Tíminn - 04.04.1984, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.04.1984, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 4. APRIL 1984 10 krossgáta myndasögur • ■ I . J -K U tZ 4308. Lárétt 1) Dagatal. 6) Aftur. 7) Drykkur. 9) Fisk. 10) Dauðsfalli. 11) Skáld. 12) Útt. 13) Óhreinka. 15) Uppsátrum. Lóðrétt 1) Líflátið. 2) Leyfist. 3) Ásjónu. 4) Ónotuð. 5) Kuldageymslunni. 8) Til þessa.9) Svif. 13) Tvíhljóði. 14) Hasar. Ráðning á gátu no. 4307 Lárétt 1) Illverk. 6) Mat. 7) Mó. 9) Gá. 10) Grandar. 11) Ró. 12) La. 13) Æða. 15) Skrifli. Lóðrétt 1) Ilmgras. 2) LM. 3) Vaknaði. 4) Et. 5) Kláraði. 8) Óró. 9) Gal. 13) Ær. 14) Af. bridge ■ Þriðju vcrðlaun í Bolskeppninni, árið 1983 fékk þetta spjl, sem er frá Evrópumótinu í Wiesbaden í fyrrasum- ar, sem Philip Alder skrifaði um. Norður S. KD76 H.K97 T. AK6 L. K105 Vestur S. A843 H.D32 T. 95 L.A987 Austur S. G105 H.G4 T. D1084 L.G632 Suður S. 92 H.A10865 T. G742 L.D4 Spilið kom fyrir í leik Breta og Svía og við annað borðið fór sænski suðurspil- arinn 1 niður í 4 hjörtum. Við hitt borðið sat Brian Short í suður og spilaði einnig 4 hjörtu. Og Hans Göthe í vestur fann hálf ólánlegt útspil: laufasjöið. Samt sem áður virtist spilið vonlaust en Short sá að smá möguleiki var á að losna við tromptaparann. Hann lét laufa- tíuna í borði og tók gosann heima með drottningu. Síðan spilaði hann spaða á kónginn í borði og spilaði litlu laufi sem vestur fékk á áttuna. Vestur spilaði nú laufás en Short trompaði heima og spilaði spaða. Vestur stakk upp ás og spilaði meiri spaða á drottninguna í borði. Nú trompaði Short spaða heima og spilaði þrisvar tígli: austur var inni. Nú voru aðeins 3 spil eftir á höndun- um: suður átti A108 í hjarta, vestur átti D32 í hjarta, norður átti K97 í hjarta og austur G4 í hjarta og laufasexið. Austur gerði það sem hann gat þegar hann spilaði hjartagosanum en Short tók slag- inn heima á ás og svínaði fyrir hjarta- drottninguna. Engu máli skipti þó austur spilaði laufinu eins og lesendur geta skoðað. Þessi spilamennska er kölluð djöfla- bragð og er nokkuð óvenjulegt þar sem austur þurfti að spila út í endastöðunni. Dögun, Dreki, dulbúinn sem Alí þrælasali, kemur með bændunum á leið til Barónkhan. Færðu gott verð fyrir vöruna i Barónkhan? ______-v' Gott verð? Heyrðuð þið þennan ?) Svalur í/ Ég held að við ættum ekki að hleypa neinum um borð •£;— Kubbur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.