Tíminn - 30.12.1983, Síða 13
FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1983
útvarp
Laugardagur
31. desember
Gamlársdagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Carlos Ferrer talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.j. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn-
ir.) Óskalög sjúklinga, frh.
11.20 Hrímgrund. Útvarp barnanna. Stjórn-
endur: Sigríður Eyþórsdóttir og Vemharður
Linnet.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
14.10 Nýárskveðjur. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Fréttaannáll. Umsjón: Helgi Pétursson,
Gunnar E. Kvaran, Friðrik Páll Jónsson og
Hermann Gunnarsson.
17.20 Nýárskveðjur, frh. Tónleikar.
18.00 Aftansöngur í Seljasókn. Prestur:
Séra Valgeir Ástráðsson. Organleikari:
Smári Ólason.
19.00 Kvöldfréttir.
19.25 Þjóðlagakvöld. Einsöngvarakórinn
syngur með félögum í Sinfóniuhljómsveit (s-
lands þjóðlög í útsetningu Jóns Ásgeirs-
sonar, sem stjórnar flutningnum.
20.00 Ávarp forsætisráðherra, Steingríms
Hermannssonar.
20.20 Lúðrasveit verkalýðsins leikur í út-
varpssal. Stjórnandi: Ellert Karlsson.
20.45 Árið er liðið.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Meðan við bíðum.
23.30 „Brennið þið vitar“. Kartakórinn Fóst-
bræður og Sinfóniuhljómsveit fslands flytja
lag Páls Isólfssonar. Stjórnandi: Róbert A.
Ottósson.
23.40 Við áramót. Andrés Björnsson flytur
hugleiðingu.
23.55 Klukknahringing. Sálmur. Ára-
mótakveðja. Þjóðsöngurinn. (Hlé).
00.10 Er árið liðið? Talað, sungið, dansað...
(01.00 Veðurfregnir).
03.00 Dagskrárfok.
Sunnudagur
1. janúar 1984
Nýársdagur
9.30 Sinfónía nr. 9 i d-moll op. 125 eftir
Ludwig van Beethoven. Flytjendur: Anna
Tomowa-Sintow, Agnes Baltsa, Peter
Schreier, José van Dam, Söngfélag Vínar-
borgar og Fílharmoníusveitin i Beriín. Stjóm-
andi: Herbert von Karajan. Þorsteinn Ö.
Stephensen les þýðingu Matthíasar Joc-
humssonar á „Óðinum til gleðinnar" eftir
Schiller.
11.00 Messaí Dómkirkjunni. Biskup fslands,
herra Pétur Sigurgeirsson prédikar. Séra
Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Organ-
leikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádegis-
tónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar.
13.00 Ávarp forseta íslands, Vlgdísar Finn-
bogadóttur. - Þjóðsöngurinn - Hlé.
13.35 Dagstund í dúr. Umsjón: Knútur R.
Magnússon.
14.35 „L/fsnautnin frjóva“. Þáttur um ham-
ingjuna. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason
og Þröstur Ásmundsson. Lesari með um-
sjónarmönnum: Aldis Baldvinsdóttir.
15.50 Kaffitíminn. Skemmtihljómsveit
austumska útvarpsins leikur létta tónlist;
Ernst Kugler stj.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Myndin af íslandi. Blönduð dagskrá i
umsjá Péturs Gunnarssonar.
17.25 Frá Bach-hátíðinni í Ansbach 1981.
Guðmundur Gilsson kynnir tónverk eftir
Bachfeðgana, Carl Philipp Emanuel, Wil-
helm Friedemann og Johann Sebastian.
Auréle og Christiane Nicolet, Christiane
Jaccottet og Johannes Fink leika á flautu,
sembal og viólu da gamba.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.25 „Látum barnið borga“, smásaga eftir
Herdísi Egilsdóttur. Höfundur les.
20.00 Nýársútvarp unga fólksins. Stjórn-
andi: Margrét Blöndal (RÚVAK).
21.00 Á Skálholtsstað. Dr. Sigurbjörn Einars-
son biskup flytur ræðu og Matthias Johann-
esen les Ijóð sitt „I Skálholtskirkju". Kór Nic-
olaikirkjunnar í Hamborg og söngkonurnar
Angelika Henschen og Meta Richter syngja
kantötuna „Der Herr denket an uns“ eftir
Johann Sebastian Bach og „Þýska messu“
eftir Johann Nepomuk David undir stjórn
Ekkehard Richters. Hjörtur Pálsson bjó til
flutnings og les þýddan ferðabókarkafla eftir
Martin A. Hansen. Inngang og kynningar les
Jón Yngvi Yngvason. Efnið var að hluta
hljóðritað á Skálholtshátíð 24. júlí s.l.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Ljóðasöngur í útvarpssal. Bergþór
Pálsson og Sólrún Bragadóttir syngja ís-
lensk og erlend lög. Lára Rafnsdóttir leikur á
píanó.
23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónas-
sonar
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
2. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Stina
Gísladóttir guðfræðinemi flytur (a.v.d.v.). Á
virkum degi - Stefán Jökulsson - Kolbrún
Halldórsdóttir - Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leik-
fimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.)
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Ragnheiður Erla Bjarna-
dóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Nú er
glatt hjá álfum öllum" Umsjónarmaður:
Gunnvör Braga.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón-
leikar
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum
árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
11.30Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar
Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi
(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Nana Mouskouri syngur
14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup“ eft-
ir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm
Gunnar Stefánsson les (5).
14.30 íslensk tónlist Elisabet Erlingsdóttir
og Garðar Cortes syngja lög eftir Gylfa Þ.
Gislason. Ólafur Vignir Albertsson leikur
á píanó. Karlakórinn Stefnir, Gunnar
Kvaran og Monika Abendroth flytja lög
eftir Gunnar Thorddsen.
14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Páll Magnússon.
18.00 Vísindarásin Dr. Þór Jakobsson sér
um þáttinn.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál^Erlingur Siguröarson
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Andrés Kristj-
ánsson f.v. ritstjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka, a. Hinsta för Lárusar á
Hömrum Ragnar Ingi Aðalsteinsson les
frásöguþátt eftir Einar Kristjánsson fyrr-
verandi skólastjóra. b. Til gamans af
gömlum blöðum Áskell Þórisson flettir
Tímanum frá árinu 1955. c. „Gellivör",
sjónvarp
Laugardagur
31. desember 1983
Gamlársdagur
13.45 Fréttaágrip á táknmáli.
13.00 Fréttlr, veður og dagskrárkynning.
14.15 Þytur I laufl. (Wind in the Willows).
Bresk brúðumynd gerð eftir sigildri barna-
bók eftir Kenneth Grahame. Myndin lýsir
ævintýrum fjógurra dýra, moldvörpu,
greifingja, körtu og rottu, sem birtast i gervi
breskra góðborgara um aldamótin. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
15.35 (þróttir og enska knattspyrnan. Efni
þáttarins: Sýning heimsmeistara i skauta-
. íþróttum, heimsbikarkeppnin í skíðaíþrótt-
um, úrvalsdeildin í körfuknattleik og enska
knattspyman.
20.00 Ávarp forsætisráðherra, Steingríms
Hermannssonar.
20.15 Innlendar og erlendar svipmyndir frá
liðnu ári. Umsjón: Fréttamenn Sjónvarps-
ins.
21.35 í fjölleikahúsi. Þýskur sjónvarpsþáttur.
Fjóllistamenn, trúðar og dýr leika listir sinar
á hringsviði fjölleikahússins.
22.40 Áramótaskaup. Stjörnur og störmál
árslns i spéspegli. Hófundar: Andrés Ind-
riðason og Þráinn Bertelsson. Leikstjóri:
Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Árni
Tryggvason, Edda Bjorgvinsdóttir, Guð-
mundur Ólalsson, Hanna Maria Karlsdóttir,
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Pálmi Gests-
son, Sigurður Sigurjónsson og Örn Áma-
son. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason.
23.40 Ávarp útvarpsstjora, Andrésar
Bjornssonar.
00.05 Dagskrárlok.
Sunnudagur
1. janúar1984
Nýársdagur
13.00 Ávarp forseta íslands. Forseti Islands,
Vigdís Finnbogadóttir, flytur nýársávarp
sem siðan verður endursagt á táknmáli.
13.25 Innlendar og erlendar svipmyndir frá
liðnu ári. Endurteknir þættir frá gamlárs-
kvöldi.
14.35 Turandot. Ópera eftir Giacomo Puccini.
Sýning Rikisóperunnar I Vínarborg. Hljóm-
sveitarstjóri Loria Mazel. Aðalhlutverk: Eva
Marton, José Carreras, Katia Ricciarelli og
John-Paul Bogart. Óperan gerist i Peking
fyrr á óldum, að mestu við hirð keisarans, og
segir frá Turandot prinsessu og prinsi úr
fjarlægu riki sem leggur höfuð sitt að veði til
að vinna ástir hennar. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson.
17.00 Hlé.
18.00 Hugvekja. Séra Myako Þórðarson,
prestur heyrnleysingja, flytur.
18.05 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Ása H.
Ragnarsdóttir og Þoráteinn Marelsson.
Stjórn upptöku: Elin Þóra Friðfinnsdóttir.
19.00 Hlé.
íslensk þjóðsaga Helga Ágústsdóttir
les.
21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hrepp-
stjórans" eftir Þórunni Elfu Magnús-
dóttur Höfundur les (13).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 Endurtekið leikrit: „Við, sem erum
skáld“ eftir Soya Þýðandi: Áslaug Árna-
dóttir. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Leik-
endur: Þorsteinn Ö Stephensen og Her-
dís Þorvaldsdóttir. (Áð. útv. 1961 og.
1973).
23.15 Samleikur i útvarpssal Austurriski
blásarakvintettinn leikur tónverk eftir
Jenö Takács, Werner Schulze og Július
Fucik.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
3. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum
degi 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál.
9.05 Morgunstund barnanna: „Nú er
glatt hjá álfum öllum“Umsjónarmaður:
Gunnvör Braga,
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.)
10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragn-
heiður Viggósdóttir sér um þáttinn.
11.15 Viö Pollinn Ingimar Eydal velur og
kynnir létta tónlist (RÚVAK).
12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 íslenskir tónlistarmenn flytja létt
lög
14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup" eft-
ir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm
Gunnar Stefánsson les (6).
14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts-
son.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
17.10 Siðdegisvakan
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn
20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Leyni-
garðurinn“ Gerf eftir samnefndri sögu
Frances H. Burnett. (Áður útv. 1961). 1.
þáttur: „Enginn lifði annar“ Þýðandi og
leikstjóri: Hildur Kalmann. Leikondur: Er-
lingur Gíslason, Bryndis Pétursdóttir,
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttlr, veður og dagskrárkynning.
20.25 Erling Blöndal Bengtson. Erting
Blöndal Bengtson leikur á selló svitu nr. 5 i
c-moil eftir J.S. Bach. Stjóm upptöku: Tage
Ammendrup.
20.50 Lágu dyr og löngu göng. Að Skarðsá i
Sæmundarhlið i Skagafirði er eftir þvi sem
best er vitað siðasti torfbærinn á Islandi,
sem búið er I og líkist þeim húsakynnum
sem islensk alþýða bjó I um aldir. Þar býr
Pálína Konráðsdóttir, 83 ára bóndi og ein-
búi, og unirvel hag sínum. Myndataka: Helgi
Sveinbjómsson. Hljóð: Oddur Gústafsson.
Umsjónarmaður: Ómar Ragnarsson.
21.30 Jenný. Annar þáttur. Norsk sjónvarps-
mynd í þremur þáttum, gerð eftir samnefndri
sögu eftir Sigrid Undset, með Liv Ullmann I
aðalhlutverki. Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir, (Nordvision - Norska sjónvarpið).
22.50 Dagskrárlok.
Mánudagur
2. janúar
19.35 Tommi og Jenni Bandarísk teikni-
mynd.
19.45 Fréttaágríp á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarpnæstu viku Umsjónarmað-
ur Guðmundur Ingi Kristjánsson.
20.50 (þróttir Umsjónarmaður Ingóllur
Hannesson.
21.25 Allt á heljarþröm Lokaþáttur. Bresk-
ur grinmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.50 Bláþyrillinn (The Kingfisher) Bresk
sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndu
leikriti eftir William Douglas Home. Leik-
stjóri James Cellan Jones. Aðalhlutverk:
Rex Harrison, Wendy Hiller og Cyril
Cusack. Roskinn piparsvemn og ekkja
taka upp þráðinn að nýju þar sem frá var
horfiö i blóma æskunnar. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
23.15 Dagskrárlok
Þriðjudagur
3. janúar
19.35 Bogi og Logi Pólskur teiknimynda-
flokkur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20 00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Árið 1983 - Hvar erum við stödd?
Fyrri hluti. Ný heimildamynd fra breska
sjónvarpinu. í myndinni er leitast við aö
kanna hvort mannkyninu hafi miðað
nokkuð á leið á liðnu ári við að bæta úr
böli eins og styrjaldarógnum, olfjolgun,
barnadauða og misjöfnum kjörum aldr-
aðra, matvælaskorti og ójafnri skiptingu
veraldarauðsins. Dæmi eru tekin úr ýms-
um londum og álfum. Þýðandi og þulur
Jón 0. Edwald.
21.20 Derriek Sveitasetrið Þýskur saka-
málamyndallokkur. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
Helga Gunnarsdóttir, Valdimar Lárus-
son, Guðmundur Pálsson, Þóra Borg,
Óttar Guðmundsson og Margrét Guð-
mundsdóttir.
20.40 Kvöldvaka a. Almennt spjall um
þjóðfræði. Jón Hnefill Aðalsteinsson
tekur saman og flytur. b. „Fullveldið
fimmtú ára“ Þorbjörn Sigurðsson les
Ijóð eftir Ingibjörgu Þorgeirsdóttur.
Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Jón Þ. Þór.
21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir
hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur Höfundur les. (14).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kvöldtónleikar
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
4. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum
degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Hulda Jensdóttir talar
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna: „Nú er
glatt hjá álfum öllum“ Umsjónarmaður:
Gunnvör Braga.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
11.15 Ur ævi og starfi íslenskra kvenna
Umsjón: Björg Einarsdóttir.
11.45 íslenskt mál Endurtekinn þáttur
Guðrúnar Kvaran frá laugard. 17. des. s.l.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Ella Fitzgerald syngur lög frá fjórða
og fimmta áratugnum
14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup“ eft-
ir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm
Gunnar Stefánsson les (7).
14.30 Úrtónkverinu Þættir eftir Karl-Robert
Danler frá þýska útvarpinu i Köln. 1.
þáttur: Sönglagið Umsjón: Jón Örn
Marinósson.
14.45 Popphólfið -Pétur Steinn Guð-
mundsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Snerting Þáttur Arnþórs og Gísla
Helnasona.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Guðlaug
22.20 Dexter Gordon Bandarískur djass-
þáttur með tenórsaxófónleikaranum
Dexter Gordon og hljómsveit.
22.45 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
4. janúar
18.00 Söguhornið Hildur álfadrottning -
íslensk þjóðsaga. Sögumaður Helga Ein-
arsdóttir. Umsjónarmaður Hrafnhildur
Hreinsdóttir.
18.05 Bolla Finnskur teiknimyndallokkur.
Þýðandi Trausti Júliusson. Sögumaður
Sigrún Edda Björnsdóttir. (Nordvision -
Finnska sjónvarpið)
18.20 Mýsla Pólskur teiknimyndaflokkur.
18.30 Ég, broddgölturinn og trompetið
(Jag, igelkotten och trumpeten) Finnsk
sjónvarpsmynd um litinn dreng sem fer
með föður sinum i brúarvmnu og finnur
upp á ýmsu til að hafa ofan af fyrir sér.
Þýðandi Krislin Mántylá. (Nordvision -
Finnska sjónvarpip)
19.15 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20 00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Árið 1983 - Hvar erum við stödd?
síðari hluti. Þýðandi og þulur Jón 0.
Edwald.
21.25 kDallas Bandariskur framhalds
myndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
22.10 Úr safni Sjónvarpsins Til Seyðis-
fjarðar Frá heimsókn sjónvarpsmanna
til Seyðisljaröar sumarið 1969. Brugðið
er upp svípmyndum af staðnum og saga
hans rifjuð upp. Umsjónarmaður Eiður
Guðnason. Áður sýnd i Sjónvarpinu á
þorra 1970.
22.45 Dagskrárlok
Föstudagur
6. janúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.45 Munkarnir þrír Kínversk teiknimynd.
21.05 Kastljós Þáttur um innlend og erlend
málefni. Umsjónarmenn Ingvi Hrafn
Jónsson og Ögmundur Jónasson.
22.10 Loftsiglingin (Ingenjör Andrées
luftfárd) Ný, sænsk bíómynd gerð eftir
samnefndri heimildaskáldsögu eftir Per
Olof Sundman. Leikstjóriogkvikmyndun:
Jan Troell. Aðalhlutverk: Max von
Sydow, Göran Stangertz og Sverre Ank-
er Ousdal. 11. júií árið 1897 sveif loftskip-
ið Örninn frá Spitzbergen meö þrjá
menn. Áfangastaðurinn var norðurheim-
skautið. Árið 1930 fannst siðasti dvalar-
staöur leiðangursmanna og likamsleifar
þeirra ásamt dagbók fararstjórans And-
rées verkfræöings. Myndin er um að-
draganda og atburði þessarar feigðarfar-
ar og mennina sem hana fóru. Þýðandi
Þorsteinn Helgason.
00.30 Dagskrárlok
Maria Bjarnadóttir og Margrét Olafsdótt-
ir.
20.00 Ungir pennar stjórnandi: Hildur
Hermóðsdóttir.
20.10 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás
Nickleby" eftir Charles Dickens Þýð-
endur: Hannes Jónsson og. Haraldur
Jóhannsson. Guðlaug María Bjarnadóttir
byrjar lesturinn.
20.40 Kvöldvaka a. „Hetjuhugur" Þor-
steinn Matthiasson les eigin frásöguþátt.
b.Kór Dalamanna syngur Stjórnandi:
Halldór Þórðarson. c. Minningar og
svipmyndir úr Reykjavík. Edda Vilborg
Guðmundsdóttir les úr bók Ágústar Jós-
epssonar. Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.10 Einsöngur Edda Moser syngur lög
eftir Robert Schumann og Richard
Strauss: Irwin Gage leikur á píanó.
21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir
hreppstjórans“ eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur Höfundur les (15).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 í útlöndum Þáttur í umsjá Emils
Bóassonar, Ragnars Baldurssonar og
Þorsteins Helgasonar.
23.15 íslensk tónlist
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
5. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum
degi. 7.25 Leikfimi
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Torfi Ólafsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Nú er
glatt hjáálfum öllum"
10.45 Eg man þá tíð“ Lög frá liðnum árum.
Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson.
11.15 Suður um höfin Umsjón: Þórarinn
Björnsson
11.45Tónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 Brynjólfur Sveinsson biskup" eftir
Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm Gunnar
Stefánsson les (8).
14.30 Á frívaktinni Margrét Guðmunds-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.40 Síðdegistónleikar Yvo Poaorelich
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Af stað með Trygqva Jakobssyni.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt
mál. Erlingur Sigurðarson flytur.
19.50 Við stokkinn
20.00 Halló krakkar! Stjórnandi: Jórunn
Sigurðardóttir.
20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit-
ar íslands í Haskólabíói; fyrri hluti
Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari:
Gísli Magnússon.
21.25 „Svanurinn", smásaga eftir Gest
Pálsson Arnhildur Jónsdóttir les.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
Fimmtudagsumræðan Umsjón: Erna
Indriðadóttir og Gunnar E. Kvaran.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
6. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Á virkum
degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál.
Morgunorð - Ragnheiður Haraldsdóttir
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Nú er
glatt hjá álfum öllum“ Umsjónarmaður:
Gunnvör Braga.
10.45 „Það er svo margt að minnast á“
Torfi Jónsson sér um þáttinn.
11.15 Dægradvöl Þáttur um tómstundir og
fristundastörf. Umsjón: Anders Hansen.
11.45Tónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup“ eft-
ir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm
Gunnar Stefánsson les (9).
14.30 Miðdegistónleikar
14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Eiriksdóttir
kynnir nýútkomnar hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Frétlir. Dagskrá 16.15 Veðurlregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
17.10 Síðdegisvakan
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Guðlaug
Maria Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdótt-
ir.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor-
oddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Um draugatrú og
sitthvað fleira Ragnar Ingi Aðalsteins-
son ræðir við Steinólf bónda Lárusson I
Fagradal. b. Kveðið á Draghálsi Svein-
björn Beinteinsson les Ijóð og kveður við
islensk rímnalög. Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
21.10 Lúðrasveitin Svanur leikur i út-
varpssal Stjórnandi: Kjartan Óskarsson.
21.40 Við aldarhvörf Þáttur um brautryðj-
endur í grasafræði og garðyrkju á Islandi
um aldamótin. V. þáttur: Georg Schier-
beck, fyrri hluti Umsjón: Hrafnhildur
Jónsdóttir. Lesari með henni Jóhann
Pálsson (RÚVAK).
22.35 Djassþáttur Umsjónarmaður: Gerard
Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir.
23.15 Kvöldgestir - þáttur Jónasar
Jónassonar
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með
veðurfregnum kl. 01.00.