Tíminn - 24.02.1984, Qupperneq 17

Tíminn - 24.02.1984, Qupperneq 17
FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1984 17 Ragnheiður Runólfsdóttir, Sandhól, Ölfusi, andaðist mánudaginn 20. febr. Guðný Gunnarsdóttir frá Fossvöllum lést á EIIi- og hjúkrunarheimilinu Grund þriðjudaginn 21. febrúar. Anna Matthíasdóttir frá Grímsey, Kaplaskjólsvegi 65, andaðist í Landa- kotsspítala þriðjudaginn 21. febrúar. Sigríður Halidórsdóttir andaðist á heilsuhæli Náttúrulækningafélags íslands, Hveragerði, þriðjudaginn 21. febrúar. Henrý J. Eyland, Framnesvegi 17, lést 21. febrúar í Landspítalanum. Sigurður Sigurðsson, vélstjóri, Klapp- arstíg 4, Njarðvflc, andaðist þriðjudaginn 21. febrúar. Gestur Þórðarson, Dunhaga 17, Reykja- vík, lést í Landspítalanum 21. febrúar. landa og þá sérstaklega þeim, sem eru undir einhvers konar þrýstingi. Gefur að líta pönkara, rokkara, líf í unglingafangelsum, unglingahópa, sem leggja undir sig auð hús og fleira. Á hluti myndefnisins sér enga hliðstæðu á Islandi. Sýningin hefur þegar verið í Finnlandi Dan- mörku og Noregi, en héðan fer hún til Svíþjóðar. Aðgangur er ókeypis og er sýning- in opin frá mánudögum til fimmtudags frá kl. 16-22 og frá föstudögum til sunnudags frá kl. 14-18. Henni lýkur 11. mars. Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunarlíma skipt milli » kvennaog karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímarþriðjudagaog miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. j 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum ' sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17,30 Frá Reykjavik kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19,00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - f maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavik, sími 16050. Simsvari i Rvík, simi 16420. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Tlokksstarf Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Aöalfundur Félags framsóknarkvenna í Reykjavík veröur haldinn aö Hótel Hofi þriðjudaginn 28. febr. kl. 20.30 Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf Lagabreyting Áslaug Brynjólfsdóttir segir frá dvöl sinni f El Salvador Önnur mál Mætum vel Stjórnin Kópavogur Freyja, fél. Framsóknarkvenna gengst fyrir námskeiöi í eflingu sjálfstrausts að Hamraborg 5, Námskeiöinu stjórnar Anna Valdemars- dóttir sálfræðingur.Námskeiöiö hefst 15. mars okg endar 24. mars og er í 5 skipti. Frekari upplýsingar og pantanir teknar hjá Jónínu sími 43416 og Guörúnu 43054 vinnus. 41570. Allar konur velkomnar Fræðslunefnd Freyju Akureyri Skrifstofa Framsóknarflokksins Opiö alla virka daga frá kl. 15.30-18.30 Starfsmenn skrifstofunnar verða Tryggvi Sveinbjörnsson á mánu- dögum og miðvikudögum og Bragi V. Bergmann á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum. síminn er 96-21180 heimasímar Tryggvi Sveinbj. 26678 og Bragi V. Bergmann 26668. Jörð til sölu Tilboð óskast í jörðina Ytri-Svartárdal Lýtings- staðahr. Skagafirði sem er laus til ábúðar á fardögum í vor. Upplýsingar um jörðina eru veittar í síma 95- 6076. Tilboðum skal skila.til eiganda jarðarinnar Jó- hannesar Hjálmarssonar Ytri-Svartárdal. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. HH W- Utboð Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir Hitaveitu Reykjavíkur 1. Dreifikerfi í Hrauntungu og Digranesveg, endurnýjun götu og heimæöalagnir, pípur í plastkápu lengd: 2.030m Tilboðin veröa opnuð þriöjudaginn 13. mars 1984 kl. 11 f.h. 2. Dreifikerfi í Bræðratungu og Vogatungu, endurnýjun. Götu og heimæöalagnir, pípur í plastkápu, lengd 730m. Tilboðin veröa opnuö þriðjudaginn 13. mars 1984 kl. 11.f.h. 3. Elliðavogsæð, 5. áfangi götulögn meðfram Sætúni og Kringlu- mýrarbraut milli Héðinsgötu og Borgartúns, pípa 0 250 í plastkápu. Lengd 1050m Tilboðin veröa opnuð þriöjudaginn 13. mars 1984 kl. 14. e.h. Útboðsgöng eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 1500 skilatryggingu fyrir hvert verk fyrir sig. INNKAUPASTOFNUN REYK]AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 t Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaöir Þórður Jörgensson Fagrahvamml Garði verður jarösunginn frá Útskálakirkju laugardaginn 25. febr. kl. 13.30. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir börn og tengdabörn. Móðir okkar, tengdamóðir amma og langamma Ragnheiður Runólfsdóttir Sandhól ðlfusi er andaöist mánudaginn 20. febr. veröur jarðsett frá Kotstrandarkirkju laugardaginn 25. febr. kl. 14. Bílferð verðurfrá Umferöarmiðstööinni kl. 11.30. Páll Þorláksson Rósa Þorláksdóttir Þorsteinn Kolbeins, Sveinn Þorláksson Gyða Thorsteinsson Eyrún Rannveig Þorláksdóttir Lúðvík Haraldsson barnabörn og barnabarnabörn. Verksmiðjuútsala Opnum í dag verksmiöjuútsölu á húsgögnum og áklæðum í Samvinnutryggingahúsinu (Gengið inn frá Hallarmúla) Stórkostleg verðlækkun á sófasettum, hvíldar- stólum og svefnbekkjum. Útsalan verður opin til hádegis laugardag og stendur alla næstu viku ef birgðir endast. Húsgögn og innréttingar Félag járniðnaðarmanna Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 28. febr. 1984 kl. 20 að Suðurlandsbraut 30 4. hæð Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Ath. Reikningarfélagsins liggja frammi í skrifstof- unni föstudaginn 24. febr. og mánudaginn 27. febr. kl. 16-18 báða dagana Mætið vel og stundvíslega Stjórn félags járniðnaðarmanna Plast og málmgluggar Helluhrauni 6 Hafnarfirði sími 53788 Við minnum á að það þarf ekki fúa- varnarefni á okkar framleiðslu. Sturtuvagnar Kannaðu kiörin vÉiAccce Bíldshöfða 8 - Símar 8-66-55 & 8-66-80

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.