Tíminn - 04.04.1984, Blaðsíða 17
I
MIÐVIKUDAGUR 4. APRIL 1984
umsjón: B.St. og K.lí'
Sigríður Elín Jónsdóttir frá Reykjafirði,
til heimilis að Efstasundi 100, andaðist í
Landspítalanum föstudaginn 30. mars
Lilja Guðbjörg Jóhannesdóttir, Álfhóls-
vegi 129, Kópavogi, andaðist 31. mars
Særún Árný Magnúsdóttir frá Þverá,
Ólafsfirði, til heimilis að Faxabraut 70,
Keflavík, andaðist að kvöldi 30. mars á
Borgarspítalanum.
Bjarney Ólafsdóttir fjrá Króksfjarðar-
nesi, lést að kvöldi 31. mars
Þorgeir P. Eyjólfsson, Lokastíg 24A,
lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund
föstudaginn 30. mars sl.
Hjörtur Þorvarðsson, fyrrverandi versl-
unarmaður, Vík í Mýrdal, andaðist í
Borgarspítalanum 31. mars
Kristinn Fríðriksson, Eikjuvogi 1,
Reykjavík, andaðist í Borgarspítalanum
sunnudaginn 1. apríl
Irmgard Lísa Egilsson, Hveragerði, lést
27. mars sl.
Lúðvík Jóhannesson, lést á Hrafnistu í
Hafnarfirði 28. mars
Björn Ólafxon, fyrrverandi konsert-
meistarí Sinfóníuhljómsveitar Islands,
lést í Landspítalanum laugardaginn 31.
mars.
Ferðir Ferðafélagsins
um bænadaga og páska:
1. 19.-23. apríl, kl. 08.00 Skíðaganga að
Hlöðuvöllum (5 dagar) Gist í sæluhúsi Ferða-
félagsins.
2. 19.-23. apríl, kl.08.00 Skíðaganga Fljóts-
hlíð-Álftavatn-Pórsmörk (5 dagar) Gist í
húsum.
3. 19.-23. apríl, kl. 08.00 Snæfellsnes-Snæ-
fellsjökull (5 dagar) Gist í húsinu Arnarfell
á Arnarstapa.
4.19.-23. apríl, kl. 08.00 Þórsmörk (5 dagar)
Gist f sæluhúsi F.í
5. 21.-23. apríl, kl. 08.00 Þórsmörk (3 dagar)
Gist í sæluhúsi F.í.
Tryggið ykkur farmiða tímanlega. Allar
upplýsingar á skrifstofu Ferðafélagsins,
Öldugötu 3.
Ferðafélag íslands
flokksstarf
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og
Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-
j20.30. (Sundhöllin þó lokuð ámillikl. 13—15.45).
Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8-
17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtu-
dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjar-
laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli
kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i síma
15004, í Laugardalslaug i síma 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl.
7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og ,
á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir
lokun.Kvennatimarþriðjudagaog miðvikudaga.
Hafnarljörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar-
dögum 9-16.15 og ásunudögum kl. 9-12.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til
föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á
þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á
miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl.
14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30,
karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl.
14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum
sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga
frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu-
daga kl. 8-13.30.
Frá Akranesi
kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavik
kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu-
dögum. - I maí, júní og september verða
kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I
júlí og ágúst verða kvöldferðir alla dága nema
laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavik kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofan
Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Simsvari í
Rvík, sími 16420.
FIKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
Reyknesingar
Stofnfundur launþegaráös í Reykjaneskjördæmi verður haldinn að
Hverfisgötu 25, Hafnarfirði 5. apríl kl. 20.30.
Gestir fundarins verða Alexander Stefánsson félagsmálaráðherra,
Sigrún D. Elíasdóttir formaður Alþýðusambands Vesturlands og Jón
A. Eggertsson formaður LaunþegaráðsVesturlands. Framsóknarfólk
er hvatt til að fjölmenna á fundinn.
Undirbúningsnefndin
Kópavogur
Spiluð verður framsóknarvist að Hamraborg 5, fimmtudaginn 5. apríl
kl. 20.30.
Góð verðlaun verða í boði.
Framsóknarfélögin í Kópavogi.
Hafnarfjörður - Félagsvist
3ja kvölda spilakeppni verður í félagsheimilisálmu íþróttahúss
Hafnarfjarðar við Strandgötu dagana 9. mars, 23. mars og 6. apríl.
Hefst stundvíslega kl. 20 öll kvöldin.
Góð kvöld og heildarverðlaun. Framsóknarfélögin í Hafnarfirði
Borgarnes nærsveitir
Spilum félagsvist í samkomuhúsinu Borgarnesi föstudaginn 6. apríl
kl. 20.30.
' Síðasta kvöldið í 3ja kvölda keppninni.
Síðasta spilakvöld vetrarins.
Framsóknarfélag Borgarness.
■ ^4
-ífe.
Framsóknarvist
Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur framsóknarvist sunnudaginn
8. apríl n.k. kl. 14. að Hótel Hofi Rauðarárstíg 18.
Verðlaun verða þrenn, karla og kvenna. Kaffi og kökur í hálfleik.
Verð kr. 100.
Ávarp flytur Halldór E. Sigurðsson, fyrrv. ráðherra. Stjórnandi Baldur
Hólmgeirsson. Allir velkomnir og félagsmenn eru hvattir til að taka
með sér gesti.
Stjórn FR
Suðurland
Framsóknarfélag Árnessýslu heldur
Þjórsárveri laugardaginn 18. apríl n.k.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
hinn árlega vordansleik í
Aðalfundur fulltrúaráðs
framsóknarfélaganna í Reykjavík
verður haldinn þriðjudaginn 10. apríl nk. að Hótel Hofi
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál
Farmenn - Farmenn
Munið fundinn um nýgerða kjarasamninga í Lindarbæ í dag kl. 17.30.
Atkvæðagreiðsla hefst aö loknum fundi.
Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur.
Höfum til sölu
Eftirtaldar dráttarvélar: Deutz 4506 árg. 79
Deutz 5206 WD árg. '81, Massey Ferguson 575
árg. 77
Upplýsingar í síma 91-22123
Til sölu
Ford 3000 dráttarvél árg. '69 47 ha. tvöföld
kúpling. Gott ástand.
Upplýsingar í síma 91 -44209 og 86506 eftir kl. 18
21
Afgreiðslustörf
Afgreiðslufólk óskast til starfa í kjörbúð í Garðabæ,
sem allra fyrst. Aðeins vant fólk kemur til greina.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs-
mannastjóra er veitir nánari upplýsingar
SAMBAND ÍSLSAIimNNUFÉIAfiA
STARFSMANNAHALD
Fjórðungssjúkra-
húsið á Akureyri
óskar að ráða skrifstofustjóra
Staðan er laus nú þegar. Um er að ræða
fjölbreytileg skrifstofustörf auk stjórnunarstarfa.
Leitað er eftir viðskiptafræðingi eða bókara með
góða menntun á því sviði, einnig er reynsla af
tölvuvinnslu æskileg.
Laun samkvæmt launakerfi Akureyrarbæjar
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri stört óskast send framkvæmdastjóra
F.S.Afyrir 7. apríl n.k.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
FYRIR FERMINGARNAR
Fjölbreytt árval af skrifborðum
fyrir unglinga og fullorðna.
Sérstaklega gott verð.
Einnig: Svefnbekkir, 4 gerðir.
Vídeobekkir.
Stereobekkir.
Skrifborðsstólar.
Kommóður.
Bókahillur o.fl.
Húsgögn oa x
, . Suðurlandsbraut 18
innrettmgar simi se 900