Tíminn - 04.04.1984, Blaðsíða 18

Tíminn - 04.04.1984, Blaðsíða 18
Auglýsing ffrá Orlofssjóði VR ORLOFSHÚS VR Dvalarleyfi Auglýst er eftir umsóknum um dvalarleyfi í orlofshús VR sumarið 1984. Umsóknir á þar til gerð eyðublöð þurfa að berast skrifstofu VR, Húsi verslunarinnar 8. hæð í síðasta lagi miðvikudaginn 18. apríl 1984. Orlofshúsin eru á eftirtöldum stöðum: að Ölfusborgum að Húsafelli í Borgarfirði að Svignaskarði í Borgarfirði að lllugastöðum í Fnjóskadal að Laugarvatni í Vatnsfirði, Barðaströnd að Einarsstöðum, Norður-Múlasýslu íbúðirá Akureyri Aðeins fullgildir félagar hafa rétt til dvalarleyfis. Þeirsem ekki hafadvaliðsl. 5ár í orlofshúsunumátímabilinu 15. maí til 15. september sitja fyrir dvalarleyfum til 20. maí nk. Leiga verður kr. 1.800.- á viku og greiðist við úthlutun. Hafi ekki verið gengið frá leigusamningnum fyrir 3. júní nk. fellur úthlutun úrgildi. Dregiö verður milli umsækjenda ef fleiri umsóknir berast en hægt er aö veröa við. Verður það gert á skrifstofu félagsins sunnudag- inn 13. maí nk. kl. 14.00og hafa umsækjendurrétttilað veravið- staddir. ORLOFSSTYRKIR Auglýst er eftir umsóknum um orlofsstyrki sumarið 1984. Ákveðið hefur verið að úthluta allt að 150 styrkjum að fjárhæð kr. 2.000.- hverjum. Aðeins þeir sem verið hafa fullgildir félagsmenn í VR í 5 ár eða lengur eiga rétt á að hljóta orlofsstyrk. Skilyrði fyrir úthlutun styrkja eru þau sömu og við úthlutun dvalar- leyfa í orlofshús VR, þ.e. þeir sem dvalið hafa í orlofshúsum VR sl. 5 ár eiga ekki rétt á orlofsstyrk. Þeir sem hljóta orlofsstyrk, fá ekki úthlutað sumarhúsi næstu 5 ár. Sérstök athygli er vakin á því að umsóknir verða að berast skrifstofu VR í síðasta lagi miðvikudaginn 18. apríl nk. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu VR, Húsi verslunar- innar 8. hæð. Ekki verður tekið á móti umsóknum símleiðis. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur ^J^GERO^, Plast^- og ál skilti í mörgum gerðum og litum, fyrir heimili og stofnanir. Plötur á grafreiti /' mörgum stærðum. Nafnnælur / ýmsum litum, fyrir starfsfólk sjúkrahúsa og annarra stofnana Upplýsingatöflur með lausum stöfum Sendum í póstkröfu SKILTAGERÐIN ÁS Skólavörðustíg 18 Sími 12779 JOKER skrifborðin eftirsóttu eru komin aftur Tiivalin fermingargjöf Verð með yfirhillu kr. 3.850.- Eigum einnig vandaða skrifborðsstóla á hjolum Verð kr. 1.590.- Húsgögn og . . Suðurlanjlsbraut 18 mnrettmgar simi se 900 i3/ ÚíIh& Heilsugæslustöð á Hólmavík Innanhússfrágangur Heildartilboö óskast í innanhússfrágang heilsugæslustöövar á Hólmavik. Húsiö er ein hæö án kjallara, alls um 375 m2 brúttó. Innifaliö í verkinu er t.d. múrhúöun, vatns- og hitalagnir, loftræstikerfi, raflagnir, dúkaiögn, málun og innréttingasmíði. Verkinu skal að fullu lokið 1. febrúar 1985. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama staðföstudaginn, 27. apríl 1984 kl. 11:00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 GLUGGAR 0G HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verði. Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. BARNALEIKTÆKI ÍÞRÓTTATÆKI Li Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESSONAR Suöurlandsbraut 12. Sími 35810 MIÐVIKUDAGUR 4. APRIL 1984 Kvikmyndir Sfmi 78900 SALUR 1 Stórmyndin Maraþon maðurinn (Marathon Man) Þegar svo margir frábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sína í einni mynd getur útkoman ekki orðið önnur en stðrkostleg. Marathon man hefur farið sigurför um allan heim, enda með betri myndum • sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, Roy Scheider, Marthe Keller. Framleiðandi: Robert Ev- ans (Godfather) Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight Cowboy) Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10. SALUR2 ______ Fyrst kom hin geysivinsæla Porkys sem allstaðar sló aðsóknarmet, og var talin grínmynd ársins 1982. Nú er það framhaldið Porkys II daginn eftir sem ekki er siður smellin, og kitlar hláturtaugarnar. Aðalhlutverk: Dan Monahan, Wy- att Mark Herrier. Leikstjóri: Bob Clark. Hegkkað verð Bönnuð börnum innan 12 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 SALUR 3 1 Gojdfinger Leikstjóri:J3uy Hamilton Sýndkl. 5,7, 9 og 11 SALUR4 Segðu aldrei aftur aldrei Sýnd kl. 10 Daginn eftir Sýnd kl. 7.30 Síðustu sýningar. Tron Sýnd kl. 5.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.