Tíminn - 11.03.1986, Page 12
12 Tíminn
Landstjórn og
framkvæmdastjórn LFK
Fundur veröur föstudaginn 14. mars kl. 19-20 aö Rauðarárstíg 18.
LFK
Framsóknarkonur á
miðstjórnarfundi
Hittumst í hádeginu laugardaginn 15. mars aö Rauðarárstíg 18 og
ræöum málin.
LFK
Hafnf irðingar - Spilakvöld
Lokakvöld 3ja kvölda Framsóknarvistar verður
haldið í félagsheimilisálmu íþróttahúss Hafnar-
fjarðar 14. mars nk. Hefst stundvíslega kl. 20.30.
Hafnfirðingar hressið upp á spilamennskuna og
fjölmennið. Kaffiveitingar.
Framsóknarfélögin
Framsóknarvist
Spiluö verður framsóknarvist nk. sunnudag kl. 14 aö Hótel Hofi, Rauö-
arárstíg 18.
Allir velkomnir.
Stjórnin
Árnesingar
Skoöanakönnun til uppröðunar Árnesinga á lista framsóknarmanna til
búnaðarþings verður dagana 19., 20. og 21. mars n.k. frá kl. 14-18 að
Eyravegi 15, Selfossi. Fundur verður haldinn af því tilefni að Brautar-
holti á Skeiðum 12. mars n.k. kl. 21.00.
Þar mun Hjalti Gestsson greina frá störfum nýliðins búnaðarþings.
Fundarmönnum gefst kostur að kynnast frambjóðendum og viðhorf-
um þeirra á fundunum.
Undirbúningsnefnd
Borgarnes-nágrenni
Spilafólk athugið að þriðja og síðasta umferð þriggja kvölda keppninn-
ar verður haldin að Hótel Borgarnesi föstudaginn 14. mars 1986 kl.
20.30. Allt áhugafólk velkomið.
Framsóknarfélag Borgarness
Tilkynning um lán vegna bætts aðbúnaðar,
hollustuhátta og öryggis á vinnustað
í lögum nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustuhætti og
öryggi á vinnustöðum er gert ráð fyrir útvegun fjármagns
til lánveitinga til fyrirtækja, sem þurfa að bæta aðbúnað,
hollustuhætti og öryggi á vinnustað. Samkomulag hefir
verið gert milli Byggðastofnunar og félagsmálaráðu-
neytisins um að lán þessi verði veitt úr Byggðastofnun af
sérstöku fé, sem aflað verður í þessu skyni.
Umsóknir um lán þessi skulu því sendar Byggðastofn-
un, Rauðarárstíg 25, 105 Reykjavík, á umsóknar-
eyðublöðum Byggðastofnunar, þar sem sérstaklega sé
tekið fram að um sé að ræða lán vegna bætts aðbúnað-
ar, hollustuhátta og öryggis á vinnustað.
Umsóknarfrestur er til 15. april n.k. Endurnýja þarf
umsóknir, er áður hafa verið sendar en ekki hlotið af-
greiðslu.
BYGGÐASTOFNUN
PÓSTHÓLF 5410
RAUÐARÁRSTÍG 25 - 105 REYKJAVfK
Þriðjudagur 11. mars 1986
DAGBÓK
interRent
is. ísland á aöild aö ýmsum alþjóðlegum
samþykktum um þessi mál, en til þessa
hefur lítiö verið fjallaö um þau á vettvangi
skólamála.
Allt áhugafólk er velkomið aö sækja
dagskrána.
Fyrirlestar um hjónabandið
Þriðjudaginn 11. mars kl. 20.30 flytur
Sr. Porvaldur Karl Helgason. fyrri fyrir-
lestur sinn í safnaðarheimilinu Borgum í
Kópavogi. Fyrirlcstrarnir fjalla um hjóna-
handið mikiivægi þess og vandamál sem
upp geta komið. Fyrirlestrar þessir ciga
crindi til allra. cn þó sérstaklcga unga
fólksins og þeirra. sem vilja læra af
reynslu annarra og hvernig brcgöast eigi
við vanda sem upp kann aö koma. Viku
síðar flytur hann siðari fyrirlestur sinn, á
sama stað og tíma. Að vanda vcröur heitt
á könnunni og okkur mikil ánægja að sjá
sem flesta njóta kvöldsins meö kennt-
manninum Þorvaldi.
Fræðslunefnd Kársnessóknar.
Málfreyjudeildin Kvistur:
Kynningarfundur
Málfreyjudeildin Kvistur boðar til
kynningarfundar á málfreyjusamtökun-
um fimmtudaginn 13. mars n.k. að Hótel
Esju2. hæðkl. 20.30. Veriðvelkomnarog
kynnist uppbyggjandi félagsstarfi. Kaffi-
veitingar.
Kynningarncfnd.
IIEIMA ER
IJlIjJLj 1
Heima er bezt 1. og 2. tbl. 1986
Á fyrsta blaði Heima er bezt á þessu ári
er mynd af Ásdísi Ágústsdóttur frá Birt-
ingaholti og viðtal er við hana í blaðinu.
Steindór Steindórsson ritstjóri ritar Há-
skólahugleiðingar en Ólafur H. Torfason
blaðamaður ávarpar lesendur og óskar
þeim góðsárs. Þaðer Jón Gísli Högnason
er tók viðtalið við Ásdísi Ágústsdóttur.
Margt er af þjóðlegum fróðleik í blaðinu,
framhaldssögur.smásaga og Ijóð.
Á 2. tölublaði 36. árgangs Heima er
bezt er mynd af hjónunum Sveini Jó-
hannssyni og Herdisi Björnsdóttur á
Varmalæk. Olafur H. Torfason hafði
viðtal við Svein bónda og nefnist það
..Þekktu sjálfan sig". Margar myndir
fylgja viðtalinu. I blaðinu er önnur grein
Ólafs H. Torfasonar: Um leikara og lodd-
ara. Irúða. fífl ogfanta. „Landkrabbiferá
fiskveiðar" heitir frásögn Sigtryggs Sím-
onarsonar. Steindór Steindórsson skrifar
um kartöfluna II. þátt. Kristmundur
Bjarnason: „Meðan brjóst mitt ást og
æska fylltu". en það er frásögn af Grími
Thomsen og Magdalenu Thoresen. Úr
dagbók kennarans 1949-50 eftir Auðunn
Braga Sveinsson I. hluti. Björn Egilsson
frá Sveinsstöðum skrifar frásögn sem
nefnist „Týndur draugur í Austurdal”.
Opið bréf í ljóðum tii Sigtryggs Símonar-
sonar fyrrv. mjólkurbílstjóra eftir Gunn-
ar Thorsteinsson á Arnarstöðum er í
þessu blaði og framhaldssagan Perlur í
mold eftir Rafn Jónsson. Bókafréttir eru
einnig í blaðinu ritaðar af ritstjóra.
Bjarmi
Þetta blað Bjarma er helgað Altaris-
göngunni. Ritstjórinn. Gunnar J. Gunn-
arsson, segirsvo í forustugrein sinni: „Við
þurfum sífellt á fyrirgefningu syndanna að
halda. 1 kvöldmáltíðarsakramentinu
meðtökum við hana með áþreifanlegum
hætti. Rækjum það því.”
Annað efni blaðsins er Hugleiðing eftir
Sigurð Jóhannesson: Látið gleðióp gjalla.
Þá er „1 brennidepli” - Heilög kvöldmál-
tíð: Kvöldmáltíðin — Hvers vegna geng ég
til altaris? - Komdu eins og þú ert - Slegið
á þráðinn tii Helga Gíslasonar: „Þetta er
starf sem býður upp á ótal möguleika!”
segir hann um KFUM og KFUK starfið í
Breiðholti. Smásaga er í blaðinu eftir Við-
ar Valþjófsson: Vegaskil á vetrarnótt.
Birt er ársskýrsla frá Ragnari Gunnars-
syni um starfið í Cheparería sl. ár. „Unga
fólkið kemur” nefnist greinin, þýddar
greinar eru í blaðinu og fréttir af starfi
kristniboðsfélaga víða um lönd.
Frjáls verslun
Frjáls verslun, 1. tbl. 1986, er komin út.
Meðal efnis tímaritsins er forsíðuviðtal
við Sigurð Helgason, forstjóra Flugleiða
hf., greinar um greiðslukortaviðskipti,
Verslunarskólann, ferðaþjónustu, strika-
merki, afkomu iðnaðar, greiðsluerfið-
leika íslenskra fyrirtækja og margt fleira.
Þá er í blaðinu grein um nokkur álita-
mál við uppgjör til skatts, eftir Ólaf
Nilsson, löggiltan endurskoðanda. Útgef-
andi Frjálsrar verslunar er Frjálst framtak
hf. og ritstjóri er Kjartan Stefánsson.
Dagskrá frá Samhjálp
Samhjálp Hvítasunnumanna er útgef-
andi að tímaritinu Dagskrá frá Samhjálp.
en ritstjóri ogáb.maðurer Óli Ágústsson.
„Áætlað cr að út komi sex tölublöð í ár.
en hafinn er fjórði árgangur þessa rits.
Blaðið er prentað í a.m.k. 6500 eintök-
um. sem dreift verður um landið til áskrif-
enda og aukinnar útbreiðslu. Farið var
inn á þá braut að selja auglýsingar í blaðið
og hafa fyrirtæki og stofnanir brugðist vel
við og keypt auglýsingarúm af örlæti.”
segir ritstjóri í ávarpi fremst í blaðinu.
I blaðinu er grein eftir Jóhann Jóhann-
esson með myndum. þar sem hann segir
frá sínu lífi og hvernig hann frelsaðist í
Hlaðgerðarkoti og er síðan nýr maður.
Grein með mörgum myndum heitir:
Starfsárið 1985 og þýdd grein eftir And-
rew Murray, sem heitir Lykillinn að virkri
bæn. Margar fleiri greinar um frelsun frá
glötuninni eru í þessu blaði.
Háskólatónleikar í hádeginu
í Norræna húsinu
Sjöttu Háskólatónlcikarnir á vormiss-
cri 1986 vcröa haldnir í Norræna húsinu
miövikudaginn 12 mars. Inga Rós Ing-
ólfsdóttir scllólcikari og Hrcfna Eggcrts-
dóttir píanólcikari flytja vcrk cftir G.
Faurc og B. Marinu.
Tónlcikarnir hcfjast kl. 12.3()ogstanda
í u.þ.b. hálftíma.
Spilakvöld í Kópavogi
Kvenfclag Kópavogs heldur spilakvöld
í kvöld, þriðjud. 11. mars. Þá vcrður spil-
uð fclagsvist í félagshcimill bæjarins kl.
20.30.
Nemendaieikhús
Leiklistarskólans:
Ó muna tíð í Lindarhæ
Síöasta sýning á lcikriti Fórarins
Eldjárns, Ó muna tíö, cr í Lindarbæ í
kvöld kl. 20.30. Miöapantanir í síma
21971.
Dagskrá um mann-
réttindafræðslu í skólum
Dagana 11.-12 mars vcrður haldin í
Kennslumiðstöð Námsgagnastofnunar
dagskrá um Mannréttindafræðslu í
skólum. Aðstandcndur þcssarar dagskrár
eru Námsgagnastofnun. skólaþróunar-
deild mcnntamálaráöuncytisins, Banda-
lag kennarafclaga. Biskupsembættið,
Rauði kross Islands. Kcnnaraháskóli Is-
lands og (slandsdcild Amnesty Internat-
ional.
Tilgangur dagskrárinnar er að varpa
Ijósi á í liverju mannréttindafræðsla felst
og kynna hvernig þcssum fræðsluþætti cr
sinnt í skólum landsins. í tcngslum við
dagskrána vcrður vinnustofa þar sem
m.a. verður unnlð að yfirliti yfir námscfni
og ítarefni cr vcrða mætti kcnnurum til
stuðnings í kennslu.
Dagskrá þessa vcrður scm hcr segir:
Þriðjudagur 11. mars kl. 16.00-19.00
A. Avarp frá íslandsdcild Amnesty Int-
crnational: Guðrún Hannesdóttir náms-
ráðgjafi
B. Hvað eru mannréttindi?: Eyjólfur
Kjalar Emilsson kcnnari.
C. Þjóðlcg og alþjóðleg sjónarmið í
kennslu um mannréttjndi: Erla Kristjáns-
dóttir kennari.
D. Vinnustofa: Þátttakendum skipt í
hópa og þeir vinni að athugun og skrá-
sctpingu á verkefnum. Hugsanlegt cr að
unniö vcrði að verkcfnagerð.
Miðvikudagur 12. mars kl. 16.00-18.00.
A. Ávarp frá fulltrúa kirkjunnar: Jón
Bjarman fangaprcstur.
B. Aö rannsaka mannréttindi meA
börnum: Hreinn Pálsson.
C. Mannréttindáfræösla í grunnskólum:
Sigþór Magnússon námstjóri.
D. Umræður: Stjórnandi Helgi Skúli
Kjartansson sagnfræðingur.
Víða um heim er aukin áhersla á mann-
réttindafræðslu. Til dæmis gerði 21. þing
UNESCO, sem haldið var 198(1. 7 ára
áætlun um mótun slíkrar fræðslu. Einnig
hcfur Evrópuráðið stuðlað mjög að fram-
gangi þcssara mála. m.a. mcð namskciða-
haldi fyrir kcnnara og útgáfu kennsluefn-
BILALEIGA
Útibú í kríngum landið
REYKJAVÍK:..91-31815/686915
AKUREYRI:....96-21715/23515
BORGARNES:..........93-7618
BLÖNDUÓS:......95-4350/4568
SAUÐÁRKRÓKUR: .95-5913/5969
SIGLUFJÖRÐUR:......96-71489
HÚSAVÍK:.... 96-41940/41594
EGILSSTAÐIR: ...... 97-1550
VOPNAFJÖRÐUR: .97-3145/3121
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI: ...97-8303