Tíminn - 21.03.1986, Side 11
Tíminn 15
Föstudagur 21. mars 1986
Um helgina
■ Innanhiíssnivislarainót ís-
lands í sundi verður um þessa
helgi. Mótið fer fram í Vest-
mannaeyjum ug hcfst mótið ■
kvöld en lýkur á sunnudag.
■ Hið árlega Ljóma-mót í bad-
minton, sem Badmintonfélag
Akraness í tengslum við Smjör-
líki hf. heldur, verður uni helg-
ina. IMótið hefst í kvöld kl. 18.30
en verður framhaldið kl. 10.00 á
morgun. Keppt verður í meistara-
og A-flokki í einliðaleik og tví-
liðaleik karla og kvenna og
tvenndarleik. Mótið gcfur stig til
landsliðs og vitað er að tlest
okkar bcsta badmintonfólk verð-
ur á meðal keppenda.
■ Landsllokkaglínian 1986
verður háð á morgun, laugardag,
í íþróttahúsi Kennaraháskólans.
Hcfst glíman kl. 14.00. Lands-
ftokkaglínian er mcistaramót og
sigurvcgari í hverjum flokki telst
íslandsineistari. Nú eru uin 40
þátttakendur skráðir til leiks. I’á
verður Glímuþing Islands haldið
á sunnudaginn í Iþróttamiðstöð-
inni I.augardal og liefst kl. 14.00.
■ Arlegt Hermaniisinót í alpa-
greinum fer fram á Akureyri
21.-23. mars n.k.
Þetta mót átti að vera alþjóð-
legt FIS mót en vegna. ónógrar
þátttöku crlendra keppenda
verður svo ekki að þessu sinni og
hefur alþjóðamótinu vcrið aflýst.
Hcrmannsmótið verður liins
vegar haldið á hcfðbundinn hátt
og tclst eitt af bikarmótum SKÍ.
Fararstjórafundur og útdráttur
í mótið verður í Dynhcimum
föstudaginn 21. inars kl. 20.30 og
verður það opinn fundur. Á laug-
ardag verður kcppt í svigi karla
og stórsvigi kvenna og liefst fyrsta
umfcrö kl. 10.00.
Á sunnudag liefst keppnin með
svigi kvenna kl. 10 og stórsvigi
karla kl. 10.30.
Verðlaunaafhending verður að
nióti loknu í Hlíðarfjalli.
■ Kcilumót Ijölbrautaskólanna
verður haldið laugardaginn 22.
mars í keilusalnum Öskjuhlíð.
Keppt verður sérstaklega í stúlkna-
llokki og piltaflokki, en Ijölhrauta-
meistari veröur sá skóli er nær
bcstum árangri í báðum flokkum
samanlagt.
8 keppendur og 2 varamenn
mæta fyrir hönd hvers fjölbrauta-
skóla, 5 í stúlknaflokki og 5 í
piltaflokki. Hver kcppandi lcikur
3 leiki og hvert lið því 12 leiki
samtals.
Illlllllllllll IPRÓTTIR I...................... -.... .... .............I..... ............. ............... ................. .................... ................ .........I....Illllllli
Van Basten efstur
- og nokkuð viss með að hreppa skóinn eftirsótta
Markaskorarinn mikli hjá Ajax,
Marco van Basten, er nú orðinn
nokkuð viss með að vinna gullskó
Adidas fyrir að verða markahæsti
leikmaður Evrópu þetta keppnis-
tímabilið. Van Basten Itefur skor-
að 34 mörk í 22 leikjum það sem
af er en næstur honum á þessu
keppnistímabili er Vandenberg frá
Anderlecht með 25 mörk eftir 29
leiki. Gary Lineker frá Everton er
í þriðja sæti með 24 mörk í 34
lcikjum. Á keppnistímabilinu sem
lauk síðastliðið haust varð Sovét-
maðurinn Protassov lang marka-
hæstur með 35 mörk í 34 leikjum
en nokkuð víst er að van Basten fer
framúr honum á næstu vikunt.
Bikarkeppni kvenna í blaki:
Stúdínur sigruðu
Kvennalið ÍS tryggði sér bikar- en fyrirfram var talið. Breiðabliks-
meistaratign í biaki seint á miðviku-
dagskvöldið með 3-2 sigri á UBK í
löngum og ströngum lcik. Stúdínur
eru þar með orðnar bæði íslands- og
bikarmeistarar. Leikurinn á
miðvikudagskvöldið reyndist jafnari
stúlkurnar náðu upp mikilli baráttu
og unnu t.d. fjórðu hrinuna 17-15 og
náðu úrslitahrinu. Pá var allur vind-
ur hinsvegar úr þeim og Stúdínur
sigruöu 15-3 án erfiðleika.
Stjörnukeppni í keilu
Tveir félagar þeir Porgrimur J.
Einarsson og Ingimundur Helgason
sem reka fyrirtækin Rúnir og Cobra
hafa gefið farand- og eignarskildi til
keppninnar í 1. og 2. deild í keilu.
Skildir þessir eru kallaðir Stjörnu-
skildirnir og hlýtur þá það lið sem
nær flestum stjörnum í hvorri deild.
Stjarna er skilgreind sem lokun allra
liðsmanna á sama ramma hvort sem
um feykju eða fellu er að ræða.
Verða skildirnir afhentir í hófi aö
loknu Islandsmóti.
Fyrir keppnina unt helgina þá
Itafa Fellybyljir og Hólasniglar náð
flestum stjörnum í 1. dcild eða 6 en
Kaktus, Keiluvinir og Víkingasveitin
hafa 5 stjörnur hver sveit. í 2. deild
er Mánaskin með 3 stjörnur og
Teppabandið með 2.
Gullskór Adidas:
Tvöfalt hjá Hönnu
Helgina 15. og lóTrnars var
haldið á Dalvík Bikarmót S.KTt'-í-
unglingaflokki 13 til 14 ára. Úrslit
urðu þessi.
Laugardagur:
Svig drengja: sek.
1. Arnar Bragason, Húsavík........ 77,19
2. Jóhannes Baldursson, Akureyri . 77,39
3. Vilhelm Þorsteinsson, Akureyri . 78,55
Stórsvig stúlkna:
1. Hanna Mjöll Ólafsdóttir, ísaf. . . 102,68
2. Sara Halldórsdóttir, ísaf......104,13
3. María Magnúsdóttir, Akureyri ..105,15
Sunnudagur:
Stórsvig drengja: sek.
' 1, Jóhannes Baldursson, Akureyri . 94,76
2. Jón Ólafur Árnason, ísafirði .... 95,73
3. Magnús Karlsson, Akureyri....... 98,23
Svig stúlkna:
1. Hanna Mjöll Ólafsdóttir, ísaf. . . . 89,48
2. Anna íris Sigurdard., Húsavík . . . 90,68
3. Maria Magnúsdóttir, Akureyri . . 91,14
NBA körfuknattleikurinn:
Bill Walton hefur hjálpað Ccltics til að verða bestáTiðið í NBA. Hér skorar
hann í leik gegn Lakers.
Celtics eru bestir
- vinna hvern leikinn á fætur öðrum - Walton hefur styrkt liðið verulega
Eins og nánast öll önnur kvöld þá
var leikið í NBA körfuknattleiknum
í Bandaríkjunum í gær. Það vakti at-
hygli að L.A. Lakers töpuðu fyrir
nágrönnum sínum L.A. Clippers í
annað sinn á þessu tímabili, nú með
einu stigi 114-115. Boston átti hins-
vcgar ekki í vandræðum með Papers
og unnu 127-108. Þá unnu76erssigur
á Bulls 118-112 og Nuggets söltuðu
Pistons 114-98. Það er mál manna að
lið Boston Celtics sé algjört yfir-
burðalið í NBA í vetur. Celtics hafa
t.d. unnið L.A. Lakers í tvígang
bæði á heimavelli og úti. Þar munar
mestu um að Celtics fengu tii liðs við
sig Bill Walton í stöðu miðherja og
hefur hann komið inn fyrir Robert
Paris þegar þurfa þykir og staðið sig
með eindmæum vel. Walton er gam-
all í hettunni og vart.d. meistari með
Trailblazers árið 1977. Hann er 33
ára en hefur sjaldan spilað betur. Þá
á Larry Bird enn eitt gullárið og
segja fróðir að ekki sé hægt að stöðva
hann. Hvað sem öllu líður þá er
nokkuö ljóst að það verða Celtics og
Lakers sem mætast í úrslitum NBA.
Flokkarnir keppa um gull, sill’-
ur og brons vcrölaun.
En eins og áður segir verður
Ijölbrautanicistari sá skóli er
besta skor hlýtur í báðuni tlokk-
uni sainanlagt.
‘Þá verða vcittar sérstakar
viðurkenuingar fyrir prúöniann-
lcgustu fraiukomu og íþrótta-
anda.
Mótið hefst kl. 9.00 árdegis í
stúlknallokki og kl. 11.00 í pilta-
flokki.
Islandsmeistaramótið í fimleikum:
Landsliðssæti í veði
Aukaþing IBR
Aukaþing íþróttafélags Reykjavíkur
verdur haldið laugardaginn 22. mars
n.k. að Hótel Esju. Þetta er í fyrsta sinn
í 41 árs sögu bandalagsins sem til
aukaþings er bodað.
TUdrög málsins eru þau að forystu-
menn íþróttamála í Reykjavík töldu
þörf á ad ræda innra skipulag og starfs-
hætti bandalagsins og leggja drög að
framtíðarstefnu íþróttamála i Reykja-
vik. Þá verður einnig tekið til umræðu
samstarf iþróttahreyfingarinnar (félag-
anna) við borgaryfirvöld.
íslandsmeistaramót í fimleikum
fer fram í Laugardalshöll dagana
22.-23. mars 1986.
Laugardag hefst keppni kl. 15.00
þá keppa piltar í skylduæfingu en
stúlkur í frjálsum æfingum, (saman-
lagt).
Sunnudag hefst keppni kl. 14.30
og keppa þá piltar í frjálsum æfing-
um, en 6 efstu stúlkur á hverju
áhaldi keppa til úrslita á hverju
áhaldi. Verðlaunaafhending verður
á sunnudag.
Keppnisferð er fyrirhuguð til
Belgíu, og fara þangað 4 stúlkur og
4 piltar til keppni, og keppa við
Belgíumenn og Hollendinga. Lagt
verður í þessa ferð 3. apríl og komið
til baka 8. apríl.
Norðurlandsmeistaramót ung-
linga verður haldið í Kaupmanna-
höfn 26.-27. apríl, og í beinu sain-
hengi verður farið á Evópumót ung-
linga sem haldið verður í Karlsrue í
Þýskalandi dagana 3.-4. maí. Ekki
hafa ennþá verið valdið keppendur
fyrir þessi mót, en tækninefndir sjá
um val og verður íslandsmeistara-
mót haft til viðmiðunar við val þetta.
í íþróttaráð Reykjavíkur úthlutaði úr styrktarsjóð sínum fyrir stuttu. Að þessu sinni voru 450 þúsund krónur
veittar í styrki og hlutu þær eftirtaldir aðilar: Handknattleiksdeild Víkings kr. 200 þúsund fyrir frábæran árangur
í Evrópukeppni á síðasta ári svo og bikarmeistaratign í fyrra; TBR kr. 100 þúsund vegna árangurs í
Evrópukeppni og unglingastarfs; íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík kr. 50 þúsund fyrir árangur á Norðurlanda-
móti og unglingamóti ■ Finnlandi á síðasta ári; íþróttafélagið Fylkir kr. 50 þúsund fyrir unglinga- og félagsstarf;
Sundfélagið Ægir kr. 50 þúsund fyrir árangur á sundmótum innanlands og utan svo og unglingastarf.
Þá voru Sigurði Einarssyni veitt sérstök verðlaun fyrir árangur í spjótkasti á síðasta ári en hann átti þá 20asta
besta árangur í heimi. Fyrir þátttöku í almenningsíþróttum voru þeim Bjarndísi Tómasdóttur og Birni
Tryggvasyni veittar sérstakar viðurkenningar. Loks voru Hákoni Bjarnasyni og Róberti Jónssyni veittar
viðurkenningar fyrir störf að félagsmálum.
Á mynd Árna Bjarna er allur hópurinn sem hlaut eða veitti viðtöku verðlaunum og viðurkenningum.
Stefán efstur
Stefán Konráðsson úr
Stjörnunni sigraði Tómas
Guðjónsson í úrslitum Vík-
ingsmótsins í borðtennis 2-0
fyrir stuttu. Með þessum sigri
hefur Stefán nánast stungið
af í punktakeppni BTÍ. Stef-
án hefur unniö sex af átta
mótum en Tómas hefur unnið
hin tvö. Stefán er með 183
punkta en Tómas er með 99.
Aðrir eru langt á eftir.
í kvennaflokki hafa Kristín
Njálsdóttir úr UMSB og Sig-
rún Bjarnadóttir líka úr
UMSB forystu með 12
punkta hvor