Tíminn - 09.10.1983, Blaðsíða 27

Tíminn - 09.10.1983, Blaðsíða 27
SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1983 27 bækur coiiímt og Allar bækurnar um Snúd og Snældu nú fáanlegar ■ Hiklaust- má fullyrða að fáar íslenskar smábarnabækur hafi verið prentaðar í jafn- miklu magni og hlotið jafngóðar móttökurog bækurnar um kettlingana Snúð og Snældu og vini þeirra. Bækurnar eru tíu talsins, en fyrstu fjórar hafa verið uppseldar um nokk- urn tíma. Þær hafa nú verið endurprentaðar og eru nýlega komnar í bókabúðir. En bækurnar heita: „Snúður skiptir um hlutverk'' (nr. 1), „Snúður og Snælda” (nr. 2), „Snúður og Snælda á skíðum" (nr. 3) og „Snúður og Snælda í sumarleyfi" (nr. 4). Vilbergur Júlíusson skólastjóri þýddi og endursagði bækurnar um Snúð og Snældu. Útgefandi er Setberg. o FVRSTA ORÐABÓKIN MIN ■ -W*Wl£ik EREVSTFJNN CI NNAUSSON Fyrsta orðabókin mín aftur komin út ■ Þessa dagana kemur í bókaverslanir ný prentun af hinni þekktu barnabók Fyrsta orðabókin mín eftir Richard Scarry, en hún hefur verið ófáanleg um nokkurn tíma. Þetta er 3. útgáfa bókarinnar á íslensku. Útgefandi er Setberg. Hinn kunni skólamaður Freysteinn Gunn- arsson annaðist útgáfuna, en til skýringar texta eru í bókinni um 7(0 skemmtilegar litmyndir og teikningar. á Opið % ALLAIM ¥ HREVRL/. STÆRSTA BlFREIÐASTÖÐ BORGA^ oc Skólar og námskeið Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað auglýsir: Almennt hússtjórnarnámskeið hefst við skólann í janúar. Nemendur sem lokið hafa prófi úr 9. bekk grunnskóla geta fengið námið metið í eininga og áfangakerfi framhaldsskólanna. Námið er viður- kennt sem hluti af matartækninámi.metið sem val á öllum brautum og undirbúningsnám fyrir kennaranám í hússtjórnar og handmenntagrein- um. Allar nánari upplýsingar gefnar í skólanum. Skólastjóri. Laust starf Starf hafnarvarðar við Siglufjarðarhöfn er laust til umsóknar. Starfið er skilgreint í hafnarreglugerð fyrir Siglufjarðarkaupstað og erindisbréfi fyrir hafnarvörð. Laun samkvæmt kjarasamningum Starfsmanna- félags Siglufjarðarkaupstaðar. Umsóknum þarf að skila til undirritaðs fyrir 25. okt., 1983 og veitir hann allarfrekari upplýsingar. Æskilegt er að umsækjendur séu með skipstjórn- arréttindi. Bæjarstjórinn í Siglufirði. I slá turtídinni slátur í kassa á kr. 490.- Rúgmjöl, haframjöl, rúsínur og sláturgarn á tilboösverdi. Munið ódýra dilkakjötið T 11 mmsni VÖRUMARKAÐUR MIÐVANGI41 &50292 PRENTUM PLASTPOKA PLASTPOKA OG PRENTUN FÆRÐU HJÁ llasáM lií BÍLDSHÖFÐA 10 VIÐ HLIÐ BIFREIÐAEFTIRLITSINS SIMI: 82655

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.