Tíminn - 17.02.1984, Blaðsíða 19

Tíminn - 17.02.1984, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1984 — Kvikmyndir og leikhús 19 útvarp/sjónvarp íGNBOGIf rr iQ ooo A-salur Frumsýnir: Götustrákarnir sia&is ■ KrMiuaoi* Afar spennandi og vel gerð ný | ensk-bandarísk litmynd, um hrika- leg örlög götudrengja í Cicago, með Sean Peen - Reni Santioni - Jim Moody Leikstjóri: Rick Ros- enthal. íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. B-salur Ég lifi Stórbrotin og spennandi litmynd, eftir metsölubók Martin Gray, með Michael York Birgitte Fossey. íslenskur texti. Sýnd kl. 9.05 Hver vill gæta barna minna? ik. /“!>, Raunsæ og afar áhrifamikil kvikmynd, sem lætur engan ósnortinn. Dauðvona 10 barna móðir stendur frammi fyrir þeirri staðreynd að þurfa að finna börn- um sínum annað heimili. Leikstjóri: John Erman. Sýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05 C-saiur OCTOPUSSY* ROr.F.KMOOftt: •; JAMIS BON'W OOTT JUrua Homfs „Allra tima toppur, James Bond" með Roger Moore. Leikstjóri: John Glenn. islenskur texti. Sýnd kl. 3.10,5.40,9 og 11.15. D-salur: Skilaboð til Söndru Ný íslensk kvikmynd eftir skáld- sögu Jökuls Jakobssonar - Aðalhlutverk Bessi Bjarnason. Sýnd kl.3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. bjOm.nKHúsiD Sveyk í síðari heimstyrjöldinni 4. sýning í kvöld kl. 20.00 Uppselt Gul aðgangskort gilda Skvaldur Laugardag kl. 20.00 Skvaldur Miðnætursýning laugardag kl. 23.30 Tyrkja-Gudda Sunnudag kl. 20.00 Siðasta sinn Amma þó! Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Höfundur tónlistar:. Olga Guðrún Árnadóttir Útsetn- ing tónlistar: Hróðmar Sigur- björnsson. Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir Leikstjóri: Pórhallur Sigurðsson Leikarar: Árni Tryggvason, Edda Björg- vinsdóttir, Eriingur Gislason, Gisli Guðmundsson, Helga E. Jónsdóttir, Herdís Þorvalds- dóttir, Jón S. Gunnarsson," Pálmi Gestsson, Sigurður Skúlason, Örn Árnason. Frumsýning miðvikudag kl. 18.00 Litla sviðið: Lokaæfing Sunnudag kl. 16.00 Þriðjudag kl. 20.30 Uppselt Fáar sýningar eftir Vekjum athygli á „Leikhús- sveislu" á föstudögum og laug- ardögum sem gildir fyrir 10 manns eða fleiri. Innifalið: Kvöldverður kl. 18.00. Leiksýning kl. 20.00, dans á eftir. Miðasala 13.15-20 sími 11200 : I.I.IKI ITAC RlA'K.lAUlkl IR Hart í bak 40. sýning í kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Guð gaf mér eyra Laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Gísl Sunnudag uppselt Fimmtudag kl. 20.30 Tröllaleikir Leikbrúðuland Sunnudag kl. 15.00 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 simi 16620 Forsetaheimsóknin Miðnætursýning i Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30 síðasta sinn Miðasala i Austurbæjarbíói kl. 16- 21 sími 11384 ÍSLENSKA ÓPERAN La Traviata I kvöld kl. 20.00 Sunnudag 26. febr. kl. 20.00 Fáar sýningar eftir Rakarinn frá Sevilla Laugardag kl. 20.00 uppselt Sunnudag kl. 20.00 Föstudag 24. febr. kl. 20 Síminn og miðillinn Þriðjudag kl. 20.00 Laugardag 25. febr. kl. 20.00 Aðeins þessar tvær sýningar Örkin hans Nóa Miðvikudag kl. 17.30 Fimmtudag kl. 17.30 Mlðasala 13.15-20 simi 11200 Tönabíó 3* 3-1 1-82 Eltu Refinn (After the Fox) Óhætt er að fullyrða að i samein- ingu hefur grínleikaranum Peter Sellers, handritahöfundinum Neil Simon og leikstjóranum Vittorio De Sica tekist að gera eina bestu grínmynd allra tíma. Leikstjóri: Vittorio De Sica, aðal- hlutverk: Peter Sellers, Britt Ekland, Martin Balsam. Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10 Nýjasta kvikmynd Brooke Shields: Sahara Vf Sérstaklega spennandi og óvenju viðburðarík, ný bandarísk kvik- mynd í litum og Cinema Scope er fjallar um Sahara-rallið 1929. Aðalhlutverk leikur hin óhemju vin- sæla leikkona: Brooke Shields ásamt: Horst Buchholtz Dolby Stereo (sl. texti Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 UASKDLABIÓa 3 2-21-40 Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson ..outstanding effort in combining history and cinematography. One can say; „These images will sur- vive..“ ur umsögn frá Dómnefnd Berlínarhátiðarinnar Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ólafsson, Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarsson Mynd með pottþéttu hljóði i Dolby-sterio. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. 3*1-89-36 A-salur Nú hárðnar í ári CHEECH and CHONG takc a cross country trip.., and orind up In some very funny joints. Cheech og Chong snargeggjaðir að vanda og i algeru banastuði. íslenskur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11 B-salur Bláa Þruman. (Blue Thunder) /Esispennandi ný bandarisk stór- mynd I litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar I Bandaríkjunum og Evrópu. Leikstjóri. Johan Badham. Aðalhlutverk. Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 SIMI: 1 15 44 Victor/ Victoria Bráðsmellin ný bandarísk gaman- mynd frá M.G.M., eftir Blake Edwards, höfund myndanna um „Bleika Pardusinn" og margarfleiri úrvalsmynda. Myndin er tekin og sýnd I 4 rása DOLBY STEREO. Tónlist: Henry Mancini Aðalhlut- verk: Julie Andrews, James Garner og Robert Preston. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. 3*3-20-75 Looker Ný hörkuspennandi bandarísk sakamálamynd um auglýsinga- kóng (James Coburn) sem svífst einskis til að koma fram áformum sínum Aðalhlutverk: Albert Finney, James Coburn og Susan Dey. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 14 ára ■ Vinirnir Georg og Lenni, sem leiknir eru af Randy Quaid og Robert Blake. Farandverkamenn Steinbecks ■ Sjónvarpskvikmynd kvöldsins er bandaríska myndin „Mýs og menn'1, sem gerð var árið 1981 eftir sam- nefndri skáldsögu John Steinbeck. Leikstjóri er Reza Badyi. „Mýs og menn” er um farand- verkamcnnina Lenna, sem er risi með barnssál, og Georg vin hans og' verndara. Þessir ólíku menn eiga sameiginlegan draum um betra líf. En á búgarði Jacksons bónda verður Lenni leiksoppur afla sem Georg fær ekki við ráðið. „Mýs og rnenn" hefur bæði verið sýnt á sviði og leikið i útvarp hér á landi. Föstudagur 17. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Sveinbjörg Pálsdóttir, Þykkvabæ talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame Björg Árnadóttir les þýðingu sína (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo margt að minnast a“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Dægradvöl þáttur um frístundir og tómstundastörf I umsjá Anders Hansen. 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton“ eftir Gra- ham Green. Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (3). 14.30 Miðdegistónleikar Hermann Bau- mann og Concentus Musicus hljómsveit- in í Vínarborg leika Hornkonsert nr. 2 í Es-dúr K. 417 eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Nikolaus Harnoncourl stj. 14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Eiriksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Fiölutónlist eftir Niccolo Paganini Salvatore Accardo og Fílharmóníusveit Lundúna leika „I Palp- iti" og Fiðlukonsert nr. 4 i d-moll; Charles Dutoit stj. 17.10 Sfðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Minningar og svip- myndir úr Reykjavík Edda Vilborg Guð- mundsdóttir les úr samnefndri bók eftir Ágúst Jósepsson. b.Dauði Finns Vig- fússonar Þórunn Hjartardóttir les frá- sögn eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Vetur- húsum. c. Ur íslenskum stórlyga- sögum: „Guðmundur gangnaforingi og brúin“ Eggert Þór Bernharðsson les úr safni Ólafs Daviðssonar. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Páll Isólfsson leikur eigin orgelverk a. Chaconna í dórískri tóntegund um upphafsstef Þorlákstíða. b. Inngangur og passacaglía í f-moll. 21.40 Fósturlandsins Freyja Umsjón: Höskuldur Skagfjörð. Lesari með honum: Guðrun Þór. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Djassþáttur Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.15 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jón- assonar 00.15 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 til kl. 03.00. Föstudagur 17. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Glæður Um dægurtónlist síðustu áratuga. Lokaþáttur - Brautryðjendur Hrafn Pálsson spjallar við Aage Lorange, Poul Bernburg og Þorvald Steingrímsson um tónlistarlíf á árum áður. Hljómsveit I anda útvarpshljómsveitarinnar leikur undir stjórn Þorvalds, Aage Lorange rifjar upp gamlar dægurflugur með hljómsveit sinni og þeir félagar slá botninn I þessa þáttaröð með því að taka lagið saman, Stjórn upptöku: Andrés Indriðason 21.35 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Páll Magnús- son og ögmundur Jónasson. 22.20 Mýs og menn (Of Mice ands Men) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1981 gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir John Steinbeck. Leikstjóri Reza Badyi. Aðal- hlutverk: Robert Blake, Randy Quaid, Cassie Yates, Ted Neeley og Lew Ayres. „Mýs og menn“ er um farandverkamenn- ina Lenna, sem er risi með barnssál, og Georg, verndara hans. Þessirólíku menn eiga saman draum um betra líf, en á } búgarði Jacksons bónda verður Lenni leiksoppur afla sem Georg fær ekki við ráðið. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 00.25 Fréttir í dagskrárlok. ★★★★ Hrafninn flýgur ★★ Bláa þruman ★ Skilaboð til Söndru ★★★ Octopussy ★★★ Segðu aldrei aftur aldrei ★★ Det paralleíle íig Stjörnugjöf Tímans ★ ★★★frabær ★★★ mjoggod ★★ god ★ sæmileg leleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.