Tíminn - 07.02.1984, Page 17

Tíminn - 07.02.1984, Page 17
Guðmunda Gísladóttir, Öldugutu 48, Hafnarfirði, lést 31. janúar. Ólafur Þorsteinsson, fvrrverandi vél- stjóri, andaðist 2. febrúar á Elli og hjúkrunarheintilinu Grund. Einar Sigurðsson, Odda, Fáskrúðsfirði, lést í Landakotsspítala 3. febrúár. Sesselja Katrín Halldórsdóttir frá Sauð- holti, síðast til heimilis á Grettisgötu 66, andaðist á Elli- og hjúkrunárheimilinu Grund fimmtudaginn 2. febrúar. Magnús Armann, stórkaupmaður, Gils- árstekkk 8, Reykjavík, lést fimmtudag- inn 2. febrúar. Bragi Jóhannsson frá Akureyri lést 19. janúar í Gautaborg. Jarðarförin hefur farið fram. Bryndís Eliasdóttir, Reynihvammi 34, Kópavogi, andaðist 27. janúar. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 7. febrúar kl. 15. Steinunn Kristinsdóttir, Nönnufelli 3, andaðist á gjörgæsludeild Landakots- spítala 4. febrúar. Hjörleifur Jónsson, fv. bifreiðaeftirlits- maður, andaðist í Borgarspítalanum 31. janúar. 28 ára gamall Walesbúi. rafvirki við Cardiff Wales flugvöll, sem er alþjóðlegur flugvöllur í Suður-Wales, óskar eftir bréfavinum hér á landi og kveðst svara öllum bréfum. Hann er giftur Susan og þau eiga 2 börn, Peter, 2 1/2 árs, og Gemma, sem er aðeins 6 mánaða gömul. Áhugamál hans eru margvísleg, s.s. frímerkjasöfnun, siglingar, módelsmíði, tónlist, bréfaskriftir, ferðalög, brunabílar og lagfæringar á heimilinu. Nafn hans og heim- ilisfang er: Mr. Bryan Mapstone 21, Whittan Close Rhoose S. Glamorgan S. Wales CF6 9FW Great Brítain. Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennatímar I Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaug i síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 3-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 I apríl og október Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 kvöldferðir á sunnu- dögum. - I mai, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum - í júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík, simi 16050. Símsvari i Rvík, sími 16420. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga sími 14377 Akranes Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra ræðir stjórnmálaviðhorf- ið á almennum fundi í Framsóknarhúsinu við Sunnubraut þriðjudag- inn 7. febr. kl. 20.30. Almennar umræður og fyrirspurnir. Allir velkomnir Framsóknarfélögin. n S?' Árnesingar j Alþingismennirnir Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson verða til viðtals og ræða landsmálin í Þjósárveri fimmtudaginn 9. febr. kl. 21. Allir velkomnir. Aðalfundur Framsóknarfélags Siglufjaröar verður haldinn miðvikudaginn 8. febr. n.k. í Aðalgötu 14 kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Bæjarmál. Stjórnin. Stórbingó - Stórbingó Félag ungra framsóknarmanna í Reykjavík heldur Stórbingó í Sigtúni fimmtudaginn 9. febr. kl. 20.30. Fjöldi góðra vinninga. FUF Reykjavik. Bolvíkingar Framsóknarfélag Bolungarvíkur efnir til almenns fundar um stjórn- málaviðhorfið sunnudaginn 12. febrúar n.k. í félagsheimili Bolungar- víkur kl. 16. Alþingismennirnir Ólafur Þ. Þórðarson og Guðmundur Bjarnason mæta á fundinn. Allir velkomnir. Stjórnin. Ný FUF félög Húsavík Sunnudaginn 12. febrúar verður stofnað nýtt FUF félag á Húsavík. Stofnfundurinn verður í Garðari kl. 14. Ungt stuðningsfólk Framsókn- arflokksins er hvatt til að mæta. Nánari upplýsingar gefur Hannes Karlsson, vinnusími 41444. ísafjörður Laugardaginn 11. febrúar verður stofnað nýtt FUF félag á ísafirði. Stofnfundurinn verður í Framsóknarhúsinu og hefst hann kl. 14. Nánari upplýsingar um nýja félagið gefur Sveinn Bernódusson í síma 7378 og 7362. Flateyri Sunnudaginn 12. febrúar veröur stofnað nýtt FUF félag á Flateyri. Finnbogi Kristjánsson hefur umsjón með stofnun félagsins á Flateyri og er fólk hvatt til að hafa samband við hann í síma 7711 og 7611. Kópavogur Munið fund bæjarmálaráðs Framsóknarflokksins í kvöld þriðjudag að Hamraborg 5 kl. 21. Stjórn fulltrúaráðsins Kópavogur - Fjölskyldubingó Freyja félag framsóknarkvenna í Kópavogi heldur bingó i Hamraborg 5 3. hæð laugardaginn 11. febr. kl. 14. Mætið stundvíslega og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Vinningaskrá Jólahappdrætti Framsóknarflokksins 1983 Ferð í leiguflugi með Samvinnuferðum - Land - sýn sumarið 1984: Verðmæti hvers vinnings kr. 35.000.00: Nr. 123,15482 og 31758. Sólarlanda- ferð með Ferðaskrifstofunni. Útsýn sumarið 1984, hver vinningur kr. 20.000.00: Nr. 2156, 12147, 7957, 7359 og 6794. Ferð í leiguflugi með Samvinnuferðum - Landsýn sumarið 1984. Kr. 15.000.00 hver vinningur: Nr. 36856, 43577, 42434.12261,4868.19572,24787,8626,30480, 2/126, 6917, 36504, 19236, 41605, 14150 og 25467. Vinningsmiðum skal framvísa til Stefáns Guðmundssonar, Skrifstofu Framsóknarflokks- ins, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. KONUR L.S.F.K. heldur 5 kvölda námskeið 20.feb. til 29. feb. fyrir konur á öllum aldri. Námskeiðið verður haldið að Rauðarárstíg 18, Veitt verður leiðsögn í ræðumennsku, fundarsköpum, í styrkingu sjálfstrausts og framkomu í útvarpi og sjónvarpi. Leiðbeinendur: Hallar nokkur á þig? Jöfnum metin Skráið ykkur hjá Ingu í síma 24480. Verði stillt í hóf Unnur Ásta R. Ragnh. Sveinbj. Fjölmennum á námskeiðið! Stjórn L.S.F.K. t Hjartans þakkir fyrir hlýhug og ómetanlega vináttu við andlát og útför Braga Þórs Gíslasonar Jóhanna Ólafsdóttir, Gísli Guðmundsson, Björk Gísladóttir, Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför Sveins Jóhannssonar Karlsrauðatorgi 16, Dalvik. Petrína Zophoníasdóttir, Rósa Sveinsdóttir Jóhannes Tómasson, Soffía Jóhannesdóttir, Tómas Heiðar Jóhannesson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Oddnýjar Sigurrósar Sigurðardóttur, Akureyri, fyrrum húsmóður i Bakkakoti i Skagafjarðarsýslu. Guð biessi ykkur öll. Stefán Jóhannesson, börn og tengdabörn, barnabörn, barnabarnabörn og aðrir vandamenn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.