Tíminn - 09.10.1983, Blaðsíða 21

Tíminn - 09.10.1983, Blaðsíða 21
SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1983 m. 21 skák ■ Stundum heyrir maður að þessir skákmeistarar kunni þvílík ósköp í byrjunum, að ómögulegt sé að koma þeim á óvart. En það má þó allaveg- ana reyna. Undarlegir atburðir geta skeð. Eins og á sér stað í eftirfarandi skák frá Niksic. Því má slá föstu að hér sé hámóðins afbrigði um að ræða, sem Gligoric hefur verið við- riðinn í fjölda merkilegra skáka. Hann ritar einnig pistla um nýtísku byrjanaafbrigði. „Skák mánaðarins" er þrykkt í fjölda skákblaða víðs vegar um heim. Ég hef þá trú, að þessi skrifiðja sé skaðleg fyrir skák- meistara. Hann fer nefnilega að trúa of blint á teoríuna, og hneigist til 18.. Rxe4! (Auðvitað!) 19. Hxc5 Rexc5 20. Dc2 Re5 21. Kdl Re-d3 22. Bc3 Bf5 (Hvíta liðið nær aldrei saman.) 23. Rd4 Bg6 24. g4 Ha-c8 25. f3 Rb4 26. Db2 Rc-d3 27. Dd2 Rxd5 Hvítur gafst upp. Með tilliti til lélegrar liðsskipan hvfts, þarf engum að koma á óvart, þó hrókur og riddari væru verðmeiri en hvíta drottningin. þeirrar skoðunar, að sérhver athygl- isverð nýjung sé endurbót. Gligoric:Timman Nimzoindverji 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 c5 5. Re2 (Nú er hann orðinn of skynsamur til að láta lokka sig inn í Hubner-afbrigðið, 5. Bd3 Rc66. Rf3 Bxc3f 7. bxc3 d6. Þetta þykir mér Ieitt, því nú verður ekki eins gaman fyrir Timman og mig að hafa svart gegn honum.) 5.. cxd4 6. exd4 0-0 7. a3 Be7 8. d5 exd5 9. cxd5 He8 (Málið liggur ljóst fyrir. Hvítur hefur meira rými, en er á eftir með liðsskipan sína. Stundum er leikið hér h3, ásamt g4. Allt er þetta nýtt og notalegt, þó ekki sé víst að það sé sterkt.) 10. g3 Bc5 11. b4 Bb612. h3 a5 13. b5 Dc7! 14. Bb2?? (Kannske ætti annað spumingarmerkið notast einhvem undangenginn leik.) 14. . Dc515. Hh2 (Hvemig getur byrjana- sérfræðingur lent í slíkri stöðu með hvítt?) 15. . a4 16. Dd3 d6 17. Hcl Rb-d7 18. Re4 Önnur vanda- mal ■ Svo er mælt, að vandamálið fyrir svartan t' drottningarbragði sé hvernig koma skuli drottningar- biskupnum í gagnið. Þessi vandræði hrjá svartan ekki í eftirfarandi skák, en óneitanlega fékk hann önnur vandamál við að glíma. Skákmaður einn, ættaður frá Kaupmannahöfn, Reinhardt að nafni, vann margan sigurinn með 2. . Bf5, fyrir 20-30 ámm síðan. Síðar fékk ég sent í skákrannsóknakassann, bréf frá manni einum í Hamborg, sem iðu- lega vann sem svartur í nokkrum leikjum, í þessu afbrigði. Hoffman:Buicourf, Buenos Aires 1983. 1. d4 d5 2. c4 Bf5?! 3. cxd5 (Ég mælti með 3. Db3 í Skákblaðinu. Einasta von svarts eftir þann leik er 3. . e5!. T.d. 4. Dxb7 Rd7 5. Rf3? Hb8 6. Dxd5 Bb4f 7. Bd2?? Re7 með drottningarvinningi. Webb: Sinclair 1971. Ég tel hvítan standa betur eftir 5. Rc3. Hr. Herrmann í Hamborg vann örskák sem gekk þannig fyrir sig: 3. Rc3 e6 4. Db3 Rc6 5. cxd5 (?) exd5 6. Rxd5?? Be4! 7. Rc3 Rxd4 8. Da4t b5 og lengri varð þessi skák ekki.) 3. . Bxbl 4. Hxbl Dxd5 5. Da4t Rc6 6. Rf3 (Með örlítið hag- stæðari stöðu á hvít, segja bækurn- ar.) 6.. 0-0-0 7. e3 e5?! 8. Bb5 8. . Rxd4? (Hann tekur sig til og fómar, með allan kóngsvænginn óhreyfðan.) 9. exd4 De4t 10. Be2 Dxbl 11. 0-0 (Nú er hótunin m.a. Dxa7, Rxe5 og Bg5.) 11. . De4 12. Hel (Hann getur tekið lífinu með ró. Auðvitað var 12. Dxa7 Dxe2 13. Rxe5 c6 14. Rxf7 einnig gott.) 12. . Kb8 13. RxeS Rf6 14. Be3 Bc5? (Örvænting. f7 varð ekki valdað.) 15. Bf3 Hxd4 (Hrein neyð. 15. . Df5 16. dxc5! Dxe5 17. c6 er vonlaust.) 16. Db5 Bb4 17. Bxe4 Hxe4 Svartur gafst upp án þess að bíða næsta leiks hvíts. Svona slæmt er 2. . Bf5 ekki, en cxd5 gefur hvítum örlitla yfir- burði, og 3. Db3 vinnur peð, sem sva^tur fær ekki nægjanleg færi fyrir. En (teoríuhundarnir sitja gapandi, þegar þeir fá svona leik gegn sér. Benf Larsen, 0\ stormeistari skrifar um skák Frá haustmóti T.R. ■ Haustmót Taflfélags Reykjavíkur er nýhafið, og eru keppendur rúmlega 80 talsins. í A-riðli tefla margir af fremstu skákmönnum landsins, m.a. fjórir úr hinu fræga Chicago liði. Stigahæstu menn mótsins eru Margeir Pétursson og Jóhann Hjartarson með 2415 stig, Sævar Bjarnason með 2325 stig og Karl Þor- steins með 2315 stig. Meðalstigatala í A-riðli er 2250 stig, og er langt síðan Haustmót hefur verið jafn vel skipað. í B-riðli eru stigahæstir Haraldur Haralds-1 son 2120 stig, Björgvin Jónsson 2115 stig og Sveinn Kristinsson 2080 stig. í B-riðli hafa verið tefldar 4 umferðir og er Páll Þórhallsson efstur með 3 vinninga og biðskák. Sveinn Kristinsson hefur 3 vinninga, tapaði fyrir Björgvin Jónssyni, og í 3. sæti er Björgvin með 2 'h vinning og biðskák. Teflt er sunnudaga, mið- vikudaga og föstudag. í 1. umferð mættust stálin stinn, þegar tveim Chicago förum laust saman. Hvítur:Jóhann Hjartarson Svartur:Karl Þorsteins Tarrasch vöm. 1. c4 e6 2. Rf3 c5 3. g3 Rc6 4. Bg2 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Rc3 d5 7. cxd5 exd5 8. d4 0-0 9. b3 (Uhlmann hóf þennan leik til vegs og virðingar, en hann þótti heldur máttlítill hér í eina tíð.) 9.. He8 (Besta leiðin til tafljöfnunar er talin vera 9. . Re4 10. Bb2 Bf6 11. Ra4 He8 12. Hcl cxd4 13. Rxd4 Bxd4 14. Bxd4 Bf5, Uhlmann:Spassky, Olympíuskákmótið 1970). 10. Bb2 Bg4 11. dxcS Bxc5 12. Hcl a6 13. h3 Bh5 14. Rxd5! (Losar svartan við staka peðið á d5, en á móti fær hvítur biskupaparið, og það verður öflugt í jafn opinni stöðu og þeirri sem upp kemur.) 14.. BxGt 15. HxG Rxd5 16. Re5! Rxe5 17. Dxd5 Dxd5 18. Bxd5 Rc6 19. Hc-D (Eftir 19. Hxc6 bxc6 20. Bxc6 hefur hvítur unnið peð, en mislitu biskuparnir tryggja svörtum jafntefli.) 19. . He7? (Nauðsynlegt var 19. . Rd8, en svartur sér ekki hættuna í tíma.) 20. Ba3 Hd7 STÖÐUMYND 21. Be6! (Biskupinn er friðhelgur vegna mátsins á f8, og ekki gengur 21. . Hc7 vegna 22. Bd6. Svartur neyðist því til að gefa eftir 7. línuna.) 21.. Hd2 22. Bxf7t BxG 23. Hxf7 (Enn er máthótunin yfirvofandi á f8.) 23.. h5 24. Hxb7 Hxa2 25. Bc5 Ra5 26. Hc7 Bxb3 27. Bd6 Kh7 28. Bf8! Hxe2 29. Hxg7t Kh8 30. Hg5 Rd2 31. Hxh5t Kg8 32. Hg5t Kh8 33. Hf4 Helt 34. KG He4? (f miklu tíma- h.raki fer svartur styttri leiðina í tapið.) 35. Hf6! 35. . . Hh4 36. gxh4 Re4t 37. Ke3 Rxf6 38. Bg7t Kh7 39. Bxf6 a5 40. Kf4 Gcfið. Jóhum Öm Stgarjónsson abcdefg.h Johann Örn Sigurj ónsson Q skrifar um skák bv k Flutninga- bílstjórar - vörubíla eigendur. Útvegum með mjög stuttum fyrir- vara frysti- og kælitæki fyrir flutningabila. 2 stærðir, POLAR 1200 og POLAR 2000. Auðveld ísetning. Mjög gott verð. Vinsamlegast hringið og fáið nánari upplýsingar. FRYSTI- OG KÆLIVÉLAR. Ertu að hugsa um að koma þér upp frysti- eða kæliklefa? Leitaðu þá eftir tilboði frá okkur um tækjabúnað, það getur borgað sig. Við erum með umboð fyrir hið heimsþekkta bandariska frystitækjafyrirtæki, YORK. Sendum þér tilboð án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Frysti- og kæligámar hf. SKÚLAGÖTU 63 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 25880 SÖluíbÚðír fyriraldraða Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund að Hótel Sögu, laugardaginn 8. október n.k. kl. 14.00. Fundarefni: 1. Tekin ákvörðun um byggingu söluíbúða fyrir eldri félagsmenn V.R. 2. Kynntur samningur milli V.R. og Reykjavíkur- borgar um byggingu og rekstur íbúða fyrir aldraða ásamt samkomulagi um rekstur, og þjónustu fyrir aldraða félagsmenn V.R. 3. Kynntar verða niðurstöður könnunar um hagi aldraðra félagsmanna V.R. Félagsmenn Verslunarmannafélags Reykjavíkur eru hvattir til að fjölmenna á fundinn og taka þátt í ákvörðunartöku um þetta þýðingarmikla mál. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.