Tíminn - 01.11.1983, Side 20
Opið virka daga
9-19.
Laugardaga 10-16
H
HEDD
Skemmuvegi 20 Kopavogi
Simar (91)7 75 51 & 7 80 30
Varahlutir
Mikið úrval
Sendum um land allt
Ábyrgð á öllu
Kaupum nýtega
bíla til niðurrifs
SAMVINNU
TRYGGINGAR
&ANDVAKA
ARMULA3 SIMI 81411
m
T*
.1^
w
labriel
HÖGGDEYFAR
____ i i ,• Hamarshöfð,
y 0Jvarahlutir.sími365io.
CtttlTtttl Ritstjorn 86300- Augfysirtgar 18300 - Afgreiðsla og askrifi 86300 - Kvoidsimar 86387 og 86306
Þriðjudagur 1. nóvember 1983
RLR leitar kynferdisafbrotamanns:
AÐNAUÐGA
ARA STÚLKU
þeirra og lyktaði þeim nieð því
Áburdarverksmidjan:
NÝJA SÝRU
AN KOMINI
Tæring í röriolli biluninni
REYNDI
ELLEFU
■ Rannsóknarlögregla ríkisins
leitar nú manns sem gerði tilraun
til að nauðga 11 ára gamalli
stúlku í Breiðholti á laugardags-
kyöld. Árásarmaðurinn komst
undan og hefur ekki fundist enn.
Óvíst er hvað maðurinn komst
la’ngt með tilraunir sínar cn
■ Samningar miíli Stcinullar-
verksmiðjunnar h.f. á Sauðár-
kjróki og finnsks fyrírtækis, Par-
fék um kaup á búnaöi til verk-
Stttiðjunnar vcrða undirritaðir
p.k. fimmtudag á Sauðárkróki.
stúlkan mun ekki vcra mcð mikla
úvcrka.
Að sögn Rannsóknarlögrcgl-
unnar vck maðurinn sér að stúlk-
unni þar sem hún var á gangi á
laugardagskvöldið og var mcð
tilburöi til kynferðislcgra at-
hafna. Stympingar urðu á milli
Hefur jafnframt verið frá því
gcngið að finnska fyrirtækið
verði hluthafi í verksmiðjunni.
Stærstu hluthafar vcrða ríkis-
sjóður sem mun ciga 40% hluta-
fjár, Sauðárkróksbær, scm mun
að maðurinn fór í burtu en þá
hafði hdSum tekist að færa stúlk-
una að einhverju leyti úr fötum.
Stúlkan komst heim til sín ogvar
lögrcglan þá kölluð til.
-GSH
verða stærsti hluthafinn að rík-
inu frátöldu, SIS og Kaupfélag
Skagfirðinga, auk annarra fyrir-
tækja og einstaklinga.
-JGK
■ Um helgína tókst að gang-
setja nýju sýruverksmiöjúna í
Áburöarvcrksmiðjunni setn
vcrið héfur biluö í tæpan máti-
uð og eru frönsku sérfræðing-
urnir þrír sem unniö bafa að
viðgerðum og mati horfnir
aftur til síns heima. Það sem
olli biluninni var að rör á
gufuhitaru tærðist. Pað var tek-
ið úr og framleiðandinn mun
útvega samskonar rör í
staðinn. Pangað til það kemur
er ekki hægt aó nota gufuhitar-
ann og verður það til þcss að
gufan verður kaldari og blaut-
ari én vanalega. en ntun ekki
koma stórlcga að sök.
Hjálmar Finnsson fram-
kvæmdastjóri þcssa öpinbera
fyrirtækis vildi í gær ekki gefa
Tímanum neitt upp um orsakir
bilunarinnar eða hvefsu kostn-
aðarsöm viðgerðin yrði. - BK
Sandey ||:
VEÐUR
HAMLAR
LEITINNI
■ „Það er ýmislegt sem
þarf að athuga áður en hafist
verður handa um að koma
skipinu á réttan kjöl. Við
þurfum að fara út með full-
kominn köfunarbúnað og
ganga úr skugga um hvernig
skipið liggur, en það verður
ekki hægt fyrr en veðrinu
slotar," sagði Þórir H.
Konráðsson, framkvæmda-
stjóri Könnunar hf., sem
hefur yfirumsjón með
björgun Sandeyjar II, sem
eins og kunirugt er liggur á
hvolfi á Engeyjarrifi.
Þórir sagði að lítið hefði
verið hægt að athafna sig
um helgina. Þó hefði verið
farið út með stúta og þeim
komið fyrir á botni skipsins,
með það fyrir augum að
dæla súrefni inn í skipið,
sem er næstum fullt af sjó,
til að létta það.
Vélar keyptar í Steinullarverksmiðjuna:
FINNSKA FYRIRTÆK-
IÐ VERÐUR HLUTHAFI
Deilt um útvarps-
auglýsingu á þingi
■ Auglýsing frá veðdcild Bún-
aðarbankuns, sem lesin var í
útvarp um hclgina, varð tilefni
utandagskráruniræöu í neðri
deild í gær. Guömundur Einars-
son átaldi ríkisstjórnina fyrir að
láta auglvsa eftir umsóknuni um
lireytingar á luusaskulduin
bænda í föst lán samkvæmt frum-
varpi sem ríkisstjórnin hygðist
leggja fram. Hann taldi að fram-
kvæmdavaldið hefði gengið of
langt með því að auglýsa eftir
umsóknum samkvæmt frum-
varpi sem þingmenn hefðu ekki
fengið að sjá og spurði landbún-
aðarráðherra hvort ætlunin væri
að semja frumvarpið eftir um-
sóknunum.
Jón Helgason sagðist ekkert
sjá athugavert við þessa auglýs-
ingu, þar sem í henni væri fvrir-
vari þess efnis að Alþingi sam-
þykkti net'nt frumvarp. Hann
benti á, að Alþingi hafi verið
tilkynnt að ríkisstjórnin mundi
leggja fram frumvarp um þetta
efni. Mál þetta hefur verið í
athugun og þar sem talið er að
afla þurfi betri upplýsinga, en
nú liggja fyrir, um fjárhagsstööu
bænda áður en frumvarpið verð-
ur endanlega samið og með þess-
ari auglýsingu væri verið að afla
nauðsynlegra upplýsinga. Þessi
málsmeðferð hefur verið sam-
þykkt á fundi ríkisstjórnarinnar.
Halldór Blöndal sagði auglýs-
ingu þessa engan veginn brjóta
gegn stöðu Alþingis. Erfitt sé að
komast eftir hve mikil vandræði
eru hjá bændum og verður upp-
lýsinga ekki betur aflað en með
þessu móti og þýðingarlaust sé
að leggja fram frumvarp án inni-
halds, en áður en frumvarpið er
lagt fram verður að komast að
því um hve háar fjárupphæðir
hér er um að ræða:
Nokkrir fleiri þingmenn tóku
til máls og gagnrýndu að veð-
deild Búnaðarbankans skuli aug-
lýsa samkvæmt stjórnarfrum-
varpi sern enn hefur ekki séð
dagsins ljós.