Tíminn - 17.02.1984, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.02.1984, Blaðsíða 6
KIARKMIKILL DRENGUR ■ „Mér tlnnst ckki cg vera fatlaður... Ég gct gcrt allt sem mig langar til og strákar á mínum aldri gcra“. sagði Bobby Booth- by, scm cr 7 ára gamall, en hann er fæddur þannig, að handlcggir hans enda um olnboga og fætur um hncliði. Ekki vita læknar hvers vegna þessi fæðingargalli myndaðist, cn drengurinn er hinn hraustasti að öðru leyti. Og ekki vantar þenna 7 ára dreng kjarkinn. Hann vill vera með í öllu, og meira að segja í boltaleik og ýmsum íþróttum. Móðir hans segir að í rauninni haB hann mikla lóringjahæfi- leika og haH keppnisskap. Á handleggjunuin eru svolitlir flipar og með þessuin smáhreif- um gctur Bobby bjargað sér ótrúlega vel. Hann getur haldið á stórum penna og kann að skrifa og lita myndir, og hann getur haldið á matarbakkanum sínum sjálfur í matstofu skólans og borið liann að borðinu. Á fótunum hefur hann sérsmiðaða leðurskó með gúmmísólum, sem hann hoppar og skoppar í um allt. Móðir Bobbys segir, að lækn- ar hafi í fyrstu veriö svartsýnir á ■ í skólanum hefur Bobby lært að halda á penna og skrifa stafi og lita niyndir að þetta barn gæti bjargað sér nokkuö á eigin spýtur þegar það stækkaði, en „Bobbyhefuralltaf verið ákafur í að reyna aö bjarga sér sjálfur, og ég hef reynt að styðja hann í því, að hann reyni að gera sem flesta hluti sjálfur," segir mamma hans. ■ Meira að scgja í baseball er hann tilbúinn að taka þátt í leiknum ■ Kélagarnir gleðjast yflr sigri í bolta- leiknum vidtal dagsins „HLUTUR KVENNA SORG- LEGA Ifmi f STJÓRN- MALUM HÉR A IANM” — segir Kristjana Milla Thorsteinsson, sem tekid hefur sæti á alþingi fyrsta sinni ■ „Mér finnst það mjög spennandi og skemmtilegt að taka sæti á Alþingi,“ sagði Kristjana Milla Thor- steinsson í samtali við Tím- ann nú í vikunni, en hún hefur nú tekið sæti á Alþingi í fyrsta sinn, og kemur hún inn fyrir dr. Gunna' G. Schram sem staddur er í Japan í samningaviðræðum með samninganefnd um stóriðju, og mun Kristjana Milla sitja á þingi út næstu viku. Kristjana var spurð hvort hún myndi ef til vill flytja mál á meðan hún situr á þingi nú: „Ég býst varla við því, því þetta kom með stuttum fyrirvara, og ég mun aðeins sitja í tvær vikur, og á því ekkert frekar von á því að það gefist tími til þess.“ - Kristjana var spurð hvaða mál hún teldi brýnast að þingmenn sinntu nú um þessar mundir. _„Ég hef mestan áhuga á atvinnumálum, og ég tel að atvinnumálin þurfi endur- skipulagningar við á ýmsum sviðum í dag og ég hefði mestan áhuga á því að ráðist væri í frekari uppbyggingu ■ Kristjana Milla Thorsteinsdóttir. Tímamynd: G.E.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.