Tíminn - 01.11.1983, Page 15

Tíminn - 01.11.1983, Page 15
ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1983 krossgáta 19 fgggl w P=P- n /» w Nr. 4197 Lárétt 1) Líkamsvessi. 6) Biður foriáts. 10) Drykkur. ll)Ónefndur. 12) Hárinu. 15) Kærleikurinn. Lóðrétt 2) Ferðavolk. 3) Nam: 4) Fæða. 5) Yljir. 7) Hyl. 8) Keyri. 9) Elska. 13) Tíni. 14) Afsvar. Ráðning á gátu No. 4196 Lárétt 1) París. 6) Samtali. 10) Ár. 11) Ös. 12) Rafmagn. 15) Skána. Lóðrétt 2) Aum. 3) íma. 4) Ósára. 5) Visna. 7) Ara. 8)Tem. 9) Lög. 13) Fák. 14) Ann. bridge ■ Legan í spilinu hér á eftir var ekkert sérlega skemmtileg og flest pör í tvímenningskcppni fóru niður á 4 hjörtum. Norður S. KG106 H.G864 T. A42 L.A2 Vestur Austur S.9754 S. 82 H.92 H.D107 T.DG10 T. K953 L. D986 Suður S. AD3 H. AK63 T. 876 L.1073 L. KG54 Útispilið var allstaðar tíguldrottning og sagnhafi gaf venjulega fyrsta slaginn en tók þann næsta á ás. Síðan komu hjartaás og hjartakóngur og þegar drottningin birtist ekki virtist eini mögu- leikinn vera sá að spaðinn lægi 3-3 eða að sá sem átti 4rða spaðann ætti líka hjartadrottninguna. Því miður var þetta ekki raunin: austur trompaði 3ðja spað- ann og spilaði tígli og sagnhafi varð að gefa laufslag í viðbót. Við eitt borðið kom sagnhafi auga á smá bragð sem kostaði ekkert. Eftir að hafa tekið ás og köng í hjarta tók hann spaðaás og spiláði spaða á kónginn í borði. Síðan spilaði hann spaðagosan- um. Austur hafði verið að hugsa um eitthvað annað og því ekki tekið eftir hvort vestur sýndi 4-lit eða 5-lit í spaða með afköstunum. Það leit út fyrir að sagnhafi ætlaði að trompsvína spaðagos- anum og ef svo var mátti austur auðvitað ekki trompa með drottningunni: suður gæti þá hent tígultaparanum niður. Að lokum ákvað austur að henda tígli og nú var sagnhafi á auðum sjó. Hann tók á spaðadrottningu heima, spilaði laufi á ásinn og síðan 4rða spaðanum og þá var sama hvað austur gerði. Það borgar sig að vera vel á verði í vörninni og taka eftir afköstunum hjá félaga svo sagnhafi komist ekki upp með svipaða þjófnaði og hér var sagt frá. myndasögur Hvell Geiri Dreki sem venjulegur maður væri. Þannig er.nú. © Bulls Næst. Ný ævintýr. Svalur Kubbur Af hverju gætirðu ekki að því hvar þú ferð? Af hverju gætirðu ekki að (því hvar þú ferð? Af því að ég var að gæta' að því hvert þú varst að fara. 4--I7 CtéSV- © Buus Með morgunkaffinu - Stjörnuspáin þín segir að þú hefðir átt að vera piparsveinn áfram. /'■ / - Getum við aldrei talað saman án þess að þú sért að reyna að segja citthvað?

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.