Tíminn - 01.11.1983, Qupperneq 18
22
Fyrirtæki
Póstkröfu-
handbók
kemur út með
Tímanum
1. desember n.k.
Þeir sem hafa hug á að
minna á vörur vegna póst-
kröfusendinga, vinsamlega
hafi samband í
síma 72250 kl. 9-20
eða 18300 kl. 9-17.
Tilkynning til
smábátaeigenda í
Reykjavík
Um miöjan nóvember veröur hafist handa um aö taka
upp flotbryggjur hafnarinnar til eftirlits. Getur því enginn
trillueigandi vænst þess aö hafa viðlegu við flot.bryggju
í vetur.
Reykjavíkurhöfn mun dagana 4. til 5. nóvember n.k. kl.
10.00 til 17.00 taka á land þá smábáta sem legið hafa í
höfninni í sumar. Upptakan verður viö Bótarbryggju (viö
Slysavarnahúsiö) og mun höfnin leggja endurgjaldslaust
til krana til upptökunnar og til aö taka báta af bílum, en
eigendur sjái sjálfir um flutning aö geymslusvæöi utan
Verbúða.
Ógreidd leigugjöld veröa innheimt á staðnum.
Hér meö er skorað á alla eigendur smábáta, sem liggja
í Reykjavíkurhöfn, aö mæta meö báta sína til upptöku
á nefndum staö og tíma og greiða gjöld sín svo ekki þutfi
að grípa til annarra innheimtuaðgerða.
Reykjavík, 27. 10. 1983
Hafnarstjórinn í Reykjavík
Gunnar B. Guðmundsson
Bændur athugið
Ríkisstjórnin áformar aö leggja fyrir Alþingi frumvarp til
laga um breytingu á lausaskuldum bænda í föst lán.
Þeir bændur sem vilja notfæra sér þá heimild sem lögin
kunna aö veita veröi frumvarpið áamþykkt sendi um-
sóknir til Veðdeildar Búnaðarbanka Islands, Lauga-
vegi 120, Reykjavík, fyrir 15. nóvember n.k. Umsókn
skulu fylgja veöbókarvottorö og afrit af síðasta skatt-
framtali jóeirra sem ekki hafa þegar sent það til
Stéttarsambands bænda.
Jr
Verslanir
Frystitæki
Eigum til afgreiðslu nú þegar 12 stöðva plötufrysti-
tæki.
Vélsmiðjan Héðinn
sími24260.
Blárefur auglýsir
Eigum til blárefs- og shadowhvolpa.
Eingöngu seld A-dýr. Þeir sem ekki hafa enn
tryggt sér lífdýr vinsamlega hafið samband við
Jón Magnússon í síma 91 -43270fyrir4. nóv. n.k.
Þessa auglýsingu er gott aö geyma
Við fíytjum
sölu- og tækni-
þjónustuna
og fáum nýtt símanúmer sem er barnaleikur aö muna:
(91 )-52000
í tæpa tvo áratugi höfum við framleitt hús úr stálgrindum. Á
annað þúsund hús hafa risið. Þau hýsa fjölmargar greinar
sjávarútvegs, iðnaðar og landbúnaðar og við höfum einnig
smíðað íbúðarhús. Húsin okkar eru notuð um allt land. Nú
viljum við gera betur við viðskiptavini okkar, og bæta
þjónustuna. Söiumaður okkar, Sveinn Pálmason, og aðstoð-
armaður hans Guðmundur Ragnarsson, flytja nú frá gamla
staðnum og í Garða Héðin hf., Stórási 4-6. Þar er
framleiðslan og þar verður þjónustan meiri og betri.
Þótt við fáum nýtt símanúmer þá ganga þau gömlu líka.
GiOUÚa
= HÉÐINN =
T3ARÐASTÁIT
Þrautreynt efni í hæsta gæðaflokki á þök og- Veg'g'i
utan sem innan, Allir fylgihlutir fyrirtfggjandi
einnig slétt efni. Sérsmíöi eftir óskum.
komið eóa skrifiö og fáió ókeypis
og kostnaöaráætlun.
N
STÓRAS 6 SIMAR 5 20 00
210 GARDABÆR 5 29 22
Efling iðnaðar ný sókn í atvinnumálum.
Samtök atvinnurekenda í löggiltum iðn-
greinum
ÞRIÐÍÚÓÁGtjR 1. NÓVEMBElt 198.1 '
Kvikmyndir
SALUR1
Frumsýnir
grínmyndina
Herra mamma
(Mr. Mom)
t i*i<« .■wtiH :«•. .fc<* k<« W»>il*.
Jmíi’iljalnJliilujM-Ki.lanfnxnllfc.-lrkKioJUp.
Splunkuný og jafnframt frábær
grínmynd sem er ein aösóknar-
mesta myndin í Bandaríkjunum
þetta áriö. Mr. Mom er talin vera
grínmynd ársins 1983. Jack missir
vinnuna og verður aö taka aö sér
heimilisstörfin, sem er ekki beint
viö hans haefi, en á skoplegan hátt
kraflar hann sig fram úr þvi.
Aóalhlutverk: Michael Keaton,
Teri Garr, Martin Hull, Ann Jillian
Leikstjóri: Stan Dragoti
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.
SALUR 2
Vegatálminn
(Smokey Roadblock)
Skemmtileg og fjörug mynd um
trukkakarla og villtar meyjar.
Þetta er ein síöasta myndin sem
Henry Fonda lék í
Aðalhlutverk: Henry Fonda, Ei-
leen Brennan, John Byner, Dub
Taylor
Leikstjóri: John Leone
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
SALUR 3
í Heljargreipum
(Split Image)
Ted Kotcheff (First Bkxxi) hefur
hér tekist aftur aö gera frábæra
mynd. Fyrir Dany var þar ekkert
mál aö fara til Homeland, en ferö
hans átti eftir aó hafa alvartegar
afleiðingar i tör meö sér. Ert.
Blaöaskrif: Meö svona samstööu
eru góðar myndir geröar. Variety
Split Image er þrumusterk mynd.
Hollywood Reporter.
Aöalhlutverk: Michael O'Keefe,
Karen Allen, Peter Fonda, Janv
es Woods.Brian Dennehy
Leikstjóri: Ted Kotchefl
Bönrxiö bömum innan 12 in
Svndkl. 5,7,9.og11.T)5
SALUR4
Porkys
Hin vinsæla grinmynd sem var 3.
vinsælasta myndin vestan hals i
fyrra.
Aöalhlutverk: Dan Monahan og
Mark Herrier
Sýnd kl. 5.7, og 9
Flóttinn kl. 11
Afsláttar-
sýningar
Mánud.-fóstudaga kl. 5 og 7
kr. 50.
laugard.-sunnud. kl. 3
kr. 50.