Tíminn - 07.10.1983, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.10.1983, Blaðsíða 13
 FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBF.R 1983 Dagskrá ríkisfjölmidlanna útvarp Laugardagur 8. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleíkar. Pulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Erika Urbancic talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjónsdóttir kynnir. (10.10 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.). 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Umsjón: Sólveig Halldórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.45 Iþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunn- arsson 14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listaþopp - Gunnar Salvarsson. (Þátt- urinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Með fulltrúum fjögurhundruð milljóna manna Dagskrá frá heimsþingi alkirkjuráðs i sumar. Umsjón: Séra Bern- harður Guðmundsson. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Þankar á hverfisknæpunni - Stefán Jón Hafstein. 18.10 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.. 19.35 Á tali Umsjón: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir. (RÚVAK). 20.10 Sagan: „Drengirnir frá Gjögri" eftir Bergþóru Pálsdóttur Jón Gunnarsson lýk- ur lestrinum (11). 20.40 Friðarráðstefnan í Haag 1899 „Stríðs- bumban barin" eftir Barböru S. Tuchman. Bergsteinn Jónsson lýkur lestri þýðingar Óla Hermannssonar (5). 21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadótt- ur, Laugum i Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Ástarljóð" eftir Ásgeir Hvítaskáld Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Gullkrukkan" eftir James Stephens Magnús Rafnsson lýkur lestri þýðingar sinn- ar (16). 23.00 Danslög 24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 9. október 8.00 Morgunandakt Séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson prófastur í Hruna flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Hel- muths Zacharias leikur. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10. Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Akureyrarkirkju Prestur: Séra Birgir Snæbjörnsson. Organleikari: Jakob Tryggvason. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 „Þá kviknuðu eldar i blágresis- brekkunni" Ljóðaþáttur i upphafi norr- æns bókmenntaárs. Umsjón: Hjálmar Ólafsson og Vésteinn Ólason. 15.15 ( Dægurlandi Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. I þessum þætti: Lög eftir George Gerswhin. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Með fulltrúum fjögurhundruð mill- jóna manna síðari þáttur frá Heimsþingi Alkirkjuráðsins í sumar. Umsjón: Séra Bernharður Guðmundsson. 17.00 Frá fyrstu tónleikur Sinfóníu- hljómsveitar íslands á nýju starfsári i Háskólabíói 6. þ.m. (Síðari hluti). Stjóm- andi. Jean-Pierre Jacquillat. Sinfónía nr. 1 í D-dúr eftir Gustav Mahler. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 Það var og... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi Umsjón: Ás- laug Ragnars. 19.50 „Bjartar vonir“, Ijóð eftir Ásgeir R. Helgason Höfundur les. 20.00 Útvarp unga fólksins Umsjón: Eð- varð Ingólfsson og Guðrún Birgisdóttir. 21.00 (slensk tónlist 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns" eftir André Malraux Thor Wilhjálmsson les þýðingu sína (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 Djass: Harlem - 3. þáttur Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 10. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Séra Þór- hallur Höskuldsson sóknarprestur á Ak- ureyri (a.v.d.v.) Á virkum degi - Stefán Jökuisson - Kolbrún Halldórsdóttir - Kristín Jónsdóttir - Ólafur Þórðarson. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Halldór Rafnar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli“ eftir Meindert DeJong Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sina (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Ste- fánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Frá setningu Alþingis. 14.30 (slensk tónlist Olöf Kolbrún Harðar- dóttir syngur lög eftir Ingibjörgu Þorbergs. Guðmundur Jónsson leikur á píanó. 14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.10 Síðdegisvakan Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmaður: Páll Magnússon. 18.00 Visindarásin Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ertingur Sigurðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Árni Helgason stöðvarstjóri í Stykkishólmi talar. 20.00 Lög unga folksins Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Kvöldvaka Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.10 Franski píanóleikarinn Bernard D'Ascoli leikur Sónötu í h-moll eftir Franz Liszt. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns" eftir André Mairaux Thor Vilhjálmsson þýðir og les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir. 23.00 Kammertónlist Guðmundur Vil- hjálmsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 11. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Ávirkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Elisabet Ingólfsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli" eftir Meindert DeJong Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sina (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Man ég það sem löngu leið" Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.05 Ástaljóð fyrri tíma Nína Björk Árna dóttir les úr Ijóðabókinni „Islensk ásta- Ijóð". 11.15 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist. (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.30 Létt norræn lög 14.00 „Katrín frá Bóra“ eftir Clöru S. Schreiber Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elíasson les (8). 14.30 Upptaktur -Guðmundur Benedikts- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.10 Siðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. j kvöld segir Jakob S. Jónsson börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tordý- fillinn flýgur í rökkrinu" eftir Mariu Gripe og Kay Pollak. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. 2. þáttur: „Selander- bærinn". Leikendur: Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Jóhann Sigurðsson, Erlingur Gíslason, Guðrún S. Gísladóttir, Aðal- steinn Bergdal, Sigríður Hagalínog Anna Kristín Arngrímsdóttir. 20.40 Kvöldvaka Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.10 Tónlist eftir Rikard Nordraak Kór og hljómsveit Norsku óperunnar flytja. Einsöngvari: Knut Skram. Einleikari á horn: Ingegerd Öien. Stjórnandi: Per Dreier. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti rnanns" eftir André Alraux. Thor Vilhjálmsson les þýðingu sina (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Kvöldtónleikar: Frá tónlistarhá- tíðinni f Schwetzingen a. Sónata i D-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 12 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven og Fjögur lög fyrir fiðlu og píanó op. 7 eftir Anton Webem. Frank Peter Zimmerman og Arnulf von Armin leika. b. Þrjár prelúdíur og fúgur op. 87 eftir Dmitri Sjostakovitsj. Pianós- ónata í g-moll op. 50 nr. 3 eftir Muzio Clementi og Scherzo nr. 4 i E-dúr op. 54 eftir Frédéric Chopin. Markus Pawlik leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 12. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Ávirkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð Erlingur Loftsson talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli" eftir Meindert DeJong Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sína (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forust- ugr. dagbl. (útdr.). 10.35 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 Ur ævi og starf i íslenskra kvenna Umsjón: Bjórg Einarsdóttir. 11.30 „Kántrý“-tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Islensk og erlend dægurlög 14.00 „Katrín frá Bóra“ ettir Clöru S. Schreiber Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elíasson les (9). 14.30 Miðdegistónleikar 14.45Popphólfið -Pétur Steinn Guð- mundsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.50 Við stokkinn Jakob S. Jónsson held- ur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 20.10 Sagan: „Verið sælir vinir“ eftir Else Breen Gunnvör Braga les fyrri hluta þýðingar sinnar. 20.40 Kvöldvaka Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.10 Einsöngur Sherrill Milnes syngur ar- íur úr itölskum óperum með Filharmón- iusveit Lundúna. Silvio Varviso stj. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns“ eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fjarlæg lönd Þáttur í umsjá Emils Bóassonar, Ragnars Baldurssonar og Þorsteins Helgasonar. 23.15 Páll Isólfsson leikur orgelverk eftir Johann Sebastian Bach og skýrir þau. (Áður útvarpað 1962). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 8. október 17.00 jþróttlr Umsjónarmaður Bjami Felix- son. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tílhugalíf 4. þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur f sjö þáttum. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 21.00 Hampton í Reykjavik. Lionel Hamp- ton og stórsveit hans I sumar kom gamla djasskempan Lionel Hampton til Reykjavik- ur ásamt hljómsveit sinni á vegum Jazzvakningar og hélt hljómleika í Háskóla- bíói 1. júní. Sjónvarpið lét taka upp þessa hljómleika i heild og birtist hér fyrri hlutinn. Kynnir er Vernharður Linnei. Upptöku stjórnaði Tage Ammendrup. 22.05 Rio Lobo Bandarfskur vestri frá 1970. Leikstjóri Howard Hawks. Aðalhlutverk: John Wayne, Jorge Rivero, Jennifer O'Neill og Jack Elam. Sagan hefst í lok þrælastríðs- ins. Tveir 6vikarar verða valdir að dauða vinar McNallys ofursta (John Wayne). Eftir að stríðinu lýkur hefur McNaliy leit að þess- um kumpánum á ný og finnur þá við miður þokkalega iðju i bænum Rio Lobo og þá er ekki að sökum að spyrja. Þýðandí Jón 0. Edwald. 23.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 9. október 18.00 Sunnudagshugvekja Björgvin F. Magnússon flytur. 18.10 Stundin okkar Umsjónarmenn Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson.Nú hefst ný framhaldssaga um krókódilastrák- inn Krókópókó sem Helga Ágústsdóttir hef- ur samið en Ólöf Knudsen myndskreytt. Krakkar úr Dansskóla Sigurðar Hákonar- sonar taka nokkur spor, skoðað verður ný- fætt folald, Smattpattamir fara á kreik og Sandra, Tina og Ásdís sjá um brandara- syrpu. Krakkar frá Bjarkarási leika efni Ijóðs eftir Stein Steinarr og seinni hluti getraunar- innar iitur dagsins Ijós. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 2Q.OO Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Land í mótun Hvernig verður til það svipmót lands sem við þekkjum? I þessari mynd, sem Sjónvarpið hefur látið gera i myndaflokknum Náttúra Islands, er brugðið upp dæmum viða af landinu, er sýna hvern- ig náttúruöflin eru si og æ að breyta ásýnd landsins, þótt misjafnlega hratt fari. Kvik- „myndun: Öm Sveinsson. Hljóðsetning: Böðvar Guðmundsson. Klippingjsidór Her- Fimmtudagur 13. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Ávirkum degi. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Þórný Þórarinsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „ Leitin að vagnhjóli" eftir Meindert DeJong Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sina (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Eg man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.50 Afram hærra. Þáttur um kristileg málefni. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir, Gunnar H. Ingimundarson, Hulda H.M. Helgadóttir og Ólafur Jóhannsson. 11.35 Barnalög 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. , 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Katrín frá Bóra“ eftir Klöru S. Schreiber. Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Eliasson les (10). 14.30 Á frivaktinni Margrét Guðmurids- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöfdfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. 19.50 Við stokkinn Jakob S. Jónsson heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Leikrit: „Fiðrildi" eftir Andrés Ind- riðason Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskars- son. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Helgi Björnsson og Edda Heiðrún Backman. 21.15 Píanóleikur í útvarpssal Þorsteinn Gauti Sigurðsson leikur. a. Sex prelúdiur op. 6 eftir Robert Muczinski. b. Þrjár prelúdíur eftir Claude Debussy. c. Etýða í es-moll op. 39 nr. 5 eftir Sergej Rakhmaninoff. 21.55 „Aðkoman", smásaga eftir Kristján Jóhann Jónsson Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ljóð og mannlíf Umsjónarmenn: Einar Arnalds og Einar Kristjánsson. 23.00 Síðkvöld með Gylfa Baldurssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mannsson. Umsjón: Magnus Bjamfreðs- son. 21.25 Wagner 3. þáttur. Breskur framhalds- myndaflokkur um ævi þýska tónskáldsins Richards Wagners. Efni 2. þáttar: Wagner flýr til Sviss eftir að uppreisnartilraun Dres- denbúa er bæld niður og sest að í Zúrich. Hann gefur sig litið að tónsmiðum en lifir á fé annarra, m.a. veitir auðug kona honum rif- legan styrk gegn þvi að hann kenni syni hennar. Minna flytur til manns sins í útlegð- inni og hvetur hann til dáða. Wagner freistar gæfunnar i Frakklandi en hrekst þaðan eftir ástarævintýri. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.15 Áslóðum Madigans Áströisk heimild- armynd. Árið 1939 fór dr. Cecil Madigan við tíunda mann á úlföldum yfir Simpson-eyði- mörkina i Ástraliu sem þá var ókannað land. Röskum 40 árum síðar letaði kvikmynda- leiðangur i fótspor þeirra Madigans. Þýð- andi og þulur Þórhallur Guttormsson. 23.10 Dagskrárlok. Mánudagur 10. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 iþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 21.20 Já, ráðherra 2. Tekist á við vandann Breskur gamanmyndaflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.50 Sálarlausi maðurinn (Mannen utan sjál) Sænskt ieikrit eltir Pár Lagerkvist. Leikstjóri Lars Egler. Aðalhlutverk: Carl- Ivar Niisson, Pia Green og Irma Christen- son. Höfundurinn skrifaði leikritið árið 1936 í skugga þeirra atburða sem þá voru að gerast í Evrópu. Aðalpersónan er bam þessa tima, ungur maður sem trúir á mátt sinn og megin, valdið og foringja, en kynni hans af mannlegum þjáningum breyta hugarfari hans. Þýö- andi Hailveig Thorlacius. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 23.10 Dagskráriok Þriðjudagur 11. október 1983 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Snúlli snigill og Alli álfur Teikni- mynd ætluð börnum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunn- laugsdóttir. 20.45 Tölvurnar 5. þáttur. Breskur fræðslu- myndaflokkur í tíu þáttum um örtölvur, ’ notkun þeirra og áhrif. Þýðandt Bogi Arnar Finnbogason. 21.55 Marlowe einkaspæjari 2. Djass- kóngurinn Breskur sakamálaflokkur i fimm þáttum sem gerðir eru eftir smá- sögum Raymonds Chandlers. Þýðandi Ellen Sigurbjömsson. 22.50 Dagskrárlok. Föstudagur 14. október 7.00iVeðurfregnir. Fréttir. Bæn Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Er- lings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Stefnir Helgason talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli" eftir Meindert DeJong. Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sina (11). 9:20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útd;.) 10.35 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.05 „Fristundir og tómstundagaman þáttur í umsjá Anders Hansen. 11.35 Fárm, Magnús Sigmundsson o.fl. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar, 14.00 „Katrín frá Bóra“ eftir Clöru S. Schreiber. Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Eliasson les (11) 14.30 Miðdegistónleikar 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.10 Siðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Jakob S. Jónsson heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.10 Frá tónlistarhátíðinni i Vínarborg í júni s.l. „L'Ensemble" hljóðfæraflokk- urinn leikur Strengjakvintett i D-dúr K.593 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 21.40 Norðanfari. Þættir úr sögu Akureyr- ar. Umsjónarmaður. Óðinn Jónsson. (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Djassþáttur Umsjónarmaður: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.15 Danslög 00.05 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni - Ólafur Þórðar- son. 03.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 12. október 18.00 Söguhomið Umsjónarmaður Guð- björg Þórisdóttir. Sögumaður Guðrún Bjartmarsdóttir. 18.15 Amma og átta krakkar 8. þáttur. Norskur framhaldsmyndaflokkur gerður eftir barnabókum Anne Cath. Vestly. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord- vision - Norska sjónvarpið) 18.35 Vákurinn verður að lifa Bresk dýra- lífsmynd um músvákinn sem var mjög algengur ránfugl á Bretlandseyjum, en hefur átt í vók að verjast á siðari timum vegna ofsókna mannsins. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón- armaður Sigurður H. Richter. 21.15 Dallas Bandarísksur framhalds myndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.00 Úr safni Sjönvarpsins. Skáldasöfn Á Akureyri hefur verið komið upp söfnum f minningu þriggja skálda sem þar hafa átt heima, þeirra Davíðs Stefánssonar, Jóns Sveinssonar (Nonna) og Matthias- ar Jochumssonar. í þessari mynd Sjón- varpsms frá árinu 1968 er húsa skáld- anna vitjað. Umsjónarmaður Magnús Bjamfreösson. 22.40 Dagskrárlok. Föstudagur 14. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Sigurður Grímsson. Kynnir Birna Hróllsdóttir. 20.50 Skonrokk Edda Andrésdóttir kynnir dægurlög. 21.25 Vinnuvemd 2. Varasöm efni Þátlur um iifræn leysiefni, t.d. i málningar- vörum, sem viða eru notuð i iðnaði og á vinnustöðum. Umsjónarmenn: Ágúst H. Eiíasson og Ásmundur Hilmarsson. Upp- , töku annaðist Þrándur Thoroddsen. 21.35 Sólarmegin i Sovétríkjunum Þýsk heimildarmynd frá sovétlýðveldinu Ge- orgiu (Grúsiu) milli Kákasusfjalla og Svartahafs. Á þessum suðlægu slóðum er mannlíf og menning aö ýmsu leyti með öðrum hætti en annars staðar gerist í Sovétrikjunum. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson; 22.20 Eftir á að hyggja (Bafore Hindsight) Bresk kvikmynd eftir Jonathan Lewis, gerð árið 1977. Myndin er nokkurs konar " ■ upprifjun eða samantekt á frétta- og heimildarmyndum frá árunum fyrir stríð. Hún vekur ýmsar spurningar um það að hve mikiu leyti megi treysta tréttaflutningi á liðandi stund og visar með því einnig til samtimans. Þýðandi Jón 0. Edwald. 23.45 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.