Tíminn - 18.02.1986, Side 10
10 Tíminn
ÍÞRÓTTIR
Santana velur hóp til undirbúnings HM:
Ellefu úr Spánarliðinu
- og Leao sem spilaði í markinu í HM í Mexíkó 1970
Tcle Santana, þjálfari Brasilíu-
manna í knattspyrnu hcfur valiö hóp
29 leikmanna sem hann mun byrja
undirbúning fyrir MM í Mext'kó
með. bcssir knattspyrnukarlar cru
margir góðkunningjar sjónvarps-
áhorfenda cftir HM á Spáni I9S2 cn
Santana hefur valið 11 leikmenn úr
þeim hóp að nýju. Þá hcfur hann vttl-
ið hinn 36 ára gamla markvörð Leao
sem var í marki Brassanna í Mcxíkó
árið 1970 og hefur spilað 103 lands-
leiki. Þá kom nokkuð á óvart að hinn
33 ára gamli Dirceu sem spilar með
Como er nú í hópnum á ný. Annars
eru eftirtaldir leikmenn í þessum
fyrsta hóp Santana: Markverðir:
Carlos, Letto, Paulo Vitor og
Gilmar. Varnarmenn: Leandro,
Edson, Oscar, Mauro Galvao,
Mozer, Edinho. Junior, Dida,
Branco, Julio Ccsar. Miövallarspil-
arar: Cerezo, Falcao, Socrates, Al-
cmao, Elzo, Silas og Dirceu. Sókn-
armenn: Zico, Marinho, Muller,
Renato Gaucho, Careca, Sidney,
Edcr og Casagrandc.
Umboðsmenn Tímans:
Nafn umboðsmanns Heimili Sími
Hafnarfjörður RósaHelgasdóttír Laufás4 53758
Garðabær RósaHelgadóttir Laufás 4 53758
Keflavík GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-2883
Keflavík Ingibjörg Eyjólfsdóttir Suðurgötu 37 92-4390
Sandgerði Snjólaug Sigfúsdóttir Suðurgötu 18 92-7455
Garður Móna Erla Símonardóttir Eyjaholti 11 92-7256
Njarðvík Kristinn Ingimundarson Hafnargötu 72 92-3826
Mosfellssveit JónínaÁrmannsdóttir Arnartanga57 666481
Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut55 93-1261
Borgarnes JennýHalldórsdóttir Kjartansgötu 25 93-7305
Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 24 93-8410
Grundarfjörður Jóhanna Gústafsdóttir Fagurhólstúni 15 93-8669
Ólafsvík Guðný H. Árnadóttir Gunnarsbraut 93-6131
Hellissandur Víglundur Höskuldsson Snæfellsási 15 93-6737
Rif Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-6629
Búðardalur Sólveig Ingvadóttir Gunnarsbraut7 93-4142
ísafjörður Ester Hallgrímsdóttir Seljalandsvegi 69 94-3510
Bolungarvík Kristrún Beneditkstdóttir Hafnargötu 115 94-7366
Súðavík Heiðar Guðbrandsson Neðri-Grund 94-4954
Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi2 94-7673
Suðureyri Sigrún Edda Edvardsdóttir Sætúni 2 94-6170
Patreksfjörður Laufey Jónsdóttir Bjarkargötu 8 94-1191
Tálknafjörður Orri Snæbjörsson Innstu-Tungu 94-2594
Bíldudalur HrafnhildurÞór Dalbraut24 94-2164
Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131
Hólmavík Guðbjörg Stefándóttir Bröttugötu 4 95-3149
Hvammstangi Baldur Jenssen Kirkjuvegi 95-1368
Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581
Skagaströnd Brynjar Pétursson Hólabraut16 95-4709
Sauðárkrókur Guttormur Óskarsson Skagfirðingabr. 25 95-5200
Hofsós Steinar Már Björnsson Kirkjugötu21 95-6389
Siglufjörður Friðfinna Símonardóttir Aðalgötu 21 96-71208
Akureyri HalldórÁsgeirsson Hjarðarlundi4 96-22594
Grenivík Ómar Þór Júlíusson Túngötu 16 96-33142
Dalvík Brynjar Friðleifsson Ásvegi 9 96-61214
Ólafsfjörður HelgaJónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308
Húsavík Hafliði Jósteinsson Garðarsbraut 53 96-41765
Reykjahlíð Þuríður Snæbjarnardóttir Skútahrauni 13 96-44173
Kópasker Þóra Hjördís Pétursdóttir Duggugerði 9 96-52156
Raufarhöfn Ófeigurl. Gylfason Sólvöllum 96-51258
Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157
Vopnafjörður Jóhanna Aðalsteinsdóttir 97-3251
Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-1350
Seyðisfjörður Svanur Sigmarsson Oddagötu 4 97-2360
Borgarfj.eystri HallgrímurVigfússon Vinaminni 97-2936
Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-4119
Eskifjörður Jónas Bjarnason Strandgötu 73 97-6262
Neskaupstaður Hlíf Kjartansdóttir Miðstræti 25 97-7229
Fáskrúðsfjörður JóhannaEiríksdóttir Hlíðargötu8 97-5239
Stöðvarfjörður Stefán Magnússon Undralandi 97-5839
Breiðdalsvík Jóhanna Guðmundsdóttir Selnesi36 97-5688
Djúpivogur RúnarSigurðsson Garði 97-8820
Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut13 97-8255
Selfoss Helga Snorradóttir Tryggvavegi 5 99-1658
Hveragerði Sigríður Ósk Einarsdóttir Heiðarbrún46 99-4665
Þorlákshöfn Hafdís Harðardóttir , Oddabraut3 99-3889
Eyrarbakki Ragnheiður Marteinsdóttir Hvammi 99-3402
Stokkseyri Lúðvík Rúnar Sigurðsson Stjörnusteinum 99-3261
Hella Hrafnhildur Þórarinsdóttir Geitasandi3 99-5904
Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir Sólheimum 99-8172
Vík GuðrúnÁrnadóttir Mánabraut14 99-7233
Selfoss ÁsdísGísladóttir Baugastaðabraut7 99-2419
Þriöjudagur 18. febrúar 1986
Roberto Pruzzo skorað hcil linim mörk gegn Avellino
Evrópuknattspyrnan:
Pruzzo með fimm
er Róma saumaði að Juventus - Þrjú stig skilja
Hann var heldur betur með skóna
rétt rcimaöa hann Roberto Pruzzo
hjá Roma í ítölsku knattspyrnunni
um helgina. Pruzzo skoraði öll fimm
mörk Roma í sigri á Avellino 5-1. Ju-
ventus náði aöeins jafntefli og nú
munar aðeins þremur stigum á þeim
og Roma á toppi ítölsku deildarinn-
ar.
Pað voru um 50 þúsund manns
samankomnir á Ólympíuleikvangn-
um í Róm til að fylgjast með leik
Roma og Avellino. Pruzzo, sem nú
spilar sitt níunda keppnistímabil
með Romaskoraði strax á 15. mín.úr
víti eftir að Brassinn Cerezo hafði
verið fclldur. Argentínumaðurinn
Diaz jafnaði fyrir Avellino eftir mik-
inn einleik þegar hálftími var liðinn
af leiknum. Þannig var staðan í
leikhlé. I síðari hálfleik opnuðust all-
ar gáttir í vörn Avellino og Pruzzo
með dyggri aðstoð Bonieks og Conti
skoraði og skoraði.
Juventus átti í höggi við nágrann-
ana frá Tóríno og var þetta 190.
„Derby-lcikur" þessara liða. Juvent-
us náði forystu með marki frá Dan-
anum Laudrup eftir sendingu frá
Platini. í síðari hálfleik var miðju-
maðurinn Bonini rekinn af velli hjá
Juventus og rétt fyrir leikslok jafnaði
Zaccarelli fyrirTórínó.
Napólí varð að láta sér nægja jafn-
tefli gegn Fiorentina á drullugum
vclli sínum. Maradona var nálægt
ví að skora og átti m.a. skot í slá.
nnur úrslit:
Como-Milan ........................ 1-1
Inter-Bari ........................ 1-0
Lecce-Atalanta..................... 2-1
Napoli-Fiorentina ................. 0-0
Pisa-Udinese....................... 0-0
Sampdoria-Verona................... 0-0
Staða efstu liöa:
Juventus...........21 13 7 1 31 8 33
Roma.............. 21 14 2 5 34 16 30
Napoli ........... 21 8 9 4 21 14 25
Milan............. 21 8 9 4 20 15 25
Torino ........... 21 7 9 5 21 16 23
Inter............. 21 8 7 6 26 24 23
SPÁNN:
Real Madrid jók forskot sitt t
spænsku deildinni er liðið sigraði At.
Bilbao 2-1 á meðan Bcrcclona var
tekið í karphúsið af smáliðinu Las
Palmas 0-3.
Það var strax í fyrri hálfleik sem
Bilbao skoraði sjálfsmark og skor-
uðu síðan í rétt mark. Goikoetxea
skoraði rétta markið. En í síðari
hálfleik skoraði Valdano sigurmark
Real. Liðið er nú sex stigum á undan
Barcelona þegar níu umferðir eru
eftir af deildinni.
Barcelona hrundi gersamlega í
leiknum gegn Las Palmas. Eyjaliðið
náði forystu nteð marki frá Rodrig-
uez á 13.mín.og Chile-búinn Contre-
as bætti öðru við úr víti rétt fyrir hlé.
1 seinni hálfleik skoraði síðan Santis
og úrslitin voru ráðin. Einn leikmað-
ur úr hvoru liði var rekinn af velli.
At. Madrid og Sporting skildu
jöfn 1-1 og var ntark Llavres fyrir
Sporting hið 38 þúsundasta í
spænsku deildinni.
Úrslit:
Hercules-Cadiz...................... l-l
Sevilla-Valladolid ................. 1-0
At. Bilbao-Real Madrid ............. 1-2
Osasuna-Celta ...................... 2-1
At. Madrid-Sporting ................ 1-1
Zaragoza-Sociedad................... 3-1
Racing-Real Betis................... l-l
Espanol-Valencia.................... 2-1
Las Palmas-Barcelona................ 3-0
FRAKKLAND:
Spilað var í bikarkeppninni í
Frakklandi um helgina. Þetta voru
fyrri leikirnir í annarri umferð og
voru úrslitin nánast eftir bókinni.
PSG lenti þó í vandræðum með
Montpellier sem náði forystu á 10.
mín.með marki Passi. Poullain jafn-
aði og rétt fyrir leikslok skoraði
Omar Sene sigurmarkið.
Úrslit:
Strasbourg-Meaux................... 3-0
Red Star-Bordeaux.................. 0-1
Pont-Saint-Esprit-Marseilles....... 0-0
Sete-Blenod........................ 0-3
Concarneau-Limoges................. l-l
Le Havre-Rennes.................... 2-1
Lille-Brest........................ l-l
Auxerre-Sochaux.................... 1-0
Beauvais-Lens ..................... 1-2
Laval-Angers ...................... 0-0
Bastia-Chaumont.................... 4-1
PSG-Montpellier ................... 2-1
Les Cres-Racing de Paris .......... 0-4
Evry-Tours ........................ 0-0
Moulins-Rouen...................... 1-4
Nice-Mulhouse...................... q.i
PORTÚGAL:
Bcnfica átti ekki í erfiðleikum
mcð Portimonense í deildinni á með-
an Sporting missti stig með jafntefli
gegn Belenenses og Porto vann
Braga 5-1. Benfica cr nú með tvcggja
stiga forskot á þessi tvö lið. Sporting
og Porto.
Það voru þeir Vando, Aguas og
Diamantino sem gerðu mörk Bcn-
fica. Hjá Porto var það Alsír-búinn
Madjer sem gerði tvö mörk en
Gomes, Andre og Juary skoruðu
hver sitt markið.
Úrslit:
Portimonense-Benfica............... 0-3
Sporting-Belenenses................ 0-0
Setubal-Penafiel................... 4-0
Covilha-Salgueiros................. 0-0
Boavista-Academica ................ 4-0
Guimaraes-Aves..................... 2-0
Porto-Braga........................ 5-1
Maritimo-Chaves.................... 1-0
BELGÍA:
Anderlecht missti af góðu tækifæri
til að skjótast á toppinn í 1. deild-
inni. Liðið tapaði fyrir Standard
Liege þrátt fyrir mikla yfirburði á
vellinum. Eina markið gerði Luyckx
í byrjun seinni hálfleiks. Þá gerði
Club Brugge jafntefli gegn Antwerp-
en svo liðið er enn með eins stigs
forskot á Anderlecht. Waterschei er
í fallhættu eftir()-3 tap fyrir Lokaren.