Tíminn - 08.04.1986, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.04.1986, Blaðsíða 13
Tíminn 13 Þriöjudagur 8. apríl 1986 lllllllllllllllHII DAGBÓK lillffllllllllllll ■III lllllllllllll Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apoteka í Reykjavík vikuna 4. til 10. apríl er i Garðs Apoteki, einnig er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apóTek^eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18. ^O og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apotek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- , nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka' daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og á laugardögum frá kl. 14.00 til kl. 16.00. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinn- ir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan 08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslánds er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 27011. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöi, simi 45066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðlstöðln: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Borgarspítali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud. en 15.00-18.00 laugard. og sunnud. Fæðingarheimill Reykjavíkur: Kl. 15.30-16.00 alla daga. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15.00- 16.00 og 19.30-20. Sængurkvennadeild Landspítalans: Kl. 15.00-16.00, feður kl. 19.30-20.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alladaga. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga og 13.00-17.00 laugardaga og sunnudaga. Hafnarbúðir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00 alla daga. Landakotsspítali: Kl. 15.30-16.00 og 19.00- 19.30 alla daga. Barnadeildin: K. 14.00-18.00 alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi. Hvítabandið: Frjáls heimsóknatími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00 á helgum dögum. Kleppsspítali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 alla daga. Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 alla daga. Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 og 19.30-20.00. St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Vistheimilið Vífilsst.: Kl. 20.00-21.00 virka d. 14.00-15.00 um helgar. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól- ista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17.00-20.00 daglega. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök- kvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 19.55. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333. 7. apríl 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......42,300 42,420 Sterlingspund..........61.525 61,700 Kanadadollar...........30,507 30,594 Dönsk króna........... 4,7783 4,7919 Norsk króna........... 5,7085 5,7247 Sænsk króna............ 5,6423 5,6583 Finnskt mark.......... 7,9273 7,9498 Franskur franki....... 5,5263 5,5420 Belgískur franki BEC ... 0,8630 0,8654 Svissneskur franki.....21,0364 21,0961 Hollensk gyllini......15,6394 15,6838 Vestur-þýskt mark.....17,5902 17,6401 ítölsk líra........... 0,02572 0,02579 Austurrískur sch ...... 2,5078 2,5149 Portúg. escudo........ 0,2652 0,2660 Spánskur peseti........ 0,2780 0,2788 Japanskt yen........... 0,233220,23389 írskt pund.............53,467 53,619 SDR (Sérstök dráttarr. ..47,2319 47,3668 Heimsóknariími á sjúkrahúsum í Reykjavík og víðar Barnaspítali Hringsins: Kl. 15.00-16.00 alla daga. Helstu vextir banka og sparisjóða (% á ári) (Allir vextir merktir * eru breyttir frá siðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning siðustu breytingar: Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitólu. allt að 2,5 ár1 * Verðtryggðlánm.v. lánskjaravisitölu. minnst2.5ár h Almenn skuldabréf (þ.a. grv. 9.0)11 Almenn skuldabréf útgefin fyrir 11.8.19841 * Vanskilavextir (dráttarvextir) á mán., fyrir hvern byrjaðan mán. 1/41986 1/41986 4.00 Afurða- og rekstrarlán i krónum 15.00’ 5.00 Afurðalán i SDR 9.25 15.50’ Afurðalán i USD 9.00 20.00’ Afurðalán i G8D 13.25 2.25’ Afurðalán i DEM 5.75 II. Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- banki Útvegs- banki Búnaðar- banki Iðnaðar- banki Versl.- banki Samvinnu- banki Alþýðu- banki Spari- Vegin sjóðir meðaltól Dagsetnmg siöustu breytingar: 1/4 1/4 1/4 1/4 1/4 1/4 1/4 1/4 Innlansvextir: Alm. sparisj.bækur 9.00’ 8.00’ 8.50’ 8.00’ 8.5’ 8.00’ 8.00’ 8.00’ 850’ Annað óbundiö sparifé 2) ?-13.00’ 8-12.40’ 7-13.00’ 8.5-12.00’ 8-13.00’ 10-16.0’ 3.00 31 Hlaupareikningar 4.00’ 3.00’ 2.50’ 3.00’ 3.00’ 4.00 3.00’ 3.00’ 330’ Avisanareiknmgar 4.00’ 3.00’ 2.50’ 3.00’ 3.00’ 4.00 6.00’ 3.00’ 3.40’ Uppsagnarr., 3mán. 10.00’ 9.00’ 9.00’ 8.50’ 10.00’ 8.50’ 10.0 9.00’ 9.30’ Uppsagnarr.. 6mán. 10.00’ 9.50’ 10.5021’ 12.00’ 10.00’ 12.50’ 10.00’ 10.20’ Uppsagnarr.,12mán. 11.00’ 12.00’ 14.00’ 15.502)S)' Uppsagnarr., 18man. 13 7S2>- 14.502)4)’ Safnreikn.<5mán. 10.00’ 9.00’ 8.50’ 10.00’ 8.00’ 10-13.00’ 9.00’ Safnreikn. >6mán. 11.00’ 10.00’ 9.00’ 13.00’ 10.00’ Verðtr.reikn.3mán. 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00’ 1.00 1.00’ Verðtr. reikn.6mán. 3.50 3.00 2.50’ 3.00 300’ 2.50’ 250’ 3.00 3.00’ Ýmsirreiknmgar21 7.25 7.5-8.00 8-9.00 Sérstakar verðbæturámán. 1.00’ 0.50 1.00’ 0.75’ 0.50’ 0.7 1.00 0.70’ 0.80’ Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandarikjadollar 6.50’ 7.00 7.00 700 7.00’ 7.50 8.00 7.50 7.00’ Sterlmgspund 11.50 11.50 10.50’ 11.00 11.50 11.50 11.50 10.50’ 11.10’ V-þýsk mörk 3.50 3.50 3.50 4.00 3.50’ 4.00’ 4.50 4.00’ 3.70’ Danskarkrónur 7.00 7.00 7.00 8.00 7.00’ 7.50’ 9.50 8.00 7.30’ Utlansvextir: Víxlar (forvextir) 15.25’ 15.25’ 15.25’ 15.25’ 15.25’ 15.25’ 15.00* 15.25’ 15.20’ Hlaupareikningar 15.25’ 15.25’ 15.25’ 15.25’ 15.25’ 15.25’ 15.00’ 15.25’ 15.20’ þ.a.grunnvextir 7.00’ 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00’ 9.00 9.00 8.3’ 1) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. er verðtryggður. 4) Aðeins hjá Sp. Reykjav.. Kópav.. Hafnarfj. Mýrarsýslu og i Keflavik. 5) Aðeins hjá Sp Vélstjóra DENNIDÆMALAUSI „Þú ættir að hækka vasapeninginn hennar, pabbi. Hún gerir talsvert gagn hérna." - Hvort spjaldiö viltu aö ég lesi, þaö vinstra megin eöa þaö hægra megin? - Ég er sko búinn að sýna henni hver er húsbóndinn á heimilinu. Ég neitaði aö þvo upp nema ég fengi nýja svuntu! - Hvílíkt frí! Þaö gæti ekki orðið verra. Það kcmur ckki oft fyrir að alslcmntusveiflur sjáist í stórleikj- uni, |5.c. að alslennna tapist við annað borðið en vinnist viö hitt. Þctta kom þó fyrir i úrslitalcik Heimsmeistaramótsins í bridge í fyrrahaust, milli Austurríkis og Bandaríkjanna. Norður ♦ A7 V AK10765 4 ♦ K5 106 Austur * 98 V D983 ♦ 10 + KD9874 Suður 4k KDG1053 V G ♦ AD86 4- AG Við bæði borð spilaöi suður 7 spaða og við bæöi borð spilaöi vestur út litlu laufi. Við annað borðið spilaði Bandaríkjamaðurinn Martcl út laufatvistinum ogStansby í austur lét drottninguna. Austurríkismaður- inn Feichtenger í suður tók með ás og spilaði nokkuö bcint af augum þegar Itann rcyndi að trompa tígul í boröi. Fn austur v;ir á imdan að trompa og slemman var 2 niður. Reiknimeistarar scgja að úrspils- leið suöur gcfi um 90'Xi mögtdcika og það er sjálfsagt nógu gott fyrir flesta. Þeir sem voru að horla á sýningartöfluna lundti þó aðra betri leið;að taka fyrst spaðakóng til aö kanna hvort spaöinn liggi nokkuð 5-0. Síðan er hjarta spilað á ásinn (sem gengur cf hjartað liggur ekki 5-0 sem er um 4% möguleiki) og spila hjarta. Ef austur er ekki með, er hjartað einfaldlega gcrt gott, en ef austur fylgir, verður suöur að trompa hátt. Og ef vestur cr þá ekki mcö spilar suður trompi á ásinn í borði og tapar spilinu aðeins ef vcstur á 4-lit í trompi. Þcssi leið cr um 95%. Hn við liitt boiðið lann Banda- ríkjamaðurinn Hugh Ross bcstu lciðina. Þar hafði norður opnað á hjarta og austur sagt citt grand, scm var annaðhvort sterk sögn eða byggð á vcikum spilum mcð langlit og þegar suður doblaði sagði vestur 2 tígla. Það leit því útfyrir að austur ætti lauf og vcstur tígul. Rosstókþví laufútspilið meö ás og spilaði öllum trompunum sínum og þrisvar tígli. Og austur var þvingaður með hjart- að og laul'ið og varð að hcnda laulháspili lil að valda hjartadrottn- ingu. Svo laufgosinn varð I2.slagur- inn. Ef vestur hefði átt hjartalengd helði hann vcrið þvingaður í hjarta og tígli. Vestur 4» 642 * 2 ♦ G97432 4» 532 4817 Lárétt 1) Fugl. 6) Tungumál. 10) Nes. 11) Tímabií. 12) Lyktin. 15) Æsingur Lóðrétt 2) Gruna. 3) Svei. 4) Smá. 5) Hindra. 7) Svik. 8) Fugl. 9) Bókstafi. 13) Samfarir. 14) Rani. Ráðning á gátu No. 4816 Lárétt 1) Miami. 6) Sólbráð. 10) Öl. 11) La. 12) Nauðgar. 15) Stela. Lóðrétt 2) III. 3) Mær. 4) Ósönn. 5) Óðara. 7) Óla. 8) Búð. 9) Ála. 13) Unt. 14)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.