Tíminn - 30.12.1983, Page 19
FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1983
19
og leikhús — Kvikmyndir og leikhús
Mephisto
Áhrilamikil og einstaklega vel gerö
kvikmynd byggö á sögu Klaus
Mann um leikarann Gustav
Griindgens sem gekk á mála hjá
nasisfum. Óskarsverölaun sem
besta erlenda myndin 1982.
Leikstjóri: Istvan Szabó
Aöalhlutverk: Klaus Maria Brand-
auer (Jóhann Kristófer í sjón-
varpsþáttunum)
Sýndkl. 9.15
Hækkaö verð.
Bönnuð innan 12 ára
Borgarljósin
,City Lights“ Snilldarverk meist-
EGNE
TT 19 OOO
Frumsýning
jólamynd ’83
Ég lifi
Æsispennandi og stórbrotin
kvikmynd, byggö á samnefndri
ævisögu Martins Gray, sem kom
út á islensku og seldist upp hvað
eftir annaö. Aðahlutverk: Michael
York og Brigitte Fossey.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 3,6 og 9
Hækkað verð
'lonabíö'
“S 3-1 1-82
Jólamyndin 1983.
OCTOPUSSY
Aijiíffr r Bftucaiu
HOÍ iFK MOORE
m fámxi JAVl VS BOM) 007T
.laim-siUmd's
áll liinthnth.’
Allra tima toppur James Bond!
Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlut-
verk: Róger Moore, Maud Adams
Myndin er tekin upp i Dolby sýnd i
4rarása Starscope Stereo.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
“28*3-20-75
Psycho II
Ný æsispennandi bartdarisk mynd
sem er framhald hinnar geysivin-
sælu myndar meistara Hitchcock.
Nú 22 árum siðar er Norman
Bates laus af geöveikrahælinu.
Heldur hann áfram þar sem frá var
horfið? Myndin er tekin upþ og
sýnd i Dolby Stereo.
Aöalhlutverk: Antony Perkins,
Vera Miles og Meg Tilly. Leik-
stjóri: Richard Franklin.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Miðaverð: 80.- kr.
Æsispennandi ný bandarísk stór-
mynd i litum. Þessi mynd var ein
sú vinsælasta sem frumsýnd var
sl. sumar í Bandarikjunum og
Evrópu.
Leikstjóri. Johan Badham.
Aöalhlutverk. Roy Scheider,
Warren Oats, Malcholm
McDowell, Candy Clark.
Sýnd kl. 3,5,7.05,9.05 og 11.10
Hækkað verð.
islenskur texti
Myndin er sýnd í Dolby sterio.
B-salur'
Pixote
verðlaunakvikmynd í litum, um
unglinga á glapstigum. Myndin
hefur allsstaðar fengið frábæra
dóma og sýnd við metaðsókn.
Leikstjóri Hector Babenceo. Aðal-
hlutverk: Fernando Ramos da
Silva, Marilia Pera, Jorge Ju-
liaco o.fl.
Sýnd kl.7.05,9.10 og 11.15
íslenskur texti. •
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Uxti i
ÞJÓDl} IKMÚSID
Tyrkja Gudda
4. sýning í kvöld kl. 20. Uppselt.
Gul aðgangskort giida.
5. sýning fimmtudag 5. jan. kl. 20.
6. sýning föstudag 6. jan. kl. 20
Litla sviðlð
Lokaæfing
Miðvikudag 4. jan. kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15-20 sími 11200
llgENSKA
ÓPERAK
La Traviata
. I kvöld kl. 20. Uppselt
Rakarinn í Sevilla
Frumsýning föstudag 6. jan. kl. 20.
2. sýning sunnudag 8. jan. kl. 20.
| Miðasalan opin frá kl. 15-19
nema sýningardaga til kl. 20
Sími 11475
- i.i:iKi i:i.\( ;
KKYKI.WlKUK '
Guð gaf mér eyra
í kvöld kl. 20.30.
Föstudag 6. jan. kl. 20.30.
Hart í bak
Fimmtudag 5. jan. kl. 20.30.
SÍMI: 1 15 44
Stjörnustríð III
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
arans Charlie Chaplin. Frábær
gamanmynd fyrir fólk á öllum aldri.
Sýndkl. 3.05,5.05 og 11.05
Flashdance
Sýnd kl. 3.10,9.10 og 11.10
Hækkað verð
Hnotubrjótur
Nutaockiar
caoawuiE ttuncj4cxa>
PKUUUGLCó
VvUCMföÖMÓyN',
LEÓIC Ow MPfiOr NGV1Ý
Bráðsmellin ný bresk litmynd með |
hinni siungu Joan Collins i aðal-
hlutverki ásamt Carol White - I
Paul Nickols. Leikstjóri: Anvar j
Kawadl.
Sýnd kl. 5.10 og 7.10
Svikamyllan
Afar spennandi ný kvikmynd eftir
Sam Peckinpah (Jámkrossinn,
. Convoy, Straw Dogs o.fl.) Aðal-
hlutverk: Rutger Hauer, Burt
Lancaster og John Hurt.
Bönnuð börnum inna 14 ára.
Sýnd kl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15.
Hækkað verð
Skilaboð
til
Söndru .
Jólamynd Háskólabíó
Ný islensk kvikmynd, gerð eftir
, samnefndri skáldsögu Jökuls
Jakobssonar um gaman og alvöru
í lífi Jónasar, -rithöfundar á tíma-
mótum.
Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason
I öðrum hlutverkum m.a.: Ásdís
Thoroddsen, Bryndis Schram,
Benedikt Árnason, Þorlákur
Kristinsson, Bubbi Morthens,
Rósa Ingólfsdóttir, Jón Laxdal,
Andrés Sigurvinsson.
Leikstjóri: Kristín Pálsdóttir.
Framleiðandi: Kvikmyndafélagið
Umbi.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Sýnd kl. 4.50.
Barnasýning Annie
Sýnd kl. 2.30
Miðaverð 40 kr.
ÁÍISTURBÆJARKIÍÍ
Simi 11384
Jólamynd 1983
Nýjasta „Superman-
myndin“:
Superman III
Myndin sem allir hafa beðið eftir.
Ennþá meira spennandi og
skemmtilegri en Superman I og II.
Myndin er i litum, Panavision og
Dolby stereo.
. Aðalhlutverk: Christopher
Reeve og tekjuhæsti grinleikari
■ Bandarikjanna i dag: Richard
Pryor.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
Fyrst kom „Stjörnustríð l“ og sló
öll fyrri aðsóknarmet. Tveim ánrm
siðar kom „Stjörnustrið ll“, og
sögðu þá allflestir gagnrýnendur
að hún væri bæði betri og
skemmtilegri. En nú eru allir sam-
mála um að sú síðasta og nýjasta
„Stjörnustríð lll“ slær hinum báð-
um við hvað snertir tækni og
spennu, með öðrum orðum sú
beta. „Ofboðslegur hasar frá upp-
hafi til enda“. Myndin er tekin og
sýnd í 4 rása DOLBY STERIO“.
Aðalhlutverk: Mark Hammel,
Carrie Fisher, og Harrisson Ford
ásamt fjöldanum öllum af gömlum
vinum úr fyrri myndum, og einnig
nokkrum nýjum furðufuglum.
Sýnd kl. 3,5.45,8.30 og 11.15
Hækkað verð
nni OOLBYSTSREO |
útvarp/sjónvarp
Köngulóarvefur
Byggt á sögu
eftir Agötu Christie
-sýnd í sjónvarpi
klukkan 22:05 í
kvöld.
■ Köngulóarvefur, „Spiders Web“
nefnist ný sakamálamynd, byggð á
sögu eftir Agöthu Christie, sem sýnd
verður í sjónvarpinu í kvöld klukkan
22:05. Með aðalhlutverk í myndinni
fara Penelope Keith ásamt Robert
Flemyng, Thorley Walters, David
Yelland og Elisabeth Spriggs. Leik-
stjóri er Basil Coleman.
Eins og í svo mörgum söngum eftir
Agöthu Christie snýst atburðarásin
um morð. Aðalsöguhetjan, sem nýt-
ur þess að gefa ímyndunaraflinu
lausan tauminn, sltur allt í einu uppi
með lík í stofunni hjá sér. Hún er
sjálf grunuð um morðið, sem skiljan-
lega er allt annað en skemmtilegt
fyrir hana.
■ Aðalleikarinn í myndinni er sjón-
varpsáhorfendum að góðu kunn úr
Ættaróðalinu.
útvarp
Föstudagur
30. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum
degi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erl-
ings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Soffía Eygló Jónsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Jóla-
sveinar einn og átta“. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir (RÚVAK).
9.20 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00. Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
11.00 „Mér em fornu minnin kær“. Einar
Kirstjánsson frá Hermundarlelli sér um þátt-
inn (RÚVAK).
11.30 „Engin eftirmæli“. Anna G. Bjarnason
les frumsamda smásögu.
11.45 Ljóð ettir Slgurð Skúlason magister.
Höfundur les.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
ar. Tónleikar.
14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup" eftir
Torfhlldi Þorsteinsdóttur Hólm. Gunnar
Stefánsson les (4).
14.30 Miðdegistónleikar. Blásarar í Sinfóníu-
hljómsveit Vínarborgar leika Divertimento
nr. 13 í F-dúr K.253 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.
14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir
kynnir nýútkomnar hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Ludwig Streicher
og Kammersveitin í Innsbruck leika Konsert
í D-dúr fyrir kontrabassa og kammersveit
eftir Johann Baptist Vanhal; Othmar Costa
stj7 Henryk Szeryng og Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leika Fiðlukonsert nr. 2 í g-moll op.
63 eftir Sergej Prokofjeff; Gennady Roz-
destvensky stj.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Guðlaug
María Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor-
oddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. „Óskin", saga eftir Ein-
ar H. Kvaran. Rafnhildur Björk Eiriksdóttir
les. b. Jólaljóð séra Matthiasar. Úlfar K.
Þorsteinson les úr Ijóðmælum séra Matthi-
asar Jochumssonar. Umsjón: Helga
Ágústsdóttir.
21.10 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gils-
son kynnir.
21.40 Við aldahvörf. Þáttaröð um brautryðj-
endur I grasafræði og garðyrkju á Islandi um
aldamótin. IV. þáttur: Sfefán Stefánsson.
Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. Lesari með
henni Jóhann Pálsson (RÚVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sig-
fússon.
23.15 Tónleikarlslensku hljómsveitarinnar
i Bústaðakirkju kvöldlð áður. Stjórnandi:
Kurt Lewin. Einleikarar: Þorkell Jóelsson,
Laufey Sigurðardóttir, Elísabet Waage og
Martial Nardeau. Einsöngvari: Jón Þor-
steinsson. a. „Lýrísk svíta" fyrir hljómsveit
eftir Maurice Karkoff. b. „Andante" fyrir horn
og strengjasveit eftir Herbert H. Ágústsson.
c. „Fantasia" fyrir picoloflautu og hljómsveit
eftir Antonio Vivaldi. e. „Nocturne" op. 60
fyrir tenórsöngvara og hljómsveit eftir Benj-
amin Britten. f. Nokkrir jóla- og áramóta-
söngvar. Söngsveitin Filharmónía leiðir
fjöldasöng við undirleik Islensku hljóm-
sveitarinnar. - Kynnir: Ásgeir Sigurgests-
son.
00.50 Fréttir. Dagskráriok. Næturútvarp frá
RÁS 2 hefst með veðurf regnum kl. 01.00
sjónvarp
Föstudagur
30. desember 1983
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Á dofinni. Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
21.00 Skonrokk. Umsjónarmaður Edda And-
résdóttir.
21.30 Íþróttahátíð ÍSÍ 1980. Kvikmynd um
íþróttahátíð Iþróttasambands Islands, sem
haldin var á iþróttasvæðinu í Laugardal í
Reykjavik sumarið 1980. Á hátiðinni var
saman komið iþróttafólk af öllu landinu og
keppt var í öllum íþróttagreinum sem iðkað-
ar eru innan vébanda ISl. Framleiðandi: Lif-
andi myndir.
22.05 Kóngulóarvefur. (Spider's Web). Ný
sakamálamynd frá breska sjónvarpinu gerð
ettir sögu Agöthu Christie. Leikstjóri Basil
Coleman. Aðalhlutverk: Penelope Keith
ásamt Robert Flemyng, Thorley Walters,
David Yelland og Elizabeth Spriggs. Sögu-
hetjan nýtur þess að gefa ímyndunaraflinu
lausan tauminn, en gamanið fer að grána
þegar hún situr uppi með lik í stofunni og er
sjálf grunuð um morðið. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
23.55 Dagskrárlok.
★★★★ Stjörnustríð III
★ Skilaboð til Söndru
★★★ Octopussy
★★★ Segðu aldrei aftur aldrei
★ Herra mamma
★ Svikamyllan
Stjörnugjöf Tímans
★ ★★★frabær ★ ★★ mjog goö ★★ god ★ sæmileg leleg