Tíminn - 01.10.1983, Qupperneq 22
22
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1983
fl LAUSAR STÖDUR HJÁ
J REYKJAVÍKURBORG
• Deildartæknifræðingur (rafmagns)
óskast í fullt starf hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur
• Raftæknir
í fullt starf hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur
Upplýsingar veitir stafsmannastjóri RR í síma 18222
•Sálfræðingar (í 1 og 1/2 starf)
óskast við sálfræðideildir skóla á yfirstandandi skólaári.
Upplýsingar veita forstöðumenn sálfræðideilda skóla í
símum 28544 og 32410
Fóstrur við eftirtalin dagheimili:
Skóladagheimilið Hraunkot (heilt starf)
Dagheimiliö Ösp (heilt og hálft starf)
Leikskólinn Ægisborg (hálft starf e.h.)
Leikskólinn Leikfell (hálft starf f.h.)
Upplýsingar um störfin veitir umsjónarfóstra í síma
27277 eða forstöðumenn við heimilin.
Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá
menntun og starfsreynslu auk almennra persónulegra
upplýsinga. Umsóknum ber að skila til starfsmanna-
halds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð fyrir
kl. 16.00 mánudaginn 10. október 1983.
Lækningastofur
Höfum opnað lækningastofu í Domus Medica.
Tímapantanir í síma 17029 kl. 9-18
Guðmundur Steinsson
Jón B. Stefánsson
Kristján Baldvinsson
Sérfræðingar í kvensjúkdómum og fæðingar-
hjálp.
BSRB
Opinberir starfsmenn athugið, undirskriftarlistar
eru líka á skrifstofu BSRB og hjá aðildarfélögu-
num
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
Laus staða
Verkfræðings/Tæknifræðings
í Tæknideild, radiosendistöðvum.
Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs-
mannadeild.
Hef flutt
lækningastofu mína í Dómus Medica, Egilsgötu
3. Engin breyting verður á bókuðum tímum.
Tímapantanir og viðtöl í síma 11614
Ellen Mooney húðsjúkdómalæknir
R Lóðir fyrir
-fis íbúðarhús
Hafnarfjarðarbær hefur til úthlutunar nokkrar lóðir fyrir íbúðarhús í
Setbergi á Hvaleyrarholti við Klettagölu og Ölduslóð.
Um er að ræða lóðir fyrir einbýlishús, raðhús og parhús og eru þær
nú þegar byggingahæfar.
Nánari upplýsingar veitir skrifstofa bæjarverkfræðings Strandgðtu 6,
þar með talið um gjöld og skilmála.
Umsóknum skal skila á sama stað, eigi síöar en 11. okt. n.k. Eldri
umsóknir þarf að endurnýja.
Bæjarverkfræðingur
Þungaskattsmælar
Drifbarkamælar eða ökuritar
Hraðamælabarkar og snúrur
HICO
Drifbarkamælar
Ökuritar
Míní ökuritar
ÚTBÚUM HRAÐAMÆLA OG SNÚRUR í HVAÐA LENGD
SEM ER í ALLAR TEGUNDIR BIFREIÐA.
Póstsendum um land allt.
w
VELIN S.F. sími 85128.
Súðarvogi 18 (Kænuvogsmegin),
Framleiðni sf.,
Samvinnuskólinn
Nám í sjávarút-
vegsfræðum
Námskeið í sjávarútvegsfræðum hefst miðvikudaginn 5.
okt. kl. 16.30 í húsakynnum Samvinnuskólans að
Suðurlandsbraut 32, IV h.
Væntanlegir nemendur eru beðnir að hafa samband í
síma 85414 fyrir þann tíma.
Framleiðni sf.
Suöurlandsbraut 32.
SALUR 1
Upp með fjörið
(Sneakers)
Splunkuný og bráðfjörug mynd í
svipuðum dúr og Porkys. Alla
stráka dreymir um að komast á
kvennafar, en oft eru ýmis Ijón á
I veginum.
Aðalhlutverk: Carl Marotte, Char-
laine Woódward, Michael Don-
aghue.
• Leikstjóri: Daryl Duke
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Sú Göldrótta
Sýnd kl. 3
SALUR2
Laumuspil
(They all laughed)
4®
áaS-W\
pertRgoaw&ictJii
Ný og jafnframt frábær grínmynd
meó úrvals leíkumm. Njósnafyrir-
tækið „Odyssy“ er gert út af
„spæjurum" sem njósna um eig-
inkonur og athugar hvaö þær eru
að bralla.
Audry Hepbum og Ben Gazzara
hafa ekki skemmt okkur eins vel
síðan í Bloodline.
XXXXX (B.T.)
Aðalhlutverk: Audrey Hepburn,
Ben Gazzara, John Ritter
Leikstjóri: Peter Bogdanovich
Sýndkl. 5,7.05,9.05 og 11.10
Allt á hvolfi
Sýnd kl. 3
SALUR3
Evrópu-Frumsýning
GETCRAZY
Splunkuný söngva gleði og grín-
mynd sem skeður á gamlárskvóld
1983. Vmsir frægir skemmtikrattar
koma til að skemmta þetta kvöld á
diskotekinu Satum. Pað er mikill
glaumur. superstjarnan Malcolm
McDowell fer á kostum, og Anna
Björns lumar á einhverju sem
kemur á óvart.
Aðalhlutverk: Malcotm
McDowell, Anna Björnsdóttir,
Allen Goorwitz, Daniel Stern.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11
Hækkað verð
Myndin er tekin i Dolby sterio og
sýnd í 4ra rása starscope sterio
SALUR4
Utangarðsdrengir
(Outsiders)
Heimsfræg og splunkuný stór-
mynd gerð af Francis Ford Copp-
ola
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Svartskeggur
Sýnd kl. 3.