Tíminn - 21.03.1986, Page 16
20 Tíminn
Föstudagur 21. mars 1986
Stjórnmálaskólinn veröur starfandi á eftirtöldum dögum:
Vinnumarkaður
Mánudag 24. mars kl. 20.30.
Fyrirlesari er Bolli Héðinsson.
Sjávarútvegur
Þriðjudagur 1. apríl kl. 20.30.
Fyrirlesari er Gylfi Gautur Pétursson.
Landbúnaður
Laugardag 5. apríl kl. 10.00.
Fyrirlesarar eru Guðmundur Stefánsson og Hákon Sigurgrímsson.
Iðnaður
Mánudag 7. apríl kl. 20.30.
Fyrirlesari er Ingjaldur Hannibalsson.
Utanríkismal
Fimmtudag 10. apríl kl. 20.30.
Fyrirlesari er Þórður Ægir Óskarsson.
Opinber þjónusta
Laugardag 12. apríl kl. 10.00.
Fyrirlesarar eru Jóhann Einvarðsson og Guðmundur Bjarnason.
Sveitarstjórnarmál
Mánudag 14. april kl. 20.30.
Fyrirlesari er Alexander Stefánsson.
Akranes
Almennur fundur um fjárhagsáætlanir Akranes-
kaupstaðarverðurhaldinn í Framsóknarhúsinu við
Sunnubraut föstudaginn 21. mars kl. 20.30.
Bæjarfulltrúarnir
Framsóknarfélag
Þorlákshafnar og Ölfuss
boðar félagsmenn og stuðningsmenn til fundar sunnudaginn 23. mars
í Félagsheimilinu kl. 13.00.
Fundarefni:
1. Ákvörðun um framboðslista fyrir væntanlegar sveitastjórnarkosn-
ingar.
2. Önnur mál.
Undirbúningsnefnd.
FRAMSÓKN
TIL FRAMFARA
Skrifstofan í Eiðsvallagötu 6 er opin
virka daga kl. 16.30 - 18.30.
Síminn er 21180
og það er alltaf heitt á könnunni.
Hittumst hress.
Framsóknarfélögin á Akureyri
Neskirkja:
Samverustund aldraðra
Samverustund aldraðra á morgun,
laugardag kl. 15.00-17.00. síðasta skipti
fyrir páska. Gestir verða Jónas Gíslason
dósent og Júlíus Vífill Ingvarsson söngv-
ari.
Hótel Saga um helgina
Um þessa helgi verður Laddi á Sögu
bæði á föstudags- og laugardagskvöld.
Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leik-
ur fyrir dansi til kl. 03.00 i Súlnasal og á
Mímisbar er opið sama tíma, en þar leika
þeir André Bachmann og Kristján Ósk-
arsson (Dúettinn).
Grillið og Astrabar er opið að venju til
kl. 0.30 og þar sér Reynir Jónasson um
tónlistina.
Jarðfræðafélag íslands
tuttugu ára
Um þessar mundir cr Jarðfræöafélag
íslands tuttugu ára. Fclagiö var stofnaö
þann 16. mars 1966afþrcttán jarövísinda-
mönnum. Tvcir fyrstu formcnn fclagsins
voru þcir Siguröur Þórarinsson ogTrausti
Einarsson, scm báöir voru brautryöjcnd-
ur í nútíma jarövísindum hcr á landi. Á
þcssum tuttugu árum hcfur vöxtur og
framfarir í hvcrs kyns jarövísindum veriö
miklar hcr á landi. Scst þaö hvaö bcst á
aö nú cru um 180 manns í fclaginu og cru
þará mcðal margir þckktir vísindamcnn.
Jaröfræöafclag Islands licfur gcngist
fyrir ótal ráðstcfnum og fræöslufundum
um jaröfræöilcg cfni. Auk þcss hcfur
fclagiö um árabil átt hlut aö útgáfu
tímtaritsins Jökuls ásamt Jöklarann-
sóknafclagi íslands.
Jaröfræöafclag íslands hcldur fræöslu-
fund á Hótcl Loftlciðum föstudaginn 21.
mars næstkomandi. Fjallaö vcröur um
Hcngilinn, cn um þcssar mundir standa
yfir umfangsmiklar jaröfræöi-ogjaröhita-
rannsóknir á Hcngilssvæöinu. Einnig
vcröur afmælis félagsins minnst.
Núvcrandi formaöur Jarðfræðafélags
íslands cr Hrcfna Kristmannsdóttir.
Samskipti og útrás
Að vinna með lífefli -
Tveggja daga námskeið
með David Boadella
„Á námskeiðinu munum viö kynnast
tilfinningavinnu mcö líkamanum, bæöi af
cigin raun og fræöilcga.
Aöaláherslan vcröur lögö á aö auka
orkustrcymiö um líkamann og losa eitt-
hvaö af spennunni scm safnast hcfur
vcgna rangrar öndunar og rangrar bcit-
ingar líkamans undir álagi. Einnig lærum
viö aö ná bctra sambandi viö okkur sjálf
og umhverfiö,“ scgir í fréttatilkynningu.
David Boadella cr höfundur fjölda
bóka um Sálfræöi líkamans (somatic
psychology). Hann hcfur kcnnt mcðferð
víöa um hcim og cr forstöðumaður Cent-
er for biosynthesis í London. Undanfarin
fimm ár hefur Ðoadclla haldiö nokkur
námskciö á íslandi.
Námskciðiö vcröur haldið í Vaxtar-
ræktinni Dugguvogi 7 og hcfst stundvís-
lcga kl. 9 laugardaginn 22. mars. Það
stcndur frá kl. 9-17, báöa dagana. Verö
cr kr. 3.000.-.
Ráðstefna um náttúruverndar-
og ferðamál á Suðurnesjum
Laugardaginn 22. mars heldur Náttúru-
vcrndarncfnd Gullbringusýslu og Nátt-
úruverndarfélag Suöurncsja ráöstefnu
um náttúruverndar- og feröamál á Suður-
nesjuni, ástand og horfur. Ráöstcfnan
vcröur haldin í Glóöinni, Kcflavík og
hcfst kl. 14.00.
Flutt vcröa stutt framsöguerindi og
síðan vcröa fyrirspurnir og almennar
umræður.
Frummælendur veröa:
Haukur Jóhannesson, jaröfræðingur,
Kristbjörn Egilsson, líffræöingur, Sigurö-
ur G. Tómasson, Siguröur Ðlöndal, skóg-
ræktarstjóri, Gunnar Schram, alþingis-
maöur. Gísli Gíslason, framkvæmda-
stjóri Náttúruvcrndarráös, Einar Egils-
son, formaöur Náttúruvcrndarfélags Suö-
vesturlands.
Aö lokinni ráöstcfnunni veröur í tilefni
af 100 ára afmælisári Miöncshrcpps ckin
hringfcrö um hreppinn. Lciösögumaöur
vcröur Halldóra Ingibjörnsdóttir yfir-
kcnnari.
Allt áhugafólk um náttúruvcrnd óg
fcröamál á Suöurncsjum er hvatt til að
koma.
Átthagasamtök Héraðsmanna
halda kaffiboð
Átthagasamtök Héraösmanna halda
kaffiboð fyrir aldraöa Héraösmenn í
Rcykjavík í Furugeröi 1, kl. 14.00 á
laugardag. Spiluö vcröur félagsvist og
doktor Jón Hncfill Aðalstcinsson spjallar
um þjóöfræöi.
Stofnun
Landssamtaka kúabænda
Félagsráö Osta- og smjörsölunnar S.F.
tilkynnir:
Áö höföu samráöi viö formenn félaga
kúabænda hcfur stjórn Félagsráös ákvcö-
iö aö boöa til fundar um stofnun Lands-
samtaka kúabænda.
Fundurinn vcröur haldinn í Reykjavík
21. mars n.k.
Greiösla eftir Dórótheu Magnúsdóttur, en módel er Jónheiöur Steindórsdóttir.
Hárgreiðslukeppni
G0LDEN TULIP
í Amsterdam á sunnudag
Hin árlega hárgreiðslukeppni Goldcn
Tulip vcrður haldin sunnud. 23. mars í
Amsterdam. Keppni þessi var alþjóðleg
og keppt er cftir sötnu reglum og á
heimsmeistaramótinu. Að þessu sinni
munu tveir keppendur frá íslandi taka
þátt í keppninni og tveir dómarar.
Keppendur frá íslandi: Dórótea Magn-
úsdóttir, Hársnyrtistofunni Papillu (hár-
greiðsla) módel er Jónhciður Stein-
dórsdóttir og Hugrún Stefándóttir frá
sömu stofu (hárskurður) ogmódel er Jón
Magnússon. Dómarar héðan eru: Arn-
fríður fsaksdóttir, Hárgreiðslustofunni
Pcrmu og Torfi Geirmundsson. Hár-
snyrtistofunni Papillu.
Ráðstefna MÍR um helgina
Aðalfundur MÍR, sem jafnframt er 20.
ráðstefna Menningartengsla íslands og
Ráðstjórnarríkjanna, veröur haldinn um
ntestu hclgi í húsakynnum félagsins að
Vatnsstíg 10. Fundurinn verður scttur á
morgun. laugard. 22. mars kl. 14.00 og
fram haldið á sama tíma daginn cftir.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundar-
störf, en cinnig vcrður rætt um og undir-
rituð starfsáætlun MÍR og sovéskra sam-
starfsaðila flSlagsins.
í tilefni fundarins verður nýfrágenginn
kyikmyndasalur tckinn í notkun að
Vatnsstíg 10.
Tveir gcstir frá Sovétríkjunum sitja
ráðstefnu MÍR. Mcnningartcngsla Is-
landsog Ráðstjórnarríkjanna, sem haldin
verður í húsakynnum félagsins aö Vatns-
stíg 10 um helgina, þcir V. Volkov,
aðstoðarráðherra og einn af varafor-
mönnum félagsins Sovétríkin-fsland, og
E. Paap, verkamaður og fulltrúi í Æðsta
ráði Sovétríkjanna. Évgcní A. Kosarév,
sendiherra Sovétríkjanna á fslandi, verð-
ur einnig gcstur MIR á ráðstcfnunni, sem
jafnframt cr aöalfundur félagsins.
Hana nú-gangan
í Kópavogi
Vikuleg ganga Frístundahópsins Hana
nú í Kópavogi vcrður á morgun, laugar-
daginn 22. mars. Lagt af stað frá Digra-
nesvcgi 12 kl. 10.(H). Allir Kópavogsbúar
velkomnir.
Lúðrasveitin Svanur:
Tónleikar í Háskólabíói
Lúðrasveitin Svanur heldur sína árlegu
áskriftartónleika laugard. 22. mars kl.
14.00 í Háskólabíói.
Meðal verka á fjölbreyttri efnisskrá eru
verk cftir W.A. Mozart, Strauss og John
Philip Sousa.
Einleikari á horn cr Þorkell Jóelsson.
Stjórnandi er Kjartan Óskarsson.
Big-Band lúðrasveitarinnar leikur
nokkur lög undir stjórn Sæbjörns Jóns-
sonar. Einnig koma fram á tónlcikunum
Lúðrasveit Tónmenntaskólans og Skóla-
lúðrasveit Seltjarnarness.
Norræna húsið:
í sýningarsölum í kjallara:
Hermóður og Hóðvör
Þjóðsagnamyndir
Ásgríms Jónssonar.
Á sýningunni eru dregnar saman þjóð-
sagnamyndir Ásgríms frá ýmsum tímabil-
um á listferli málarans, sem spannar yfir
sextíu ár. Yngstu verkin eru unnin í lok 6.
áratugarins en þau elstu á fyrsta tug aldar-
innar.
Sýningin er opin daglega kl. 14-19 til 6.
apríl
í anddyri Norræna hússins
Sænski Ijósmyndarinn Georg Oddner
sýnir ljósmyndir frá öllum heimshornum.
Sýningin spannar þrjátíu ár af ferli
Oddners, sem er einn af þekktustu ljós-
myndurum á Norðurlöndum. Sýningin er
opin daglega kl. 9-Í9, nema sunnud. 12-
19.
Kjarvalssýningu á listasafni
íslands lýkur um mánaðamót
Sýningunni Kjarval í Listasafni fslands
lýkur um næstu mánaðamót. Sýningin
verður opin: Þriðjudaga, fimmtudag,
laugardaga ogsunnudaga kl. 13.30-16.00
fram að þeim tíma.
Karlakórinn Þrestir
heldur konsert
- einsöngvari er
Kristinn Sigmundsson
Karlakórinn Þrestir í Hafnarfirði mun
halda sína árlegu vorkonscrta í Hafnar-
fjarðarbíói fyrir styrktarfélaga sína og
aðra söngunnendur í dag föstudaginn 21,
mars kl. 20.(K) og laugardaginn 22. mars
kl. 16.00.
Efnisskrá kórsins er fjölbreytt að vanda
og má nefna verk eftir, Árna Thorsteins-
son, Jónas Tómasson. Jón Ásgeirsson,
G. Verdi, J. Sibelius G. Winkler svo
eitthvað sé nefnt.
Kórinn syngur nú undir stjórn Kjartans
Sigurjónssonar í fyrsta sinn, en hann var
áður stjórnandi Karlakórs fsafjarðar og
Ægis í Bolungarvík. Einsöngvari með
Þröstum er hinn þekkti söngvari, Kristinn
Sigmundsson og undirleikari. Jónína
Gísladóttir.