Tíminn - 01.10.1983, Síða 10

Tíminn - 01.10.1983, Síða 10
SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1983 Spennan magnast á HM í bridge VÖRUBIFREIÐ VALT ■ Fjör hefur færst í leikinn á heims- meistaramótinu í bridge eftir að Pakist- anmenn töpuðu tveim leikjum í röð. Þeir halda þó enn öðru sæti en Nýsjá- lendingar eru komnir fast á hæla þeirra. Ameríkanar hafa enn örugga forustu í undankeppninni. Úrslit 9. umferðar voru þau að ítalir unnu Nýsjálendinga, 17-13, Jamaica vann Pakistan, 17-13, Svíar og Indónesar gerðu jafnteflin, 15-15 og Ameríka vann Brasilíu 25-3. { 10. umferð vann Ameríka Ítalíu, 19-11, Jamaicamenn unnu Svía, 22-8, Nýsjálendingar unnu Brasilíumenn, 24-6 og Indónesía vann Pakistan, 22-11. ■ Dagana 18.-20. september sl. fóru for- svarsmenn nokkurra íslenskra iðnfyrirtækja í heimsókn til Godtháb í Grænlandi. Það var útllutningsmiðstöð iðnaðarins sem skipu- lagöi' ferðina, en tilgangur hennar var að fylgja eftir og styrkja þau sambönd, sem sköpuðust þegar hópur Grænlendinga kom hér í heimsókn í sumar í tilefni lönsýningar Félags íslenskra iðnrekenda. Meö í ferðinni voru fulltrúar frá þrenrur skipasmíðastöðvum og þremur fyrirtækjum sem Iramleiða tæki fyrir sjávarútveg. Grænlendingar kaupa nú þegar íslensk veiðarfæri í nokkrum mæli og einnig veita ísfirðingar grænlenskum rækjuveiðitogurum ýmsa þjónustu þegar þeir stunda veiöar víð austurströnd Grænlands. I viðræðum viö grænlensk fyrirtæki og stofnanir kom í Ijós mikill áhugi þeirra á auknum viðskiptatengslum inilli landanna. Meðal þeirra möguleika sem rætt var unr voru viðgerðir á togurum og nýsmíði minni stálbáta. Slíkar viðgerðir eru nú að mestu framkvæmdar í Danmörku, en allt bendir til að við séunt vel samkeppnisfærir við þá í þessum efnum. Á næsta ári munu hefjast tilraunaveiðar á hörpuskel við vesturströnd Grænlands. Óskuöu Grænlendingar í þvi sambandi eftir tækniþekkingu og vélum frá lslandi. í viðræðum við Grænlendingana var komið inn á vandamál vegna vöruflutninga milli Grænlands og lslands. Allir vöruflutningar 11. umferð var spiluð í gærkvöldi og í hálfleik voru Indónesar 70 impum yfir Ameríkumönnum, sem verða að teljast óvæntar fréttir. Svíar stóður heldur bet- ur gegn Brasilíumönnum, 49-35 og ítalir áttu 17 impa á Pakistani. Leikur Jamaica og Nýja Sjálands var hnífjafn. Staðan eftir 10 umferðir var sú að Ameríka var í 1. sætir með 219 stig, Pakistan í 2. sæti með 169 stig, Nýja Sjáland í 3. sæti með 161 stig, Svíþjóð í 4. sæti með 142,5 stig, Ítalía í 5. sæti með 141 stig, Jamaica í 6. sæti með 123 stig, Indónesía í 7, sæti, einnig með 123 stig og Brasilía sat á botninum með 112 stig. - GSH fara nú til Grænlands í gegnum Álaborg og veidur það að sjálfsögðu miklu óhagræði og auknum flutningskostnaði. Það er því mikil- væg forsenda fyrir auknum útflutningi okkar til Grænlands að beinir flutningar komist á milli landanna. ■ Vörubíll með tengivagn valt á Hálsa- braut í gær. Engin slys urðu á mönnum en talsvert magn af olíu lak út á götuna. Slökkviliðið í Reykjavík var því kvatt á staðinn með slökkvibíl og skolaði olí- ■ Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur gengst fyrir svonefndu Bridgcstone-rally ’83, dagana 14. og 15. október n.k., og er þetta síðasta rally-keppni ársins. Lagt verður af stað að kvöldi föstudagsins 14. október, frá Hjólbarðahöllinni við Fellsmúla, en þar verða bílarnir ræstir með pompi og prakt kl.22:00, en Bridgestone-rally ’83, lýkur um kl. 13:00 á laugardag, 15. október, við Bílaborg, Smiðshöfða. Heildarvegalengd keppninnar er 500 km., og þar af verða 265 km. eknir á sérleiðum eða yfir 50%. Keppnin gefur stig til íslandsmeistara í rally, en sú keppni er tvöföld að þessu sinni, bæði fyrir ökumenn og aðstoðarökumenn. Efstir að stigum í keppni ökumanna eftir keppnir ársins eru: Halldór Úlfarsson á Toyota Corolla með 65 stig, í öðru sæti er Ómar Ragnarsson á Ranault með 52 stig, í þriðja sæti er Hafsteinn Hauksson á Ford Escort með 26 stig og í unni burt með vatni því annars var talin hætta á að kviknaði í. Slökkviliðið beið síðan á staðnum þar til lokið hafði verið við að koma bílnum á réttan kjöl. - GSH fjórða sæti er Ríkharður Kristinsson á Lada með 25 stig. 1 keppni aðstoðarökumanna um íslands- meislaratitilinn er Jón R. Ragnarsson efstur að stigum eða með 52, í öðru sæti er Tryggvi Aðalsteinsson með 45 stig, í þriðja sæti er Birgir Viðar Halldórsson með 26 stig og í fjórða sæti Atli Vilhjálmsson með 25 stig. Af þessu má Ijóst vera að keppni um íslandsmeistaratitla í rally á þessu ári kemur til með að verða geysihörð í Bridgestone- rally ’83, en þar ráðast úrslitin að þessu sinni, og má þá sérstaklega benda á hve mjótt er á munum milli Jóns R. Ragnarssonar og Tryggva Aðalsteinssonar í keppni aðstoðar- ökumanna. Væntanlegir þátttakendur í Bridgestone- rally ’83, eru beðnir að skrá sig til keppni fyrir 1. október, n.k., hjá keppnisstjóra Birgi Þór Bragasyni, s. 31472, eða á skrifstofu B.Í.K.R., að Hafnarstræti 18. Reykjavík, á fimmtudagskvöldum. íþróttaskór íúrvali HÉR ER AÐEINS SMÁ SÝNISHORN Iberia Litur: hvítt/beige frá nr. 3 1/2-12 PÚSTSENDUM Verðkr.847,- Heynckes Star Litur: blátt rúskinn fré nr. 4 1/2-12 Varfl kr. 962,- Bamaæfingaskór Stærflir: frá 2S Verfl frá kr. 54S,- Sportvöiwerzlun INGÓLFS ÓSKARSSONAR, Laugavegi 69, sími 11783 — Klapparstíg 44, sími 10330. Aukin vidskiptatengsl milli Grænlands og íslands? Bridgestone-rally * Nánari upplýsingar hjá sölumönnum okkar INGVAR HELGASON s;.,3» SÝNINGARSALURINN /RAUÐAGERÐI . ISSAN CABSTAI Bíllinn með stóru möguleikana 5 gíra diesel með allt að 2ja tonna burðargetu_ Við erum ódýrari! Póstsendum um land allt H^GGIB)[Í^FD[Rt Smiðjuvegi 14, sími 77152

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.