Tíminn - 10.01.1986, Blaðsíða 17

Tíminn - 10.01.1986, Blaðsíða 17
Föstudagur 10. janúar 1986 Tíminn 17 lllllUIIIfllllllllllllllllllllllllllUIIUIUIIIIWIIIIl UlUflUflUflUflUflUflUIUflUfllfllUIUflUflUflUflUflUIUflWflUIUflUflUIIIUflUfl 111 lllll iiiinii IIIIIIIIIWI 11 llll 11 111 IIIIII! IIIIIIIIIII IIIIIWW 11 III 11 ilillilUIII i iiiifliiniiii iii iiii iiiiii iiii BRIDGE | lllllll II Heilsugæsla Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 10.-16. janúar er í Garðs apóteki. Einnig er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar I síma 18888. Apótek Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá ki. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjbrnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvorf að sinna kvöld- , nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfjafræðing- ur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið tll kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og á laugardögum frá kl. 14.00 til kl. 16.00. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinn- ir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan 08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögumkl. 10.00 til kl. 11.00 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 27011. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt, sími 45066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráögjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Ferðir Þorraferð Útivisfar Þorraferð og þorrablót Útivistar verður helgina 24.-26. jan. að Eyja- fiöllum. Tilkynnið þátttöku í síma Utivistar: 14605 og 23732. Sjúkrahús Heimsóknartími á sjúkrahúsum í Reykjavík og víðar Barnaspítali Hringsins: Kl. 15.00-16.00 alla daga. Borgarspítali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud. en 15.00-18.00 laugard. og sunnud. Fæðingarheimili Reykjavikur: Kl. 15.30-16.00 alla daga. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15.00- 16.00 og 19.30-20. Sængurkvennadeild Landspítalans: Kl. 15.00-16.00, feðurkl. 19.30-20.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alladaga. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga og 13.00-17.00 laugardaga og sunnudaga. Hafnarbúðir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00 alla daga. Landakotsspítali: Kl. 15.30-16.00 og 19.00- 19.30 alla daga. Barnadeildin: K. 14.00-18.00. alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi. Hvítabandið: Frjáls heimsóknatími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00 á helgum dögum. Kleppsspítali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 alladaga. Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 alladaga. Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 og 19.30-20.00. St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Vistheimilið Vífilsst.: Kl. 20.00-21.00 virka d. 14.00-15.00 um helgar. Bilanir Rafmagn, vatn, hitaveita Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími621180, Kópavogur41580,eneftirkl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmann- aeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarfjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiðerþarviðtilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Félagslíf Kvenfélag Kópavogs heldur hátíðarfund sinn fimmtudag- inn 16. janúar kl. 20.30 í Félags- heimilinu. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í símum 41566, 40431 og 43619. Félagsvist Húnvetningafélagsins Húnvetningafélagið í Reykjavík heldur félagsvist laugardaginn 11. janúarkl. 14.00 í Skeifunni 17. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Húnvetningafélagið Félagsvist í Kópavogi Spiluð verður félagsvist í Safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg n.k. laugardag kl. 14.30. Kirkjufélag Digrancssóknar. Safnaðarfélag Ásprestakalls Félagsfundur verður haldinn í fél- agsheimili kirkjunnar mánudaginn 13. janúar kl. 20.30. 1. Almcnn fundarstörf. 2. Guðrún Ásmundsdóttir leikkona kynnir Leikhús kirkjunnar. 3. Önnur mál. 4. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Stjórnin. DENNIDÆMALAUSI „Hefur nokkur sagt þér hvað þú verður sæt þegar þú ert snarvitlaus?" „Þetta gengur alltaf hjá pabba. “ Vond sögn og vond sögn geta ver- ið sitthvað, ef rökrétt áætlun liggur þar að baki. Breski kvennaheims- meistárinn Nicola Smith sýndi fram á það í þessu spili: Norður A/NS 4 DG853 * DG82 ♦ DG 4 AD Austur 4 A6 * - 4 9542 4 K1098 743 Vestur 4 K1097 * 73 4 A863 4 G62 Suður 4 42 V AK109654 4 K107 4 5 Spilið kom fyrir í heinrsmeistara- mótinu í Brasilíu í haust í leik Breta og Venezuela í kvennaflokki. Við annað borðið sátu bresku konurnar Horton og Landy AV. Þar opnaði autur á 3 laufum, suður sagði 3 hjörtu, vestur stökk í 5 lauf og norð- ur sagði 5 hjörtu sem voru pössuð út. Þau fóru síðan l niður og Bretland fékk 100. Við hitt borðiö sátu Nichola og Patty Davies NS: Vestur Norður Austur Suður 34 4» 54 6* 74 dobl Nichola í norður vissi auðvitað vel að 6 hjörtu myndu tæplega vinnast í NS en hún vissi jafn vel að AV myndu fórna í 7 lauf. Bæði vegna þess að 6 hjarta sögnin var sögð af ntiklu ör- yggi og eins voru hætturnar hagstæð- ar. Davies í suöur var fegin að fá að dobla 7 lauf, enda átti hún varla fyrir 4ra hjarta sögninni. 7 lauf fóru 3 niö- ur og Bretar fengu 500 og 12 impa í allt. Þrátt fyrir þetta spil unnu konurn- ar frá Venezuela, leikinn 17-13. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglansími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök- kvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333. Krossgáta 4758. Lárétt 1) Sull. 6) Tal. 7) Fjórir. 9) Snæði. 10) Tónverk. 11) Mynt. 12) Nafn- háttarmerki. 13) Kast. 15) Slitinni. Lóðrétt 1) Hrekkur. 2) Varðandi. 3) Gisti. 4) 550. 5) Skrifaðri. 8) Skjól. 9) Borða. 13) Bálreið. 14) Greinir. Ráðning á gátu No. 4757 Lárétt 1) Frakkar. 6) Kol. 7) Tó. 9) Af. 10) Afllaus. 11) Sá. 12) MI. 13) Áti. 15) Ræsting. Lóðrétt 1) Fótasár. 2) Ak. 3) Kollótt. 4) Kl. 5) Refsing. 8) Ófá. 9) Aum. 13) Ás. 14) 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.