Tíminn - 17.02.1984, Blaðsíða 18
Kvikmyndir
er mættur aftur til leiks I hinni
splunkunýju mynd Never say nev-
er again. Spenna og grín I há-
marki.
Aialhlutverk: Sean Connery,
Klaus Maria Brandauer, Barbara
Carrera, Max Von Sydow, Kim -
Basinger, Edward Fox sem „M“.
Byggð á sögu: Kevin McClory,
lan Fleming. Framleiðandi: Jack
Schwartzman. Leikstjóri: Irvin
Kershner. Myndin er tekin I
Dolby Sterio.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
SALUR 4
Skógarlíf
og jólasyrpa af
Mikka mús
Sýnd kl. 5
La Travíata
Sýnd kl. 7
Hækkað verð
Njósnari
leyniþjónustunnar
Sýnd kl. 9 og 11
SNJ ÓMOKSTUR
FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1984
fréttir j
■ Bifreiðakostur Austurieiðar ■ Fjallaskáli fyrirtækisins í minni Húsadals í Þórsmörk
Austurleið þjónað Sunnlendingum í 20 ár:
Setja má klukkuna eftir komu
og farartíma landferðabílanna
■ Austurleið h.f. á Hvolsvelli varð
tuttugu ára á nýliðnu ári. í júnímánuði
1960 tók Óskar Sigurjónsson við rekstri
á sérleyfisleiðinni Reykjavík - Fljótshlíð
af Kaupfélagi Rangæinga. Með sérleyf-
inu keypti hann tvo gantla langferðabíla
Volvobíl sem gat flutt 34 farþega og
gamlan og lúinn Chevrolet með 26
sætum. Óskar rak þetta sérleyfi einn um.
tveggja ára skeið.
Þá stofnuðu Óskar og Sveinbjörn
bróðir hans Austurleið s.f og keyptu
splunkunýjan Bens með 34 sætum.
Síðan skeði það í marzmánuði 1963 að
Austurleið h.f. var stofnuð, komu nú til
liðs við þá bræður tveir bifreiðastjórar,
þeir Helgi Ingvarsson og Steinþór Jó-
hannsson en þeir ráku þá sérleyfi á
leiðinni Reykjavík - Kirkjubæjar-
klaustur, eiginkonur allra þessara manna
urðu þá hluthafar.
Síðar eignaðist fjölskylda Óskars Sig-
urjónssonar fyrirtækið. Austurleið á nú
10 glæsilega farartæki og eru nýju bílarn-
ir með sjálfvirku hita og loftræstikerfi
Video, sjónvarpi og stereo hljómtækj-
um. Austurleið rekur sitt eigið bílaverk-
stæði og Verzlunina Björk á Hvolsvelli.
Frá 1974 hefur Austurleið haft áætlunar-
ferð að Höfn í Hornafirði og á sumrin
þaðan að Egilsstöðum. Fyrirtækið á
fallegan fjallaskála í minni Húsadals í
Þórsmörk og hefur á sumrin daglegar
ferðir þangað. Á sumrin hefur Austur-
leið áætlunarferðir um Nyrðri Fjalla-
baksleið að Kirkjubæjarklaustri. Fyrir-
tækið hefur alla tíð verið rekið með
hinum mesta myndarbrag, boðið upp á
hin bestu farartæki og trausta og örugga
bifreiðastjóra. Alla virka daga fer áætl-
unarbíll frá Hvolsvelli til Reykjavíkur
og til baka síðdegis. Segja má að setja
megi klukkuna eftir komu og farartíma
Austurleiðabílanna. Það er ómetanlegur
fengur fyrir okkur Sunnlendinga að:
njóta þjónustu þessa myndarlega fyrir-
tækis.
Caterpillar 6D og B
Til sölu varahlutir í Caterpillar
6D og B.
Ýmislegt í mótora, grjót-
spyrnur á 6B, o.m.fl. Einnig f
Cat. 8D.
Upplýsingar í síma 32101,
FJÖLBREYTTARA
0G BETRA BLAÐ
86300
Tökum að okkur allan snjómokstur.
Bjóðum fullkomnar traktorsgröfur og
hjólaskóflu. 't A't't'T
Upplýsingar í síma 14llJ
Jörð
tilsölu
Tilboö óskast í jöröina Göngustaði í Svarfaðadalshreppi
í Eyjafjarðarsýslu, sem er laus til ábúðar á fardögum í
vor.
Upplýsingar um jörðina eru veittar í síma 96-61150.
Tilboðum skal skilað til eiganda jarðarinnar Þórarins
Váldimarssonar Jarðbrú 620, Dalvík fyrir 1. mars nk.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna
öllum.
Hjúkrunarfræðingar
Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina
í Fossvogi, Fteykjavík, er laus til umsóknar.
Staðan verður veitt frá og með 1. maí 1984.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf við hjúkrun, sendist heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu fyrir 15. mars 1984.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
15. febrúar 1984
• Öll almenn prentun
• Litprentun
• Tölvueyðublöð
• Tölvusettir strikaformar
• Hönnun • Setning
• Filmu- og plötugerð
Prentun • Bókband,
PRENTSM IÐJ A
Koany^
n C*acic
Ct H F.
SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000
Bændur
Vil kaupa eftirtalin tæki: Gnýblásara, mjólkurtank
800-1200 lítra, mjaltakerfi og heyhleðsluvagn.
Upplýsingar í síma 95-5533.
Sími78900
SALUR 1
CUJO
Splunkuný og jafnframt stórkostleg
mynd gerð eftir sögu Stephen
King. Bókin um Cujo hefur verið
gefin út í milljónum eintaka víðs
vegar um heim og er mest selda
bók Kings. Cujo er kjörin mynd fyrir
þá sem una góðum og vel gerðum
spennumyndum
Aðahlutverk: Dee Wallace,
Christopher Stone, Daniel
Hugh-Kelly, Danny Pinatauro
Leikstjóri: Lewis Teague
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9og 11
Hækkað verð
SALUR2
Daginn eftir
(The Day After)
. THE
DAV AFTER
Heimsfræg og margumtðluð stór-
mynd sem sett hefur allt á annan
endann þar sem hún hefur verið
sýnd. Fáar myndir hafa fengið eins
mikla umfjðllun í fjölmiðlum, og
vakið eins mikla athygli eins og
THEDÁYAFTER.
Aðalhlutverk: Jason Robards, Jo-
beth Williams, John Cullum,
John Lithgow. ,
Leikstjóri: Nlcholas Meyer.
Sýndkl. 5,7.30 og 10
SALUR 3
Segðu aldrei
aftur aldrei