Tíminn - 08.04.1986, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.04.1986, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 8. apríl 1986 VETTVANGUR Tíminn 7 Aðalsteinn Halldórsson: Framleiðslustjórnun í 40 ár Að undanförnu hafa hafa farið fram miklar umræður um mjólk- urframleiðsluna í landinu. Tilefnið er hinn margumtalaði kvóti. sem bændum barst í hendur þegar 5 mán. voru liðniraf mjólkurtímabil- inu. Bænduroghreppsnefndirhafa haldið fundi með alþingismönnum og ráðamönnum í landbúnaði. Á fundum þessum hefur sitt sýnst hverjum. Klögumálin hafa gengið á víxl. Það hefur farið meiri tími í að ásaka hverjum ástandið er að kenna, heldur en hvernig á að bjarga sér út úr því. Ef okkur er hrint í sjóinn, byrjum við á að bjarga okkur úr sjónum. Aftur á móti treystum við þeim ekki of vel í framtíðinni, sem hrintu okkur í sjóinn. Eins er það með þcnnan vanda. Við verðum að cinbeita okkur að því að bjarga okkur. Standa þar sem einn maður. Tilgangur Greinarkorni þessu er ætlað það hlutverk að sanna að mjólkurfram- leiðslu hér í Norðfjarðarhreppi hefur verið stjórnað í yfir 40 ár. Þegar svo mjólkurmagnið er skorið niður um 47000 lítra, setur menn hljóða. Svona útreið fengu engir aðrir bændur í landinu. A tímum offramleiðslu í Evrópu, hafa stjórnendur í landbúnaði á íslandi sett Evrópumet. Annað atriði, sem ég vildi færa rök fyrir er að það eru engir aðrir færir um að þjóna markaðnum í Neskaupstað, en bændur í Norð- fjarðarhreppi og engin önnur mjólkurstöð fær um að þjóna þeim. Einu sinni var Allir, sem komnir eru yfir miðj- an aldur, muna mjólkurframleiðslu í Neskaupstað. Árið 1939 voru 79 kýr í bænum, en aðeins ein árið 1971. Á þessu tímabili fjölgaði kúm í Norðfjarð- arhreppi í réttu hlutfalli við fækk- unina í bænum. Hver man ekki eftir því að hver bóndi átti sína kaupendur og sendi þeim mjólkina á hestkerru og átti þá hver kaup- andi sinn skammt í brúsa eða flösku. Með ýmsum breytingum á dreif- ingunni er því hægt að tala um sjálfvirka stjórnun fram á sjötta áratuginn. Þessu breytti stjórn Búnaðarsambands Austurlands án þess að við okkar deild væri haft samband. Þetta flokkast undir stjórnar- afglöp. Þetta er sið- ferðilegt brot á lýð- ræðisreglum. í vikublaðinu Austurlandi 1953 er þess getið að gerilsneyðingarvél- ar hafi nú legið heilt ár ónotaðar. Blaðið spyr: Hvað tefji? Svar finn égekki í Áusturlandi. Seinna þegar ég spurði Guðröð kaupfélagsstjóra' um jrctta mál.svaraöi hann því til að ráðamenn syðra hafi vcrið trcgir til að leyfa byggingu mjólkurstöðvar í Neskaupstað og í fyrstu hafi þeir hlegið að honum og spurt: Utan um hvað ætlar þú, Guðröður, að fara að byggja mjólkurstöð? Þetta var ekki í eina skiptið, sem Guð- röður þurfti að setja hnefann í borðið. í sláturhúsmálum okkar þurfti hann þess líka. Mjólkurstöð- in var byggð, enda gengu í gildi lög, sem bönnuðu dreifingu óger- ilsneyddrar mjólkur árið 1950 og aðlögunartíminn herti á bygging- arframkvæmdum. Ábyrgur gerða sinna Rekstrarþættir mjólkurstöðvar eru margir og lítil reynsla að byggja á: Fjámagnskostnaður, vinnulaun, orka, stjórnun og mjólkurkaup á aðra hlið. Á hina hliðina: Mjólkur- sala og þóknun fyrir gerilsneyö- ingu, sem er hluti af niðurgreiðslu. Aðeins tveir þáttanna standa þarna föstum fótum: Bændur þurftu að fá ákvæðisverð fyrir mjólkina og niðurgreiðslan var viss aurafjöldi á líter. Vegna þess sem að framan er getið, var sett upp gerilsncyðingar- tæki, sem einn maður gat annað. Allt var miðað við að tiltekinn lítrafjöldi stæði undir kostnaði. Það er ckki að orðlcngja það að með því að.gæta svona hófs í öllu. tökst samlaginu að greiða bændum fullt verð fyrir mjólkina. Samlagið gat tekið á sig flutningskostnaðinn. Stjórnun og skrifstofukostnaður var aldrei rciknaður mjólkursam- laginu. En bærinn stækkar Ncysla jókst ár frá ári og til þcss lágu margar ástæður: Fjóðungs- sjúkrahúsið, barnaheimilið, hótel, þrjú togskip. 3 nótaskip. aðkomu- floti á loönu- og síldarvertíð og 'innkaup brytanna á flutninga- skipunum, sem sækjast eftir nýju ntjólkinni á Norðfirði. Ný mjólkurstöð var knýjandi nauðsyn og við þcirri þörf var brugðist. Mjólkurstöðvarhúsið var endurbætt, nýjar vélar keyptar og í stað þess að einn maður nægði gömlu stöðinni, þurfti nú tvo menn. Nú er framleitt: skyr. súrmjólk, smjör, júgurt, rjómi, íitusprengd neyslumjólk og léttmjólk. Aörar mjólkurvörur flytjum við að. Skilyrði fyrirgóðunt rekstri stöðvarinnar er hagkvæmt magn mjólkur. Bakgrunnurinn Mjólkurbúskapurinn í Norð- fjarðarhreppi hefur tekið miklum breytingum og mikið mciri brcyt- ingum en lítrafjöldinn á hverjum tíma gefur tilcfni til að halda. Af 13 framleiðendum, sem hér voru 1980 voru aðeins 8 eftir 1983. Það var því full þörf á að hvetja bændur til að fylla fjós sín og gera allt hvað þeir gátu til að tryggja næga mjólk. Fjárhúsin stóðu hálf tóm eftir riðuveiki. Uppeldið var því flutt í fjárhúsin. Svo hart var gengið eftir því að framboð og eftirspurn væri í jafnvægi, að í tíð fyrri mjólkur- stöðvarinnar ætlaði ungur maður að byrja búskap í miðri Norðfjarð- arsveit. Ekki kom annað til greina en fjárbúskapur. Fjárbú þctta var það stærsta í sveitinni. Allir vita þó að fjárbú er ckki fýsilegur kostur í miðri þéttbýlli sveit. Riðan al- ræmda olli því að bóndinn hætti fjárbúskap, og þar sem svo margir hættu mjólkurframleiðslu uppúr 1980, var gefið tækifæri til að skipta yfir. Fjós var byggt með samþykki allra aðila. Þessi bóndi var nú einmitt að komast í fulla framleiðslu, sem hefði getað orðiö 120 þús. lítrar, þegar hann fékk 65 þús. lítra kvóta. Annar bóndi var búinn að leggja í tveggja milljón króna stofnkostn- að með leyfi allra aðila. Fjós hans hafði verið dæmt ónýtt eftir 40 ára notkun. Þriðji bóndinn lagði í fjárfestingu vcgna endurnýjunar, eflir að heilsutæpir foreldrar höfðu hætt mjólkurframleiðslu. Fjórði bóndinn vildi endurbæta fjós foreldra sinna og fylla það mcð cigin stofni, vcgna óvissu í sauð- fjárbúskap. Fimmti bóndinn var með við- byggingu og endurbætur á gömlu fjósi, bæði vegna stækkunar og hagræðingar. Á þessum brcyting- um, sést að erfitt cr að alhæfa tölur í töflu og ckki von til þcss að úr því fáist eitthvað til að byggja á. Hvernig gekk stjórnunin? Þegar Gunnar Guðbjartsson flutti skýrslu sína á fundi Stéttar- sambands bænda 1966, lýsti hann áhyggjum sínum yfir því að frá árinu 1961 til ársins 1965 hcfði framleiðsla mjólkur aukist um 40% ogværi nú 106 milljónir lítra. Norð- fjarðarbændur framleiddu 428 þús. lítra árið 1960 og 447 þúsund lítra 1966. Bændur í Noröfjaröarhreppi áttu því ekki sök á þessum vanda. Enn í dag get ég ómögulega séð að þeir eigi nokkra sök á hvernig komið er. í fyrra framleiddu bænd- ur í Norðfjarðarhreppi 565 þúsund lítra, scm reyndist of lítið fyrir markaðinn. Gátu ekki mætt mark- aðssveiflunt. Þá framleiddi stöðin okkar 7 tonn af smjöri, en við notuðum 7/2 tonn. Það eiga ein- hverjir aðrir smjörfjallið en við. Nálægð framleiðslunnar Næsta fjós við stöðina er í 4 km fjarlægð, en fjósið, scm fjærst er í 10 km. Þctta er einmitt trygging fyrir góðu hráefni allt árið. Á vertíðum hefur oft þurft að fara aukaferðir eftir mjólk, til þcss að síldar-loðnu,- og togaraflotinn færi ckki út mjólkurlaus. Þarkemursér vcl að mjólkin crekki langt undan. Hvc olt cr mjólkurlaust vegna ófærðar á Seyðisfirði og Siglufirði? Hve oft fara vciöiskip ckki mjókur- hius á vciðar frá þcssum löndunar- stöðum, svo aðcins dæmi séu ncínd? Þcssi óvissa að vctrinuiji réði því að citt sinn cr grasbrcstur var í Norðfjarðarsvcit. lagði bæjar- sjóður Neskaupstaðar óbcðinn pcninga til hcykaupa, svo bændur kæmust hjá því að fækka gripum. Leið að marki Mér skilst að Framlciðsluráð hafi gcrt sér grein fyrir þcssu Scrstæða mjólkursvæði og gcrt sín- ar tillögur. Þær gcrðu ráð fyrir því að Noröfjörður og Mjóifjörður væri eitt framlciðslusvæði. (Hvcrs á Mjóifjörður að gjalda?). Þcssu breytti stjórn Búnaðarsambands Austurlands, án þcss að við okkar dcild væri haft samband. Þctta flokkast undir stjórnarafglöp. Þctta cr siðfcrðilcgl brot á lýðræð- isreglum. Inn af Ncskaupstað cr blóntlcg svcit, scm citt sinn var næst mcsta mjólkursvæöi landsins. miðað við fjölda framlciðcnda. Þcssi kjör- sveit cr sú cina, scm fær cr um aö tryggja framboð á mjólk í Ncs- kaupstað. Mjólkurstöðin í Ncs- kaupstað cr, vcgna nálægðar sinnar, ein stöðva fær um að tryggja bændum örugga afsetningu á mjólk. Ekkcrt gctur komið þar í staðinn. Hér þarf að finna skynsamlcga lausn. Lausn sem tryggir hagkvæmastan rckstur stöðvarinnar og um leiö öryggi ncytandans. Framlciðandinn á síð- an að aðlaga sig þeirri útkomu Itvcr svo scm hún vcröur. Öðru vísi getum viö ckki orðið samkvæmir sjálfum okkur. Aóalsteinn Halldórsson er bóndi á Kfra-Skálatei}>i 1 i Noróljaróar- hreppi. LEIKLIST Þá hending ræður Leikfélag Akureyrar sýnir Blóðbræöur Höf. Willy Russel Þýð: Magnús Þór Jónsson (Megas) Leikstj.: Páll Baldvín Baldvinsson Leikmynd: Gylfi Gíslason Lýsing: Ingvar Björnsson Buningar: Freygerður Magnúsdóttir Hljómsveitarstjóri Roar Kvam Söngleikurinn Blóðbræður er lokaverkefni L.A. á þessu leikári. Blóðbræður hafa verið á verkefna- skrá leikhúsa víðs vegar um Evrópu, allt frá því að hann var frunisýndur í London 1983 og fékk viðurkenn- ingu sem besti söngleikur ársins. Söngleikurinn greinir frá 25 ára æviferli tvíburabræðranna Mikka og Edda, sem búið hafa aðskildir og í gjörólíku umhverfi állt frá fæðingu. Móðir þeirra sem er bláfátæk og á 7 börn fyrir. er í vist hjá ríkri óbyrju. Við fæðingu tvíburanna gefur móð- irin húsmóður sinni annan tvíbur- ann, og sver við helga bók að enginn fái nokkru sinni vitneskju um upp- runa drengsins. Inní þetta blandast hjátrú þess efnis, að ef tvíburabræö- ur sem ókunnugt er um skyldleika sinni. uppgötvi sannleikann, muni báðir deyja. En margt fer öðru vísi en ætlað er, og þeir bræður sverjast í fóstbræðralag þrátt fyrirólíka þjóð- félagsstöðu. Mæðurnar reyna allt livað þær gcta að stía þeim í sundur, en hvað eftir annað grípa örlögin í taumana og leiða þá saman á nýjan leik. Það er í raun hending sem ræður að það er Eddi scm gefinn er, og fær allt upp í hendurnar. Eddi fær í raun allt upp í hendurnar. og þarf lítið fyrir lífinu að hafa. Hann cr ma. kostaður í langskólanám og fær gott starf á meðan Mikki fær sáralitla skólagöngu, og þarf ungur að fara að vinna fyrir sér á lúsarlaunum. Óneit- anlega vaknar sú spurning hvort Mikka hefði vcgnað jafn vel, eða kannski betur ef hann hcfði búið við sömu kjör. Blóðbræður virðast mjög gott verk frá höfundarins hendi. Það er samið á ensku, og mikill blæbrigða- munur er á málfari hástéttar og lágstéttar. Slíkur munur á málfari stétta er vart merkjanlegur á íslandi, en hins vegar hcfur Megas leyst það vandamál á skemmtilegan hátt. Hann leggur sumsé lágstéttinni í munn alls kyns slanguryrði og mál- villur, á meðan hástéttin þérast af miklum móð og notar orð scnt nú eru að verða sjaldgæf í íslensku máli. Leikmynd Gylfa Gíslasonar cr flókin í cinfaldlcik sínum. Hún lætur ckki mikið yfir sér, cn cr hugvitsam- lcg gcrð og nýtir hvcrn krók og kima á sviöinu. Alls kyns aukahlutir, scm ýmist er rcnnt inn á sviðið, eða skotið upp úr gólfinu breyta sviðinu á svipstundu. Lýsing Ingvars Björnssonar cr ckki síður vönduð cn sviðsmyndin og mcð lystilegri beitingu og litum, magnar hún oft á tíöum upp skcmmtilega spcnnu. Það má segja að samspil sviðsmyndar og lýsingar gcfi sviðinu aukna vídd. Hljómsvcit- in undir stjórn Roars Kvam var mjög góð, cn á stundum var styrkur- inn helst til mikill á kostnaö söngsins. Lcikarar standa sig allir mcð stakri prýði. Erla Skúladóttir lcikur móður tvíburanna. Stórt hlutvcrk ogátaka- mikið, sem sveiflast á milli gleði og sorgar, örvæntingar og ofsagleði augnabliksins ef eitthvað rofnar til í eymdarbaslinu. Erla þarf einnig mikið að syngja, og allt þetta fcrst henni vcl úr hcndi. Helst mætti að Tvíburabræðurnir á ströndinni, ásamt stúlkunni scm þeir clska báðir, en aðeins annar fær. (Barði, Kllert, Vilborg Halldórsdóttir.) persónusköpuninni finna að föngu- lcgur vöxtur lcikkonunnar stingur í stúf við þá staðrcynd aö hún á að túlka 9 barna móöur, og í gcgnum allt basliö cldist hún afskaplega vcl. Barði Guðmundsson og Ellcrt A. Ingimundarson lcika tvíbura- bræðurna. Þcir fara báðir á kostum, og skila bræðrunum með sóma hvort heldur þcir cru börn cða unglingar eða fullorðnir. Þráinn Karlsson leik- ur nokkur smáhlutverk, og er sögu- maöur. Hlutvcrk sögumannsins cr í eins konar véfréttarstíl. Sögumaður- inn magnar á skcmmtilegan hátt upp spennu í .leikritinu, og skilar Þráinn þcssu öllu vel. Blóöbræður cru mjög gott lcik- húsvcrk. Það líður ckki í gegn cins og lognmolla, hcldur vekur áhorf- andann virkilcga til umhugsunar, og það er ekki gleymt og grafið um lcið og gengið er út úr leikhúsinu. Það má vcra meiri steingervingurinn senr ckki lifir sig inn í þessa sýningu Leikfélags Akureyrar. Enda ætlaði lofataki frumsýningargesta seint að linna, og má hreinlega segja að lcikararnir hafi vcrið orðnir hálf vandræðalegir yfir öllum þessum fagnaðarlátum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.