Tíminn - 30.12.1983, Síða 6
■ Eyrnalokkabannið hefur
greinilega ekki verið gengið í
gildi, þegar þessi mynd var tekin,
og unga stúlkan er alsæl með
nýju fötin sín og skartgripina.
Þess má geta að kjóllinn er
fallega grænn, þó að það sjáist
ekki í blaðinu.
■ I fréttum um hátíðarnar
heyrðum við, að Maó karlinn
hefur l'engið örðu af endurreistri
æru í Kína. Nú er fúslega viður-
kennt, að lumum liafi gengið
gott citt til og ýmislcgt fært til
betri vegar, þó að honum bafi
orðið illilega á í messunni á
mörgum sviöum. En ekki er að
búast við að ægivald Maós verði
cndurvakiö i Kína í bráð.
Trúlega léttir mörgum landa
Maós við tíðindin. Það hafa
nefnilcga verið ýmsar hræringar
í Kína að undanförnu, sem
benda til að almenningur geti
hugsað sér meira frjálsræði.
Þessa hel'ur in.a. gætl i kinverska
„tískubeiminum", en hann hefur
um langl skeið verið sem drcpinn
í dróma. Allir, konur jafnl sem
karlar, börn jal'nl sem gamal-
menni, skyldu klæðast svonelnd-
um Maófatnaði og litirnir, sem
um var að velja voru fáir og
daufir eða blátt, grátt og svart.
En nú er smám saman að verða
hæglát hrcyting á.
- Grámygla er ekki kínversk
hefð og fátækt er ekki dyggð,
segir í Dagblaöi alþýðunnar, sem
breiðir út boðskap yfirvalda
hverju sinni.
Og það var eins og við mann-
inn mælt. Á boðstólum eru nú í
verslununi í Kína föt í hinum
fjölskrúðugustu litum og af hinni
margvíslcgustu gerð. Og þau eru
keypt. Að vísu fer fólk varlega í sannarlega fyrir hendi. eldra fólkinu ofbýður. Það held-
sakirnar til að byrja með og Einkum er það unga fólkið, - urþvífram.aðþaðsétilskammar
mörg er sú tískuflíkin, sem fyrst sem sýnir opinn hug gagnvart hversu margir unglingar í Kína
um sinn er hengd upp í klæða- þessum nýjungum. Ákafi þess er vilji líta út eins og útlendingar.
skáp, en áhugi kaupenda er svo reyndar svo mikill, að mörgu En svar unga fólksins er stutt og
laggott: - Hvað er athugavert
við að klæðast fallegum fötum,
svo lengi sem sá, sem fötunum
klæðist, elskar flokkinn, föður-
landið og starfið sitt?
Þá vcröur þeim íhaldssömu
svarafátt.
Örlítið bakslag kom þó i tísku-
byltinguna í haust, þegar yfir-
völd létu þau boð út ganga, að
fólk skyldi ekki ganga of langt í
„furðulegu fatavali“. Körlum
var fyrirskipað að vera stuttklippt-
ir og konur mega ekki hafa
síöara hár en niður á axlir. Þær
mega ekki nota andlitsfarða,
eyrnalokka eða annaö „óhollt
skart“.
En þíöan leynir sér samt ekki.
Að vísu þvkir vestrænum tísku-
sérfræðingum ekki mikið til
nýju tískunnar í Kína koma.
Frönsk kona, sem nýlega heim-
sótti Kína, fitjaði upp á nefið og
sagði að þetta væri ekki föt, sem
neinn vildi láta sjá sig í á Champs
Elysées nú á dögum. Það hefði
getað gcngið fvrir 20-30 árum,
en ekki nú á dögum. En kinversk-
ur ungdómur er alsæll með
nýju tískuna sína.
■ Áhrifa gætir hvaðanæva að í nýju tískunni í Kína.
■ Þessi unga sýningarstúlka
ber kvöldklæðnaðinn sinn með
reisn. Tískusýningar njóta nú
mikillar hylli í Kína og er aðsókn
að þeim mikil.
' "ý'
nsKU-
BYLTING
IKÍNA!
ALVARHGUM SLYSUM
AGAMLARSKVOLD
HEFURFÆKKAÐA
UNDANFORNUMARUM
— rætt við Hauk Kristjánsson yfirlækni á slysadeild
Borgarspítalans
■ Áramótin eru tími mikils og hefur jafnvel gjarna viljað yfir mörkin og breyttist í and- liö hafa mikinn viðbúnað til að
gleðskapar meðaí Islendin«a brenna við að gleðskapurinn færi hverfu sína. Lögregla og slökkvi- geta gripið inn í ef út af ber,
■ Haukur Kristjánsson yfírlæknir