Tíminn - 01.11.1983, Blaðsíða 17
t .KRJ^UOAGUR l.NqVEMPIiH
andlát
Ingibjörg Daðadóttir, Vallargerði 30,
Kópavogi, lést á heimili sínu fimmtudag-
inn 27. október.
Jón Guðmundsson frá Stóru Giljá í
Þingi lést í Hrafnistu föstudaginn 21.
þ.m.
Þórarinn J. Björnsson, Hrafnistu, Hafn-
arfírði, lést þann 27. okt. í St. Josepsspít-
ala.
Jónína S. Filippusdóttir, Grettisgötu 52,
Reykjavík, andaðist föstudaginn 28.
október.
Kjartan Hjaltested, Víðimel 19, andað-
ist að morgni 29. október.
Austfirðingamót verðurhaldiðaðHót-
el Sögu, Súlnasal, föstudaginn 4. nóvember
1983 og hefst með borðhaldi kl. 19.00.
aðgögnumiðar verða seldir í anddyri Hótel
Sögu, miðvikudaginn 2. og fimmtudaginn 3.
nóvember kl. 17-19, báða dagana. Borð
tekin frá um leið.
69. jólamerki
Thorvaldsensfélagsins
■ Jólamerki Barnauppeldissjóðs Thorvald-
sensfélagsins 1983 er komið ámarkaðinn. Að
þessu sinni er merkið teiknað af Guðnýju
Harðardóttur.
Á þessu ári eru liðin 70 ár síðan fyrsta
jólamerki Barnauppeldissjóðsins var gefið
út, eða árið 1913, til fjáröflunar sjóðnum,
sem stofnaður var árið 1906 innan Thorvald-
sensfélagsins. Þó leið eitt ár, það er árið
1917, án þess að merkið væri gefið út, vegna
óviðráðanlegra orsaka, og ér merkið 1983
því það . . 69. í röðinni.
Markmið sjóðsins var í upphafi stofnunar
hans, og hefir ætfð síðan verið, að leggja lið
aðallega börnum, sem vegna veikinda eða
einhverra annarra ástæðna hafa þurft aðstoð-
ar við, svo og öðrum líknarmálum.
Enn eru fáanleg merki af mörgum fyrri
árgöngum, en sumir árgangar eru nær því
alveg ófaánlegir og aðrir uppseldir.
Jólamerkið er til sölu á Thorvaldsensbazar,
Austurstræti 4, hjá félagskonum Thorvald-
sensfélagsins, og einnig hefir frímerkjavarsla
Pósts og síma verið svo vinsamleg að dreifa
merkinu á pósthúsin í Reykjavík og úti um
land, svo þau eru líka fáanleg þar.
Jólamerkið í ár kostár kr. 4.00 stk. og
örkin með 12 stk. því kr. 48.00.
sundstadir
Reykjavík: Sundhöllin, laugardalslaugin
og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.
7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuö á milli
kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30.
Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar i
Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl.
21-22. Gufuböö í Vestubæjarlaug og Laugar-
dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og
karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004,
í Laugardalslaug í sima 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19
og á sunnudögum kl. 9-13. Miöasölu lýkur
klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og
miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á
laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl.
9-12.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud.
til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími
á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím-
ar á miövikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opiö
kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,,
kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl.
17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og
laugard. ki. 14.30-18. Almennir saunatímar í
baðfötum sunnud. ki. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka
daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga
kl. 8-13.30.
áætlun akraborgar
Frá Akranesi
Kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
I apríl og
sunnudögum.
Frá Reykjavik
Kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
kvöldferðir á
október verða
í mai, júní og september
verða kvöldlerðir á föstudögum og sunnu-
dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldlerðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavik kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifsfof-
an Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykajvík, simi 16050. Sím-
svari í Rvík, sími 16420.
FIKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
Sauðárkróksbúar-
Skagfirðingar
Stefán Guömundsson alþm. verður til viðtals í Framsóknarhúsinu
Sauðárkróki föstudaginn 4. nóvember kl. 15-18
Félagsmálanámskeið á
Sauðárkróki
Almennt félagsmálanámskeið verður haldið á Sauðárkróki dagana
12. og 13. nóv. n.k. Námskeiðið, sem er á vegum Félags ungra
framsóknarmanna, Skagafirði er haldið í húsnæði Framsóknarflokks-
ins við Suðurgötu.
Leiðbeinandi: Hrólfur Ölvisson.
Þátttaka tilkynnist til Guðrúnar Sighvatsdóttur, vinnusími er 5200
heimasími 5370.
Allir velkomnir
FUF Skagafirði.
Suðurland
Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðurlandi verður haldið í
Vestmannaeyjum laugardag og sunnudag 19. og 20. nóv. n.k. Nánar
auglýst síðar.
Stjórnin.
Fræðslunefnd SUF
Fundur þriðjudaginn 1. nóv. kl. 17.
SUF_________________________________________________
Félag ungra framsóknarmanna
Hafnarfirði
Aðalfundur haldinn miðvikudag 2. nóv. kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu
að Hverfisgötu 25.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Eflum flokksstarf.
Fjölmennum.
Stjórnin.
Árnesingar
Hin árlegu spilakvöld verða á eftirtöldum stöðum.
Aratungu: föstudagskvöld 4. nóv.
Félagslundi: föstudagskvöld 11. nóv.
Flúðum: föstudagskvöld 25. nóv. og hefjast öll stundvíslega kl. 21.
Góð kvöldverðlaun og glæsilegustu heildarverðlaun til þessa.
Verðmæti vinninga alls kr. 40.000.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélag Árnessýslu.
Húsavík
Næstkomandi sunnudag 6. nóv. verður stofnað FUF félag á Húsavík.
Fundurinn hefst kl. 20.00 í Garðari Ungir Framsóknarmenn á Húsavík
eru hvattir til að koma á fundinn. Finnur Ingólfsson formaður SUF og
Áskell Þórisson framkvæmdarstjóri SUF flytja ávörp
SUF
Grindavík
Laugardaginn 12. nóv. verður stofnað FUF félag í Grindavík.
Fundurínn hefst kl. 14 og veröur í Festi. Ungt framsóknarfólk í
•Grindavík og nágrenni er hvatt til að koma á fundinn
SUF
Framsóknarfélag Reykjavíkur
heldur almennan félagsfund um málefni Tímans mánudaginn 7. nóv.
kl. 20.30 að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18 (niðri). Frummælendur
verða Hákon Sigurgrímsson formaöur Blaðstjórnar og Haukur
Ingibergsson framkvæmdastjóri flokksins. Allir velkomnir meðan
húsrúm leyfir.
Stjórnin.
Borgarnes,nærsveitir
Spilum félagsvist í Samkomuhúsi Borgarness föstudaginn 4. nóv. kl.
20.30.
Framsóknarfélag Borgarness.
Seltjarnarnes
Framsóknarfélag Seltjarnarness boðar til almenns félagsfundar í
félagsheimili Seltjarnarness þriðjudaginn 1. nóv. kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing
2. Flokksstarfið
3. Ávörp: Guðmundur Bjarnason alþingismaður og Inga Þyrí
Kjartansdóttir
Stjórnin
Aðalfundur
Framsóknarfélaganna í V-Skaft. verður haldinn í félagsheimilinu á
Kirkjubæjarklaustri sunnudaginn 6. nóv. kl. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg
aðalfundarstörf.Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður mætiráfundinn
og ræðir um stjórnmálaviðhorfið.
Stjórnir Framsóknarfélaganna.
Hádegisverðar
fundur um
verðlagsmál
Miðvikudaginn 2. nóv. verður hádegisverðarfundur í fundarherbergi
‘á Rauðarárstíg 18, Reykjavík kl. 12.00. Gestur fundarins verður
Georg Ólafsson verðlagsstjóri sem kynnir starfsemi Verðlagsstofn-
unar og svarar fyrirspurnum. Fundarstjóri: Jón Sigfús Sigurjónsson.
Allir velkomnir.
FUF Reykjavfk.
NÝIR KAUPENDUR
HRINGIÐ U:£\
blaðið
KEMUR UM HÆL
SÍMI 86300
t
Jónína S. Filipusdóttir
Grettisgötu 52, Reykjavik
andaðist föstudaginn 28. október.
Aöstandendur
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúö og vinarhug
við andlát og útför
Guðmundar Baldvinssonar,
Hamraendum, Dalasýslu.
Gróa María Sigvaldadóttir,
börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabarn.