Tíminn - 19.02.1986, Síða 12

Tíminn - 19.02.1986, Síða 12
12 Tíminn Hraungerðishreppur Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður verða til viðtals og ræða þjóðmálin í Þingborg miðvikudaginn 19. febr. kl. 21.00. Allir velkomnir. Þykkvabær Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður verða til viðtals og ræða þjóðmálin í samkomuhúsinu Þykkvabæ, fimmtudaginn 20. febr. kl. 21.00. Allir velkomnir. Aðalfundur Framsóknarfélags Hveragerðis og nágrennis verður haldinn fimmtudaginn 20. febrúar kl. 20.30 að Austurmörk 2 (í fundarsal verkalýðsfélagsins Boðans) Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Venjuleg aðalfundarstörf 3. Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga 4. Önnur mál. Stjórnin. Konur Höfn og Austur-Skaftafellssýslu Landssamband framsóknarkvenna heldur námskeið fyrir konur á öll- um aldri á Höfn Hornafirði dagana 21., 22. og 23. feorúar. Námskeiðið hefst 21. febrúar kl. 20.00. Veitt verður leiðsögn i styrkingu sjálfstrausts, ræðumennsku, fundar- sköpum og framkomu í sjónvarpi. Leiðbeinendur verða Unnur Stefánsdóttir og Þórdís Bergsdóttir. Þátttaka tilkynnist Agnesi Ingvarsdóttur í síma 8588. LFK Ungt fólk - Borgarfjörður og Mýrar Kynningarfundur um störf og baráttumál ungra framsóknarmanna verður haldinn í Snorrabúð í Borgarnesi laugardaginn 22. febrúar kl. 14.00. Framsögumaður á fundinum verður Finnur Ingólfsson formað- urS.U.F. S.U.F. Sjórnmálaskóli Landssambands framsóknarkvenna og Sambands ungra framsóknarmanna Stjórnmálaskóli LFK og SUF hefst þriðjudaginn 25. feb. n.k. kl. 20.30 að Rauðarárstíg 18 og verður síðan á mánudögum kl. 20.30 og laug- ardögum kl. 10.00. Skólinn verður starfandi á eftirtöldum dögum. Stjórnkerfi íslands 25. feb.kl. 20.30 Alþingi Efnahagsmálin l.mars kl. 10.00 íslensk haglýsing 3. mars kl. 20.30 Efnahagsmál á fræðilegum grunni Atvinnulffið. 8. mars kl. 10.00 Sjávarútvegur 10. marskl. 20.30 Landbúnaður 17. marskl. 10.00 Iðnaður 22. marskl. 20.30 Vinnumarkaðurinn Opinber þjónusta 24. marskl. 10.00 Fjárlagagerð 1. apríl kl. 20.30 Heilbrigðiskerfið 5. apríl kl. 10.00 Menntakerfið 7. apríl kl. 20.30 Húsnæðiskerfið Allt áhugasamt framsóknarfólk velkomið, upplýsingar veitir Þórunn í síma 24480. LFK og SUF Miðvikudagur 19. febrúar 1986 llllllllllllllllllllllll DAGBÓK llllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllll Höfundur goðamyndanna, Haukur Halldórsson, að störfum við myndina af ÆGI sjávarguði. Goðafræðin í máli og myndum Listaverk af goðum og gyðjum ása- trúarinnar eru nú komin út í formi eftir- prentana, ásamt útskýringum á myndum og stuttri frásögn Sveinbjörn Beinteins- sonar allsherjargoða ásatrúarmanna, bæði á íslensku ogensku. Myndirnareru í litum í stærðinni 40 sm x 50 sm á vönduð- um Ikonofix pappír. Út eru komnar 5 myndir: ÓÐINN æðst- ur goða, ÞÓR þrumuguð, FREYJA ást- argyðja, IÐUNN æskugyðja og LOKI, sem talinn var til goða þrátt fyrir jötnaætt- erni sitt. Sjötta myndin. ÆGIR sjávar- goð, kemur út í mars. Vinningar í Happdrsttisláni ríkissjóðs Dregið hefur verið í tíunda og síðasta í happdrættisláni ríkissjóðs 1976, Skulda- bréf I, vegna Norður- og Austurvegar. Hcr birtist vinningaskráin og skrá yfir ósótta vinninga. Athygli er vakin á því, að vinningar fyrnast á fjórum árum talið frá útdrætti. Listamaðurinn og hugmyndafræð- ingurinn bak við þennan myndflokk er Haukur Halldórsson myndlistarmaður, þekktari sem „tröllateiknari" vegna túlk- ana sinna á þjóðsögunum. Myndirnar fást í flestum bókabúðum og ferðamannaverslunum (295.- kr.) og hafa þær mikið verið keyptar af ferða- mönnum og öðrum útlendingum. Sum ís- lensk fyrirtæki hafa sent myndirnar sem kveðjur til viðskiptavina sinna erlendis, og margir hafa sent þær póstlciðis sem þjóðlegar og ódýrar jólagjafir. Útgefandi er Goðaútgáfan, Dunhaga 18, sími621083. Háskólatónleikar Þriðju háskólatónleikarnir á vormisseri verða haldnir í Norræna húsinu mið- vikud. 19. febrúar. Sr. Gunnar Björnsson leikur á selló og David Knowles á píanó. Flutt verða verk eftir Saint-Saéns, Elgar, Couperin, Debussy, Popperog Paganini. Tónleikarnir hefjast kl. 12.30 og standa í u.þ.b. hálftíma. HAPPDRÆTTISLÁN RlKISSJÓÐS SKULDABRÉF I 10. DRÁTTUR 10. FEBRÚAR 1986 SKRÁ UM VINNINGA VINNINGSUPPHfD KR 10.000 24026 32100 64188 68721 VINNINGSUPPHfD KR 5.000 37362 40737 65085 69428 VINNINGSUPPHCD KR 1.000 2060 15381 32331 41481 49887 59660 77640 95265 3659 16842 32671 41992 50664 59876 78381 95778 4077 16948 33778 43544 51614 61722 78636 95903 4472 17025 34774 43756 51735 62294 81669 96983 6826 22367 35432 44171 52037 62378 83658 97353 8302 25837 37927 44228 53552 64957 89307 98078 9291 26016 38653 45634 53896 70139 90478 11209 26838 39333 47017 55088 71300 91979 12028 30547 39336 47171 55174 72039 93200 12212 31601 39572 47985 57438 74480 93396 14920 31666 39995 48022 58107 74958 93450 15243 32016 40224 49854 58473 75197 94884 VINNINGSUPPHÉD KR 100 179 4700 7523 11370 232 4788 7616 11569 716 4974 7737 11616 820 5216 8064 11834 842 5251 8123 11905 981 5363 8240 11989 1005 5489 8247 12578 1286 5526 8448 12809 1772 5632 8621 12866 1794 5923 9184 12907 1838 5986 9303 13030 2053 6204 9355 13074 2727 6217 9785 13094 2930 6319 10031 13118 2991 6364 10108 13128 3215 6842 10559 13352 3728 6844 10763 13416 3903 6854 10802 13430 4103 6925 10808 13881 4294 7131 10935 13989 4504 7430 10990 13994 4577 7440 11114 14143 4649 7451 11190 14187 35597 43907 52067 60927 35771 43960 52153 61338 35800 44116 52476 61440 35904 44252 52807 61447 36539 44641 52814 61491 36978 44682 52860 61604 37106 45078 52915 61734 37153 45098 53016 61819 37163 45542 53604 61918 37342 45547 53839 62063 37556 45729 54530 62315 37657 45871 54549 62609 38127 46186 54678 62639 38201 46545 54933 62646 38314 46579 55244 62711 38350 46749 55395 62903 38372 46754 55608 63359 38510 47248 55671 63420 38671 47694 55673 63646 38979 48007 56261 64284 39156 48027 56450 64364 39290 48061 56483 64481 39331 48168 56528 64631 39543 48192 56853 64637 39736 48219 56964 64671 40386 48969 57058 64979 40633 49084 57643 65269 40786 49226 57824 65674 40874 49642 58123 65725 41687 49945 58695 65742 42314 50117 58702 66038 42350 50122 59032 66125 42583 50318 59067 66158 42612 50335 59105 66503 43032 50934 59429 66773 43287 51201 59762 66781 43492 51240 59780 66822 43607 51691 59890 67149 43622 51903 60279 67225 43809 51960 60344 67387 14354 20791 24960 29276 14489 21010 25061 29856 14999 21369 25133 30156 15603 21522 25269 30628 15647 21761 25539 31223 16477 21815 25675 31397 16675 21820 25995 31440 16992 22123 26260 32029 17081 22368 26350 32319 17249 22471 26494 32665 17529 22485 26656 32855 17622 22500 26700 32866 17927 23396 27110 32924 18804 23428 27533 33440 19039 23485 27817 33874 19297 23986 27884 33960 19776 23990 28213 33977 19938 24187 28497 34137 20151 24291 28515 34542 20186 24324 28525 34895 20221 24385 28814 35134 20423 24574 28968 35179 20608 24840 29062 35317 67428 77341 85519 92538 67464 77577 85591 92595 67678 78092 35641 92814 67766 78200 85693 93075 68265 78317 85971 93614 68532 78464 86203 93678 69034 78573 86498 93882 69730 78694 96641 93897 69804 78705. 86728 94006 69982 78767 86875 94555 70713 79445 86975 94810 71095 79948 87314 95514 71147 80197 87758 96014 71321 80410 87962 96115 71371 80413 87968 96749 71518 80673 88076 97010 71526 80873 88957 97213 71560 80887 89113 97314 71664 81039 89336 97422 71787 81117 89356 97464 71789 81 184 89441 97541 71839 81360 89504 97553 71879 81653 89858 97721 71944 81780 90327 97830 72076 81876 90492 97996 72176 81880 90699 98076 72302 82063 91087 98205 72325 82140 91274 98657 72945 82146 91331 98774 72997 82526 91401 98895 74175 83340 91551 98942 75016 84184 91675 99072 75633 84267 91715 99197 75895 84564 91838 99323 76113 84647 91883 99425 76328 84692 91901 76668 84804 92113 76814 84973 92124 76939 85057 92229 76992 85061 92353 FJARMALARADUNEYTID 99966 REYKJAVIK 10. FEBRUAR 1986 Hallgrímskirkja: Starf aldraðra Opiö hús verður haldiö í safnaöarsal kirkjunnar á morgun, fimmtudag, og hefst kl. 14.30. Dagskrá: Sýndar verða myndir úr Árnessýsluo.fl. Kaffiveitingar. Aðalf undur félagsins ST0D Aðalfundur félagsins STOÐ verður haldinn miðvikudaginn 5. mars að Hótel Hofi kl. 20.30. Þetta er jafnframt fyrsti fundur félagsins á nýhöfnu ári tileinkuðu baráttu gegn vímuefnum. í lögum félags- ins segir m.a. um tilgang þess: Tilgangur félagsins STOÐ er að styðja við bakið á fólki sem vill hverfa frá vímuefnaneyslu. sinna félagsþörf þess og stuðla að fyrir byggjandi starfi. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og allir þeir sem áhuga hafa á vímuefnalausu lífi fyrir sjálfa sig og aðra. Geðhjalp: Fyrirlestur um skyldur lækna og rétt sjúklinga Á vegum Geðhjálpar verður fluttur fyrirlestur um skyldur lækna og rétt sjúkl- inga á morgun, fimmtudag 20. febrúar kl. 20.30. Það er Guðjón Magnússon aðstoð- arlandlæknir sem flytur erindið á Geð- deild Landspítalans í kennslustofu á 3. hæð. Fyrirspurnir, umræður og kaffi verða eftir fyrirlesturinn. Allir eru velkomnir. Aðgangur er ókeypis. Stjórn Geðhjálpar Borist hefur bréf frá enskri 17 ára stúlku, sem hefur áhuga á flugvélum, landafræði, íþróttum og tónlist. Hún vill komast í bréfasamband við ungt fólk á Is- landi og utanáskrift til hennar er: Miss Debra Edwardcs 12 East Parade, Sea Mills, Bristol BS9 2JW England. Nordisk Kontakt 16/85 Tímaritið Nordisk Kontakt er gefið út í Stokkhólmi af Norræna ráðinu. Ritstjóri er íslenskur, Einar Karl Haraldsson. Ritið skiptist í kafla eftir löndum og birtast greinar og fréttir frá hverju Norðurlandanna fyrir sig. Hvert þeirra hefur sinn umsjónarmann og þarna birtast fréttir og greinar um það sem er efst á baugi í hverju landi. 1 Islands-kafianum er skrifað um að lækkun skatta sem fyrirhug- uð var muni dragast nokkuð, grein er um að afnema eigi verðtryggingu bygginga- lána, að hætt skuli að mismuna kynhverfu fólki í landinu og grein er um að banna skuli vopnaframleiðslu á íslandi. Björn Jó hannsson er umsjónarmaður með ís- lensku efni ritsins. Formaður Norræna ráðsins er nú Páll Pétursson alþingismaður. BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:..91-31815/686915 AKUREYRI:....96-21715/23515 BORGARNES:..........93-7618 BLÖNDUÓS:......95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: .95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:......96-71489 HÚSAVÍK:.....96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:..97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI:....97-8303 irrterRent

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.