Tíminn - 03.02.1984, Blaðsíða 19

Tíminn - 03.02.1984, Blaðsíða 19
FOSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1984 31 og leikhús — Kvikmyndir og leikhús ÍGNI TX 10 000 Ég lifi Æsispennandi og stórbrotin kvikmynd, byggð á samnefndri ævisögu Martins Gray, sem kom út á islensku og seldist upp hvað eftir annað. Aðahlutverk: Michael York og Brigitte Fossey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3,6 og 9 Hækkað verð Skilaboð til Söndru Ný islensk kvikmynd, eftir skáld- sögu- Jökuls Jakobssonar. Blaðaummæli: „TvímælalausU sterkasta jólamyndin" - „skemmti- leg mynd, full af notalegri kímni" - „heldur áhorfanda i spennu" - „Bessi Bjarnason vinnur leik- sigur". Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 Til móts við gullskipið Æsispennandi og viðburðarik litmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Alistair Maclean, með Ric- hard Harris - Ann Turkel, Gor- don Jackson, David Jansson islenskur texti Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3.10, 5,10, 7.10, 9.10 og 11.10 Sikileyjarkrossinn OOGER moohe (ISTACV K6ACH Hörkuspennandi og fjörug litmynd, um átök innan mafiunnar á Sikiley, með Roger Moore, Stacy Keach og Ennio Balbo Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 9.15 oq 11.15 Tonabícy (3* 3-1 1-82 OCTOPUSSY J UXK r. mxaxi ROdFRMCHm; i « m Kmm í. J\M FS BON'I) 0<J7r Janu’sBonds |»|||| all Iíiik hfch! Allra tíma toppur James Bondl ! Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlut-1 verk: Rögor Moore, Maud Adams Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í ■ 4rarása Starscope Stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. 3-20-75 Vinur Marlowes einkaspæjara Mkr, Ný frábær gamanmynd frá Un- iversal. Aðalhetjan í myndinni er einkavinur Marlowes einkaspæjar- ans træga, og leitar til hans í vandræðum. Pá er myndin sértök fyrir það að inn í myndina eru settar senur úr gömlum einka- spæjara-myndum með þekktum leikurum. Aaðalhlutverk: Steva Martin.Rackel Ward og Carl Reiner Sýnd kl. 5,7,9 og 11 . L_________________________________________________ Simi 11384 Næturvaktin (Night Shift) Bráðskemmtileg og fjörug, ný bandarisk gamanmynd i litum ' Það er margt brallað á næturvakt- inni. Aðalhlutverkin leika hinir vin- sælu gamanleikarar: Henry Winkler, Michael Keaton. Mynd sem bætirskapið í skammdeginu. ísl. texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 1-2U40. Hver vill gæta barna minna? Haunsæ og afar anníamiKii kvikmynd, sem lætur engan ó- snorlinn. Dauðvona 10 barna móðir stendur 'frammi fyrir þeirri staðreynd að þurfa aö finna bömum sínum ann- að heimili. Leikstjóri: John Erman Sýnd kl. 5,7 og 9 Siðustu sýningar.- JS 1 -89-36 A-salur Nú harðnar í ári CHEECH and CHONG take a cross country trip.. and wind up in some vexy funny joints. Cheech og Chong snargeggjaðir að vanda og í algeru banastuði. íslenskur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11 B-saluT Bláa Þruman. Allb rURBÆJARfínl ^ I Æsispennandi ný bandarísk stór- mynd í litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandaríkjunum og Evrópu. Leikstjóri. Johan Badham. Aðalhlutverk. Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 SIMI: 1 15 44 Bless koss SALIY FIELD JAMES jeff, C.fisAU BRtCXjt Létt og fjörug gamanmynd frá 20th Century-Fox, um léttlyndan draug sem kem - í heimsókn til fyrrver- andi konu sinnar, þegar hún ætlar að fara að gifta sig i annað sinn. Framleiðandi og leikstjóri: Robert Mulligan. Aðalhlutverkin leikin af úrvalsleik- urunum: Sally Field, James Caan og Jeff Bridges Sýnd kl: 5,7,9 og 11 hJÓDI.KIKMUSID Skvaldur I kvöld kl. 20 Skvaldur Miðnætursýning Laugardag kl. 23.30 Lína langsokkur Sunnudag kl. 15 Sunnudag kl. 20 Næst síðasta sýningarhelgi LITLA SVIÐIÐ: Lokaæfing Þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar ettir Miðasala 13.15-20 simi 11200 1 I.KIkl'KI.M. ,-KKVM.Wlkl ll< Gísl 8. sýning í kvöld uppselt Appelsinugul kort gilda 9. sýning þriðjudag kl. 20.30 Brún kort gilda 10. sýning miðvikudag kl. 20.30 Bleik kort gilda Hart í bak Laugardag kl. 20.30 Fimmtudag kl. 20.30 Guð gaf mér eyra Sunnudag kl. 20.30 Tröllaleikir Leikbrúðuland Sunnudag kl. 15 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 Forsetaheimsóknin Miðnætursýning i Austurbæjarbiói laugardag kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21 simi 11384 llfíSLENSKA ÓPERAN' La Travíata í kvöld kl. 20 Sunnudag kl. 20.30 Ath. breyttan sýningartíma Barna- og fjölskylduóperan Nóaflóðið Frumsýning laugardag kl. 15 2. sýning sunnudag kl. 15 Rakarinn í Sevilla 4. sýning miðvikudag 8. febrúar kl. 20 Miðasala opðin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20 sími 11475. Stúdentaleikhúsið Jakob og meistarinn Eftir Milan Kundera Þýðing: Friðrik Rafnsson Leikstjóri: Sigurður Pálsson Leikmynd og búningar: Guðný B - Richards Tónlist: Eyjólfur B. Alfreðsson og Hanna G. Sigurðardóttir Lýsing: Lárus Björnsson 2. sýning laugardaginn 28. janúar kl. 20.30 3. sýning sunnudaginn 29. janúar kl. 20.30 . Miðapantanir i símum 22590 og 17017. k Miðasala í Tjamarbæ frá kl. 17.00 j sýningardaga útvarp/sjónvarp ■ Hlustendum gefst kostur á að spjalla við meðlimi Frakkanna í beinni útsendingu á rás tvö í nótt. Næturútvarp á rás tvö Frakkarnir og fleiri í beinni ■ Hljómsveitin Frakkarnir verða gestir í Næturútvarpi á rás 2 í nótt. Munu þeir flytja nokkur lög í beinni útsendingu og auk þess gefst hlust- endum kostur á að hringja og spjalla við meðlimi hljómsveitarinnar og fleiri góðkunna poppara, svo sem Pétur Kristjánsson og Björgvin Gíslason, sem einnig verða gestir Næturútvarpsins. Að sögn Ólafs Pórðarsonar, stjórnanda þáttarins, er hér um nokkurs konar tilraun að ræða. Gef- ist hún vel, sagði Ólafur, að ekki væri útilokað að haldið yrði áfram á sömu braut - það er að segja að fleiri hljómsveitir verði fengnar í beina útsendingu og spjall við hlustendur. Ólafur bað okkur að vekja athygli á því, að ekki er til þess ætlast að hlutsendur biðji um óskalög. Föstudagur 3. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Ragnheiður Haraldsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame Björg Árnadóttir les þýðingu sína (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr, dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Dægradvöl þáttur um frístundir og tómstundastörf í umsjá Anders Hansen. 11.45Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „lllur fengur" eftir Anders Bodels- en Guðmundur Ólafsson les þýðingu sína (9). 14.30 Miðdegistónleikar Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leikur „Pomp and Circum- stance", mars eftir Edward Elgar; Sir . Arthur Bliss stj. / Fílharmóniusveit Lund- úna leikur „Espana", hljómsveitarverk eftir Emannel Chabrier; Stanley Black stj. 14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Tónlist eftir Carl Nielsen Arve Tellefsen og Sinfón iuhljóm- sveit danska útvarpsins leika Fiðlukons- ert op. 33; Herbert Blomstedt stj. / Sinfóníuhljómsveit danska útvarpsins leikur Sinfóniska rapsódiu; Herbert Blomstedt stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldtréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Guðlaug María Bjarnadóttir. : 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. ! 20.40 Kvöldvaka „Mýrarþokan“, smá- saga eftir Guðmund Frímann Heiðdís Norðfjörð les. Umsjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.10 Schola Cantorum í Osló syngur á tónleikum í Háteigsklrkju 27. apríl í fyrra. Söngstjóri : Knut Nystedt. Organ- leikari: Vidar Fredheim. a. Resurrexit op. 68 eftir Knut Nystedt. b. „Ef þú heyrir orð mín" eftir Knut Nystedt. c. „Rejoice in the Lamb" eftir Benjamin Britten. 21.40 Fósturlandsins Freyja Umsjón: Höskuldur Skagfjörð. Lesari með honum: Birgir Stefánsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Djassþáttur Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.15 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jón- i assonar 00.15 Fréttir. Dagskrárlok, Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. Föstudagur 3. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.50 kÞumallína Dönsk brúðumynd gerð eftir ævintýri H.C. Andersens. Pýðandi Veturliði Guðnason. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 21.15 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Einar Sigurðs- son og Ingvi Hrafn Jónsson. 22.20 „Fávitinn“ Sovésk bíómynd gerð eftir fyrri hluta skáldsögu Fjodor Dosto- jevskis. Leikstjóri Ivan Pyrien. Aðalhlut- verk: Juri Jakovlev, Julia Borisova og N. Podgorny. Myshkin prins snýr heim til Pétursborgar eftir langa dvöl í útlöndum. Prinsinn er heiðvirður og góðhjartaður og verður því utanveltu í spilltu skemmtana- og viðskiptalífi borgarinnar þar sem hann gengur undir nafninu „fávitinn". 00.20 Fréttir i dagskrárlok. Bláa þruman Stjörnustríð III Skilaboð til Söndru Octopussy Segðu aldrei aftur aldrei Herra mamma Svikamyllan Stjörnugjöf Tímans ★ ★★★frabær ★★★ pijog god ★★ god ★ sæmileg ^héleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.