Tíminn - 18.02.1986, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.02.1986, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 18. febrúar 1986 Tíminn 3 Gífurleg álagning á varahlutum: Úr 6.700 kr. í Japan í 36.000 í Reykjavík - og þó undanskilinn tollum og söluskatti „Ég hef lent í því að varahlutur, sem ég vissi að kostaði um 160 doll- ara (um 6.700 kr. ísl.) úti í Japan átti að kosta um 36 þús. krónur hjá fyrir- tæki sem ég ætlaði að kaupa hann hjá hér heima. Og þó voru hvorki að- flutningsgjöld né söluskattur á þess- um hlut. Stærðin á honum var svona á við 2-3 eldspýtustokka. Þó við reiknum með um I þús. í flutnings- kostnað og 100% álagningu hefði verðið á þessum varahlut ekki átt að fara yfir 14-15 þús. krónur," sagði Páll Jónsson, framkvæmdastjóri Meitilsins í Þorlákshöfn, sem þótti framangreind álagning að vonum nokkuð gróf. „Bæði ég og fleiri höfum haldið því fram - í sambandi við þessa Flugleiðir og Air Algerie undir- rituðu rammasamning á laugardag- inn um að Flugleiðir sjái um pílagrímaflug alsírska flugfélagsíns og einnig að Flugleiðir taki að sér áætlunarflug milli Alsír og Evrópu í eitt ár. Þarna er um að ræða samning að upphæð allt að 24 milljónir dala, eða um milljarð íslenskra króna. Að sögn Sæmundar Guðvinssonar þurfa Flugleiðir fjórar flugvélar til pílagrímaflugsins og a.m.k. tvær í áætlunarflugið. Til greina kemur að festa kaup á einni vél en leigja hinar. frjálsu álagningu - að gengið sé bara fast í annan endann. Okkur sem framleiðum gjaldeyrinn er skammt- að verð fyrir hann sem okkur hefur á stundum þótt full lágt. Verslunin kaupir síðan gjaldeyrinn á þessu verði, en endurseiur hann síðan eftir því sem henni finnst eðlilegt - sumir jafnvel á verði eins og í dæminu hér að framan, sem mér fannst vægast sagt myndarleg hækkun. Þó það séu tugir aðila sem versla með varahluti í skipin og vélarnar okkar þá geturt* við oft aðeins keypt varahlut á einum stað í viðkomandi vél. - Og þá geta menn haft verðlagninguna á þeini eins og þeim sýnist og gera það sumir hverjir a.m.k.,“ sagði Páll. Þar sem hann vissi erlenda verðið í Flugleiðir hafa flogið lengi með pílagríma, eða frá 1975 en þá frá Nigeríu. Flugleiðir hafa hinsvegar séð um hluta af pílagrímaflugi Air Algerie frá 1978 og hafa tvisvar áður fengið allt pílagrímaflugið sem það félag hcfur boðið út. Að sögn Sæmundar voru Flugleið- ir ekki með besta tilboðið í píla- grímaflugið að þessu sinni, en það hafi skipt mestu máli hvað félagið og starfsfólk þess sé vel kynnt í Alsír eftir starf undanfarinna ára. því dæmi sem hér er tilgreint bað Páll eðlilega um skýringu á 5-6 faldri verðhækkun við flutninginn frá Japan. Fékk hann það svar að þarna hlyti að vera um einhvern misskiln- ing að ræða í útreikningi og var hluturinn lækkaður niður í um 20 þús. krónur. „Maður varð var við að varahlutir hækkuðu töluvert eftir að álagningin var gefin frjáls," sagði Páll. sem kvaðst vita um mörg dæmi gífurlegr- ar álagningar miðað við verð vara- hluta erlendis. -HEl Tveir piltar létust í umferðarslysi Tveirpiltarfæddir 1967og 1968 létust í umferðarslysi á föstudags- kvöld. Drengirnir voru á mótor- hjóli á leið til Selfoss, þcgar þeir lentu framan á lítilli rútubifreið skammt vestan við Kögunarhól, á þjóðveginum milli Selfoss og Hveragerðis. Talið er að dreng- irnir, sem voru saman á hjóli, hafi látið lífið nær samstundis. Tveir félagar þeirra sem voru skammt á eftir þeim lentu í brakinu frá hjól- inu og féllu á götuna. Þeir eru enn á sjúkrahúsi. Drengirnir sem létust heita Geir Halldórsson fæddur 11/12 1967 til heimilis að Bláskógum 2A Hveragerði og Gísli J. Hannesson fæddur 9/5 1968 til heimilis að Þelamörk 42 Hvera- gerði. Flugleiðir fá pílagrímaf lug 'iZTZ i i »T titezc ...: ,v ’.SÍ t fm ú * - H! ? !» —-i* WT:mqk::' %: í 1 1 I. • a > í * /■ H - , * - -f- Danski stórmeistarinn Curt Hansen er einn efstur á Reykjavíkurskákmótinu með 51/: vinning eftir 6 umferðir. í 6. um- ferðinni í gær tapaði hann fyrstu stigunum þegar hann gerði „aðeins“ jafntefli við Júgóslavann Nicolic. Tímamynd: Árni Hjarna Reykjavíkurskákmótið: Jóhann maður umferðarinnar Jóhann Hjartarson varmaðuró. um- ferðar Reykjavíkurskákmótsins þegar hann vann bandaríska skák- manninn Joel Benjamin á sannfær- andi hátt. Við þennan sigur komst Jóhann í 2. sæti mótsins ásamt 6 öðr- um taflmönnum en danski stórmeist- arinn Curt Hansen er einn efstur í 1. sæti og tapaði raunar fyrstu stigum sínum í gær. Hansen er með 5'A vinning en með 4103 vinning koma Jóhann, Nicolic, Byrne, Miles, Georghiu og Adianto. Úrslit umferðarinnar urðu þessi: 6. umferð: Hvítt Svart Curt llanscn - I’rcdra}* Nikolic Vi-Vi Nick DcFirmian - Robert Byrne V2-V2 Efim Gellcr - Anthony Milcs V2-V2 Yasser Scirawan - Valcry Salov bið Margeir Pétursson - Mikhail Tal Xh-V2 Bent Larsen - Vitaly Zaltsman bið Jóhann Hjartarson - Joel Benjamin 1-0 Guðmundur Sigurjónsson - Helgi Ólafsson Vi-Vi John Fcdorovvich- Florin Ghcorghiu 0-1 Larry Christiansen - Utut Adianto 0-1 Anatoly Lein - John Donaldson bið Lev Alburt - Michael Wilder 1-0 Harry Schiissler - Migucl Quinteros 0-1 Walther Brovvnc - Jens Kristiansen 0-1 Jón L. Arnason - Ásgeir Þór Árnason , V2-V2 Hannes H. Stefánsson - Sergey Kudrin 0-1 Maxim Dlugy - Carsten Höi bið Karl Dehmclt - Boris Kogan 1-0 Samuel Reshevsky - Davíð Ólafsson 1-0 Bragi Halldórsson - Gert Ligtcrink V2-V2 Þorstcinn Þorstcinss. - van dcr Stcrrcn 0-1 Eric Schillcr - 'Hiomas Wclin 0-1 Hér á eftir fer skák Jóhanns og Benjamins. Jóhann hafði hvítt: 1. d4-Rf6; 2.c4-c5; 3. d5-b5; 4. cxb5-a6; 5. bxa6-g6; 6. Rc3-Bxa6; 7. e4-Bxfl; 8. Kxfl-d6; 9. Rf3-Bg7; 10. h3-00; 11. Kgl-Rbd7; 12. Kh2-Db6; 13: Hel-HfbS; 14. Kgl-Re8; 15. He2-Da6; 16. I)el-Rc7; 17. Bf4- Bxc3; 18. bxc3-f6; 19. a4-Hb3; 20. Hc2-Hb7; 21. a5-Dd3; 22. Hccl- Hb2; 23. c4-He2; 24. Dfl-Dxe4; 25. Rd2-Dd3; 26. Rbl-Ra6; 27. Re3- Hd2; 28. Del-Hb2; 29. De6t... og svartur gafst upp. ^BLAÐBERA VANÍar' í eftirtalin hverfi: Reykjavík: Langholtsveg, Grettisgötu/Njálsgötu, Skerjafjörð, Nýja Miðbæinn, Álfhólsveg/Fögru- brekku. Mosfellssveit: Vantar í Holtin Svalahurðir Utihurðir Bílskúrshurðir Gluggasmiðjan Síðumúla 20 símar: 38220&81080 býður þér þjónustu sína viö ný- byggingar eða endurbætur eldra húsnæðis Við sögum i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum - bæöi í vegg og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarff að láta fjarlægja reykháfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi Fífuseli 12 | 109Reykjavík ~ sími91-73747 Bílasími 002-2183 KRANALEIGA • STEINSTEYPUSÖGUN • KJARNABORUN BILALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.91-31815/686915 AKUREYRI:....96-21715/23515 BORGARNES:.........93-7618 BLÖNDUÓS:.... 95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: .95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.....96-71489 HÚSAVÍK:....96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ......97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: .97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ..97-8303 interRerrt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.