Tíminn - 07.02.1984, Page 1

Tíminn - 07.02.1984, Page 1
Allt um Iþróttir helgarinnar.Sjá bls. 11-14 FJÖLBREYTTARA OG BETRA BLAÐ! Þriðjudagur 7. febrúar 1984 32. tðlublað - 68. árgangur Sidumula 15—Postholf 370Reykjavik—Ritstjorn86300-Auglýsingar 18300- Afgreiðska og askríft 86300 - Kvóldsimar 86387 og 86306 Álviðræðufundur í Zurich ú fimmtudag: GERT RAÐ FYRIR TILBODI UM RAF- ORKUVERÐSHÆKKUN FRA ALUSUISSE ■ Á álviðræðufundi þeim sem leíst í Zurich nú á fimmtudag- inn.er búist við að Alusuisse leggi fram tilboð um hækkun raforku- verðs. Tíminn hefur eftir áreiðan- égum heimildum, að m.a. hafi þetta orðið niöurstaðan af síðasta álviðræðufundi, sem fór fram í Reykjavík snemma í janúar. Er því fastlega búist við að línur eigi eftir að skýrast talsvert á þessum tveggja daga fundi sem framund- an er, þar sem menn telja að þá hefjist raunverulegar samninga- viðræður, og undirbúningsvið- ræðum sé þar með lokið. Gert er ráð fyrir því að Sviss- lendingarnir komi fram með tví- þætt tilboð - annars vegar bjóði þeir einhverja hækkun á raforku tii álversins í núverandi mynd, en men’n eru þó ekki bjartsýnir á að mikil hækkun náist þar fram - telja jafnvel gott ef hægt verður að fá 14 mill. fyrir kílówattstund- ina KWH. Hins végar eiga menn von á því að Svisslcndingarnir bjóði ákveðið verð fyrir raforku til stækkaðs álvers, þannig að hér yrði um tvíþættan orkusölusamn- ing itð ræða. cl mál skipast einsog hér hefurverið rakið. Landsvikjun hetur eins og kunnugt er greint frá því að framleiðsla kílówattstundar frá nýju orkuveri kosti 18 til 22 mills, og það mun því verða höfuð- markmið samninganefndar um stóriðju. ef samið verður um stækkun álversins, að semja um raf- orkuverð til nýja hlutans, sem verði ekki lægra en 18 til 22 mills. A álviðræðufundinum nú í lok vikunnar verður samkcppnisað- staða ÍSAI. cinnig rædd. auk þess sem að líkindum veröur eitthvað farið að ræða nýjar skattaformúl- ur fyrirtækisins, en raforkuverðið og stækkun verða þó að líkindum aðalumræðuefni þessa fundar. - AB Dómsmálaraðuneytið: GEFUR SAKSÓKN- ARA UMSÖGN í SKAFTAMÁUNU ■ Skaftamálið svokallaða er nú tii meðferðar í dómsmála- Hlutabréf ríkis- ins í Eimskip og Flugleiðum: Hættir Albert við að selja? ■ „Nei, ég er ekki nærri til- búinn að ákveða hvort ég sel hlut ríkisins í Eimskipafélagi íslands og nugleiðum. Það þarf að koma til miklu ná- kvæmara og betra mat á þessum hlutabréfum, áður en htegt er að taka ákvörðun," sagði Al- bert Guðmundsson, fjármála- ráðherra er Tíminn spurði hann í gær hvort hann hefði gert upp hug sinn hvaða tilboði hann tæki, í hlutabréf ríkisins í Eimskip og Flugleiðum. og Albert bætti því við að hann væri ekki viss um aö hann tæki neinu þessara tilboða, „því ég lield að þau séu í raun miklu meira virði, en tilboðin í þau hljóða upp á og eins og ég hef margoft sagt, þá sel ég ekki hiutabréfin, nenia ég telji að viðunandi tilboð í þau berist." -AB ráðuneytinu þar sem málið sætir svokallaðri umsagnarskyldu ráðuneytis. Þannig er að skylt er að senda mái tii umsagnar við- komandi ráðuneytis þegar um er að ræða hugsanlegt brot í opin- beru starfi, og í þessu tilfelli er um slíkt að ræða. Þessar upplýsingar fékk Tím- inn hjá Braga Steinarssyni vararíkissaksóknara en hann sagði að venjulega væri þetta formið eitt en samt óhjákvæmi- legt skilyrði þar sem það væri lögboðið. Hjalti Zophaníasson deildar- stjóri hjá dómsmálaráðuneytinu sagði í samtali við Tímann að þeir hefðu þetta mál nú til um- fjöllunar og myndu í framhaldi af því gefa frá sér umsögn sem ríkissaksoknaraembættið fengi. „Vægi þessarar umsagnar er misjafnt. Oft telja ráðuneytin að þau hafi ekkert sérstakt um mál- ið að segja og þá stendur ríkissaksóknara opið að ákveða um málið eins og hann vill“, sagði Hjalti Zophaníusson í sam- tali við Tímann. „Ef hinsvegar ráðuneytið segir að það telji rétt að málið fari fyrir dómstóla á ríkissaksóknari kannski erfiðara um vik að taka ekki tillit til þess“. Hjalti sagði að hann væri bú- inn að mynda sér skoðun um málið en Baldur Möller er nú- með það til yfirlestrar og síðan- verður það borið undir ráðherra áður en það verður sent ríkis- saksóknara að nýju. Fjárveiting til snjó- moksturs í Reykjavík: AÐEINS FJORÐ- UNGUR ER EFTIR! ■ Kostnaður við snjómokstur í Reykjavík frá áramótum vr nú orðinn nálægt 15 miljónum króna, að sögn Inga Ú. Magnús- sonar gatnamálartjúra, en árs- Ijárveting til snjómoksturs er 20 miljónir króna. í gær var unnið við að hrcinsa snjó af íbúðargót- um eftir ofankomuna og ófærðina sem gerði um heigina. Alls voru um 50 tæki notuð til verksins og kostnaðurinn þann sólarhring var um ein miljón króna. í samtali við Tímann í gær- kvöldi sagði gatnamálastjóri að ástandið væri orðið viðunandi aftur, en að vísu hefðu nokkrar íbúðargötur orðið útundan vegna þess að bílum hefur verið lagt beggja vegna gatnanna, og því ekki hættandi á að fara með ruðningstæki um þær. Vinnuflokkar hófust handa kl. 4.00 í morgun að leggja síðustu hönd á snjóhreinsunina með því að hrcinsa af bílastæð- um og í kringum helstu sam- komuhús borgarinnar. Þá ættu allir að komast ferða sinna klakklaust fram að næsta á- hlaupi. -GSH ■ íbúar Reykjavíkur geta ekki kvartaö yfir skorti á tækifærum til líkamsræktar í ófærð undanfarinna vikna, þó æfingarbúnaöur- inn: kuldaúlpur, bomsur og skóflur, sé ekki í hefðbundnum stíl. A myndinni, sem tekin var um helgina í Seljahverfi i Breiðholti, er ekki annað að sjá en Strætisvagnar Reykjavíkur sinni dyggilega hlutverki heilsuræktarstöðvanna. Timamynd Róbert/GSH „Athyglisvert hvað laun margra eru há” — segir forstjóri VSÍ ■ „Það sem mér finnst athygl- isvert við útkomu þessarar könnunar er hvað laun margra eru tiltölulega há svo og hvað dreifingin eróskaplega mikil. Af þeim sem t.d. eru meðstarfsheit- iðverkamaðurerut.d. 14% sem hafa tekjur undir 15. þús. kr. en nær 30% sem hafá yfir 25 þús. kr. tekjur á mánuði. En menn eru orðnir svo helteknir af lág- launaumræðunni að þeir sjá ekk- ert annað", sagði MagnúsGunn- arsson, framkvæmdastj. VSÍ m.a. um niöurstöður í launa- könnun VSÍ. _ HEI Sjá nánar bls. 3. -FRI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.