Tíminn - 21.03.1986, Qupperneq 1

Tíminn - 21.03.1986, Qupperneq 1
RAUSTIR MENN 25050 SfnDIBIUBTÖDin ALUSUISSE, svissneska álfram- leiöslufyrirtækiö sem m.a. er eigandi ISAL, tilkynnti i gær aö þaö væri nálægt gjaldþroti eftir gífurlegan taprekstur á síðasta ári, sem nam allt aö 364 milljónum dala eöa 14560 milljónum ísl. króna. Fimm svissneskir bank- ar hafa ákveðið aö bjarga fyrirtækinu meö því að kaupa ný hlutabréf á gengi 75% yfir nafnverði. Alusuisse var rekið meö hagnaöi áriö 1984 en þrjú árin þar á undan var fyrirtækiö rekiö með tapi. í gær var einnig tilkynnt aö stjórnarformaður fyrirtækisins, Emanuel Meyer, heföi sagt af sér, og fram- kvæmdastjórinn, Bruno Sorato, hefði verið rekinn. FULLTRÚADEILD Bandarikja- þings felldi í gær hina umdeildu 100 milljóna dollara aðstoö til handa Contra-skæruliöun- um í Nicaragua sem Reagan Bandaríkjafor- seti haföi lagt geysilega áherslu á aö fengist. Atkvæði féllu þannig aö 222 greiddu atkvæöi gegn tillögunni en 210 fulltrúar studdu hana. Urslitin eru mikill stjórnmálaósigur fyrir Bandaríkjaforseta. Athyglin beinist nú aö Oldunga- deild Bandaríkja- þings en allt viröist benda til aö fram- undansélöggjafar- barátta sem gæti dregist á langinn. RÍKISSTJÓRNIN hefur samþykkt að vinna aö landsáætlun í heilbrigðismálum meö hliösjón af stefnu Alþjóöaheilbrigöis- stofnunarinnar sem nefnd er: „Heilbrigði fyrir alla áriö 2000“ í þeim tilgangi aö stórauka forvarnir gegn sjúkdómum og slýsum. Áætl- unin skal taka miö af vörnum gegn langvinn- um sjúkdómum og því aö búa hinn vaxandi fjölda aldraðra undir gott heilsufar í ellinni. Ahersla veröur lögö á aö kynna og efla heilbrigða lífshætti eftir því sem unnt er meö stjórnvaldsaðgerðum. FRAKKAR fengu nýjan forsætisráð- herra í gær. Þá tilkynnti Francois Mitterrand forseti aö hann hefoi skipaö Jacques Chirac leiötoga gaullista nýjan forsætisráðherra landsins. Chirac tekur við embættinu af Laurent Fabius forsætisráöherra stjórnar sósíalista sem setiö hefur viö völd síöustu fimm árin. Skömmu eftir skipan Chiracs í embættið sprakk sprengja I miöborg Parísar og varö hún einum manni aö bana og særði rúmlega tuttuga aöra. SNJÓÞYNGSLI ollu því aö skúr áfastur viö fiskverkunarhús fyrirtækisins Keflavíkur hf. í Keflavík, hrundi í hádeginu í gær. Aö sögn skrifstofustjóra fyrirtækisins var ekki tilfinnanlegt tjón af þessu því skúrinn og húsin eru orðin gömul. Talsvert hefur snjóaö í Keflavík undanfariö en lítið hefur hreyft vind. ÞÓRÐUR FRIÐJÓNSSON var kjörinn formaöur Stjórnunarfélags íslands á síöasta aöalfundi félagsins fyrir skömmu. Félagiö er 25 ára í ár og hefur starfsemi þess fariö hraövaxandi á síðustu árum, m.a. tvöfaldaðist velta þess á síðasta ári. KRUMMI ....eru þeir nú farnir fljúgast á?“ Ákæra komin í okurmálinu: HERMANN ÁKÆRÐUR OG123ÍVIDBÓT - Hermann fékk rúmlega 20 milljónir í okurvexti Ríkissaksóknari gaf í gær út ákæru á hendur Hermanni Gunn- ari Björgvinssyni og 123 öðrum einstaklingum í hinu svokallaða okurmáli. Hermanni er gefið að sök að hafa á árunum 1984-'85 veitt-35 aðilum peningalán og jafn- framt áskilið sér og tekið við sam- tals 20.748.469 krónum umfram lögleyfða vexti, en hinum 123 er gefið að sök að hafa á þessum árum veitt Hermanni peningalán og jafn- framt áskilið sér og tekið við sam- tals 41.853.194 krónum umfram lögleyfða vcxti af peningalánum. Saksóknaraembættið hefur ákveðið að gefa ekki upp nöfn á þeim sem ákærðir eru fyrir að hafa átt peninga í veltunni hjá Her- manni, en að sögn Jónatans Sveins- sonar saksóknara er þarna um að ræða karla og konur, allt frá eftir- launafólki upp í kaupsýslumenn, sem hafa átt allt frá örfáum þús- undum upp í milljónir í veltunni. sá hæsti um 5 milljónir. Öllum ákærðu er gefið að sök að hafa brotið gegn lögum unt bann við okri, nr. 58, 6. grein, og eru viðurlög sektir allt frá fjórfaldri upphæð þeirra óleyfilegu vaxta sem voru teknir upp í 25 falda þá upphæð. Jónatan sagði að í þeim okurmálum sem hingað til hcfði verið dæmd í, hefðu viðurlögin yfirleitt verið nálægt lágmarkinu. Jónatan sagði að þetta mál væri langstærsta viðfangsefnið sem embættið hefði fengið af þessu tagi, sérstaklega á rannsóknarstigi, en hann átti samt ekki von á að málin yrðu lengi að veltast í dóms- kerfinu. t>ó væri ljóst að sakborn- ingar hefðu uppi allskonar varnir í málunum, nt.a. með því að scgjast hafa verið að kaupa eins konar skuldabréf þegar þeir afhentu Her- manni peninga til ávöxtunar. Til viðbótar eiga þeir, sem þurft hafa að borga ólöglega vexti, endurköfurétt, þ.e.a.s þeir sem Hermann lánaði fé eiga þennan rétt gagnvart Hermanni, og Her- mann á síðan sama rétt gagnvart i I Ber er hver að baki... Myndavélin getur oft villt sýn því það var langt í frá að Flugleiðaþotan hafi verið að hremma minni flugvélina, heldur var verið að æfa aðflug á Rcykjavíkurflugvelli í gær. Tímamynd: Árni Bjarna. Borgarstjórn: Mikligarður fær 2 ára starfsleyfi Kristján Benediktsson fulltrúi Framsóknarflokksins í borgar- stjórn og Sigurjón Pétursson full- trúi Alþýðubandalagsins lögðu fram á borgarstjórnarfundi í gær, breytingartillögu við tillögu borg- arstjóra um starfsleyfi Mikla- garðs. Tillaga borgarstjóra gerir ráð fyrir tveggja ára framlengingu starfsleyfisms, en í breytingartil- lögu Kristjáns og Sigurjóns er gert ráð fyrir að starfsleyfi Miklagarðs verði framlengt um fimm ár frá næstu áramótum. Kristján Benediktsson hóf máls á þessu efni og sagði m.a. að þessi verslunarstarfsemi Miklagarðs hafi ekki á nokkurn hátt valdið erfið- leikunt varðandi umferð eða tor- veldað aðra starfsemi á hafnar- svæðinu. Hins vegar sagði Kristján Reykvíkinga hafa notið góðs af þessari starfsemi vegna aukinnar samkeppni stórmarkaðanna í borg- inni í formi lægra vöruverðs. Davíð Oddsson, borgarstjóri Reykjavíkur kvaddi sér hljóðs og sagði efnislega að SÍS ætti Fram- sóknarflokkinn og slíkt væri trú- iega einsdæmi að auðhringur ætti stjórnmálaflokk. Því væri eðlilegt að fulltrúar Framsóknarflokksins gengju erinda SÍS í Miklagarðs- málinu. Sigurjón Pctursson benti á að sá ágreiningur sent á sínum tíma hafi verið um starfsleyfisveitingu Miklagarðs hafi verið vegna um- ferðarmála. f Ijós hafi komið að það hafi verið óþarfa áhyggjur og um það deili enginn lengur. Sigur- jón sagði að áður hefði það ekki verið föst regla að ákveðin svæði hafi verið notuð til annars en upphaflega hafi verið gert ráð fyrir ef aðstæður breyttust og bcnti á Skeifuna og Hagkaup sem dæmi. -BG því fólki scm lét hann fá peninga til að ávaxta og fékk síðan til baka með ólöglegum vöxtum. Síðan eru þegar komin í gang bakmál á hendur Hcrmanni frá þeim scm áttu peninga í veltunni þegar málið komst upp og fcngu það staðfest með ávísunum frá Hermanni. Hef- ur þegar verið dæmt í þeim sumum á grundvelli tékkamála. Mál Hermanns Björgvinssonar er höfðað fyrir Sakadómi Kópa- vogs sem og 14 annarra sakborn- inga. Mál 73 er höfðað fyrir Saka- dómi Rcykjavíkur, 28 fyrir Saka- dómum Hafnarfjarðar, Garða- bæjar og Seltjarnarness, og 8 fyrir sakadómum annarra lögsagnar- umdæma. -GSH Sigurður Helgason um Arnarflug: Léleg stjórnun og hrein afglöp - Vísum þessu til föðurhúsanna, segir fréttafulltrúi Arnarflugs „Við vísum þessum yfirlýsingum öllum til föðurhúsanna," sagði Sig- hvatur Blöndal fréttafulltrúi Arn- arflugs í samtali við Tímann unt ummæli Sigurðar Helgasonar stjórnarformanns Flugleiða sem hann viðhafði á aðalfundi félagsins í gær. Aðspurður um hvort þetta muni ekki hafa slæm áhrif á hluta- fjáraukningu þá, sem unnið er að hjá Arnarflugi sagði Sighvatur: „Ég tel að það sé‘ ckki, því þeir mcnn sem eru að koma þarna inn viti betur. Pessir hlutabréfamál eru nú á lokastigi og það verður vænt- anlega gengið frá þeint nú um helgina." „Uppsafnað tap félagsins á þessu tímabili (1981-1985) nemur 239 milljónum króna. Að svo hefur farið sem raun ber vitni er um að kenna röngum ákvörðunum mciri- hluta stjórnar Arnarflugs, lélegri stjórnun og hreinum afglöpum," sagði stjórnarformaður Flugleiða, Sigurður Helgason, í ræðu sinni á aðalfundinum í gær. Hann sagði enn fremur, að ekki væri rúnt fyrir nema eitt áætlunarflugfélag til að sinna flutningum til og frá landinu. Samkeppnin sem Flugleiðir ættu í væri hörð og enn ætti hún eftir að harðna þcgar erlend flugfélög hæfu flug til íslands, en það telur hann að geti orðið bráðlega. Flugleiðir eiga nú 44% af hlutafé Arnarflugs, en komi hlutafjár- aukningin til framkvæmda minnk- ar hlutur Flugleiða niður í unt 14%. Á aðalfundi Flugleiða f gær sagði Halldór Jónsson verk- fræðingur í umræðum að Arnarflug væri í raun ólöglega rekið þar sem fyrirtækið væri strangt til tekið gjaldþrota samkvæmt gjaldþrota- lögum. - BG

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.