Tíminn - 01.01.1984, Blaðsíða 19

Tíminn - 01.01.1984, Blaðsíða 19
SUNNUDAGUR 1. JANÚAR 1984 19 Eftirlitsmaður með bygginga- framkvæmdum Bæjartæknifræðingurinn á Akranesi auglýsir eftir umsóknum um starf eftirlitsmanns með bygging- arframkvæmdum við Brekkubæjarskóla. Starfssvið er daglegt byggingar- og fjármálaeftirlit með framkvæmdunum. Æskilegt er að umsækjandi hafi haldgóða þekk- ingu á þeim sviðum. Staðan heyrir undir tæknideild Akraneskaupstað- ar og er hér um hlutastarf að ræða. Nánari upplýsingar veitir bæjartæknifræðingur Kirkjubraut 28, sími 1211. Umsóknum ber að skila til T æknideildar Akranes- kaupstaðar Kirkjubraut 28, 300 Akranesi fyrir kl. 16.00, þriðjudaginn 17. janúar 1984. Bæjartæknifræðingur Byggingarstjóri óskast við nýbyggingu Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Umsóknir er greini menntun, starfs- reynslu og launakröfur skulu berast fyrir 12. japúar 1984, á skrifstofu skólans eða til formanns skólanefndar Hjartar Þórarinssonar. Frá Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti Skólastarf Fjölbrautaskólans í Breiðholti á vorönn 1984 hefst með almennum kennarafundi miðvikudaginn 4. janúar kl. 9.00 - 16.00 og sviðsstjórnafundur kl. 14.00 - 16.00. Bóksala skólans verður opin kl. 10.00 - 15.00. Föstudaginn 6. janúar verður sérstök kynning nýnema á skólanum kl. 9.00 - 16.00. Þann dag verður bóksala skólans einnig opin frá kl. 14.00 - 16.00. Innritun í Öldungadeild F.B. svo og val náms- áfanga fer fram 4. og 5. janúar frá kl. 20.00 - 22.00 einnig 6. janúar frá kl. 18. - 20.00. Kennsla í skólanum hefst mánudaginn 9. janúar samkvæmt stundatöflum nemenda í dag- skóla og öldungadeild. Skólameistari. Utgerðarfélag Skagfirðinga sendir starfsmönnum sínum og viðskiptavinum bestu nýársóskir og þakkar samvinnu á árinu sem er að líða Útgerðarfélag Skagfirðinga h.f. Sauðárkróki í Gleðilegt nýtt ár Þökkum starfsfólki, sjómönnum og öðrum viðskiptavinum okkar gott samstarf og viðskipti á liðnum árum. Hraðfrystihús Dyrfirðinga Fáfiiir Vf Þingeyri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.