvegum húsnæöi. sjáum um
prentun efnisskrár o.s.frv. Viö
hyggjumst standa fyrir nám-
skeiðum ogtónleikum bæði sjálf-
stætt og í samvinnu við aðra. Við
stefnum líka að því að vinna sem
■ Kristín Sveinbjarnardóttir og Rut L. Magnusson.