Tíminn - 30.12.1983, Qupperneq 16

Tíminn - 30.12.1983, Qupperneq 16
16 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER' 1983 dagbók ■ Lilja Þórisdóttir leikkona dró út vinningana í happdrætti Krabbameinsfélagsins að viðstöddum Þorkeli Gíslasyni borgarfógeta. DENNIDÆMALA USI „Eg held að það sé kominn tími til að hann fái eftirmiðdagslúrinn. Hann er kominn að sprungu". bókafréttir guðsþjónustur Kirkja ÓháðasafnaAarins. Messa kl. 15.00 á Nýársdag. Fráfarandi prestur safnaðarins séra Emil Björnsson setur tilvonandi prest Baldur Kristjánsson inn í embætti safnaðarprests. Séra Kmil Björnsson. Hafnarfjarðarkrikja ■ Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18, Ný- ársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 2. Ræðu- maður Guðmundur Árni Stefánsson ritstjóri. Séra Gunnþór Ingason. Fíladelfiukirkjan: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Ræðu- maður Sam Daníel Glad. Nýársdagur: Almennguðsþjónusta kl. 16. Ræðumaður Einar J. Gíslason, barnabless- un. Einar J. Gíslason. skemmtanir KFUM og KFUK, Amtmannsstíg 2b ■ Nýárssamkoma á sunnudagskvöld 1. janúar kl. 20.30. Dagskrá í umsjá nokkurra kennaranema. Ræðumenn: Þórunn Elídóttir og Friðrik Hilmarsson. Jóhanna Möllersyng- ur einsöng og Ástríður Haraldsdóttir leikur einleik á píanó. Myndir og Ijóð. Allir velkomnir. tónleikar Nýárstónleikar í Akureyrarkirkju ■ Tónlistarskólinn á Akureyri heldur tón- leika í Akureyrarkirkju sunnudaginn 1. jariúar 1984 kl. 17.30. Fram koma Sinfóníuhljómsveit Tónlistar- skólans, Strengjasveit yngri nemenda og kammersveitir skólans. Flutt verða: Simple Simphony eftir Benjamin Britten Party Peace eftir Richard Rodney Bennet, einl. á píanó Arnhildur Valgarðsdóttir. Stúlkan frá Arles, Svíta eftir Georges Bizet. Jólakonsert el'tir Corelli, einl. á fiðlu Hall- dóra Arnardóttir og Ólöf Stefánsdóttir. Klassískur forleikur eftir Clare Grundman. Vinningar í happdrætti Krabbameinsfélagsins ■ Á aðfangadag jóla var dregið í haust- happdrætti Krabbameinsfélagsins. Fyrsti vinningurinn, Volvo 144 GL fólksbifreið, komámiða nr. 102.094. Annarvinningurinn, Daihatsu Charade CX fólksbifreið, kom á miða nr. 54.709. Þriðji og fjórði vinningur voru bifreiðar að eigin vali fyrir 250.000 Svíta eftir Dubois. Þá leikur strengjasveit yngri nemenda lög frá ýmsum tímum svo og jólalög. Stjórnendur verða: Anna Rögnvaldsdótt- ir, Magna Guðmundsdóttir, Michael J. Clarke, Oliver Kentish og Roar Kvam. Aðgangseyrir rennur óskiptur til styrktar Ingva Steini Ólafssyni. Einnig verður tekið við frjálsum framlögum. sýningar Sýningar Þjóðleikhússins: ■ Tyrkja-Gudda Jakobs Jónssonar frá Hrauni hefur hlotið stórgóöar undirtektir leikhúsgesta i Þjóðleikhúsinu og verið upp- krónur hvor vinningur og komu þeir á miða nr. 10.753 og 32.700. Auk þess voru sextán aðrir vinningar, allt heimiljstæki að eigin vali fyrir 50.000 krónur hver vinningur. Þeir komu á eftirtalda miða: 6.208,9.099,10.465, 33.854, 35.773, 44.882, 46.906, 47.425, 73.032, 74.315, 76.578, 89.966, 107.173, 143.567, 146.996 og 166.511. Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum veittan stuðning. selt á þrjár fyrstu sýningarnar. Fjórða sýning verður föstudaginn 30. desember og er einnig uppselt á þá sýningu. Það eru Steinunn Jóhannesdóttir, Sigurður Karlsson og Hákon Waage sem leika stærstu hlutverkin í sýning- unni, en leikstjóri er Benedikt Árnason, tónlist eftir Leif Þóraririsson, leikmynd og búningar eftir Sigurjón Jóhannsson og lýsing eftir Ásmund Karlsson. Fimmta sýningin á Tyrkja-Guddu verður fimmtudaginn 5. janúar, Lokaæfing eftir Svövu Jakobsdóttur verð- ur sýnd í 25. sinn á Litla sviði Þjóðleikhússins miðvikudaginn 4. janúar kl. 20.30, en það er fyrstasýning leikhússinsá nýjaárinu. Þareru í hlutverkum Edda Þórarinsdóttir, Sigurður Karlsson og Sigrún Edda Björnsdóttir, en leikstjóri er Bríet Héðinsdóttir. Handbók -trúnaðarmanna Starfsmannafélags ríkis- stofnana Handbók trúnaðarmanna Starfsmannafé- lags ríkisstofnana er komin út í nýrri og endurbættri útgáfu. í henni eru margvíslegar upplýsingar um réttindi og skyldur ríkis- starfsmanna, auk nokkuð góðrar samantekt- ar á öðrum lögum um almennan vinnurétt, sem ekki hefur verið í fyrri handbókum félagsins. Handbókinni fylgir í sérbandi lög og reglugerðir um Vinnueftirlit ríkisins og öryggi og aðbúnað á vinnustöðum. Félagið hóf útgáfu slíkra handbóka 1962 og er þetta 8. útgáfa bókarinnar. AU ítarlegt efnisyfirlit og skýrandi fyrir- sagnir eru í handbókinni til að auðvelda notkun hennar. Handbækur þessar eru samtals 362 stður og ómissandi fyrir þá er þurfa að hafa við hendina Lög og reglur um vinnurétt og gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 246 - 29. des. 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 28.730 28.810 02-Sterlingspund 41.288 41.403 03—Kanadadollar 23.074 23.138 04—Dönsk króna 2.8867 2.8948 05—Norsk króna 3.7114 3.7217 06—Sænsk króna 3.5709 3.5809 07-Finnskt mark 4.9120 4.9256 08-Franskur franki 3.4197 3.4293 09-Belgískur franki BEC ... 0.5129 0.5143 10-Svissneskur franki 13.1427 13.1793 11-Hollensk gyllini 9.3075 9.3334 12-Vestur-þýskt mark 10.4720 10.5012 13-ítölsk líra 0.01723 0.01728 14—Austurrískur sch 1.4844 1.4885 15-Portúg. Escudo 0.2160 0.2166 16-Spánskur peseti 0.1825 0.1830 17-Japanskt yen 0.12344 0.12378 18-írskt pund 32.451 32.541 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 28/12 . 29.9449 30.0282 -Belgískur franki BEL .... 0.5048 0.5062 apótek Kvöld nætur og helgidaga varsla apóteka í Reykjavík vikuna 30. desember til 5. janúar er í Vcsturbæjar Apöteki. Einnig cr Háalcitis Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar. (Vcsturbæjar Apótek annast eilt vörsluna á Gamlársdag og nýársdag). Hatnaríjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Ketlavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilíð og sjúkrabíll 11100. Hafnaríjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskitjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla og sjúkrabill 4222.' SLökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartími Heimsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alladagafrákl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tilkl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fæðlngarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvita bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknarlími. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglegakl. 15.15 tilkl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. Vistheimilið Vifilsstöðum:’ Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 tilkl. 18 og kl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítali, Hafnaríirði. Heimsóknartím- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Álla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 ogkl. 19 til 19.30. Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum ef ekki næst í heimilislækni er kl. 8 til kl. 17 hægt að ná sambandi við lækni í sfma 81200, en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns i síma 21230 (lækna- vakt). Nánari upplýsingar um lyfjbúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helg- idögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með éer ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðumúla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i sima 82399. - Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik sími 2039, Vest- mannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími, 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580 eftir kl. 18 og umhelgarsimi41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, símar 1550, ettir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Simabllanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirðí, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Síml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. söfn Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú i ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru i sima 84412 kl. 9 til kl. 10 virka daga. Ásgrímssafn, Bergstaðastæri 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1. júni er Listasafn Einars Jónssonar opiö daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnið: Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað í júlí. Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabilar. Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabílar ganga ekki i 1 'k mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 sími 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. ok1.-30. apríl) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.