Tíminn - 07.02.1984, Blaðsíða 20

Tíminn - 07.02.1984, Blaðsíða 20
Opiö virka daga 9-19 LJ Laugardaga 10-16 HEDD" 1 Skemmuweg' 20 Kopavogi ( J Simar (91)7 75 51 & 7 80 30 W Á Varahlutir Mikið úrval Sendum um land allt Ábyrgð á öllu \ Kaupum nýlega ' bíla til niðurrifs SAMVINNUp^f'l tryggingarLtxJ 8e ANDVAKA <-í/\ Jj ARMULA3 SIMI 81411 M Q ^Sábriel ú pHÖGGDEYFAR '1p UGJvarahlutir s“aa1y Ritstjorn8S3O0-Auglysingar 18300- Afgreiðsla og askrift 86300 - Kvoldsimar 66367 og 86306 Þriðjudagur 7. febrúar 1984 Ríkisstjórnin skoðar leiðir til að bæta hag láglaunafólks: „ENViDÆlUIM EKN AD HAFA FRUMKWEÐI" - segir forsætisráðherra, en er þó tilbúinn ef óskað er í þrihliða viðræður við aðila vinnumarkaðarins ■ „Vilanlega erum við aó skoða aUar leiðir og liugmyndir sem fram hafa komið um það hvemig bæta megi hag lágtekj ufólks. En við ætlum ekki að hafa frumkvæðið. Aðilar vinnumarkaöarins em að semja og við emm tilbúnir að koma inn í máliö ef þeir vilja og lara fram á það við okkur," sagði Stcingrimur Hermannsson, for- sætlsráðherra spurður um tillögur riklsstjómarinnar varðandi aðgerð- ir til úrbota fyrir láglaunafólk. Þær hugmyndir sem sagt hefur verið frá í blöðum nú um helgina sagði Steingrímur hins vegar alls ekki vera tillögur ríkisstjómarinn- ar. Þar hafi einfaldlega verið um að ræða að festar hafi verið á blað allar þær hugmyndir sem fram hafa komiö um hagsbætur láglaunafólki til handa, m.a. frá fulltrúum ASÍ og fleirum. Sá listi segi því ekkert um tillögur ríkisstjómarinnar. Á fyrmefndum hugmyndalista em 5 atriði og sum þeírra með mörgum undirliðum. Þær helstu em: Tekjutrygging byggð á skatt- framtölum eða umsóknum. Á- kveðin lágmarkslaun þar sem vinnuveitendur ættu síðan endur- kröfurétt á ríkissjóð ef þau em hærri en umsamin laun. Útborgun á ónotuðum persónu- afslætti eða ýmisskonar tilslakanir í skattakeffinu. Breytingar á bótum almennatrygginga vegna elli- og örorkulífeyrisþega og einstæðra foreldra. Sem sjá má er þetta nokkurskönar óskalisti, sem inni- felur ýmsa valkosti, en ekki tillögur um hverjar þessara óska eigi eftir að raltast. - HEI Hrafn GK fyllti loðnukvota sinn í gær: „STOFNINN FULL- u — segir Sveinn Isaksson skipstjóri ■ „Það er auövituö súrt í broti að fá ekki að halda áfram sérstaklega ef tillit er tekið til þess að nú fyrst er oröið al- mennilegt að fást við loðnuna. Hún er komin nálægt landi og er sæmilega veiðanleg. En við þessu er ekkert að segja - við erum húnir með okkar 7.100 tonn," sagði Sveinn ísaksson, skipstjóri á Hrafni GK, sem fyrstur báta fyllti kvóta sinn á yHrstandandi loönuvertíð og landaði í Grindavík í gær- „Við teljum að óhætt sé að veiða nokkuð meira af loðnu núna cn ráðuneytið heimilar. Að okkar dómi gáfu októ- bermælingarnar til kynna, að stofninn fullnýtist ekki á ver- tíðinni - við hefðum sætt okkur við 500 þúsund tonn, en 375 er ekki nóg,” sagði Sveinn. Hann sagði að algjörlega væri óráðið á hvaða veiðar Hrafn færi núna. Báturinn hefði ekki fengið úthlutað neinum kvóta. „Þetta er allt á huldu. Við erum ekki einu sinni vissir um aö við fáum bolfisk- kvóta," sagði Sveinn. MÓTMÆLA FJÖLG- UN MNGMANNA 660 Vestur-Húnvetningar: ■ Mótmælaskjal undirritað af 660 Vestur-Húnvetningum var í gær afhent Steingrími Hermanns- syni, forsætisráðherra, og bein- ast mótmæli Húnvetninganna gegn fjölgun þingmanna, og voru mótmælin afhent í nafni Land- samtaka um jafnrétti og stjórnar- skrármál. Það var Aðalbjörn Benedikts- son frá Hvammstanga sem hafði orð fyrir þeim fimmmenningun- um sem mættir voru norðan úr Húnavatnssýslu til þess að af- henda undirskriftirnar. Aðal- björn sagði m.a. „Herra forsæt- isráðherra, Steingrímur Her- mannsson. Undirskriftasöfnun þessi er mótmæli við fyrirhugaðri fjölgun alþingismanna. Við telj- um að fjölgun þeirra sé óþörf og einungis kostnaðarauki fyrir þjóðarbúið. Miðstýring höfuð- borgarsvæðisins er nú þegar svo sterk að þar má engu við bæta... Þessi undirskriftasöfnun er vís- bending um vilja þjóðarinnar, en telja alþingismenn þetta ekki Loðnuveiðarnar: SEXI1IIÞUSUND TONN A 5 DOGUM ■ „Þetta hefur verið mjög líf- legt og er enn. Ég held að aflinn frá því á fimmtudag sé kominn vel yfir 60 þúsund tonn, sem verður að teljast mjög gott,“ sagði Andrés Finnbogason hjá Loðnunefnd í samtali við Tím- ann ■ gær. Andrés sagði að loðnan væri á nokkuð stóru svæði allt frá Ing- ólfshöfða og vestur að Hroll- augseyjum. Bátarnir hefðu fisk- að jafnt og þétt og oft fengið nokkuð myndarleg köst. Hann sagðist ekki vita betur en allur flotinn væri kominn af stað ef undan væru skilin tvö eða þrjú skip, sem eitthvað hefðu verið vanbúin, en 52 skip hafa leyfi til loðnuveiða. Loðnunni hefur verið landað nokkuð víða. Styst er af miðun- um til Vestmannaeyja, enda voru allar þrær þar orðnar fullar í gær. - Sjó nægilegt, verður undirskriftum safnað um land allt.“ Aðalbjörn gat þess sérstaklega að fólk úr öllum stjórnmála- flokkum hefði undirritað þessi mótmæli, og flokkslínur hefðu þar með verið yfirstignar. Forsætisráðherra sagði þcgar hann tók við undirskriftunum að hann væri að mörgu leyti sam- mála því sem komið hefði fram í máli Aðalbjörns, og sagðist sjálfur telja að alþingismennirnir ættu að vera sem fæstir. -AB ■ Steingrimur Hermannsson, forsætisráðherra tekur við undirskriftum þeirra 660 Vestur-Húnvetninga sem mótmæla fjölgun þingmanna úr hendi Aðalbjörns Benediktssonar, í anddyri Alþingis í gær. Tímamynd - Ámi Sæberg. LÖGREGLU- STÖDIN FYLLTIST AF VEIHNGA- HÚSAGESTUM Á LAUGAR- DAGSNÓTTINA ■ Helgin varð annasöm hjá Reykjavíkurlögreglunni, sér- staklega aðfararnótt laugardags- ins en þá fylltist lögreglustöðin við Hlemm af veitingahúsagest- um af veitingahúsum borgarinn- ar. Leigubílar önnuðu ekki aUri umferðinni enda var mjög þung- fært um götur borgarinar. Lögreglan brá á það ráð að taka í notkun rútu sem hún hefur og keyra fólkið heim í henni en flutningar þessir stóðu til um kl. 6 á sunnudagsmorgninum. Mikið hefur verið um smá- árekstra í ófærðinni síðustu daga, bílar hafa nuddast saman í þessum þröngu skorum sem flestar götur borgarinnar eru orðnar eftir snjókomuna að undanförnu og þannig voru til dæmis alls um 36 árekstrar í gærdag. -FRI BHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHii^H^Hi^H^nHHHHH dropar Landsamtök gegn lýðræði ■ Það vakti nokkra kátínu meðal viðstaddra þegar Vest- ur-Húnvetningar afhentu for- sætisráðherra mótmælaund- irskriftir gegn fjölgun þing- manna í gær, og sögðust gera það í nafni Landssamtaka um jafnrétti. Þótti ýmsum sem það skyti nokkuð skökku við að tala um jafnrétti, um leið og afhent var kröfugerð um að viðhalda misréttinu, þ.e. að koma í veg fyrir að vægi at- kvæða væri jafnað með fjölg- un þingmanna. Var því gerð tillaga um nýtt nafn, Land- samtök gegn lýðræði. Enn frekari kátínu vöktu þó orð eins norðanmannsins sem var spurður af einum alþingis- manninum hvert væri erindi þeirra Húnvetninganna: Hún- vetningurinn svaraði: „Við erum bara að mótmæla þvi að þið fjölgið ykkur." Það væri bjiirgulegt fjölskyldulífið hjá þingmönnunum okkar, ef þeir Norðanmenn fengju að ráða þessum málum einir. Borgarstarfs- menn í hverja götu ■ Þegar snjónum kyngir niður eins og síðustu daga í Rcykjavík, veltur það ailt á snjóruðningsmönnum hvernig til tekst að koma umferðar- menningunni í eðlilega skorður. Aðalumferðaræðarn- ar eru auðvitað mokaðar. Segir sagan að í því happdrætti komi sér oft vel að hafa borgar- starfsmann búandi við götuna. Þannig segja heimildir Dropa að sértaklega hag- kvæmt sé að búa í nágrenni við borgarvcrkfræðing í Breið- holti. Hann er sagður búa í einni af fimm botnlangagötum við Grænastekk, og oft komi fyrir að aðeins GrænLstekkurinn og botnlangi borgarverkfræð- ingsins séu ruddir, en hinir fjórir látnir bíða betri tíma. Nágrönnum hans nægi því að fá fréttir af hvort hann hafi haldið heim á ieið úr vinnunni, þá sé næsta víst að heimleiðin, sé greið. < /• -‘W-/ Ef eitthvað er til í þessum sögum hlýtur að vera krafa Reykvíkinga að a.m.k. einum borgarstarfsmanni verði komið fyrir í húsi við hverja götu í borginni, svo tryggt sé að snjóruðningur fari fram með eðlilegum hætti. Krummi .. . ...leggur til að borgarskrifstof- urnar verði fluttar í Síðumúi-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.