Tíminn - 23.03.1984, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.03.1984, Blaðsíða 3
FÖSTUBAGUR 23. MARS 19S4 BLAÐAUKI HAFNARFJORÐUR 3 Rekstrarvandrædi Hljóðrita að leysast: „MIKID BÚKAD A NÆSTU MANUÐUM — segir Jón Aðalsteinn Jónsson, í Hljódrita 77 gefur út. Nú, síðan er Haukur Morthens á leiðinni, og svo á að fara að gera plötu með lögum Bjarna Hjartarsonar úr Búð- ardal sem Pálmi Gunnarsson og Gunnar Þórðarson munu sjá um. Petta er það helsta sem ég get sagt þér“. - Hverjir eru upptökumenn? „Aðalupptökumenn eru Sigurður Bjóla og Gunnar Smári, og síðan hefur Pétur Hjaltested verið hérna og Hjörtur Howser. - ÁDJ. ■ í Hafnarfirði er stærsta hljóðver landsins, Hljóð- riti. Nýlega bárust fregnir af rekstrarvandræðum Hljóðrita, en í viðtali við Jón Aðalstein Jónasson kom fram að leyst hefur verið úr þeim vandræðum og líflegt er nú í Hljóðrita. Viðtalið fer hér á eftir. - Hvað er að gerast í Hljóðrita? „Það er að gerast það að frá 15. febrúar höfum við lækkað stúdíóleiguna hérna í 330 kr. á tímann úr 720 kr. á tímbilinu frá 8 á morgnana til 12 á hádegi, og síðan frá 12 og til 8 að morgni í 430. Þetta er 55% lækkun á útleigu, sem hefur haft þau áhrif að það hefur virkað jákvætt fyrir útgefendur, hljóm- listarmenn og okkur. Við erum með mikið bókað fyrir allan þennan mánuð og næsta og menn eru bjartsýnni á þetta alltsaman1'. - Var skipt um eigendur? ■ Egóið og Bubbi Morthens eru meðal þeirra sem hafa verið að taka uppi Hljóðrita. Tímamynd Árni Sæberg. „Nei, við keyptum þetta 1980, sonur minn Jónas Rúnar og ég, Jónas var stofnandi á sínum tíma, en hann er nú við nám úti í Los Angeles og hans kona, og ég hef tekið við rekstrinum, núna um tíma a.m.k." - Hvernig er með tæki og slíkt? „Þau eru öll í fínu lagi". - Það hefur ekkert verið bætt við? „Nei, við erum þó að fara að bæta við nýju digital delay, sem er tölvustýrt. Svo er ýmislegt annað á leiðinni, sem ekki er tímabært að skýra frá“. - Geturðu nokuð sagt mér hverjir hafa verið á ferð þarna að undanförnu? „Egó er að taka upp núna, og það eru búnir að vera hér inni ýmsir. Félag harmonikkuleikara er á leiðinni með plötu, Sumargleðin gefur bráðlega út plötu hjá Steinari, svo er í uppsiglingu plata með Dúkkulísunum sem Skífan NÝKOMIÐ PILS OG BLÚSSUR f I MIKLU ÚRVALI Emhla Strandgötu 29 Hafnarfiröi K-verslunerkjarabót- K-verslun er kjarabót Verslunin Arnarhraun Arnarhrauni 21 Hafnarfirði. Sími 52999 Opið mánud.-föstud. kl. 9.00-22 laugard. kl. 9.00-20.00 sunnud. kl. 10.00-20.00 MUNIÐ VINSÆLA KJÖTBORÐIÐ OKKAR HANGIKJÖT AÐ NORÐAN - GRILLAÐIR KJÚKLINGAR SENDUM HEIM Vf-.Íifa' VISA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.