Tíminn - 04.04.1984, Blaðsíða 16
20
MIÐVIKUDAGUR 4. APRIL 1984
dagbók
■ Sharon Redd
Sharon Redd á íslandi
Dagana 5.6.7. og 8. apríl n k. mun sr.igkon-
an Sharon Redd halda fjoiar-söngskemmtanir
í Veitingahúsinu Hollywood. Shaton Redd
er blökkukona, bandarísk að ætt og býr í
Ncw York. Hún er á leið í hljómleikaferðalag
um Evrópu og er fsland fyrsti viðkomustað-
urinn í ferðinni.
Sharon Redd syngur mest frumsamið efni,
en einskorðar sig þó ekki við það eingöngu.
Sharon Redd er ein virtasta söngkona
Bandaríkjanna sem fæst við „diskótónlist-'
ina" svokölluðu.
Eins og fyrr sagði verða söngskemmtanir
Sharon Redd í Veitingahúsinu Hollywood
Ármúla 5, og hefjast kl. 23.(X) stundvíslega.
Fimmtudaginn 5. og sunnudaginn 8. apríl
verður aldurstakmark miðað við 18 ár, en
föstudaginn 6. og laugardaginn 7. apríl
verður það 20 ár aö venju.
Munið Minningarsjóð SÁÁ
Hrigið í síma 82399 eða 12717 og viðsendum
mininarkortin fyrir yður. Miningarkort seld í
vrsl. Blóm og ávcxtir, Hafnarstræti 3, sími
12717 og á skrifstofu SÁÁ Síðumúla 3-5.
Reykjavík sími 82399.
Fyrirlestur um kvennaútvarp
Vibeke Als, menntaskólakennari og útvarps-
maður, flytur opinberan fyrirlestur í böði
heimspckideildar Háskóla fslands fimmtu-
daginn 5. apríl 1984 kl. 17.15 í stofu 422 í
Árnagarði.
Fyrirlesturinn fjallar um kvennaútvarp,
hvað það felur í sér varðandi cfnisval,
vinnuaðferðir og félagsleg tengsl.
Vibeke Als hefurcand.mag.-próf í dönsku
og íþróttum og starfar sem menntaskóla-
kcnnari í Kaupmannahöfn. Hún vann að því
árum saman að koma á fót kvennaútvarpinu
„Sokkelund", er hóf útsendingar á síðast-
liðnu ári, og er enn mjög virk í starfi þess.
íbúar Seljahverfis vilja
Vatnsendahvarf áfram
sem útivistarsvæði
íbúar Seljahverfis héldu fund í Seljaskóla
miðvikudaginn 28. mars 1984. Þar var sam-
þykkt að beina þeirri áskorun til skipulagsyf-
irvalda og borgarstjórnar Reykjavíkur, að
staðsetning Arnarnesvegar verði breytt
þannig að Vatnsendahvarf við jaðar Selja-
hverfis vcrði nýtt áfram sem útivistarsvæði
fyrir íbúa nærliggjandi hverfa.
Svæðið er friðlýst en lagning stofnbrautar
um það myndi gjörsamlega eyðileggja mögu-
leika á nýtingu þess.
Fundurinn bcndir á að svæði þetta er eitt
mest notaða útivistarsvæði borgarinnar, jafnt
sumar sem vetur.
Bandalag íslenskra
Sérskólanema
samþykkti eftirfarandi ályktun á miðstjórn-
arfundi sínum 21. febrúar 1984.
Bandalag íslenskra Sérskólanema lýsir yfir
eindregnum stuðningi viðsamtök launafólks,
jafnt fámennum sem fjölmennum, í baráttu
þeirra fyrir mannsæmandi afkomu, hvort
heldur í Straumsvík eða annars staðar. Sér í
lagi krefst Bandalag íslenskra Sérskólanema
undanbragðalausrar viðurkenningar stjórn-
valda á kröfuna um minnst 15.000 kr.
lágmarkslaun á mánuði. Það er Ijóst að
jafnvel fyrir þá upphæð lifir kjarnafjölskylda
undir hungurmörkum.
Bandalag íslenskra Sérskólanema vill benda
á að beint orsakasamband er á milli launakj-
ara og aðstöðu til náms. Á undanförnu ári
hefur algerlega verið kippt stoðunum undan ‘
þeim veika stuðningi sem efnalítið fólk gat
veitt sínum afkomendum til menntunar og að
sama skapi möguleikum námsmanna til að
framfleyta sér yfir sumartímann, ef þeir á
annað borð fengu vinnu. Nú þegar hefur
orðið áþreifanlega vart við minnkandi ásókn
í nám samhliða átakanlegum tilraunum fólks
til að halda sér í námi með illa fáanlegri, illa
launaðri aukavinnu.
Fyrir að ala á vonleysi og uppgjöf hjá æsku
íslensku þjóðarinnar lýsir Bandalag íslenskra
Sérskólanema allri ábyrgð á afleiðingunum
algerlega á hendur ríkisstjórn íslands. Upp-
vaxandi kynslóðir landsins standa berskjald-
aðar gagnvart þjóðfélagi sem býður upp á
fátt annað en atvinnuleysi, takmarkaðan
aðgang að skólum og heimili í gjaldþrota-
skiptum, þjóðfélagi sem vísar á götuna.
Þessa skyldu ráðamenn landsins minnast
þegar talið berst að eiturlyfjum, bankaránum
og yfirleitt vaxandi afbrigðilegri hegðun í
þjóðfélaginu. Æ sér gjöf til gjalda.
Bandalag kvenna í Reykja-
vík.
Frá Neytendamálanefnd:
Aðalfundur Bandalags kvenna í Reykajvík
haldinn 25. og 26. febrúar 1984:
1. Leggur áherzlu á við stjórnvöld að hvers
konar aðflutningsgjöld og tollar af hráefnum
til innlendrar framleiðslu verði afnumdir til
eflingar atvinnulífi í landinu.
. Aðalfundurin beinir þeim tilmælum til
hljóðvarps og sjónvarps, að séð verði
fyrir fræðslu til almennings um neytenda-
mál, sem svo mjög hefur skort á.
Aðalfundurinn hvetur Verðlagsstofnun til
að halda áfram verðkönnunum, svo að hinn
almenni neytandi fái sem bestar upplýsingar
um verð og vörugæði á hverjum tíma.
4. Aðalfundurinn skorar á stjórnvöld að
standa vörð um neytendur og hvetur til góðs
stuðnings við Neytendasamtökin í landinu og
leiðbeiningastöð húsmæðra.
Neytendamálanefnd Bandalags kvenna í
Reykjavík:
Steinunn Jónsdóttir Guðrún Sveinbjörns-
dóttir Björg Jakobsdóttir Hulda Guðmunds-
dóttir Þuríður Ágústsdóttir.
DENNI DÆMALA USI
„Margrét sagði Stínu að þú hafi sagt henni það
sem ég sagði þér að segja henni ekki. Og vogaðu
þér ekki að segja henni að ég sagði þér það sem
hún sagði mér að ég sagði þér að segja henni
ekki. “
Kynning á orkuáætlun
Alþjóðabankans
og Þróunarstofnunar
Sameinuðu þjóðanna
Fimmtudaginn 5. apríl mun fulltrúi Alþjóða-
bankans, Julian Bharier, kynna orkuáætlanir
Alþjóðabankans og Þróunarstófnunar Sam-
einuðu þjóðanna á fundi sem haldinn verður
í Borgartúni 6, og hefst kl. 15. Fundurinn er
opinn verkfræðingum og öðrum þeim sem
áhuga hafa á að fræðast um starfsemi þessara
tveggja alþjóðastofnana á sviði orkumála,
t.d. með ráðgjöf í huga. Verða fyrirspurnir
leyfðar um orkuáætlanirnar sem Juiian Bhar-
ier hefur yfirumsjón með, svo og skyld mál.
Meðan á dvöl Julians Bhariers á íslandi
stendur er ráðgert að kynna honum störf
íslendinga í jarðhita- og raforkumálum, m.a.
varmaorkuverið við Svartsengi.
lillfilllll J Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. J Slökkvilið 71102 og 71496. ■-
* ST~ •• J ' Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. ■
Kvöld-, nætur- og h elgidagavarsla apóteka
i Reykjavík vikuna 30. mars til 5.apríl er í
Ingólfsapóteki. Einnig er Laugarnesapótek
opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema
sunnudagskvöld.
Hafnarf jöröur: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.
10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í
símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunarlima búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvorl að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og
20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Reykjavik: Lögregfa simi 11166. Sfökkvilið og
sjúkrabíll simi 11100.
Seltjamarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið
og sjukrabíl 11100.
Hafnarfjör&ur: Lögregla simi 51166. Slökkvilið
og sjúkrabilf 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Sfökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og
í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavfk: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444.
Slökkvilið 8380.
.Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi
1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 tll kl. 16
pg kl. 19 til kl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og
sjákrabíll 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
.vinnustað, heima: 61442.
Blönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabill,
' fæknir. Neyöarsimi á sjúkrahúsinu 4111.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma-
númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á
staðnum sima 8425.
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19.00 til kl. 19.30.
Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl.
19.30 til kl. 20.
Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim-
sóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspitali Hrlngsins: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga tit föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og
sunnudögum kt. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðir: Alta daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til
kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl.
19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Fæ&ingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvíta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim-
sóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 tilkl. 16.15 ogkl.
19.30 tilkl. 20.
Visthelmllið Vifilsstöðum: Mánudaga til laug-
ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14
tilkl. 18 og kl. 20 til 23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar-
daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspitali, Hafnarfirði. Heimsóknartím-
ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16
og kl. 19 til 19.30.
'Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20 tii kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14
til kl. 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspílalinn vakt frá kl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð-
um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200), en frá kl. 17 til kl, 8 næsta morguns í
síma 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar ’
um fyfjebú&lr og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi-
dögum kl. 10 til kt. 11 f.h.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi
með ser ónæmisskírteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðumúla
3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma
82399. - Kvöldsimaþjónusta SÁA alla daga
ársins frá kl. 17 til kl. 23 i síma 81515. Athugið
nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík.
Hjáiparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam-
arnes, simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336,
Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vest-
mannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubifanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnames, simi,
15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes,
simi 85477, Kópavogur, sími 41580 eftir kl. 18
og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414,
Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vest-
mannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarijörður
simi 53445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Hafnariirði, Akureyri, Keflavik og Vest-
mannaeyjum, tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn. Tekið er við tilkynningum um bitanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þuria á aðstoð borgar-
stofnana að halda.
Gengisskráning nr. 65 - 02. apríl 1984 kl.09.15
Kaup Sala
Gl-Bandaríkjadollar 29.070 29.150
02-Sterlingspund 41.476 41.590
03—Kanadadollar 22.753 22.815
04-Dönsk króna 3.0093 3.0176
05-Norsk króna 3.8454 3.8559
06-Sænsk króna 3.7418 3.7521
07-Finnskt mark 5.1818 5.1961
08Franskurfranki 3.6017 3.6116
09-Belgískur franki BEC .... 0.5417 0.5432
10-Svissneskur franki 13.4304 13.4673
11-Hollensk gyllini 9.8342 9.8613
12-Vestur-þýskt mark 11.0895 11.1200
13-ítölsk líra 0.01786 0.01791
14-Austurrískur sch 1.5760 1.5804
15-Portúg. Escudo 0.2190 0.2196
16-Spánskur peseti 0.1935 0.1941
17-Japanskt yen 0.12900 0.12935
18—Irskt nund 33.925 34.018
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 30/03 . 30.7656 30.8508
Belgískur franki 0,5228 0.5242
Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið
nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt
samkomulagi. Upplýsingar eru í síma 84^12 kl.
9 til kl. 10 virka daga.
Ásgrímssafn, Bergstaðastæri 74, er opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30 tilkl. 16.
Asmundarsafn við Sigtún er opið daglega,
nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17.
Listasafn Einars Jónssonar - Frá og rpeð 1.
júni er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega
nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00.
Borgarbókasafnið:
A&alsafn - útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl.
10,30-11.30
Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræt' 27,
sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19.
Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-19.
Lokað i júli.
i Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
■ sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
, hælum og stofnunum.
' Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið
, mánud:-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig
’ opið á laugard. kl 13-16. Sögustundir fyrir 3-6
ára börn á miðvikud. kl. 11-12.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780.
. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
við fatfaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Hofevallasafn, Hofsvallagötu 16,simi 27640.
Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept-apríl er einnig
opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6
. ára böm á miðvikud. kl. 10-11.
Bókabilar. Bækistöð í Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
Bókabilar ganga ekki í 1 % mánuð að sumrinu
og er það auglýst sérstaklega.
Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 simi
41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og
laugardaga (1. okt.-30. april) kl. 14-17. Sögu-
stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl.
10-11 og 14-15.