Tíminn - 10.01.1986, Blaðsíða 19

Tíminn - 10.01.1986, Blaðsíða 19
Föstudagur 10. janúar 1986 ÚTVARP/SJÓNVARP flokksstarf Tíminn 19 Sjónvarp kl. 23.15: ■ Pétur Steinn Guðmundsson er nú umsjónarmaður Skon- rokks og sér uni poppannál- ana. Sjónvarp kl. 21.10: Innlendur poppannáll í klukkutíma ■ í kvöld kl. 21.10 hefst klukku- stundar langur Skonrokksþáttur og verður nú rakinn innlendur popp- annáll ársins 1985. Fyrir einni viku var rakinn erlendur poppannáll. Umsjónarmaður er Pétur Steinn Guðmundsson og kynnir er Ylfa Edelstcin. Að sögn Péturs Steins verður reynt að gera eins góð skil innlend- um poppmyndböndum frá liðnu ári og hægt er, en af augljósum ástæð- um verður erfitt að gera upp á milli þeirra 37 banda sem sýnd voru í 26 þáttum í einum klukkustundar- löngum þætti, þar sem varla kom- ast fyrir nema 12-15 lög. En meðal þeirra sem koma fram má nefna Rikshaw, Herbert Guömundsson, Stuðmenn og Ragnhildi Gísladótt- ur, auk fleiri. í þættinum verða líka tvö viðtöl, m.a. við Gunnlaug Helgason „lista- spekúlant Rásarinnar'' eins og Pétur Steinn titlar hann. Pá hafa verið fengnir 6 aðilar til að velja ís- lenskt myndband ársins og verða úrslitin kynnt í þættinum. Rás 2 kl. 20. Þroskandi Spánarferð ■ Breska bíómyndin Ást og kvöl (Love and Pain) frá 1973 er föstu- dagsmynd sjónvarpsins í þetta sinn og byrjar kl. 23.15. Leikstjóri er Alan J. Pakula og með aðalhlut- verk fara Maggie Smith og Tim- othy Bottoms. Maggie Smith leikur fertuga óframfærna piparmey sem fer í hópferð til Spánar. Sessunautur hennar í rútubílnum er 18 ára piitur, sem Timothy Bottoms leik- ur. Hann er á sinn hátt jafn vansæll og ómögulegur og piparmeyjan. Það eina sem þau eiga sameiginlegt er skortur á sjálfstrausti, en með tímanum fer svo að þau dragast hvort að öðru og stráksi telur kon- una á að yfirgefa hópinn, og þau tvö kanna ókunna stigu saman. ■ Piparmærin fertuga og ungi maðurinn læra heilmikið um lífið í Spánar- ferðinni. Meðferð hljómplatna í Hljóðdósinni ■ Á Rás 2 kl. 20 í kvöld verður þátturinn Hljóðdósin í stjórn Þór- arins Stefánssonar. Gestur hans verður Finnbogi Marinósson, verslunarstjóri í Steríó. „Við ætlum að fjalla um meðferð á plötum, hvernig best sé að geyma þær svo að þær skemmist ekki og endist sem lengst, og jafnvel hvort það sé ekki aðstaða einhvers staðar þar sem menn geta látið þvo plöt- urnar sínar," segir Þórarinn og finnst fyllilega timabært að kanna hvar fólk geti fengi þjónustu fyrir plöturnar sínar. Finnbogi hefur verið gestur Þór- arins og Hljóðdósarinnar tvívegis áður. í annað skiptið ræddu þeir um plötuspilara og þeim síðari magnara og hátalara. Þeir svara gjarna spurningum hlustenda um þessi mál. Föstudagur 10. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stelpurn- ar gera uppreisn" eftir Fröydis Guld- ahl Sonja B. Jónsdóttir les þýðingu sína (5). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulurvelurog kynnir. 10.00 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 10.40 „Sögusteinn" Umsjón: Haraldur I. Haraldsson. (Frá Akureyri): 11.10 Málefni aldraðra Umsjón: Þórir S. Guðbergsson. 11.25 Morguntónleikar a. Pepe og Celin leikaspænska tónlist á tvo gítara. b. Ung- verskir listamenn leika ungverska þjóð- dansa. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Ævintýramaður," - af Jóni Ólafssyni ritstjóra Gils Guð- mundsson tók saman og les (7). 14.30 Sveiflur - Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Píanókonsert nr. 3 í c-moll op. 37 eftir Ludwig van Beetho- ven. Wilhelm Backhaus leikur með Fíl- harmoníusveit Vínarborgar. Hans Schmidt-lsserstedt stjórnar. 17.00 Helgarútvarp barnanna Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.40 Úr atvinnulifinu - Vinnustaðir og verkafólk. Umsjón: Hörður Bergmann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Staðastaðarprestar Þórður Kárason flytur fyrri hluta frásagnar sinnar. b. Endurminning Þorsteinn frá Hamri les úr Ijóðum Gríms Thomsens. c. Ljósið í hríðinni Svanhildur Sigurjóns- dóttir les frásögn eftir séra Sigurð Einars- son. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum Atli Heimir Sveins- son kynnir einleiksplötu Guðnýjar Guð- mundsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Kvöldtónleikar „Rómeó og Júlia", svita nr. 2 eftir Sergej Prokofjeff. „Nation- al“-hljómsveitin í Washington leikur. Mstislav Rostropovitsj stjórnar. 22.55 Svipmynd Þáttur Jónasar Jónasson- ar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Föstudagur 10. janúar 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og ÁsgeirTómasson. HLÉ 14.00-16.00 Pósthólfið Stjórnandi: Valdis Gunnarsdóttir. 16.00-18.00 Léttir sprettir Stjórnandi: Jun Ólafsson. Þriggja m i nútna f réttir sagðar klukkan 11.00, 15.00,16.00 og 17.00. HLÉ 20.00-21.00 Hljóðdósin Stjórnandi: Þórar- inn Stefánsson. 21.00 Djass og blús. Stjórnandi: Vernharð- ur Linnet. 22.00-23.00 Rokkrásin Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 23.00-03.00 Næturvaktin Stjórnendur: Vignir Sveinsson og ÞorgeirÁstvaldsson. 17.00-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - svæðisútvarp. 17.00-18.00 Svæðisútvarp Reykjavikur og nágrennis (FM 90,1 MHz) Föstudagur 10. janúar 19.10 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. 19.20 Nú getur hann talið kýrnar (Ná bare man kan tælle köerne) Dönsk barnamynd um það hvernig drengur í Bhútan eignast gleraugu. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós 21.10 Skonrokk Umsjónarmaður Pétur Steinn Guðmundsson. 22.10 Derrick Þrettándi þáttur. Þýskur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.10 Seinni fréttir. 23.15 Ást og kvöl (Love and Pain) Bresk bíó mynd frá 1973. Leikstjóri Alan J. Pakula. Aðalhlutverk: Maggie Smith og Timothy Bottoms. Fertug kona og átján ára piltur verða sessunautar í hópferð um Spán. Þrátt fyrir aldursmuninn fella þau hugi saman og fara tvö ein í ævintýraleit. Þýð- andi Rannveig Tryggvadóttir. 01.10 Dagskrárlok. Skagstrendingar Alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guömundsson veröa til viötals í Fellsborg föstudaginn 10. janúar kl. 13-15 Austur Húnvetningar - Blönduósingar Alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guömundsson veröa til viðtals í Hótel Blönduósi föstudaginn 10. janúar kl. 16-18 Suðurland Kjördæmissambandiö boðar til fundar meö forystumönnum framsóknarfélag- anna á Suðurlandi svo og þvi fólki sem stendur aö og ætlar aö vinna aö sveitarstjórnarmálefnum laugardaginn 11. janúar n.k. í Framsóknarhúsinu á Selfossi kl. 13.30. Dagskrá: 1. Flokksstarfiö 2. Sveitarstjórnarkosningar 3. Önnur mál Gestir fundarins eru alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson, Jón Helgason og Haukur Ingibergsson framkvæmdastjóri Stjórnin Landssamband framsóknarkvenna heldur námskeiö fyrir konur á öllum aldri i Mettubúö Ólafsvík dagana 10., 11. og 12. janúar. Námskeiðið hefst kl. 20 þann 10. janúar. Veitt veröur leiösögn í styrkingu sjálfstrausts, ræöumennsku, fundarsköpum og framkomu í útvarpi og sjónvarpi. Þátttaka tilkynnist í síma 93-6306 eöa 93-6234. LFK Ungir framsóknarmenn Hafnarfirði Aöalfundur félags FUF Hafnarfiröi veröur haldinn laugardaginn 11. janúar kl. 17.00 aöHverfisgötu 25. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Þorlákshöfn og nágrenni Jón Helgason, ráöherra og Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaöur veröa til viðtals og ræöa þjóömálin í Kiwanishúsinu í Þorlákshöfn 13. janúar kl. 20:30. Allir velkomnir. Selfoss Jón Helgason ráöherra og Þórarinn Sigurjónsson alþingismaöur veröa til viö- tals og ræöa þjóömálin í Inghóli þriöjudaginn 14. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.