Tíminn - 17.02.1984, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.02.1984, Blaðsíða 16
16 dagbók FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1984 Fróðir gestir hjá Gusti Hestamannafélagið Gustur heldur fræðslu- fund í Félagsheimili Kópavogs mánudaginn 20. febrúar kl. 8.30. Páll A. Pálsson yfirdýra- læknir fræðir hesjamenn um krankleika í hrossum í sambandi við fóðrun og aðra' vetrarmeðferð. Jón Sigurðsson hrossaræktarbóndi í Skollagróf flytur erindi er hann nefnir Spáð í vonina. Fyrirspurnir og umræöur. Allir velkommr. Kvenstúdentafélag íslands, Félag íslenskra háskólakvenna. Aðalfundur félaganna verður haldinn n.k. ’ laugardag, 18. febrúarkl. 14.00 íveitingahús- inu Torfunni. Venjuleg aðalfundarstörf. Fundinum var frestað vegna óveðurs 4. febrúar s.l. Stjórnin Fundaherferð framkvæmdanefndar Staðan í launamálum kvenna vcrður radd á fundum á átta stóðum viðsvegar um landið á morgun, laugardaginn kl. 14:00. Framkvæmdanefnd um launamál kvenna efnir til funda á Hótel Borg í Reykjavík, verkalýðssalnum í Stykkishólmi, Húsmæðra- skólanum Ósk á ísafirði, Hótel KEA á Akureyri, Valaskjálf (athugið kl. 17:00) á Egilsstöðum, Snótarsalnum í Vestmannaeyj- um, Hótel Tryggvaskála á Selfossi og í Glöðinni í Keflavík. Á fundunum verða flutt framsöguerindi um stöðuna í launamálum kvenna. Fjölbreytt skemmtiatriði verða. Á Hótel Borg sér Guðrún Ásmundsdóttir um skemmtiatriði með aðstoð leikara úr Leikfélagi Reykjavík- ur. Fundirnir eru öllum opnir. Kvenstúdentafélag íslands, Félag íslenskra háskólakvenna Aðalfundur félaganna verður haldinn nk. laugardag, 18. febrúarkl. 14.00íveitingahús- inu Torfunni. Venjuleg aðalfundarstörf. Fundinum var frestað vegna óveðurs 4. febrúar s.l. Stjórnin Kynningarfundur hjá málfreyjum ' Málfreyjudeildin Melkorka kynnir starfsemi málfreyjusamtakanna í Menningarmiðstöð- inniGerðubergi.laugardaginn 18. feb. kl. 14. Málfreyjuþjálfun er bæði gagnleg og skemmtileg. Er það von stjórnar m.f.d. Melkorku að sem flestar konur sýni áhuga á að kynna sér starfsemi málfreyjusamtak- anna. Forseti m.f.d. Melkorku er Anna Halla Jóhannesdóttir. Dómkirkjan: Barnasamkoma á Hallveigarstöðum á morg- un laugardag kl. 20.30. Séra Agnes Sigurðardóttir. Kirkja óháða safnaðarins Barna- og fjölskyldumessa klukkan 11. Söngvar við hæfi barna. Framhaldssagan. - Sunnudagapóstur. - Guðspjallið í myndum o.fl. Baldur Kristjánsson Safnaðarheimilið BORGIR Kópavogi Mætum öll í „Fjölskyldubingó" að Borgum. Kastalagerði 7, sunnudaginn 19. febrúar kl. 15. Ágæt verðlaun. - Kaffi á könnunni. Kökubasar og flóamarkaður og kaffisala verður að Hallveigarstöðum v/Túngötu laugardaginn 18. febr. kl. 14-18. Basarinn er haldinn til fjáröflunar fyrir námsferð félagsráðgjafanema. 4. árs nemar í félagsráðgjöf við Háskóla íslands. „Vitið þið að Gína er nýorðin móðursystir. Líklega verður hún orðin amma þegar hún verður níu ára. “ Ferðafélag íslands Helgarferð 17.-19. febrúar: Farið verður í Borgarfjörð*. Gist í félags- heimilinu Brúarási. Skíðagönguferðir báða dagana. Nægur snjór. Upplýsingar og far- miðasala á skrifstofu F.Í., Óldugötu 3. Ferðafélag íslands Frá Ferðafélagi íslands Þriðjudaginn 21. febrúar efnir Ferðafélagið til kvöldvöku á Hótel HOFI, Rauðarárstíg, 18, sem hefst kl. 20.45. EFNl: Guðmundur Hafsteinsson, veður- fræðingur segir frá veðri og veðurspám og sýnir myndir til skýringar. Einstakt tækifæri til þess að fræðast um veðrið. MYNDAGETRAUN: Grétar Eiríksson. Verðlaun veitt fyrir rétta lausn. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir, bæði félagar og aðrir. Ferðafélag Islands Ferðafélag Íslands Dagsferðir sunnudaginn 19. febrúar: 1. kl. 10.30 Skíðaganga í nágrenni Skálafells ■ Aðstandendur sýningarinnar á Súkkulaði handa Silju hjá Leikfélagi Akurevrar. Frá Leikfélagi Akureyrar ■ í gærkvöld frumsýndi Leikfélag Akureyr- ar Súkkulaði handa Silju eftir Nínu Björk Árnadóttur. Leikstjóri ér Haukur Gunnars- son, leikmyndarhönnuöur Guðrún Sigríður Haraldsdóttir og Ijósahönnuður Viðar Garð- arsson. Tónlistin, sem er eftir Egil Ólafsson, er flutt af Ingu og Ingimar Eydal. Leikarar cru Sunna Borg, Guðlaug María Bjarnadótt- ir, Þórey Aðalsteinsdóttir, Edda V. Guð- mundsdóttir, Gunnar Rafn Guðmundsson, Ragnheiður Tryggvadóttir, Theódór Jú- líusson, Þráinn Karlsson og Gestur E. Jónas- son. Sýningar á Súkkulaðinu eru í Sjalianum og er önnur sýning á sunnudagskvöld kl. 20.30. í kvöld er von á 10.000 gestinum á My Fair Lady og fær hann smá glaðning frá leikhúsinu af því tilefni. Annað kvöld er svo 49.sýning á þessum vinsæla söngleik, en sýningum á honum fer nú að ljúka. DENNIDÆMALAUSI Gengisskráning nr. 33 - 16. febrúar. 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 29.200 29.280 02 Sterlingspund 42.041 42.156 03-Kanadadollar 23.425 23.489 04-Dönsk króna . 2.9853 2.9935 05 Norsk króna . 3.8121 3.8226 06 Sænsk krnna . 3.6514 3.6614 07-Finnskt mark . 5.0607 5.0745 08-Franskurfranki . 3.5373 3.5469 09-Belgískur franki BEC . 0.5325 0.5339 1D—flvissnfiskur franki . 13.2528 13.2892 11-Hollensk gyllini . 9.6593 9.6857 12-Vestur-þýskt mark . 10.9051 10.9350 13-ítölsk líra . 0.01760 0.01764 14-Austurrískur sch . 1.5262 1.5504 15—Portúg. Escudo . 0.2191 0.2197 16-Spánskur peseti . 0.1904 0.1909 17-Japanskt yen . 0.12531 0.12565 . 33.580 33.672 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 10/02 30.6387 30.7225 -Belgiskur franki BEL . 0.5154 0.5168 Kvöld nætur og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik vikuna 17, til 23,febrúar er í Laugarnesapótekl. Einnig er Ingólfs apó- tek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hatnarfjörður: Hafnarfjarðarapótekog Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjórnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyf|afræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í slma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavlk: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. , Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15 til kl. 16 -og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á .vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. S Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5262. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabíll, læknir. Neyðarsími á sjúkrahúsinu 4111. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur sima- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 tllkl. 19.30. Kvennadeild: Alladagafrá kl. 15til kl. 16 og kl. 19.30 tilkl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16, Heim- sóknadimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítal! Hringslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19111 kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitallnn Fossvogi: Mánudagatilföstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardðgum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarhelmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvita bandið - hjúkrunardelld: Frjáls heim- sóknadími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidógum. Vífilsstaðir: Daglegakl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 tilkl. 18 og kl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitali, Hafnarfirði. Heimsóknadim- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardógum frá kl. 14 til kl. 16. Slmi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspílalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns i sima 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafelags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með ser ónæmisskideiní. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðumúla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar í sima 82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- arnes, simi 18230, Hafnarijörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Vest- mannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarijörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi, 15766. Vatnsveitubllanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580 eftir kl. 18 og umhelgar sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarijörður simi 53445. Slmabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð þorgar- stofnana að halda. Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú i ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru i sima 84412 kl. 9 til kl. 10 virka daga. Ásgrímssafn, Bergstaðastæri 74, er opið ’ sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá ki. _ 13.30 til kl. 16. ' Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1. júní er Lístasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnlð: Aðalsafn - útlansdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Oþið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-19, ■ Lokað.í júli. ■ Sérútlán - Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig ’ opið á laugard. kl. 13—16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvailagötu 16,sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabilar. Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókabilar ganga ekki i 1 'k mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 simi 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. apríl) kl. 14-17. Sögu- stun’dir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.