Tíminn - 01.10.1983, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1983
11
fréttir
Sýning Ragnars Kjartanssonar,
myndhöggvara í Listmunahúsinu
í Lækjargötu
í Listmunahúsinu Lækjargötu 2 stendur
yfir afmælissýning Ragnars Kjartanssonar
myndhöggvara,- Þetta er síðasta sýningar-
helgin. Aðsókn hefur verið góð og stór hluti
verkanna eru seld.
Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-18.
Finlandiatríóið með tónleika
í Norræna húsinu
í næstu viku, þriðjudaginn 4. okt. og
miðvikudaginn 5. okt. verður Finlandiatríóið
með tónleika í Norræna húsinu. Tríóið skipa
Ulf Hástbacka, fiðla, Veikko Höylá, selló og
Izumi Tateno, sem leikur á píanó. Þeir eru
allir þekktir tónlistarmenn í Finnlandi og
Finlandiatríoið er ein fremsta kammersveit
Finnlands og hefur haldið tónleika víða í
Finnlandi og á tónlistahátíðinni í Helsinki og
alls staðar hlotið mikið lof fyrir leik sinn.
Auk hefðbundinna verka fyrir tríó leika þeir
einnig mikið nútímatónlist.
Á efnisskránni á þriðjudaginn verða verk
samin fyrir tríó eftir finnsk tónskáld, en á
miðvikudaginn verða einleiksverk á efnis-
skránni.
Tónleikarnir í Norræna húsinu hefjast kl.
20:30 báða dagana. Finlandiatríóið leikur
■ einnig á tónleikum Tónlistarfélagsins laugar-
daginn 8. okt. kl. 14:30.
Upplýsinga og tímapantanir í hársnyrtingu
og fótaaðgerð í síma 35750 kl. 13-13 á
miðvikudögum.
Umferðarvika í Reykjavík.
3.-10. október næstkomandi er fyrirhuguð
umferðarvika í Reykjavík. Helstu atriði
vikunnar verða:
1. Fundir á vegum foreldra- og kennarafé-
laga í grunnskólum Reykjavíkur, um um-
ferðaraðstæður í skólahverfum. Á fundina
mætir m.a. fulltrúi umferðarnefndar Reykja-
víkur.
2. Slysavarnafélag Islands mun annast
vörslu við gangbrautir í nágrenni skóla, m.a.
í samvinnu við foreldrafélög.
3. JC-hreyfingin annast sölu og dreifingu á
endurskinsmerkjum við verslanir, gang-
brautir og víðar.
4. Ökukennarafélag fslands og Umferðar-
ráð munu efna til æfingarnámskeiðs fyrir
ökumenn í húsakynnum Bifreiðaeftirlits
ríkisins að Dugguvogi 2.
5. Bindindisfélag ökumanna og Æsku-
lýðsráð verða með góðaksturskeppni á vél-
hjólum við Laugamesskóla.
6. Nemendur í grannskólum Reykjavíkur
vinna að ýmsum verkefnum varðandi um-
ferðarmál.
7. Lögreglan mun herða mjög eftirlit með
ölvunarakstri og skátahreyfingin og Umferð-
arráð annast dreifingu á áróðri gegn ölvunar-
akstri.
Bubbi Morthens heldur tónleika
á Austurlandi
Bubbi Morthens heldur tónleika á Austur-
landi vikuna 3. okt. til 9. okt. á tónleikunum
leikur Bubbi lög af sólóplötu sini „Fingraför"
og einnig lög af eldri plötum. Tónleikamir
verða sem hér segir: Mánudaginn 3. okt kl.
21.00 Félagsheimilinu Þórshöfn. Þriðjudag-
inn 4. okt kl. 21.00 Valaskjálf, Egilsstöðum.
Miðvikud. 5. okt. kl. 21.00. Félagsh. Herðu-
breið, Seyðisfirði. Fimmtud. 6. okt. kl. 21.00
Félagsh. Félagslundur, Reyðarfirði. Laug-
ard. 8. okt. kl. 21.00. Egilsbúð Neskaupstað.
Sunud. 9. okt. kl. 21.00. Félagsh. Sindrabær,
Höfn Homafirði.
Útdregnir vinningar í
bflbeltahappdrætti umferðarráðs
28. sept. 1983
Nr. 24943 Tveir „Good year“ hjólbarðar/
Hekla hf.,kr. 6.000.00
Nr. 44589 Endurryðvörn á bíl/Ryðvarnar-
skálinn kr. 3.000.00
Nr. 16938 „Tudor“ rafgeymir/Skorri h.f. kr.
1.500.00
Nr. 30632,29295,27461,46672, „Bílapakki"
til umferðaröryggis/bifreiðatryggingafélögin
kr. 1.163.00
Nr. 41973, 24407, 29396, 23288, 16991,
„Gloria" slökkvitæki og skyndihjálparpúði
R.K.Í./ olíufélögin kr. 812.00
Langholtssöfnuður
Staf fyrir aldraða alla miðvikudag kl. 14-17 í
Safnaðarheimilinu. Föndur - handavinna -
upplestur - söngur - bænastund - léttar
æfingar - kaffiveitingar.
Áhersla lögð á að ná til þeirra sem þurfa
stuðnings til að fara út á meðal fólks.
Bílaþjónusta verður veitt og þá metið hverjir
þurfa hennar með.
Þjónusta fyrir aldraða og aðstandendur með
einkaviðtalstímum kl. 11-12 á miðviku-
dögum.
Verðmæti samtals kr. 19.212.0fl
Fjöldi vinninga 12
Kvikmyndaklúbbur
Alliance Francaise
Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise
sýnir miðvikudaginn 5. okt. kl. 20.30 í
Regnboganum kvikmyndina Klaustrið í
Parma Myndin er gerð árið 1947 af Christian-
Jacque. 1 aðalhlutverkum era: Gérard Phil-
ippe og Maria Caseres.
Á hveijum degi íyllum við í skörðin efiii iöngum.
Á boðstólum:
Gallabuxur, úlpur, peysur, sokkar, skór í öllum regnbogans litum
og mörgum gerðum og barnaíatnaður alls konar,
Enniremur:
Kvenkápur, kjólar, pils og tískuvörur úr ull.
Líka:
Herraíöt, stakar buxur, stakir tweed jakkar, írakkar og eínisbútar.
Þar að auki:
Teppabútar, áklœðiseíni og gluggatjöld, buxnaeíni, einlitt og
teinótt terylene og gullíalleg ullarteppi á gjatverðí.
Einnig:
Teppagœrur, mokkaskinn í mörgum litum, mokkaíatnaður og
mokkahúíur. OPIÐ
Og auðvitað: Mánudcrg kl. 13 - 10
Garn, m.a. í stórhespum, loðband og lopi. v Þnðjudag u. 13-10
Strœtisvagnaierðir írá Hlemmtorgi: Leið 10.
ERANN
og Húsgagnahöllin í Bíldshöíða er stútiull at norðanvörum.
Góðum vörum á góðu verði, sem íjúka út jaínharðan.
*VESKSmJUSALA*
SAMBANDSVERKSMBJANNÁ Á AKUMRI
MEIRIHÁTTAR VIIMIMUÞJARKUR VERÐ AÐEINS KR. 435.200.
8 feta skúffa með plasthúsi, 6
cyl. 225 ci.
Heavy Duty fjöðrun og öxlar.
SKYNDIPANTADIR VARAHUJTIR.
AÐEINS TVÖ
STYKKI TIL
JÖFUR HF hj
Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600