Tíminn - 19.02.1984, Qupperneq 3

Tíminn - 19.02.1984, Qupperneq 3
SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1984 ÆGIR- Rit Fiskifélags íslands 1. tbl. 1984 af tímaritinu Ægi er nýkomið út'. Þar eru frásagnir af 42. Fiskiþingi í greinum og skýrslum. Einnig ályktanir Fiskiþings Reytingur heitir smáfréttaþáttur. Aflaskýrsl- ur eru í blaðinu og skýrslur yfir ísfisksölur. Sagt er frá nýju fiskiskipi: Jón Bjarnason SF Skipstapar og slysfarir: Sandey II fórst á Viðeyjarsundi. Greint er frá útfluttum sjá- varafurðum í okt. (jan.-okt. 1983) Forsíðumynd er frá Reykjavíkurhöfn, ljósm. Rafn Hafnfjörð. Útgefandi er Fiski- félag f slands, en ritstjórar Þorsteinn Gíslason og Jónas Blöndal. mO SSGATA OQ SKOP !K. s» (ísxcja* vt«o n «g Samúel fjallar um „atvinnusniff' f nýjasta hefti tímaritsins Samúels er fjallað sérstaklega um svokallað „Atvinnusniff.“- Talið er að um fjögur þúsund manns hér á landi „sniffi" leysiefni meira og minna vegna vinnu sinnar. f Samúel er meðal annars rætt við bílamálara sem hefur hlotið varanlegt heilsutjón vegna „sniffsins". Af öðru efni febrúarheftis Samúels má nefna ítarlegt viðtal við Rúnar Júlíusson um bítlaárin sællar minningar. Þá er rætt við meðlimi hljómsveitarinnar Kukl um Lun- dúnaferð og plötuupptöku, rauður og renni- legur Porsche sportbíll er kynntur, og lesend- ur fá að sjá hvernig stjórnklefi í nýjustu farþegaþotunum lítur út. í Samúel er einnig viðtal við mann sem hefur orðið fyrir því að ósekju að nafn hans hefur verið dregið inn í frásagnir af umfangs- miklum smyglmálum. Þá má einnig nefna grein um Zippo kveikjarann fræga, sem þykir svo traustur að framleiðandi hans selur hann með lífstíðarábyrgð. Ef kveikjarinn bilar, þá er gert frítt við hann. NÚ SAUMUM VID SAMAN LOFT OG VEGGI MEÐTRE-X ÞiLJUM Þeir sem hafa kynnt sér klæðningar innanhúss, þekkja vel þiljur með nót og lausri fjöður. Þessi hugmynd hefur nú verið einfölduð, þannig að þiljurnar eru með áfastri fjöður, auk nótar að sjálfsögðu. Uppsetning verður því bæði fljótleg og þægileg.Þú límir og neglir með smáum saum og sníður af endum þar sem við á, - einfaldara getur það varla verið. ■ Auk þess er verðið stærsti vinningur húsbyggjenda. Þessar þiljur eru framleiddar tilbúnar undir málningu. Stærðir: Veggplötur 38x253 cm 58x253 cm — ii — Loftplötur 58x120 cm 28x120 cm 28x250 cm HEILDSALA - SMASALA TRÉSMIÐJA ÞORVALDAR ÓLAFSSONAR Iðavöllum 6 Keflavík SÍMI: 92-3320 A VANTAR LOFTRÆSTI- KERFI I GRIPAHUSIÐ? Eigum fyrirliggjandi BRUVIK loftræstikerfi fyrir allar gerðir gripahúsa. Gott verð - Góð greiðslukjör Við mœlum með BRUVIK og það gera bœndur líka. LAGMÚLI 5, SlMI 81555

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.