Tíminn - 04.04.1984, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 4. APRIL 1984
— Kvikmyndir og leikhús
Stórbrotin, áhritarík og afbragðs-
vel gerð ný ensk-bandarísk
stórmynd, byggð á sönnum við-
burðum. Myndin fjallar um örlaga-
ríkt æviskeið leikkonunnar -
Frances Farmer, sem skaut kom-,
ungriuppáfrægðarbimin Hollywood
og Broadway. En leið Frances
Farmer lá einnig í fangelsi og á,
geðveikrahæli. Leikkonan Jessica
Lange var tilnefnd til óskarsverð-.
launa 1983 fyrir hlutverk Frances,
en hlaut þau fyrir leik í annarri
mynd, Tootsy. Önnur hlutverk:
Sam Shepard (leikskáldið fræga)
og Kim Stanley. Leikstjóri: Gra-:
eme Clifford.
íslenskur texti
Sýnd kl. 3,6, og 9
Hækkað verð
B-salur
Emmanuelle í Soho
M
Bráðskemmtileg og tnjóg djörf ný |
ensk litmynd, með Mary Mllling-
ton, Mandy Muller. Það gerist
margt í Soho, borgarhluta rauðra
Ijósa og djarfra leikja.
Islenskur texti
Bðnnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og
11.05
C-salur
Skilningstréð
Umsagnir blaða
„Indæl mynd og notaleg" „Húmor
. sem hittir beint í rnark" „Mynd sem
i allir hljóta að hafa gaman og gagn
af að sjá.“
Sýnd kl. 3,5 og 7
Hugfangin
Æsispennandi mynd. Jesse Lu-
jack hefur einkum framfæri sitt af
þjófnaði af ýmsu tagi. I einni slikri
för verður hann lögreglumanni að
bana. Jesse Lujack er leikinn af -
Richard Gere (An Officer and a
Gentleman, American Gigalo)
„Kyntákni níunda áratugarins".
Leikstjóri: John Mc. Bride
Aðalhlutverk:RichardGere,Val- |
erie Kaprisky, William Tepper
Sýndkl. 9 og 11.
Sigur að lokum
Mrillt A 1» I.OK « y
;Alarspennandi bandarísk litmynd, |
um baráttu indíána fyrir rétti
sinum, endanlegur sigur „Manns- ,.|
ins sem kalaður var hross"
Richard Harris, Michael Beck
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15
Ég lifi
Sýnd kl. 3,6 og 9.15
Hækkað verð.
Síðustu sýningar.
Litla sviðið
Tómasarkvöld
með Ijóðum og söngvum
Fimmtudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20.
Simi11200
FuðicuwlAf:'.' ’
Guð gaf mér eyra
I kvöld kl. 20.30
Laugardag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Gísl
Fimmtudag uppselt
Föstudag uppselt
Sunnudag uppselt
Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30
Simi 16620
1[§fNSKA ÓPERAN' -
Rakarinn í Sevilla
Föstudag kl. 20
Laugardag kl. 20
LaTraviata
Sunnudag kl. 20
Þrjár sýningar eftir
Miðasalan er opin frá kl. 15-19
nema sýningardaga til kl. 20
Simi 11475
3-20-75
Sting II.
JThe ccmis oa... plscchets!
‘<r JÉÞéfNáST
' ' STtHG
\>
Frábær bandarisk gamanmynd.
Su fyrri var stórkostleg og sló öll
aðsóknarmet i Laugarásbíó á sin-
um tima. Þessi mynd er uppfull af
plati, svindli, gríni og gamni, enda
valinn maður i hveiju rúmi. Sann-
kölluð gamanmynd fyrir fólk á
öllum aldri. Aðalhlutverk: Jackie
Gleason, Mac Davis, Teri Garr,
Karl Malden og Oliver Reed.
Sýnd kl. 5,7 9 og 11.
Mióaverð kr. 80.-
Siðasta sinn.
Óskarsverðlaunamyndinni
Kramer vs. Kramer var leikstýrt af
Robert Benton. í þessari mynd
hefur honum tekist mjög vel upp
og með stöðugri spennu og ófyrir-
sjáanlegum atburðum fær hann
fólk til að grípa andann á lofti eða
skríkja af spenningi. Aðalhlutverk:
Roy Scheider, Meryl Streep.
Leikstjóri: Robert Benton.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
iSTURBÆJARfíllt'
^Simm384 -
Kvikmyndafélagið
Oðinn
5K 'T -í
.: '-••C. >v»" *
-rjí- - •/ •, |
‘ "-W/.
Gullfalleg og spennandi ný islensk
stórmynd byggð á samnefndri
skáldsögu Halldórs Laxness. Leik-
stjóri: Þorsteinn Jónsson
Kvikmyndataka: Karl Óskarsson
Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson
Tónlist: Karl J. Slghvatsson
Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs-
dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar
Jónsson, Árni Tryggvason, Jón-
ína Ólafsdóttir og Sigrún Edda
Björnsdóttir.
Dolby stereo
Sýnd kl. 5,7 og 9
SIMI: 1 15 44
Hrafninn flýgur
eftir
Hrafn Gunnlaugsson
Mynd með pottþéttu hljóði
Dolby-sterio.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Ný bandarísk stórmynd eftir hinn
fræga leikstjóra Paul Maqurky
I aðalhlutverkum eru hjónin frægu,
kvikmyndagerðarmaðurinn/leikar-
inn John Cassavetes og leikkon-
an Gena Rowlands. Önnur hlut-
verk: Susan Sarondon, Molly
Ringvald og Vittons Gassman
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
Dolby stereo
B-salur
THE SURVIVORS
Your basic survtval comcdy.
Donald’t bi i n f.r<
WALTER ROBIN
MATTHAU WILLIAMS
Sprenghlægileg. ný bandarísk
gamanmynd með hinum si vin-
sæla Walter Matthau i aðalhlut-
verki. Matthau fer á kostum að
vanda og mótleikari hans, Robin
Williams svikur engan. Af tilviljun
sjá þeir félagar framan í þjóf
nokkurn, sem i raun er atvinnu-
morðingi. Sá ætlar ekki að láta þá
sleppa lifandi. Þeira taka þvi til
sinna ráða.
íslenskur textl
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
2-2J^40 ■„
Gallipoli
From a place you never heard ol...
a 5lory you’ll never forgel.
Stórkostleg mynd, spennandi en
átakanleg. Mynd sem allsstaðar
hefur slegið i gegn. Mynd frá stað
sem þú hefur aldrei heyrt um.
Mynd sem þú aldrei gleymir
Leikstjóri Peter Weir
Aðalhlutverk Mel Gibson og Mark
Lee
Sýnd kl. 5,7 og 9
■ Hann er nautnalegur þessi þar sem hann flatmagar fyrir framan
myndavélina. Þetta er einn fjölmargra Kyrrahafslaxa sem verða gerð nokkur
skil í sjónvarpsþætti klukkan 20:35 í kvöld.
4
Sjónvarp að loknum fréttum og
auglýsingum:
Kyrrahafslaxinn
— kanadísk heimildamynd
um lífshlaup laxins
■ Að loknum fréttum og auglýsing-
um í kvöld er á dagskránni mynd
um Kyrrahafslaxinn á vesturströnd
Bandaríkjanna, athyglisverð mynd
fyrir alla áhugamenn um fiskirækt og
laxveiðar. í myndinni er vikið að
þeirri hættu sem að stofninum steðjar
vegna ofveiði og rányrkju og komið
fram með hugmyndir hvernig megi
viðhalda stofninum. Þá er fiskeldinu
gerð nokkur skil og varað við of
mikilli samblöndun eldisfisks og
þeirra fiska sem verða til út í náttúr-
unni þar sem aðeins 10% hrogna
klekjast en á eldisstöðvunum eru það I
allt 90% sem klekjast og því mun
meiri hætta á úrkynjun. Innbyggðri
ratvísi laxins er gerð nokkur skil og
bent á kosti hennar og ókosti fyrir þá
sem fást við fiskeldi. Rifjaðar eru
upp tilraunir Bandaríkjamanna með
laxinn frá fyrri tíð sem gefið hafa
misgóða raun.
Sem sagt, allrar athygli vert.
Miðvikudagur
4. apríl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á vlrkum
degl. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Bjami Guðráðsson, Nesi,
Reykholtsdal talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis
Karlsson" eftlr Maríu Grlpe Þýðandi: Torf-
ey Steinsdóttir. Siguriaug M. Jónasdóttir les
(3).
9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.45 Islensklr einsöngvarar og kórar
syngja
11.15 UræviogstarfilslenskrakvennaUm-
sjón: Björg Einarsdóttir.
11.45 íslensktmál. Endurt. þáttur Jóns Hilm-
ars Jónssonar frá laugard.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 Lðg vlð Ijóð eftir Stein Steinarr
14.00 „Eplln I Eden“ eftlr Óskar Aðalsteln
Guðjón Ingi Sigurðsson lýkur lestrinum (13).
14.20 Mlðdegistónleikar Placido Domingo
syngur létt lög frá ýmsum löndum með Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna; Karl-Heinz Loges
stj.
14.45 Popphólfið - Jón Gústafsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 SíðdegistónleikarCollegiumaurorum-
hljómsveitin leikur „Joseph", forieik eftir Ge-
org Friedrich Hándel/Ríkishljómsveitin í
Dresden leikur Sinfóniu í d-moll eftir César
Franck; Kurt Sanderling stj.
17.10 Sfðdegisvakan
18.00 Snerting Þáttur Amþórs og Gisla Helg-
asona.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn Stjómendur: Margrét Ól-
afsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir.
20.00 Bamalög
20.10 Ungir pennar Stjómandi: Hildur Her-
móðsdóttir.
20.20 Útvarpssaga barnanna: „Bennl og
ég“ eftlr Robert Lawson Bryndís Víglunds-
dóttir segir frá Benjamín Franklín og lýkur
lestri þýðingar sinnar (13).
20.40 Kvöldvaka a. Kristin fræði forn Stefán
Karfsson handritafræðingur tekur saman og
flytur. b. Við Hafnaberg Þorsteinn Matthías-
son les frásöguþátt úr bók sinni „Ég raka
ekki i dag, góði".
21.10 Hugo Wolf-1. þéttur: Æskuárln Um-
sjón: Sigurður Þór Guðjónsson. Lesari:
Guðrún Svava Svavarsdóttir.
21.40 Útvarpssagan: „Syndin er lævís og
lipur“ eftir Jónas Árnason Höfundur les
(8).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Lestur Passíusálma (38).
22.40 Vlð - Þáttur um fjölskyldumál. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
23.20 Islensk tónlist Halldór Vilhelmsson
syngur Lagaflokk fyrir barýtónrödd og píanó
eftir Ragnar Bjömsson. Höfundurinn leikur
með á pianó/Bjöm Ólafsson leikur Sónötu
fyrir einleiksfiðlu eftir Hallgrim Helgason.
23.50 Fréttir. Dagskráriok.
Miðvikudagur
4. apríl
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur:
Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og
Jón Ólafsson.
14.00-16.00 Allrahanda Stjórnandi: Ásta
Ragnheiöur Jóhannesdóttir
16.00-17.00 Rythma blús Stjórnandi:
Jónatan Garðarsson
17.00-18.00
Miðvikudagur
4. apríl
18.00 Söguhomlð Sagan um gráðuga Grfm
Sðgumaður Signjn Kristjánsdóttir. Umsjón-
armaður Hrafnhildur Hreinsdóttir.
18.05 Leyndardómur þrlðju plánetunnar So-
vésk teiknimynd. Framtiðarsaga um telpu
sem fer með föður sinum í könnunarferð út í
geiminn. Þýðandi Hallveig Thorlacius.
18.55 Fólk á förnum vegl Endurtýnlng - 20. f
lelkfangaverktmlðju. Enskunámskeið í 26
þáttum.
19 10 Hlé
19.45 Fráttaágrip á táknmáll.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýtlngar og dagtkrá.
20.35 Kyrrahaftlaxinn. Kanadísk heimilda-
mynd um lífshlaup laxins, vemdun
stofnsins, laxveiðar og laxarækt. Þýðandi
og þulur Jón O. Edwald.
21.40 Synir og eltkhugar. Annar þáttur.
Framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum frá I
breska sjónvarpinu sem gerður er eftir sam-
nefndri skigu eftir D.H. Lawrence. Efni fyrsta
þáttar: Ljóminn fer fljótt af hjónbandi jieirra |
Gertrude og Walters Morels námumanns.
Þau eignast tvo drengi, William og Paul
Watter hneigist til drykkju. Gertrude veitir I
drengjunum alla umhyggju sína en hún á
von á þríðja baminu. Þýðandi Veturtiði |
Guðnason.
22.35 Úr tafni Sjónvarpsins. Á Hðfn. Sjón-
varpsmenn litast um á Höfn i Homafirði
sumarið 1969. Umsjónarmaður Markús öm
Antonsson.
23.00 Fréttlr f dagtkrárfok.
■*