Tíminn - 03.02.1984, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1984
[27:
krossgáta
yndasögur
4
■
? l
u
ti
■
//
5
■
lo
r
■
4264.
Lárétt
1) Land. 6) Þýfi. 7) Þúfna. 9) Spott. 11)
Leit. 12) Hvílt. 13) Vínstofa. 15) Lúö.
16) Straumkast. 18) Sprengiefnið.
Lóðrétt
1) Söfnun. 2) Dimmviðri. 3) Þvoði. 4)
Öfug röð. 5) Eð. 8) Illt árferði. 10) Þrír
eins. 14) Fljótið. 15) Eymsli.
Ráðning á gátu No. 4263
Lárétt
1) Rostung. 6) Kám. 7) Grá. 9) ELL. 11)
Ná. 12)ID. 13) Iða. 15) Æði. 16) Pál. 18)
Griðung.
Lóðrétt
1) Rigning. 2) Ská. 3) Tá. 4) Uml. 5)
Gelding. 8) Ráð. 10) Lið. 14) Api. 15)
Ælu. 17) Áð.
bridge
■ „Hefurðu séð aðra eins hendi áður“?
spurði kunningi minn og rak lúða bensín-
nótu upp að nefinu á mér. Á nótuna
hafði verið skrifað:
S.AKD H. AKDG109 T. - L. AKDG
Nei, ég varð að viðurkenna að þetta
voru bestu spil sem ég hafði séð.
„Ég var að spila rúbertu í klúbbnum
þegar ég fékk þetta á hendina og það á
móti... Hann nefndi skelfi allra rúbertu-
spilara, en sá hefur aðeins einu sinni, svo
skjalfest sé, fengið 12 slagi í úrspili.
,.0g varstu ekki feginn og opnaðir á 7
hjörtum?
„Ég er nú hræddur um ekki; ég ætlaði
að kreista meira út úr spilinu en það. Svo
stóð bertan ekki sem best eins og þú
getur skilið. Ég opnaði þessvegna á 1
vínarlaufi, svona til að byrja með, og
næsti maður sagði 1 tfgul. Makker
doblaði svo hann hlaut að eiga eitthvað.
Og þá stökk ég auðvitað í 2 spaða.“
„2 spaða???“
„Auðvitað stekkur maður fyrst í 2
spaða, svo spyr maður um ása og segir
síðan 6 hjörtu. Makker breytir því
auðvitað í 6 spaða og þá segir maður 7
hjörtu og sendir makker þannig augna -
ráð að hann þorir ekki að breyta því. 7
hjörtu hljóta að vera dobluð eftir þessar
sagnir og þá dengir maður redoblinu á
þá.“
„Og hvernig gekk?“
„Ég hefði nú mátt vita betur en að
reyna þetta á móti þessum manni. 2
spaðar voru passaðir út. Hugsaðu þér,
makker átti ekki punkt og hann doblaði
1 tígul af því vestur hafði tekið af honum
afmeldinguna. Hann hélt að doblið
þýddi það sama og 1 tígull strax.“
Ég lýsti yfir samúð minni.
„Það besta er nú eftir. Hvað heldur
þú að fáist margir slagir í hjartasamningi.
Nákvæmlega sex“.
Og það var rétt hjá honum því þetta
var allt spilið:
Norður
S. 105432
H. -
T. 5432
L. 5432
Vestur
S. -
H. 8765432
T. AKDG109
L. -
Suður
S. AKD
H. AKDG109
T. -
L. AKDG
Eftir tígul út fær suður nákvæmlega 6
slagi. Það er munur að hafa nákvæman
makker því 2 spaðar er hámarksskor á
suðurspilin.
(Þetta spil er sögufrægt og gengur
undir nafninu Mississippi hjartahendin.
Á tímum þrælastríðsins notuðu fjár-
hættuspilarar á fljótabátum Mississippi
þessar hendur til að svíkja peninga út úr
saklausum farþegum í Whist)
Austur
S. G9876
H. -
T. 876
L. 109876
Hvell Geiri
Svalur
’Kobbi Kan er veiði
“þjófur og smyglari,
hann verslar með dýr..
IUlW
Það er mikil sala í fuglum héðan
af svæðinu, svo og ýmsum öðrum
dýrum.
Kobbi Kan stýrir flota og áhöfnum
veiðiþjófa á sforu svæði hér, og
græðir tugi milljóna.
Svona lagað er vel
en hvernig tengist
þekkt, Súbbi
ég þessu? "9
Kubbur
Veit ég það,)
Með morgunkaffinu