Tíminn - 30.12.1983, Síða 15
FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1983
15
krossgáta
Ftf rr
~m~ ~m~
77~i /ip——
4239.
Lárétt
1) Spekingur. 6) Strák. 8) Poka. 9)
Fruma. 10) Orka. 11) Skolla. 12) Leiði.
13) Bráðlyndu. 15) Punt.
Lóðrétt
2) Hátíðabúningur. 3) Fisk. 4) Falskur.
5) Jurt. 7) Fletin. 14) Siglutré.
Ráðning á gátu No. 4238
Lárétt
1) Gilda. 6) Nár. 8) Mjúk. 9) Eta. 10)
Inn. 11) Fýl. 12)Góa. 13) Efi. 15)Ógert.
Lóðrétt
2) Innileg. 3) Lá. 4) Drengir. 5) Hlífi. 7)
Masar. 14) FE.
bridge
■ Þvinganir, trompbrögð og önnur slík
úrspilsbrögð eru frekar sjaldgæf og flest
bridgemót af venjulegri stærð líða hjá án
þess aðtækifæri gefist á slíkum listum.
Fæst spil krefjast annars en smávand-
virkni.
Norður
S. KD7
H.93
T. A532
L.AK105
Vestur
S. 954
H.D10752
T. 4
L.D763
Austur
S. 3
H.AK6
T. KD1098
L.G942
Suður
S. AG 10862
H.G84
T. G76
L.8
Norður opnaði á millisterku grandi,
austur sagði 2 tígla og NS enduðu síðan
í 4 spöðum. Vestur spilaði út tígulfjarka
og suður, feginn að sleppa við trompút-
spilið, stakk upp ás í borði, tók ás og
kóng í laufi og henti tígli heima, og
spilaði síðan hjarta.
Austur stakk upp kóngnum og tók
tígulkóng og spilaði tígli. Suður tromp-
aði með tíunni og spilaði meira hjarta
sem austur tók á ás og spilaði fjórða
tíglinum, sem suðurtrompaði meðgosa.
Vesturhentiámeðan báðum laufunum.
Suður trompaði nú hjarta í borði með
sjöunni, tók kóng og drottningu í spaða
og trompaði síðan lauf heim með átt-
unni. En vestur gat loksins yfirtrompað
með níunni og spilið fór einn niður.
Suður þurfti ekki að beita neinu
djöflabragði til að vinna þetta spil. Allt
og sumt sem hann þurfti að gera var að
trompa lauf heim í fjórða slag, áður en
hann spilaði hjartanu. Þá skiptir engu
máli þó vestur hendi laufi í tígul austurs
því suður er kominn með 10 slagi.
ÖLL ALMENN PRENTUN
LITPRENTUN
TÖLVUEYÐUBLÖÐ
PRENTSM IDJ AN
éddda hf.
SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR
SÍMI 45000
myndásögur
Svalur
Kubbur
x
Hvað gerðist, Kubbur?^'
Greyið mitt! Þarftu koss
á meiddið?
Með morgunkaffin u
- Ég hitti líka stundum fólk, sem ég
þekki. En mér dytti aldrei í hug að veifa
því á uppboði!
- Hættu að leika þér að þessum bolta
hér inni. Þú hefðir getað hitt sjónvarpið!