Tíminn - 01.10.1983, Síða 21
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1983
21
flokksstarf
andlát
Helgi Helgason, Þóristúni 17, Selfossi
andaðist 25. september. Utför hans fer
fram frá Selfosskirkju laugardaginn 1.
október kl. 10.30. Jarðsett verður í
Hraungerði.
Sigurgeir Jónsson, Melteigi 8, Keflavík
lést af slysförum þann 27. september
Matthildur Olgeirsdóttir, Strandgötu 6,
Akureyri, andaðist í Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri 28. september.
Kvenfélag Árbæjarsóknar.
Fyrsti fundur vetrarins verður í kvöld kl.
20.40.
1. Venjuleg fundarstörf.
2. Ingólfur S. Sveinsson læknir heldur erindi
um vöðvabólgu og streitu.
3. Kaffiveitingar.
■\llar konur velkomnar.
ferðalög
Útivistarferðir
Dagsferðir sunnudaginn 2. okt.
1. Kl. 8.00 Þórsmörk-Haustlitir. Síðasta
haustlitaferðin. Verð 450 kr.
2. Kl. 10.30 Móskarðshnúkar-Svinaskarð.
Skemmtileg fjallganga og gömul þjóðleið í
Kjósina. Verð 250 kr.
3. kl. 13 Maríuhöfn-Búðasandur Létt strand-
ganga. Fornar minjar um verslunarstað o.fl.
Verð 250 kr. Frítt f. börn í dagsferðir.
BrottförfráBensínsöluBSÍ. Símsvari 14ónó.
Sjáumst á sunnudaginn. Útivist
sýningar
Sýning í kaffistofu
Norræna hússins
Sýningu Ingunnar Benediktsdóttur á spegl-
um og steindu gleri í kaffistofu Norræna
hússins, lýkur nú um helgina (2. okt).
Aðsókn hefur verið mjög góð og flest verkin
selst.
sundstadir
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin
og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.
7.20-20.30. (Súndhöllin þó lokuð á milli
kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30.
Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar I
Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl.
21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar-
dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og
karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i síma 15004
í Laugardalslaug í síma 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19
og á sunnudögum kl. 9—13. Miðasölu lýkur
klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og
miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15—19.15 á
laugardögum 9—16.15 og á sunnudögum kl.
9-12.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud.
til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími
á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím-
ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga oþið
kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatímar á þriðiud. og fimmtud. kl.,
17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og
laugard. kl. 14.30-18. Aimennir saunatímar í
baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka
daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga
kl.8—13.30.
áætlun akraborgar
Frá Akranesi
Kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavík
Kl. 10.00
kl. 13.00
, kl, 16.00
kl. 19.00
I aprtl og október verða kvöldferðir á
sunnudögum. — í maí, júní og september
■ verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. - í júlí og ágúst verða kvöldferðit
alla daga nema laugardaga. 1
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavik kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof-
an Akranesi simi 1095. *■
Afgreiðsla Reykjavik, sími 16050. Sim-
svari í Rvík, sími 16420.
FIKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
Garðabær
Framsóknarfélag Garöabæjar og Bessastaöahrepps. Fundur verður
haldinn I húsnæöi félagsins að Goðatúni 2 Garðabæ mánudaginn 3.
okt. kl. 20.30.
Dagskrá: Vetrarstarfið.
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Stjórnin.
Keflavík
Almennur félagsfundur FUF í Keflavík verður haldinn 2. okt. n.k. kl.
14. í Framsóknarhúsinu Keflavík.
Fundarefni: Undirbúningur aðalfundar og önnur mál.
Stjórnin.
Aðalfundur
Framsóknarfélagsins í Snæfellsnes og Hnappadalssýslu verður
haldinn að Hótel Nes Ólafsvík laugardaginn 1. okt. kl. 14. Á fundinn
mæta Alexander Stefánsson og Davíð Aðalsteinsson.
Stjórnin.
Vestmanna-
eyingar
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Skansinum mánudag-
inn 3. okt. kl. 20. 30. Fundarefni: Aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Frum-
mælendur verða alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón
Helgason. Allir velkomnir.
Framsóknarfélögin.
Þjóðmálanefnd SUF
Fundur verður haldinn fimmtudaginn 6. okt. kl. 20.30.
Fundarstaður: Skrifstofa flokksins við Rauðarárstíg.
Fundarefni: Starfið í vetur.
Ungir framsóknarmenn ath. að nefndin er ykkur opin.
SUF
Miðstjórnarfundur SUF
Dagana 8. og 9. okt. n.k. verður Miðstjórnarfundur SUF haldinn að
Bifröst í Borgarfirði og hefst fundurinn kl. 14. þann 8. okt.
Kl. 10 sama dag fer rúta frá B.S.I
Dagskrá og fundarboð hafa verið send út til miðstjórnarmanna og þeir
hinu sömu beðnir um að tilkynna sem fyrst til skrifstofu SUF hvort þeir
geti setið fundinn.
Framkvæmdastjóri SUF
Skagfirðingar
Sauðárkróksbúar
Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra verður á almennum stjórn-
málafundi í Framsóknarhúsinu Suðurgötu 3 Sauðárkróki fimmtudag-
inn 13. okt. kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélögin.
Drögum vel úr ferð
við blindhæðir og brýr.
GÓÐA FERÐ!
IUMFERDAR
Prád
Húnvetningar
Sameiginlegur haustfagnaður framsóknarmanna í Húnavatnssýslu
verður haldinn í Félagsheimilinu á Hvammstanga föstudaginn 14.
okt. kl. 21.
Dagskrá:
Kaffiveitingar
Ávörp: Halldór Ásgrímsson og Arnþrúður Karlsdóttir, Jóhann Már
Jóhannsson syngur við undirleik Guðjóns Pálssonar.
Jóhannes Kristjánsson hermir eftir hinum og þessum en þó aðallega
þessum.
Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi.
Framsóknarfélag V.-Hún.
Framsóknarfélag A.-Hún.
FUF A-Hún og framsóknarfélag Blönduos.
Þing Landssambands
Framsóknarkvenna
verður haldið á Hótel Húsavík síðustu helgina í október.
Þátttaka er heimiluð öllum framsóknarkonum. Beint flug verður til
Húsavíkur frá Reykjavík, ísafirði og Egilsstöðum. Þingið hefst
föstudagskvöld 28. okt. með setningu og samhristingi. Þingið stendur
fram á sunnudag 30. okt.
Barnagæsla verður á staðnum. Nánar auglýst síðar.
Stjórnin
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Hjúkrunarfræðingar óskast sem fyrst á lyflækninga-
deild og taugalækningadeild.
Hjúkrunarfræðingar óskast á dagdeild Kvennadeildar
frá 15. október n.k.
Hjúkrunarfræðingar með Ijósmæðramenntun óskast
á sængurkvennadeild frá 1. nóvember n.k.
Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir hjúkrunarfor-
stjóri Landspítalans í síma 29000
Kópavogshæli
Starfsmenn óskast til ræstinga á Kópavogshæli.
Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 41500.
Reykjavík, 02.10.1983
t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát og útför mannsins míns og föður okkar, tengdaföður og afa
Jóhanns Ólafssonar
frá Skriðufelli Þórdís Björnsdóttir
Hjalti Jóhannsson Sigurveig Ólafsdóttir
MargrétJóhannsdóttir Sigurður J. Sigurðsson
BryndísJóhannsdóttir Kristinn Gunnarsson
Bjöm Jóhannsson KristínGuðmundsdóttir
Bergný Jóhannsdóttir ÞórðurEinarsson
og barnabörn
Móöursysfir mín
Sigríður R. Jónsdóttir
frá Svínafelli í Öræfum Austurbrún 6
andaöist í Borgarspítalanum aö kvöldi 29. sept. Fyrir hönd vanda-
manna
Ragnar Þórhallsson