Tíminn - 24.02.1984, Side 13

Tíminn - 24.02.1984, Side 13
FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1984 13 dagskrá útvarps og sjónvarps Laugardagur 25.febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurtregnir. Morgunorð- Auðunn Bragi Sveinsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúkllnga. Helga Þ. Stephen- sen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn- ir.) Óskalög sjúklinga, trh. 11.20 Hrimgrund Stjómandi: Sigriður Eyþórs- dóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.40 jþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunn- arsson. 14.00 Listalrf Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp-GunnarSalvarsson. (Þátt- urinn endurlekinn kl.24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 fslenskt mál Guðrún Kvaran sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Síðdegistónleikar a. „Dauði Kleópö- tru“, tónaljóð fyrir einsöngsrödd og hljóm- sveit eftir Hector Belioz. Jessye Norman syngur með Fílharmoniusveit Berlínar; Ricc- ardo Muti stj. (Hljóðritun frá Berlínarútvarp- inu). b. „Brigg Fair", ensk rapsódía eftir Fre- deric Delius. Hallé-hljómsveitin leikur; Vem- on Handley stj. c. Fiðlukonsert op. 14 eftir Samuel Barber. Isaac Stem og Filharmoní- usveitin í New York leika; Leonard Bemstein stj. 18.00 Unglr pennar Stjómandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Síðan hef ég verið hérna hjá ykkur - Kristín Bjarnadóttir les smásögu eftir Nínu Björk Árnadóttur. 19.50 Gítartónlist: John Renbourn, Charlie Byrd og hljómsveit leika. 20.00 Upphaf iðnbyltingarinnar á Bretlandi á 18. öld. Haraldur Jóhannsson flytur erindi. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Robert Lawson Bryndís Víglunds- dóttir les þýðingu sína (2). 20.40 Fyrir minnihiutann Umsjón: Ámi Bjömsson. 21.f 5 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadótt- ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Hættuleg nálægð“, Ijóð eftir Þorra Jóhannsson Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passíusálma (6). 22.40 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjami Mar- teinsson. 23.10 Létt og sígild tónlist 23.50 Fréttir. Dagskráriok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 26. febrúar 8.00 Morgunandakt Séra Fjalarr Sigurjóns- son á Kálfafellsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 GuðsþjónustaáBiblíudaginníKópa- vogskirkju Hermann Þorsteinsson fram- kvæmdastjóri Biblíufélagsins prédikar. Séra Ámi Pálsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Guðmundur Gilsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jónsson. 14.20 „Á 200 ára afmæli Skaftárelda“ Sam- felld dagskrá tekin saman af Einar Laxness cand. mag. Lesari með honum: Séra Sigur- jón Einarsson. Ennfremur les Jón Helgason tvö erindi úr kvæði sínu „Áföngum”. 15.15 í dægurlandi Svavar Gests kynnirtón- list fyrri ára. I þessum þætti: Vincent You- mans. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Uppspretta las- ergeislans. Ágúst Kvaran eðlisefnafræðing- ur flytur sunnudagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar a. Frank PeterZim- merman og Amuld von Amim leika saman á fiðlu og pianó Sónötu nr. 3 eftir Claude De- bussy, Vals-scherzo eftir Pjotr Tsjaíkovský og „Scherzo" eftir Johannes Brahms. 18.00 Þankar á hverfisknæpunni - Stefán Jón Hafstein. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit Umsjón að þessu sinni: Þröstur Ólafsson. 19.50 „Hratt flýgur stund" Þórunn Magnea Magnúsdóttir les úr samnefndri Ijóðabók Guðrúnar P. Helgadóttur. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Mar- grét Blöndal (RÚVAK). 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer Gisli H. , Kolbeins les þýðingu sína (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra S^ómandi: Signý Pálsdóttir (RÚ- VAK). 23.05 Djassþáttur - Jón Múli Ámason. 23.50 Fréttir. Dagskráriok. Mánudagur 27. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Ólöf Ólafs- dóttir flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi - Stefán Jökulsson - Kolbrún Halldórs- dóttir - Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Elín Einarsdóttir, Blöndu- ósi talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur i laufi“ eftir Kenneth Grahame Björg Árnadóttir les þýðingu sina (19) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Cumulus, „Hálft í hvoru" og Kim Larsen syngja og leika 14.00 „Klettarnir hjá Brighton“ eftir Gra- ham Green Haukur Sigurðsson les þýð- ingu sína (9). 14.30 Miðdegistónleikar Vladimir Horowitz leikur á píanó „Arabesque" op. 18 í C-dúr eftir Robert Schuman/David Feld- berg leikur á sembal „Járnsmiðinn söng- visa" eftir Georg Friedrich Hándel. 14.45 Popphólfið - Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Ríkisfilhar món- iusveitin i Brno leikur þætti úr „Nótna- kverinu", balletttónlist eftir Bohuslar Martinu; Jiri Waldhans stj./Werner Holweg, Hermann Prey, Dietrich Fischer- Dieskau og Karl Ridderbusch syngja með ýmsum hljómsveitum og stjórnend- um, ariur úr óperum eftir Mozart, Hándel og Lortzing. 17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson, Esther Guðmundsdóttir og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Vísindarásin Dr. Þór Jakobsson ræðir við Sigurð Siguröarson dýralækni um sauðfjárveiki. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlingur Sigurðarson flytur. 19.40 Um daginn og veginn Bolli Héðins- son talar. 20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka, a. Sögur frá Sveina- tungu Frásöguþáttur i flutningi og samantekt Þorsteins frá Hamri. b. Kyn- legur farþegi Úlfar K. Þorsteinsson les frásögn úr „Grimu hinni nýju". Sam- kvæmislíf í Reykjavík Eggert Þór Bern- harðsson les samnefndan ferðasögu- kafla úr bókinni „Glöggt er gestsaugað" en þar segir Bernhard Kahle frá veislu- höldum í Reykjavík; sem hann tók þátt í árið 1897. Umsjón: Helga Ágústsdóttir 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer Gísli H. Kolbeins les þýðingu sina (12). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusálma (7). Lesari: Gunnar J. Möller 22.40 Útlaginn á Miðmundahæðum Sögu- þáttur skráður af Þórði Jónssyni á Látrum. Flytjendur: Helgi Skúlason, Ró- bert Arnfinnsson, Helga Bachmann og Baldur Pálmason, sem er sögumaður. (Áður útv. 28. mars 1968). 23.35 Tónleikar 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 28. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Rúnar Vilhjálmsson, Egils- stöðum talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame Björg Árnadóttir les þýðingu sína (20). 9.20 Leikfimi. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragn- heiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15VÍ6 Pollinn Ingimar Eydal velur og • kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Spænskir tónlistarmenn leika suðræna tónlist/Timi Yuro syngur 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Gra- ham Greene Haukur Sigurðsson les þýðingu sina (10) 14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tóntist 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdis Norðfjörð (RÚVAK) 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Milljóna snáðinn" Gert eftir sögu Walters Christmas (Fyrst útv. 1960). I. þátturaf þremur Þýðandi: Aðalsteinn Sigmunds- son. Leikgerð og leikstjórn: Jónas Jónas- son. Leikendur: Steindór Hjörleifsson, Ævar R. Kvaran, Guðmundur Pálsson, Emilía Jónasdóttir, Sigurður Grétar Guðmundsson, Bjarni Steingrims- son.Sævar Helgason og Jón Einarsson. 20.40 Kvöldvaka 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusálma (8) 22.40 Tónskáldaverðlaun Norðurlanda- ráðs 1984 „Requiem - I minningu þeirra sem féllu úr minni“ eftir Sven- David Sandström við Ijóð eftir Tobias Berggren. Sænskir listamenn flytja þætti úr verkinu undir stjórn Leifs Segerstam. Jón Örn Marinósson kynnir 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 29.febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Ágústa Ágústsdóttir talar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi" eftir Kenneth Grahame Björg Árnadóttir les þýðingu sína (21). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Ur ævi og starfi íslenskra kvenna Umsjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 islenskt mál Endurtekinn þáttur Guðrúnar Kvaran frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Tónlist frá Skotlandi, Svíþjóð, Nor- egi og Danmörku sungin og leikin af þarlendum listamönnum. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Gra- ham Greene Haukur Sigurðsson les þýðingu sina (11) 14.30 Úrtónkverinu ÞættireftirKarl-Robert Danler frá þýska útvarpinu i Köln. 9. þattur: Resítatíf og aria. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 14.45 Popphólfiö -Oón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur „Mazeppa", sinfón- ísk Ijóð eftir Franz Liszt; Bernard Haitink stj./Konunglega filharmóníusveitin í Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 5 í Es-dúr op. 82 eftir Jean Sibelius; Loris Tjekna- vorian stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Snerting Þáttur Arnþórs og Gisla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdis Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Barnalög 20.10 Ungir pennar stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Robert Lawson Bryndis Vig- lundsdóttir les þýðingu sina (3). 20.40 Kvöldvaka a. Rógsvæla Gils Guð- mundsson tekur saman og flytur örlaga- sögu frá 17. öld. b. Draumkvæöi Sigur- lína Davíðsdóttir les fornan kveðskap. c. Kór Trésmíðafélags Reykjavíkur syngur Stjórnandi: Guðjón B. Jónsson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Tatjana Nikolajewa leikur á pianó Þriradda Inventionir eftir Johann Sebasti- an Bach. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuöur í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (14). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusálma (9). 22.40 I útlöndum Þáttur i umsjá Emils Bóassonar og Ragnars Baldurssonar 23.20 islensk tónlist a. Þáttur fyrir málm- blásara og slagverk eftir Snorra Sigfús Birgisson. Félagar i sinfóníuhljómsveit Islands leika. b. klarinettusónata eftir Jón Þórarinsson. Óskar Ingólfsson og Snorri Sigfús Birgisson leika. c. Alla Marcia eftir Jón Þórarinsson. Gisli Magn- ússon leikur á pianó. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 1. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Guðrún Guðnadóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame Björg Árnadóttir les þýðingu sina (22). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 11.00 Ég man þá tið“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Af Austurlandi Vilhjálmur Einarsson ræðir við Björn Sveinsson á Egilsstöðum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Gra- ham Greene Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (12). 14.30 Á frivaktinni Margrét Guðmunds- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Amadeus-kvart- ettinn leikur Strengjakvartett í cis-moll op. 131 eftir Ludwig van Beethoven/ Crafoord-kvartettinn leikur Capriccio i e-moll eftir Felix Mendelssohn. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðuriregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdis Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Halló krakkar! Stjórnandi: Jórunn Sigurðardóttir. 20.30 Staður og stund Umsjón: Ásta R. Jóhannesdóttir. 21.30 Frá tónleikum íslensku hljómsveit- arinnar í Bústaðakirkju 23. f.m.; fyrri hluti Stjórnandi: Guðmundur Emilsson. Einleikari: Hlíf Sigurjónsdóttir. a. Fiðlu- konsert eftir John Helmich Roman. b. Norsk svíta eftir Albert Kranz, byggð á pianólögum ettir Edvard Grieg. - Kynnir: Ásgeir Sigurgestsson., 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-' undagsins. Lestur Passíusálma (10). 22.40 Fimmtudagsumræðan Umsjón: Erna Indriðadóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 25. febrúar 15.30 Vetrarólympíulelkamir í Sarajevo (Evrovision - JRT - Danska sjónvarpið 16.15 Fólk á förnum vegi 15. f boði Ensku- námskeið í 26 þáttum. 16.30 fþröttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Háapennugengið Þriðji þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur i sjð þáttum fyrir unglinga. Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Feðglnin Annar þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur i þrettán þáttum. Aðalhlut- verfc Richar O'Sullivan og Joanne Ridley. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 GrlkkinZorbaBreskbíómyndfrá1964 gerð eftir skáldsögu Nikos Kazantzakis. Leikstjóri Michael Cacoyannis. Tónlist eftir Mikis Theodorakis. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Alan Bates, Lila Kedrova og Irene Papas. Breskúr rithöfundur erfir jarðeign á Krit. Á leiðinni þangað kynnist hann ævin- týramanninum Zorba og hefur lifsspeki hans mikil áhrif á unga manninn. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.25 Ailt sem þlg fýsir að vita um ástlr (Everything You Aiways Wanted to Know About Sex) Bandarisk gamanmynd f rá 1972 eftir Woody Allen sem jafnframt er leikstjóri og leikur fjögur helstu hlutverkanna. Aðrir leikendur: Lynn Redgrave, Anthony Quayle, John Carradine, Lou Jacobi, Tony Randall, Burt Reynolds og Gene Wilder. í myndinni túlkar Woody Allen með sjö skopatriðum nokkur svör við spumingum sem fjallað er um f þekktu kynfræðsluriti eftir dr. David Reuben. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 00.55 Dagskráriok Sunnudagur 26. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Jón Helgi Þórarinsson flytur. 16.10 Húslð á sléttunni Úifur, úlfur! Banda- riskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 StórfljóUn 6. Vlsla f Póllandi Franskur myndaflokkur um nokkur stórfljót, sögu og menningu landanna sem þau falla um. Þýð- andi og þulur Friðrik Páli Jónsson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn > Marelsson. Stjóm upptöku: Tage Ammendnjp. 18.50 ReykjavíkurskákmóUð 1984 Skák- skýringar. 19.15 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmálj 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson 20.45 Þessi blessuð börn! Sjónvarpsleikrit eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskarsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragn- arsson. Leikmynd: Baldvin Bjömsson. Per- sónur og leikendur: Bjössi - Hrannar Már Sigurðss., Sigrún, móðir hans - Steinunn Jóhannesd., Þorteinn, faöir hans - Sigurður Skúlason, Fjóla - Margrét Ólafsdóttir, Steingrimur - Róbert Amfinnsson. Bjössi, átta ára, býr einn með móður sinni. Hún er skilin við föður hans og er að selja íbúðina sem þau eiga. Þegar gestir koma að skoða hana fylgist Bjössi með þeim milli þess sem hugur hans reikar til fyrri tíma þegar pabbi var ekki larinn. 21.20 Úr árbókum Barchesterbæjar Sjötti þáttur. Framhaldsmyndaflokkur I sjö þáttum frá breska sjónvarpinu, gerður ettir tveimur skáldsögum frá 19. öld eftir Anthony Toll- ope. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.15 P!ánetumar(ThePlanets)Myndskreytt tónverk. Philadelphíu-hljómsveitin leikur „Plánetumar" eftir breska tónskáldið Gust- av Holst, Eugene Ormandy stjómar. Með tónverkinu hefur Ken Russel kvikmynda- stjóri valið viðeigandi myndefni úr kvik- myndum um himingeiminn og sólkerfið. 23.10 Dagskráriok Mánudagur 27. febrúar 19.35 Tommi og Jenni Ðandarisk teikni- mynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Irtgólfur Hannesson. 20.40 Dave Allen lætur móðan mása Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.00 Sagan af Sharkey (The Story of L. Sharkey) Kvikmynd sem Sigurjón Sig- hvatsson gerði i Vesturheimi. Óvænt atvik verða til þess að ungur blaðamaður i smábæ í Kanada fer a grennslas! fyrir um gamlan einfara, Sharkey að nafni, i von um að stórblöðum þyki saga hans fréttamatur. Þýðandi Sonja Diego. 22.20 Siðustu bedúinarnir Dönsk heim- ildamynd eftir Jan Uhre um líl og sögu hirðingja i Jórdaníu. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 22.55 Fréttir í dagskrárlok ' Þriðjudagur 28. febrúar 19.35 Bogi og Logi Pólskur teiknimynda- flokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknnfáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Reykjavíkurskákmótið (1984 Úrslit og skákskýringar. 21.00 Skarpsýn skötuhjú 4. Morðið á golfvellinum Breskur sakamálamynda- flokkur i ellefu þáttum gerður eftír sögum Agothu Christie. Aðalhlutverk: James Warwick og Francesca Annis. Tommy og Tuppence aðstoða unga stúlku sem er sökuð um að hafa myrt mann á golfvelli. Þýðandi Jón 0. Edwald. 21.50 Hvernig verður umhorfs hér á landi árið 2000? Hringborðsumræður teknar upp i hátiðasal Menntaskólans við Hamrahlið að víðstöddum nemendum og gestum. Nokkrir þjóðkunnir menn sitja fyrir svörum, nemendur bera fram spurn- ingar og formaður skólafélagsins, Bene- dikt Stefánsson, stýrir umræðum. Stjórn upptöku Sigurður Grímsson. 22.50 Fréttir i dagskráriok. Miðvikudagur 29. febrúar 18.00 Söguhornið Jón og tröllskessan - islensk þjóðsaga. Sögumaður Helga Ein- arsdóttir. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdótttir. 18.15 Sárabætur Sovésk teiknimynd. Þýð- andi Hallveig Thorlacíus. 18.25 Eldur og orka Fræðslumynd um eldsneyti og orkulindir. Þýðandi og þulur Guðnl Kolbeinsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 18.45 Fóik á förnum vegi Endursýning - -15. í boðl Enskunámskeið i 26 þattum. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þröng á þingi Bresk náttúrulífsmynd frá Lengwe-þjóðgarðinum í Malawi sem er griðland nýalantilópunnar og lleiri dýrategunda. Þýðandi og þulur Jón 0. Edwald. 21.15 Dallas Bandariskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.00 Úr safni Sjónvarpsins. Kona er nefnd Monika Helgadóttir Indriði G. Þorstemsson ræðir við Moniku Helga- dóttur á Merkigíli i Skagafirði. Viðtalið var áður sýnt i Sjónvarpinu árið 1979. 22.45 Fréttir i dagskrárlok. Föstudagur 2. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskra 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- ■ tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Trylltur dans Bresk mynd um nýtt dansæði, sem breiðist nú út um heiminn, en á upplök sin á gótum fátækrahverta i New York. Þetta er „break" dansinn svonefndi sem minnir helst á fimleika. Rakin er saga þessa fyrirbæris. Rock Steady-flokkurinn sýnir, en hann er skip- aður fyrrum gótustrákum, auk þess er kynnt nýbylgjulpopp sem dansinum er skylt. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. '21.25 Kastljós Þáttur um innlend og erlend • málefni. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Sigurveig Jónsdóttir. 22.25 John og Mary bandarísk biómynd frá 1969. Leikstjóri PeterYates. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman og Mia Farrow. John og Mary hittast á skemmtistað í New York og eyða nótt saman áður en raunveruleg kynni þeirra hefjast. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.50 Fréttlr i dagskrárlok

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.