Tíminn - 01.11.1983, Blaðsíða 6
ÞRIÐJUDAGUR 1. NOVEMBER 1983
hún hefur sett á sig eyrnalokka,
hálskeðju og armband allt
demantaskreytt, auk einfaldr-
ar gullhálskeðju. I’ar að auki
f spegli tímans
■ Janice finnst hún ekki vera fullklædd
fyrr en hún hefur sett á sig skartgripina
sína. En hún lifir í stöðugum ótta um að
verða rænd.
■ Rebccca skartar demantseyrnalokk-
unum sínum daglega.
■ Karen er hrifnust af nýjasta
skartgripnum sínum, demantstrú -
lofunarhring, sem kostaði 650 ster-
lingspund
Díana prinsessa ber djásnin sín með reisn
Blómaskeið hjá breskum gullsmiðum:
DÚNAGEFUR UNUNfl
— aðrar konur fylgja á eftir
■ Bretar eru að vonum hrifn-
ir af Díiinu sinni prinsessu.
Hún þykir hafa hresst heldur
betur upp á þá ímynd, scm
konurnar í kongungsfjölskyld-
unni hafa talið sér skylt að
uppfylla til þessa og þegnarnir
kunna því bara vel.
Eitt er það svið, sem Díönu
hefur tekist vel upp að vcrða
fyrirmynd breskra kvenna, en
það er í klæðaburði. Henni
hefur tekist að sætta konurnar
við að ganga á lágum hælum,
eða jafnvel llatbotnuðum
skóm. Hálsmálin hennar þykja
kapituli út af fyrir sig, flegin
með alls konar pífum og krúsi-
dúllum, og nú vilja allar konur
eignast síða ballkjúla úr tafti,
sem árum saman hafa verið á
svörtum lista þeirra, sem vilja
tcljast vel klæddar. Og þá er
enn cinn stór þáttur í klæða-
burði prinsessunnar útalinn.
Hún hefur verið úrög að bera
úsvikna, dýra skartgripi, en til
skamms tíina þútti jafnöldrum
hennar það alveg ægilega gam-
aldags og „lummó“ að láta sjá
sig berandi dýra málma og
eðalsteina. Skartgripirnir áttu
að vera stórir og klossalegir og
þeim var aðeins tjaldað til
einnar nætur. Nú hefur dæmið
snúist við, allar ungar stúlkur
vilja eiga vandaða og dýra
skartgripi og bera þá jafnvel
■ Goldie Hawn er ein allra
vinsælasta gamanleikkona
Bandaríkjamanna. En henni
er fleira til lista lagt en að eiga
auðvelt með að koma fólki til
að hlæja. Hún er líka alveg
eitilhörð í viðskiptum.
Goldie hefur ekki látið við
það sitja að lciku gamanhlut-
verk í kvikmyndum. Hún hcfur
hversdags. Þessi nýi siður gleð-
ur alveg sérstaklega eina stétt í
Bretlandi, en það eru gullsmið-
ir, sem líta þrúunina björtum
augum.
Rebckka er 22 ára gömul og
einkaritari að starfi. Einhvern
tíma hefði hún ekki þútt líkleg
til að sanka að sér iniklu af
dýrum skartgripum, en nú er
Itka lagt fé sitt í framleiðslu
þeirra. Og það er fyrst og
fremst á því sviði, sem hún
hcfur lært sína lexíu. Hún
komst ncfnilega að raun um
það, að karlmenn vilja gjarna
sýna konum algjöra lítilsvirð-
ingu í viðskiptaheiminum.
En Goldie fann eitt bragð,
sem hingað til hefur reynst
öldin önnur. - Þegar ég var
búin að eignast minn fyrsta
gullhring, fann ég að þaðan í
frá vildi ég ekki bera skartgripi
úr öðrum málmum, segir hún
Nú orðið á hún skartgripi, sem
metnir eru á 2.000 sterlings-
pund þ.á.m. örlitla demants-
eyrnalokka, sem hún notar
daglega, trúlofunarhring
henni vel. Þegar karlarnir eru
komnir í ham og virða hana og
hennar álit ekki viðlits, tekur
hún einfaldlcga upp prjúnana
sína og tekur til við prjóna-
skapinn steinþegjandi. Körl-
unum hefur lærst það að þetta
merki vanþúknun Goldies á
málsmeöferðinni og sjá að sér.
Þar með hefur Goldie aftur
skreyttan demöntum, safir-
eynalokka og fjöldann alian af
armböndum og kcðjum, sem
hún notar ýmist sitt í hverju
lagi eða blandar öllu saman.
Vinir hennar og ættingjar hafa
notað tækifærið á hátíöis-
dögum, jólum, afmælum
o.s.frv. og gefið henni þetta
smám saman.
Janice ■er 26 ára gömul og
vinnur sem aðstoðarstúlka rit-
stjúra nokkurs. Hennar skart-
gripasafn er metið á um 3000
pund og mest af því licfur hún
þegið að gjöf frá foreldrum
sínum. Hún segist hafa mestan
áhuga á demöntum þessa
stundina og þegar hún klæöir
sig upp á, (innst henni hún
varla vera fullklædd fyrr en
náð tökum á samkundunni og
fær að leggja sitt til málanna.
■ Goldie Hawn slær tvær
flugur í einu höggi með prjóna-
skapnum. Hún kennir körlun-
um betri siði á nieðan hún
prjúnar hverja flíkina á fætur
annarri.
Goldie prjónar og prjónar
— með góðum árangri
ber hún tvo demantshringi. -
En því miður ber ég ekki alla
skartgripina mína hversdags,
segir hún hrygg í bragði og
bætir við: - Eg er svo hrædd
um að verða rænd.
Karen er 23 ára gömul og
vinnur í banka. Hún er þeirrar
skoðunar, að ekki sé betri
Ijárfestingu að flnna en að
kaupa úsvikna dýra málma og
eðalsteina. Hennar skartgripa-
safn er metið á 2000 pund og í
því er að flnna tvo dementa-
hringi með eyrnalokkum ivð,
perluskreytta eyrnalokka, gull-
armband og margar gullháls-
keðjur. En stoltust er hún af
nýjasta skartgripnum í safninu,
demantstrúlofunarhring, sem
kostaði 650 sterlingspund!
vidtal dagsins
Samtök sjómanna taki eiturlyf jasmygl sjómanna í
ábataskyni föstum tökum:
„ÉG ÓTTAST AÐ FJÁRSTERKIR AÐILAR
STANDIAÐ BAKISV0NA SMYGLI"
— segir sr. Lárus Þ. Guðmundsson, prófastur í Holti
■ Á Kirkjuþingi nýafstöðnu
bar sr. Lárus Guðmundsson
prúlástur í Holti, Önundarflrði
upp tillögu þess efnis að Kirkju-
þing íslensku þjóðkirkjunnar
skori á samtök íslenskra sjú-
manna að taka föstum tökum
eiturlyfjasmygl sjúmanna í
ábataskyni. Við spurðum Lárus
um ástæöuna.
„Hún er einföld. Þetta mál er
mér hugleikið, eins og öllum
prestum sem komast ekki hjá
því vegna starfs síns að kynnast
■ Sr. Lárus Þorvaldur Guð-
mundsson, Holti, Önundarfirði.
Tímamynd G.E.
þessum óhugnaði. Ég heyrði um
smygltilraunina hjá skipverjan-
unt á togaranum Karlsefni og
mér fannst það vera ný hlið á
þessu máli þegar farið er að
smygla eiturlyfjum með fiski-.
skipi. Það sló mig illilega. Þar
sem megnið af ntínum sóknar-
börnum eru sjómenn þá sló
niður í mig óhug að þeir yrðu
stimplaðir sem eiturlyfjasmygl-
arar ef þeir brygðu sér í siglingu
með aflann. Sjálfur var ég á
togurum á mínum skólaárum og
veit vel að andrúmsloftið um
borð gefur ekki þctta tilefni."
- Þú fluttir svipaða tillögu á
síðasta kirkjuþingi.
„Rétt fyrir Kirkjuþing 1980
þá komst upp um mikið áfengis
og eiturlyfjasmygl og á Kirkju-
þingi var. að mínu mati, sam-
þykkt merk tillaga og hún bar
árangur. Dómsmálaráðherra
brá vel við og efldi löggæslu í
þessunt sjávarplássum á Vest-
fjörðum t.d. á Flateyri og það
hefur haldist og við notið góðs af
síðan. Ég set hiklaust samasem-
merki milli ályktunar Kirkju-
þings og framkvæmda
dómsmálaráðherra í þessum'
efnum.,
- Er eiturlyfjum smyglað á
Vestfjörðum?
„Égveitþað ekki. Efeinhverj-
ir stunda slíkt smygl sem ábata-
veg þá fara þeir lymskulegar að
en svo að ég sjái það. En þetta
nýlega dæmi segir okkur hvað
gæti yerið á döfinni. Ég vil taka
það skýrt fram að ég er ekki að
fordæma þennan pilt sem fyrir
þessu varð. Það þarf að biðja
fyrir honum og fjölskyldu hans.
En það sem ég óttast er að
fjársterkir aðilar standi að baki
svona smygli. Hugsaðu þér.
ágóðinn af einni svona sendingu
getur verið meiri en aflaverð-
mæti skipsins sem siglir".
„Nei, við höfum ekki eytt
nægilegum fjármunum til þess
að verjast þessum ófögnuði og
það er slæmt því að við getum
varist. Við höfunt svo góðar
náttúrulegar varnir sem felast í