Tíminn - 01.10.1983, Side 15
LAUGARDAGUR 1. OKTOBER 1983
fermingar
síðan verður haldið inn í safnaðarheimilið og
spjallað við hana um þau efni, sem ræða
hennar kann að hafa vakið áhuga á að fara
nánar út í, eða þá þau mál önnur, sem kunna
að liggja kirkjugestum á hjarta. Hafa slíkar
stundir eftir messu verið vinsælar og komið
mörgum að góðu gagni.
Ólafur Skúlason.
Fermingarbörn og barnastarf
í Reykjavíkurprófastsdæmi
■ Með haustdögum og fyrsta andblæ vetrar
breytist fleira en laufið á trjánum. í kirkjum
og safnaðarmiðstöðum tekur starfið á sig
annan svip. Bamasamkomur hefjast með því
margþætta yfirbragði, sem þeim fylgir, þar
sem saman fer fræðsla og léttleiki umvafið
þeirri helgi, sem boðskapnum sæmir. En
sérstök athygli er vakin á því, að í sumum
söfnuðum fer barnastarfið fram á laugar-
dögum, en í öðrum á sunnudögum, þarf því
að gaumgæfa tilkynningar safnaðanna í
blöðunum.
Og nú í næstu viku ber fermingarbömum
næsta árs að mæta í fyrstu tímana. Á þetta
við böm, sem eru fædd árið 1970 og skiptir
ekki máli, hvort áformað er, að ferming fari
fram að vori eða hausti, öll eiga börnin að
byrja í spurningum núna. Prestamir tilkynna
nánar, hvenær börnin eiga að koma, en gott
er, að þau hafi ritföng með sér. Síðan hefjast
spurningarnar, sem standa allan veturinn, og
er samhliða þeim lögð mikil áherzla á
kirkjugöngu væntanlegra fermingarbama á
helgum dögum. Fer það líka áberandi í vöxt,
að fjölskyldan sækir kirkju sérstaklega vel,
þegar eitthvert bamanna undirbýr fermingu.
Séu einhverjir í vafa um sóknarmörk, er hægt
að fá upplýsingar um það á skrifstofu minni,
sími 37801 eða 37810.
Ólafur Skúlason
Fermingarböm í Bústaðakirkju
sunnudaginn 2. október 1983. Prestur: Sr.
Ólafur Skúlason.
Jensína Kristín Böðvarsdóttir
Búlandi 7
Ragnhildur Sif Reynisdóttir
Kvistalandi 12
Þórdís Hjörleifsdóttir
Hellulandi 5
Hermann Jónsson
Ásgarði 36
Fella og Hólaprestakali
Prestur: séra Hreinn Hjartarson
Ferming og altarisganga í Bústaðakirkju 2.
október kl. 14.
Anja María Friðriksdóttir
Rjúpufelli 31
Einar Benediktsson
Lágabergi 4
Einar Ólafur Indriðason
Unufelli 46
Erlendur Einarsson
Rjúpufelli 27
Hilmar Oskarsson
Rjúpufelli 31
Ingólfur Guðbrandsson
Torfufelli 27
Karl Pétur Jónsson
Kmmmahólum 2
Óskar Óskarsson
Rjúpufelli 31
Óskar Ævarsson
Pórufelli 16
Sigurður Gunnar Kristinsson
Keilufelli 3
Stefán Jóhannesson
Jórafelli 8
Yngvi Ómar Sighvatsson
Jórufelli 8
Örn Óskar Kristjánsson
Trönuhólum 2
Ferming í
Dómkírkjunni
sunnudaginn 2. október kl. 2 e.h.
Prestur sr. Pórir Stephensen
Drengir:
Eggert Kristján Eggertsson
Öldugranda 7
Júlíus Kristinsson
Sólvallagötu 27
Páll Birgirs Pálsson
Aðalbóli v/Starhaga.
Þorvaldur Breiðfjörð Þorvaldsson
Öldugranda 7
Stúlkur:
Björg Sigurðardóttir
Mávahlíð 12
Gunnhildur Vigdís Bogadóttir
Tjarnargötu 35
Hildur Gunnarsdóttir
Skólagerði 40, Kóp.
Lára Guðmunda Snæbjömsdóttir
Seilugranda 14
Margrét Blöndal
Drápuhlíð 28
Sif Sigtryggsdóttir
Unnarbraut 5, Seltj.
Sif Margrét Tulinius
Miklubraut 38
Dómkirkjan
kl. 11.00, prestur, sr. Hjalti Guðmundsson
Katrín Auður Sverrisdóttir
Hvassaleiti 41
Valgerður Halldórsdóttir
Smáraflöt 30 Garðabæ
Grensáskirkja
kl. 2 eh., prestur sr. Halldór S. Gröndal
Hjörleifur Hreiðar Steinarsson
Kleppsvegi 68
Háteigskirkja
kl. 2 eh., prestur sr. Tómas Sveinsson
Eyjólfur Hafstein Kristjánsson
örænuhlíð 15
Guðjón Guðnason
Hraunbæ 20
Haukur Guðnason
Hraunbæ 20
Valgeir Reynisson
Yrsufelli 13
Langholtskirkja
kl. 14, prestur sr. Sigurður Haukur Guðjóns-
son.
Chiem Tai Shill
Keilugranda 4
Kristín Pétursdóttir
Skeiðarvogi 157
Þorbjörg Stefanía Þorsteinsdóttir
Sunnuvegi 9
Laugarneskirkja
Fermingarböra Seljasóknar:
sunnudag 2. okt. kl. 14. Prestar sr. Valgeir
Ástráðsson og sr. Ingólfur Guðmundsson.
Hulda Björg Jónsdóttir
Hálsaseli 18
Kristján Páll Bragason
Ljárskógum 24
Lilja Össurardóttir
Hæðargarði 19
Margrét Guðrún Jónsdóttir
Hálsaseli 18
Ólafur Þór Guðmundsson
Kambaseli 36
Ragnar Steinn Ragnarsson
Stifluseli 10
Rúnar Steinn Ragnarsson
Stífluseli 10
Laugamessókn
Fermingarböm Laugarnessóknar
Sigríður Barbara Garðarsdóttir
Elliða v/Nesveg
Þóra Birgitta Garðarsdóttir
Elliða v/Nesveg
Talskólinn
Öllum er okkur kappsmál að vera vel máli
farin, að geta komið fram af öryggi og flutt mál
okkar skýrt og skilmerkilega.
Nú gefst jafnt ungum sem öldnum tækifæri til
að rækta málfar sitt og bæta tungutakið.
Talskólinn er nýr skóli, sem býður upp á
fjölþætta kennslu og þjálfun í; framsögn, taltækni,
sjónvarpsframkomu, útvarpstækni og ræðu-
mennsku.
Námskeið I.
Framsögn og taltækni 5 vikur 20 kennsl.st.
Tími: Mánudaga - Föstudaga kl. 16:15-19:30.
Kennsla hefst 10. okt. Innritun daglega í síma
74032 frákl. 16:00-19:30.
Kennarar
Árni Gunnarsson, Baldvin Halldórsson, Flosi
Ólafsson, Guðrún Þ. Stephensen og Gunnar
Eyjólfsson.
Mann má af máli þekkja
Talskólinn
Skúlagötu 61,
R.
Skólastjóri Gunnar H. Eyjólfsson, leikari.
SAMVINNU
TRYGGINGAR
ÁRMÚLA3 SÍMI61411
Tilboð óskast í Volvo F 10 árgerð 1982 vöruflutninga-
bifreið sem skemmst hefur í umferðaróhappi
Bifreiðin verður til sýnis að Skemmuvegi 26, Kópavogi,
miðvikudaginn 5/10 '83 kl. 13-16. Tilboðum sé skilað til
Samvinnutrygginga, Ármúla 3, Reykjavík, fyrir kl. 16,
fimmtudaginn 6/10 ’83.
Óskum eftir að leigja
eða kaupa
JÖRÐ
helst nærri Reykjavík eða byggðakjarna
Með eða án véla og bústofns. Margt kemur til
greina. Upplýsingar í símum 26356 og 74363
næstu daga.
Edinborg
Verð frá krónum 8.208,-
FLUGLEIÐIR
Gott fótk hjá traustu fétagi